Fleiri fréttir

Segir KA vilja vera Bayern norðursins

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið.

Keflavík þéttir raðirnar

Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

HK fær framherja

HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla.

Versta frumraun félags í 62 ár

Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1958 til að finna verri útkomu í fyrsta leik félagsins í efstu deild karla í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir