Fleiri fréttir

Nýtur enn ferðalags fótboltans

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann.

Finnst könnunin ekki pappírsins virði

Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar.

Birnir Snær til HK

Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val.

Fyrsta þrenna Margrétar Láru í tíu ár og tíu mánuði

Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir var á skotskónum í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi en hún skoraði þá þrjú mörk í 5-1 útisigri Vals á Stjörnunni. Með þessum sigri náðu Valskonur aftur toppsætinu í deildinni.

Fá vel greitt fyrir að spila fótbolta

Samkvæmt nýrri könnun Leikmannasamtaka Íslands fá 10 leikmenn um og yfir milljón á mánuði fyrir að spila fótbolta hér á landi. Þó er víða pottur brotinn og samtökin fá reglulega símtöl frá leikmönnum sem hafa ekki fengið greidd laun á réttum tíma.

KR með mestu yfirburðina í heilan áratug

KR-ingar eru með tíu stiga forystu á toppi Pepsi Max deild karla eftir mjög hagstæð úrslit fyrir Vesturbæinga í fjórtándu umferðinni sem lauk í gær.

Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni

Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp.

Fofana farinn frá Víkingi

Mohamed Dide Fofana mun ekki spila fleiri leiki fyrir Víkinga í Pepsi Max deildinni í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir