Fleiri fréttir Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 6.3.2009 17:33 Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. 5.3.2009 23:32 Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. 5.3.2009 22:16 Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. 5.3.2009 16:31 Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. 4.3.2009 17:43 Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. 4.3.2009 15:24 Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. 3.3.2009 23:00 Höskuldur kominn til KR Eins og Vísir greindi frá í síðasta mánuði hefur Höskuldur Eiríksson ákveðið að ganga í raðir KR og hefur hann nú skrifað undir þriggja ára samning. 3.3.2009 13:35 Baldur búinn að taka ákvörðun Baldur Sigurðsson segist vera búinn að taka ákvörðun um hvaða félagi hann ætli að spila með verði hann á Íslandi í sumar. 2.3.2009 11:19 KR Reykjavíkurmeistari KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöll. 1.3.2009 20:56 Baldur ákveður sig eftir helgi Miðjumaðurinn Baldur Sigurðsson mun ekki ákveða fyrr en eftir helgina með hvaða liði hann spilar næsta sumar. 1.3.2009 15:51 KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. 1.3.2009 13:15 Blikar fá nýjan markvörð Markvörðurinn Ingvar Þór Kale hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik en það kemur fram á heimasíðunni blikar.is 28.2.2009 11:25 Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. 27.2.2009 17:30 Fimmhundraðasti leikur Lúðvíks sem liðsstjóri KR Heimasíða KR segir frá því í dag að úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla á sunnudagskvöldið verði mikill tímamótaleikur fyrir Lúðvík Júlíus Jónsson. 27.2.2009 14:00 Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18 Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29 Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00 Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52 Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00 Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. 26.2.2009 15:45 Framboð Þórðar vekur heimsathygli „Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður. 25.2.2009 13:59 Stjarnan og Breiðablik spila um titil í kvöld Úrslit Faxaflóamóts kvenna í fótbolta ráðast í kvöld þegar Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli en leikurinn hefst klukkan 19.30. 24.2.2009 17:00 Höskuldur mun semja við KR Fátt er því til fyrirstöðu að Höskuldur Eiríksson gangi til liðs við KR en það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 24.2.2009 16:09 Baldur: Ætla ekki að elta hæsta tilboð Mývetningurinn Baldur Sigurðsson er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður landsins um þessar mundir. Hann kom heim frá Noregi í gær og bendir flest til þess að hann spili á Íslandi í sumar. 24.2.2009 14:54 Ómar fer í aðgerð á öxl Hætt er við því að Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur, spili lítið sem ekkert með sínum mönnum í sumar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl í byrjun næsta mánaðar. 24.2.2009 12:00 Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál. 23.2.2009 15:39 Björgólfur spenntur fyrir sumrinu Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir. 23.2.2009 14:08 Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. 23.2.2009 13:58 Lengjubikarinn hefst í kvöld Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20. 20.2.2009 12:44 Þorsteinn Gunnarsson tekur við formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður Samtaka Íþróttafréttamanna, hefur verið ráðinn formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur. 20.2.2009 10:21 Æfingaferðum stórfækkar Íslensk knattspyrnufélög eru nánast hætt að fara í æfingaferðir til Spánar og Portúgals eins og hefur verið algengt undanfarin ár. 19.2.2009 18:59 Jónas Grani í Fjölni Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis. 19.2.2009 11:22 Kvennalandsliðið æfir um komandi helgi Sextán leikmann hafa verið valdir til æfinga með A-landsliði kvenna um næstu helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og æfingaleikur verður leikinn gegn U19 kvenna á sunnudaginn í Kórnum. 17.2.2009 18:04 Garner áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Matt Garner hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem vann 1. deildina síðasta sumar. Garner var fyrirliði ÍBV á síðasta tímabili en hann kom fyrst til ÍBV árið 2004 frá enska liðinu Crewe. 16.2.2009 22:15 KR mætir Fylki í úrslitum KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fram í Egilshöllinni. KR mætir Fylki í úrslitaleiknum en Fylkir lagði Fjölni í fyrri undanúrslitaleiknum í gærkvöld. 13.2.2009 23:19 Hagnaður hjá knattspyrnudeild FH Knattspyrnudeild FH var rekin með 13 milljóna króna hagnaði á síðasta ár og velta deildarinnar nam 200 milljónum króna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.2.2009 18:44 KSÍ: Mikil vonbrigði að missa samninginn Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að það séu mikil vonbrigði að Landsbankinn hafi hætt stuðningi sínum við efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 13.2.2009 12:43 Landsbankadeildin liðin undir lok Landsbankinn (NBI hf.) hefur afsalað sér markaðsrétti á efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og munu því deildarinar ekki bera nafn bankans eins og undanfarin ár. 13.2.2009 12:30 Fylkir í úrslit Reykjavíkurmótsins Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 4-2 sigri á Fjölni í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. 12.2.2009 21:45 Katrín Jónsdóttr er Íþróttamaður Reykjavíkur Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag útnefnd Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2008. 12.2.2009 18:25 Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04 Ísland og Georgía mætast í fyrsta sinn Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 9. september næstkomandi. 10.2.2009 17:34 Hagnaður hjá KSÍ Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008. 8.2.2009 09:15 KR staðfestir komu Prince KR hefur staðfest að félagið hefur gert tveggja ára samning við hollenska leikmanninn Prince Rajcomar sem var áður í herbúðum Breiðabliks. 6.2.2009 18:02 Sjá næstu 50 fréttir
Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 6.3.2009 17:33
Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. 5.3.2009 23:32
Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. 5.3.2009 22:16
Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. 5.3.2009 16:31
Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. 4.3.2009 17:43
Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. 4.3.2009 15:24
Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. 3.3.2009 23:00
Höskuldur kominn til KR Eins og Vísir greindi frá í síðasta mánuði hefur Höskuldur Eiríksson ákveðið að ganga í raðir KR og hefur hann nú skrifað undir þriggja ára samning. 3.3.2009 13:35
Baldur búinn að taka ákvörðun Baldur Sigurðsson segist vera búinn að taka ákvörðun um hvaða félagi hann ætli að spila með verði hann á Íslandi í sumar. 2.3.2009 11:19
KR Reykjavíkurmeistari KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöll. 1.3.2009 20:56
Baldur ákveður sig eftir helgi Miðjumaðurinn Baldur Sigurðsson mun ekki ákveða fyrr en eftir helgina með hvaða liði hann spilar næsta sumar. 1.3.2009 15:51
KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. 1.3.2009 13:15
Blikar fá nýjan markvörð Markvörðurinn Ingvar Þór Kale hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik en það kemur fram á heimasíðunni blikar.is 28.2.2009 11:25
Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. 27.2.2009 17:30
Fimmhundraðasti leikur Lúðvíks sem liðsstjóri KR Heimasíða KR segir frá því í dag að úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla á sunnudagskvöldið verði mikill tímamótaleikur fyrir Lúðvík Júlíus Jónsson. 27.2.2009 14:00
Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18
Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29
Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00
Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52
Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00
Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. 26.2.2009 15:45
Framboð Þórðar vekur heimsathygli „Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður. 25.2.2009 13:59
Stjarnan og Breiðablik spila um titil í kvöld Úrslit Faxaflóamóts kvenna í fótbolta ráðast í kvöld þegar Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli en leikurinn hefst klukkan 19.30. 24.2.2009 17:00
Höskuldur mun semja við KR Fátt er því til fyrirstöðu að Höskuldur Eiríksson gangi til liðs við KR en það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 24.2.2009 16:09
Baldur: Ætla ekki að elta hæsta tilboð Mývetningurinn Baldur Sigurðsson er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður landsins um þessar mundir. Hann kom heim frá Noregi í gær og bendir flest til þess að hann spili á Íslandi í sumar. 24.2.2009 14:54
Ómar fer í aðgerð á öxl Hætt er við því að Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur, spili lítið sem ekkert með sínum mönnum í sumar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl í byrjun næsta mánaðar. 24.2.2009 12:00
Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál. 23.2.2009 15:39
Björgólfur spenntur fyrir sumrinu Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir. 23.2.2009 14:08
Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. 23.2.2009 13:58
Lengjubikarinn hefst í kvöld Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20. 20.2.2009 12:44
Þorsteinn Gunnarsson tekur við formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður Samtaka Íþróttafréttamanna, hefur verið ráðinn formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur. 20.2.2009 10:21
Æfingaferðum stórfækkar Íslensk knattspyrnufélög eru nánast hætt að fara í æfingaferðir til Spánar og Portúgals eins og hefur verið algengt undanfarin ár. 19.2.2009 18:59
Jónas Grani í Fjölni Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis. 19.2.2009 11:22
Kvennalandsliðið æfir um komandi helgi Sextán leikmann hafa verið valdir til æfinga með A-landsliði kvenna um næstu helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og æfingaleikur verður leikinn gegn U19 kvenna á sunnudaginn í Kórnum. 17.2.2009 18:04
Garner áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Matt Garner hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem vann 1. deildina síðasta sumar. Garner var fyrirliði ÍBV á síðasta tímabili en hann kom fyrst til ÍBV árið 2004 frá enska liðinu Crewe. 16.2.2009 22:15
KR mætir Fylki í úrslitum KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fram í Egilshöllinni. KR mætir Fylki í úrslitaleiknum en Fylkir lagði Fjölni í fyrri undanúrslitaleiknum í gærkvöld. 13.2.2009 23:19
Hagnaður hjá knattspyrnudeild FH Knattspyrnudeild FH var rekin með 13 milljóna króna hagnaði á síðasta ár og velta deildarinnar nam 200 milljónum króna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.2.2009 18:44
KSÍ: Mikil vonbrigði að missa samninginn Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að það séu mikil vonbrigði að Landsbankinn hafi hætt stuðningi sínum við efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 13.2.2009 12:43
Landsbankadeildin liðin undir lok Landsbankinn (NBI hf.) hefur afsalað sér markaðsrétti á efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og munu því deildarinar ekki bera nafn bankans eins og undanfarin ár. 13.2.2009 12:30
Fylkir í úrslit Reykjavíkurmótsins Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 4-2 sigri á Fjölni í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. 12.2.2009 21:45
Katrín Jónsdóttr er Íþróttamaður Reykjavíkur Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag útnefnd Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2008. 12.2.2009 18:25
Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04
Ísland og Georgía mætast í fyrsta sinn Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 9. september næstkomandi. 10.2.2009 17:34
Hagnaður hjá KSÍ Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008. 8.2.2009 09:15
KR staðfestir komu Prince KR hefur staðfest að félagið hefur gert tveggja ára samning við hollenska leikmanninn Prince Rajcomar sem var áður í herbúðum Breiðabliks. 6.2.2009 18:02