Fleiri fréttir

ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ

„Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar.

Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur

,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar.

Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla.

Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu

Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir.

Segir KA vilja vera Bayern norðursins

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir