Fleiri fréttir Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 3.1.2023 15:01 Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld. 3.1.2023 14:30 Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. 3.1.2023 14:01 Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. 3.1.2023 13:31 „Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. 3.1.2023 13:00 Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. 3.1.2023 12:31 Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. 3.1.2023 12:00 Gamla liðinu hennar Glódísar Perlu hent út úr sænsku deildinni Eskilstuna United endaði í áttunda sæti í sænsku kvennadeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð og var 28 stigum frá fallsæti. Það breytir ekki því að liðinu hefur verið hent út úr sænsku deildinni. 3.1.2023 10:30 Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. 3.1.2023 10:01 Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. 3.1.2023 09:01 Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. 3.1.2023 07:31 Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. 2.1.2023 21:31 „Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. 2.1.2023 21:05 Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2.1.2023 20:31 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2.1.2023 20:00 Brentford stöðvaði sigurgöngu Liverpool Brentford vann magnaðan 3-1 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leik hafði Liverpool unnið fjóra deildarleiki í röð. Sigurinn er enn merkilegri fyrir þær sakir að Ivan Toney, markahæsti leikmaður Brentford á leiktíðinni, var fjarri góðu gamni. 2.1.2023 19:30 Leikmannahópur Freys hjá Lyngby minnkar Íslendingalið Lyngby, botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur misst tvo leikmenn nú þegar í janúarglugganum. Hvort liðið muni styrkja sig áður en leikar hefjast að nýju í deildinni mun koma í ljós. 2.1.2023 19:00 Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. 2.1.2023 18:16 Vill Mourinho sem næsta Bond skúrk Verðlaunaleikstjórinn Sam Mendes, sem leikstýrði tveimur kvikmyndum í James Bond-seríunni, segir að José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, væri frábær sem skúrkur í slíkri mynd. 2.1.2023 17:31 Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. 2.1.2023 17:05 Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. 2.1.2023 16:00 Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. 2.1.2023 15:01 „Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. 2.1.2023 14:30 Spjaldafylleri spænska dómarans heldur áfram Óhætt er að segja að spænski fótboltadómarinn Mateu Lahoz hafi verið duglegur að veifa spjöldum í síðustu tveimur leikjum sínum. 2.1.2023 14:02 21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. 2.1.2023 12:30 Martínez borgar morðfjár fyrir varðhund Emilano Martínez heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Markvörðurinn hefur nú borgað fúlgur fjár fyrir varðhund sem á að verja heimsmeistaramedalíuna hans. 2.1.2023 11:30 Brutust inn hjá Bale vopnaðir haglabyssum Fjölskylda Gareth Bale lenti í heldur leiðinlegri lífsreynslu á meðan kappinn var með Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. 2.1.2023 11:02 Eyddi jólunum með Messi og samdi síðan við brasilískt félag Gamli Liverpool maðurinn Luis Suarez er búinn að finna sér nýtt félag og það í brasilíska boltanum. 2.1.2023 10:00 Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. 2.1.2023 09:31 Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. 2.1.2023 08:00 Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. 2.1.2023 07:31 Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. 1.1.2023 23:30 Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. 1.1.2023 21:45 Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar. 1.1.2023 19:31 Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. 1.1.2023 18:28 Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. 1.1.2023 17:31 Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. 1.1.2023 15:55 Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. 1.1.2023 14:01 Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. 1.1.2023 12:41 Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. 1.1.2023 11:30 Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. 1.1.2023 09:01 Hugleiðingar Grétars Rafns í heild sinni: „Áhyggjuefni hve fáir leikmenn skila sér í efstu deildir Evrópu“ Grétar Rafn Steinsson starfar í dag fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur en starfaði hluta árs 2022 fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Þegar starfi hans þar lauk ritaði hann niður hugleiðingar sínar og birti í kjölfarið. Mikið hefur verið rætt og ritað um þær að undanförnu en þó Grétar Rafn segir KSÍ vinna gott starf þá má betur ef duga skal. 1.1.2023 08:01 Ísak Bergmann þurfti að fara í aðgerð: „Átti erfitt með að anda með nefinu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, gekkst undir aðgerð á nefi nú á dögunum. 1.1.2023 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 3.1.2023 15:01
Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld. 3.1.2023 14:30
Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. 3.1.2023 14:01
Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. 3.1.2023 13:31
„Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. 3.1.2023 13:00
Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. 3.1.2023 12:31
Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. 3.1.2023 12:00
Gamla liðinu hennar Glódísar Perlu hent út úr sænsku deildinni Eskilstuna United endaði í áttunda sæti í sænsku kvennadeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð og var 28 stigum frá fallsæti. Það breytir ekki því að liðinu hefur verið hent út úr sænsku deildinni. 3.1.2023 10:30
Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. 3.1.2023 10:01
Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. 3.1.2023 09:01
Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. 3.1.2023 07:31
Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. 2.1.2023 21:31
„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. 2.1.2023 21:05
Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2.1.2023 20:31
Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2.1.2023 20:00
Brentford stöðvaði sigurgöngu Liverpool Brentford vann magnaðan 3-1 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leik hafði Liverpool unnið fjóra deildarleiki í röð. Sigurinn er enn merkilegri fyrir þær sakir að Ivan Toney, markahæsti leikmaður Brentford á leiktíðinni, var fjarri góðu gamni. 2.1.2023 19:30
Leikmannahópur Freys hjá Lyngby minnkar Íslendingalið Lyngby, botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur misst tvo leikmenn nú þegar í janúarglugganum. Hvort liðið muni styrkja sig áður en leikar hefjast að nýju í deildinni mun koma í ljós. 2.1.2023 19:00
Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. 2.1.2023 18:16
Vill Mourinho sem næsta Bond skúrk Verðlaunaleikstjórinn Sam Mendes, sem leikstýrði tveimur kvikmyndum í James Bond-seríunni, segir að José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, væri frábær sem skúrkur í slíkri mynd. 2.1.2023 17:31
Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. 2.1.2023 17:05
Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. 2.1.2023 16:00
Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. 2.1.2023 15:01
„Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. 2.1.2023 14:30
Spjaldafylleri spænska dómarans heldur áfram Óhætt er að segja að spænski fótboltadómarinn Mateu Lahoz hafi verið duglegur að veifa spjöldum í síðustu tveimur leikjum sínum. 2.1.2023 14:02
21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. 2.1.2023 12:30
Martínez borgar morðfjár fyrir varðhund Emilano Martínez heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Markvörðurinn hefur nú borgað fúlgur fjár fyrir varðhund sem á að verja heimsmeistaramedalíuna hans. 2.1.2023 11:30
Brutust inn hjá Bale vopnaðir haglabyssum Fjölskylda Gareth Bale lenti í heldur leiðinlegri lífsreynslu á meðan kappinn var með Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. 2.1.2023 11:02
Eyddi jólunum með Messi og samdi síðan við brasilískt félag Gamli Liverpool maðurinn Luis Suarez er búinn að finna sér nýtt félag og það í brasilíska boltanum. 2.1.2023 10:00
Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. 2.1.2023 09:31
Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. 2.1.2023 08:00
Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. 2.1.2023 07:31
Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. 1.1.2023 23:30
Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. 1.1.2023 21:45
Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar. 1.1.2023 19:31
Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. 1.1.2023 18:28
Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. 1.1.2023 17:31
Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. 1.1.2023 15:55
Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. 1.1.2023 14:01
Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. 1.1.2023 12:41
Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. 1.1.2023 11:30
Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. 1.1.2023 09:01
Hugleiðingar Grétars Rafns í heild sinni: „Áhyggjuefni hve fáir leikmenn skila sér í efstu deildir Evrópu“ Grétar Rafn Steinsson starfar í dag fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur en starfaði hluta árs 2022 fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Þegar starfi hans þar lauk ritaði hann niður hugleiðingar sínar og birti í kjölfarið. Mikið hefur verið rætt og ritað um þær að undanförnu en þó Grétar Rafn segir KSÍ vinna gott starf þá má betur ef duga skal. 1.1.2023 08:01
Ísak Bergmann þurfti að fara í aðgerð: „Átti erfitt með að anda með nefinu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, gekkst undir aðgerð á nefi nú á dögunum. 1.1.2023 07:00