Fleiri fréttir Ólafur: Veigar braut agareglur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur staðfest að Veigar Páll Gunnarsson braut agareglur fyrir leik liðsins gegn Kýpur í gær. 7.9.2011 18:23 Rúnar: Finnst stundum eins og landsliðsmenn séu að velja sér leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gagnrýndi íslenska landsliðsmenn í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hann var þar mættur til þess að ræða um íslenska karlalandsliðið við Heimir Karlsson og Guðna Bergsson. 7.9.2011 17:30 Guðni Bergs: Það á að auglýsa landsliðsþjálfarastöðuna út í heimi Guðni Bergsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann langþráðan sigur þegar liðið vann Kýpur í gær. 7.9.2011 16:00 Rúnar: Það á að ráða yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi,var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann 1-0 sigur á Kýpur í gær. 7.9.2011 14:15 Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. 7.9.2011 06:00 Kristján Örn: Mikill léttir að mörgu leyti Kristján Örn Sigurðsson átti frábæran leik í stöðu miðvarðar. Hann spilaði við hlið Hallgríms Jónassonar sem var að spila sinn annan landsleik og fannst samvinna þeirra ganga vel. 6.9.2011 22:16 Alfreð: Höfum gleymt því hvernig á að fagna Alfreð Finnbogason brosti út að eyrum eftir langþráðan sigur íslenska landsliðsins. Hann sagði leikmenn hreinlega hafa gleymt því hvernig ætti að fagna sigri. 6.9.2011 22:02 Ásgeir Þór: Ég át hann bara Ásgeir Þór Magnússon, varamarkvörður Íslands, átti frábæra innkomu í síðari hálfleik gegn Norðmönnum þegar hann varði vítaspyrnu með sinni fyrstu snertingu í leiknum. 6.9.2011 19:27 Aron: Skutum of mikið í hausinn á miðvörðunum Aron Jóhannsson var í fremstu víglínu í 2-0 tapinu gegn Noregi á Kópavogsvelli í dag. Hann mátti sín lítils og þurfti oft að sækja boltann langt tilbaka á eigin vallarhelming. 6.9.2011 19:15 Eiður Aron: Hefðum getað klárað leikinn oft og mörgum sinnum „Við erum alveg hundfúlir með þetta. Þetta var ekki okkar dagur í dag," sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Norðmönnum. 6.9.2011 19:03 Umfjöllun: Kolbeinn tryggði Íslandi langþráðan sigur Ísland vann í kvöld langþráðan sigur í undankeppni EM 2012 er liðið mætti Kýpur á Laugardalsvelli. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslendingum 1-0 sigur með marki strax í upphafi leiksins. 6.9.2011 17:58 Ólafur þurfti að gera fjórar breytingar á liðinu - Hallgrímur byrjar Ólafur Jóhannsson, þjálfari karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir síðasta heimaleik liðsins undir hans stjórn. Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvellinum í undankeppni EM og hefst leikurinn klukkan 18.45. 6.9.2011 17:46 Aðeins þrír voru með í síðasta sigurleik í undankeppni HM eða EM Það eru liðnir 1056 dagar síðan íslenska landsliðið vann síðast leik í undankeppni en sá sigur kom á móti Makedóníu á Laugardalsvellinum 15. október 2008. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en í hálfgerðum úrslitaleik um næstsíðasta sætið í riðlinum. 6.9.2011 17:30 Gummi Ben skoraði síðasta mark Íslands á móti Kýpur Guðmundur Benediktsson var síðasti íslenski landsliðsmaðurinn sem náði því að skora í landsleik á móti Kýpur. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en Ísland er búið að spila 231 mínútu á móti Kýpur án þess að skora. 6.9.2011 16:30 Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. 6.9.2011 16:27 Eggert Gunnþór: Koma boltanum inn í teig Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að liðið ætli að leggja meiri áherslu á sóknarleikinn þegar að Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvelli í kvöld. 6.9.2011 16:00 Strákarnir töpuðu 0-2 á móti Norðmönnum í Kópavoginum Fimm leikja sigurgöngu 21 árs landsliðsins á heimavelli er lokið eftir að íslensku strákarnir töpuðu 0-2 á móti Noregi á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var í undankeppni EM 2012. Íslenska liðið hafði unnið fyrsta leik sinn í riðlinum en tókst ekki að ná þeirri draumabyrjun sem liðið óskaði sér. 6.9.2011 15:30 Jóhann Berg: Það er kominn tími á sigur Jóhann Berg Guðmundsson átti ekki góðan leik á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn enda ekki hans tebolli að spila nánast eingöngu varnarleik í 90 mínútur. Jóhann Berg var jákvæður fyrir leikinn við Kýpur í kvöld og er staðráðinn í að gera betur. 6.9.2011 15:00 Kristján Örn: Treysti Óla til að velja sterkasta liðið Kristján Örn Sigurðsson kemur aftur inn í íslenska landsliðið í kvöld en hann var í banni í síðasta leik. Ísland mætir Kýpverjum á Laugardalsvellinum klukkan 18.45. 6.9.2011 14:00 Kolbeinn: Það gerist ekki oft að ég fái ekki færi í leik Kolbeinn Sigþórsson var nánast skilinn útundan þegar íslenska landsliðið tapaði 0-1 á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn var. Kolbeinn fær vonandi að vera eitthvað meira með í spilinu á móti Kýpur í kvöld en þetta er síðasti heimaleikur liðsins í undankeppni EM 2012. 6.9.2011 13:00 Hannes: Aðalmálið að standa sig vel Hannes Þór Halldórsson verður í íslenska markinu þegar liðið mætir Kýpur í undankeppni EM 2012 í kvöld. Stefán Logi Magnússon verður í banni í leiknum og þá er Gunnleifur Gunnleifsson frá vegna meiðsla. 6.9.2011 12:00 Hjörtur Logi: Ætla að vinna mér fast sæti í landsliðinu Hjörtur Logi Valgarðsson átti flottan leik þegar Ísland tapaði á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn var en Ólafur Jóhannesson gaf honum þá sitt fyrsta tækifæri í alvöru landsleik. 6.9.2011 10:30 Ólafur: Aðsókn að minnka á fótboltaleiki Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er viss um að íslenska landsliðið í knattspyrnu fái góðan stuðning þegar liðið mætir Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2012 í kvöld. 6.9.2011 09:00 Endar 1.056 daga bið í kvöld? Íslenska landsliðið spilar í kvöld síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2012 þegar Kýpur kemur í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Þetta er um leið hálfgerður úrslitaleikur um að sleppa við júmbósætið í riðlinum því Kýpverjar eru með einu stigi meira en Ísland þökk sé stigi sem þeir náðu í á útivelli á móti Portúgal. 6.9.2011 07:30 Keane enn sterklega orðaður við landsliðið Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til Íslands í gær eins og greint var frá snemma dags. Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, kom til landsins ásamt eiginkonu sinni en þau höfðu boðið Keane og eiginkonu hans til Íslands. 6.9.2011 06:00 Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 5.9.2011 21:18 Ólafur Jóhannesson: Íslendingur á að þjálfa íslenska landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, vill gera sem fæstar breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Kýpur á morgun en hann ræddi í dag við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann á Stöð 2. Ísland mætir Kýpur á morgun í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2012 sem er einnig síðasti leikurinn sem Ólafur stýrir á Laugardalsvellinum þar sem að hann hættir með landsliðið eftir þessa undankeppni. 5.9.2011 14:45 Keane komst ekki til landsins Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til landsins en Eggert Magnússon lenti á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Til stóð að Keane myndi koma með honum til landsins. 5.9.2011 14:34 Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. 5.9.2011 13:43 Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. 5.9.2011 13:16 Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. 5.9.2011 11:44 Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 5.9.2011 09:29 Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. 5.9.2011 08:41 Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. 5.9.2011 08:00 Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. 5.9.2011 07:00 Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. 4.9.2011 17:13 Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. 3.9.2011 16:53 Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. 3.9.2011 16:17 Aftur unnu strákarnir með Eyjólf í stúkunni - myndir Íslenska 21 árs landsliðið hóf undankeppni EM 2013 með góðum sigri á Belgíu á Hlíðarenda í gær en Eyjólfur Sverrisson þjálfari íslenska liðsins var í leikbanni og sat í stúkunni á Vodafone-vellinum. 2.9.2011 08:30 Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. 1.9.2011 20:40 Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 1.9.2011 20:15 Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. 1.9.2011 19:31 Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. 1.9.2011 19:02 Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. 1.9.2011 14:45 Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. 1.9.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Veigar braut agareglur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur staðfest að Veigar Páll Gunnarsson braut agareglur fyrir leik liðsins gegn Kýpur í gær. 7.9.2011 18:23
Rúnar: Finnst stundum eins og landsliðsmenn séu að velja sér leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gagnrýndi íslenska landsliðsmenn í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hann var þar mættur til þess að ræða um íslenska karlalandsliðið við Heimir Karlsson og Guðna Bergsson. 7.9.2011 17:30
Guðni Bergs: Það á að auglýsa landsliðsþjálfarastöðuna út í heimi Guðni Bergsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann langþráðan sigur þegar liðið vann Kýpur í gær. 7.9.2011 16:00
Rúnar: Það á að ráða yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi,var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann 1-0 sigur á Kýpur í gær. 7.9.2011 14:15
Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. 7.9.2011 06:00
Kristján Örn: Mikill léttir að mörgu leyti Kristján Örn Sigurðsson átti frábæran leik í stöðu miðvarðar. Hann spilaði við hlið Hallgríms Jónassonar sem var að spila sinn annan landsleik og fannst samvinna þeirra ganga vel. 6.9.2011 22:16
Alfreð: Höfum gleymt því hvernig á að fagna Alfreð Finnbogason brosti út að eyrum eftir langþráðan sigur íslenska landsliðsins. Hann sagði leikmenn hreinlega hafa gleymt því hvernig ætti að fagna sigri. 6.9.2011 22:02
Ásgeir Þór: Ég át hann bara Ásgeir Þór Magnússon, varamarkvörður Íslands, átti frábæra innkomu í síðari hálfleik gegn Norðmönnum þegar hann varði vítaspyrnu með sinni fyrstu snertingu í leiknum. 6.9.2011 19:27
Aron: Skutum of mikið í hausinn á miðvörðunum Aron Jóhannsson var í fremstu víglínu í 2-0 tapinu gegn Noregi á Kópavogsvelli í dag. Hann mátti sín lítils og þurfti oft að sækja boltann langt tilbaka á eigin vallarhelming. 6.9.2011 19:15
Eiður Aron: Hefðum getað klárað leikinn oft og mörgum sinnum „Við erum alveg hundfúlir með þetta. Þetta var ekki okkar dagur í dag," sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Norðmönnum. 6.9.2011 19:03
Umfjöllun: Kolbeinn tryggði Íslandi langþráðan sigur Ísland vann í kvöld langþráðan sigur í undankeppni EM 2012 er liðið mætti Kýpur á Laugardalsvelli. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslendingum 1-0 sigur með marki strax í upphafi leiksins. 6.9.2011 17:58
Ólafur þurfti að gera fjórar breytingar á liðinu - Hallgrímur byrjar Ólafur Jóhannsson, þjálfari karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir síðasta heimaleik liðsins undir hans stjórn. Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvellinum í undankeppni EM og hefst leikurinn klukkan 18.45. 6.9.2011 17:46
Aðeins þrír voru með í síðasta sigurleik í undankeppni HM eða EM Það eru liðnir 1056 dagar síðan íslenska landsliðið vann síðast leik í undankeppni en sá sigur kom á móti Makedóníu á Laugardalsvellinum 15. október 2008. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en í hálfgerðum úrslitaleik um næstsíðasta sætið í riðlinum. 6.9.2011 17:30
Gummi Ben skoraði síðasta mark Íslands á móti Kýpur Guðmundur Benediktsson var síðasti íslenski landsliðsmaðurinn sem náði því að skora í landsleik á móti Kýpur. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en Ísland er búið að spila 231 mínútu á móti Kýpur án þess að skora. 6.9.2011 16:30
Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. 6.9.2011 16:27
Eggert Gunnþór: Koma boltanum inn í teig Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að liðið ætli að leggja meiri áherslu á sóknarleikinn þegar að Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvelli í kvöld. 6.9.2011 16:00
Strákarnir töpuðu 0-2 á móti Norðmönnum í Kópavoginum Fimm leikja sigurgöngu 21 árs landsliðsins á heimavelli er lokið eftir að íslensku strákarnir töpuðu 0-2 á móti Noregi á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var í undankeppni EM 2012. Íslenska liðið hafði unnið fyrsta leik sinn í riðlinum en tókst ekki að ná þeirri draumabyrjun sem liðið óskaði sér. 6.9.2011 15:30
Jóhann Berg: Það er kominn tími á sigur Jóhann Berg Guðmundsson átti ekki góðan leik á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn enda ekki hans tebolli að spila nánast eingöngu varnarleik í 90 mínútur. Jóhann Berg var jákvæður fyrir leikinn við Kýpur í kvöld og er staðráðinn í að gera betur. 6.9.2011 15:00
Kristján Örn: Treysti Óla til að velja sterkasta liðið Kristján Örn Sigurðsson kemur aftur inn í íslenska landsliðið í kvöld en hann var í banni í síðasta leik. Ísland mætir Kýpverjum á Laugardalsvellinum klukkan 18.45. 6.9.2011 14:00
Kolbeinn: Það gerist ekki oft að ég fái ekki færi í leik Kolbeinn Sigþórsson var nánast skilinn útundan þegar íslenska landsliðið tapaði 0-1 á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn var. Kolbeinn fær vonandi að vera eitthvað meira með í spilinu á móti Kýpur í kvöld en þetta er síðasti heimaleikur liðsins í undankeppni EM 2012. 6.9.2011 13:00
Hannes: Aðalmálið að standa sig vel Hannes Þór Halldórsson verður í íslenska markinu þegar liðið mætir Kýpur í undankeppni EM 2012 í kvöld. Stefán Logi Magnússon verður í banni í leiknum og þá er Gunnleifur Gunnleifsson frá vegna meiðsla. 6.9.2011 12:00
Hjörtur Logi: Ætla að vinna mér fast sæti í landsliðinu Hjörtur Logi Valgarðsson átti flottan leik þegar Ísland tapaði á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn var en Ólafur Jóhannesson gaf honum þá sitt fyrsta tækifæri í alvöru landsleik. 6.9.2011 10:30
Ólafur: Aðsókn að minnka á fótboltaleiki Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er viss um að íslenska landsliðið í knattspyrnu fái góðan stuðning þegar liðið mætir Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2012 í kvöld. 6.9.2011 09:00
Endar 1.056 daga bið í kvöld? Íslenska landsliðið spilar í kvöld síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2012 þegar Kýpur kemur í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Þetta er um leið hálfgerður úrslitaleikur um að sleppa við júmbósætið í riðlinum því Kýpverjar eru með einu stigi meira en Ísland þökk sé stigi sem þeir náðu í á útivelli á móti Portúgal. 6.9.2011 07:30
Keane enn sterklega orðaður við landsliðið Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til Íslands í gær eins og greint var frá snemma dags. Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, kom til landsins ásamt eiginkonu sinni en þau höfðu boðið Keane og eiginkonu hans til Íslands. 6.9.2011 06:00
Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 5.9.2011 21:18
Ólafur Jóhannesson: Íslendingur á að þjálfa íslenska landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, vill gera sem fæstar breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Kýpur á morgun en hann ræddi í dag við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann á Stöð 2. Ísland mætir Kýpur á morgun í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2012 sem er einnig síðasti leikurinn sem Ólafur stýrir á Laugardalsvellinum þar sem að hann hættir með landsliðið eftir þessa undankeppni. 5.9.2011 14:45
Keane komst ekki til landsins Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til landsins en Eggert Magnússon lenti á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Til stóð að Keane myndi koma með honum til landsins. 5.9.2011 14:34
Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. 5.9.2011 13:43
Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. 5.9.2011 13:16
Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. 5.9.2011 11:44
Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 5.9.2011 09:29
Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. 5.9.2011 08:41
Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. 5.9.2011 08:00
Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. 5.9.2011 07:00
Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. 4.9.2011 17:13
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. 3.9.2011 16:53
Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. 3.9.2011 16:17
Aftur unnu strákarnir með Eyjólf í stúkunni - myndir Íslenska 21 árs landsliðið hóf undankeppni EM 2013 með góðum sigri á Belgíu á Hlíðarenda í gær en Eyjólfur Sverrisson þjálfari íslenska liðsins var í leikbanni og sat í stúkunni á Vodafone-vellinum. 2.9.2011 08:30
Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. 1.9.2011 20:40
Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 1.9.2011 20:15
Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. 1.9.2011 19:31
Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. 1.9.2011 19:02
Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. 1.9.2011 14:45
Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. 1.9.2011 08:00