Fleiri fréttir

Sjúkraþjálfarinn fékk rauða spjaldið

Það er ekkert nýtt að leikmönnum lendi saman inn á fótboltavellinum og oft endar það með gulum og jafnvel rauðum spjöldum. Það mór ekki alveg þannig í leik á dögunum.

ÍA fær danskan liðsstyrk

ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu.

Sér fyrir endann á tæpum tveimur árum Arnars í tveimur störfum hjá KSÍ

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir að í haust verði auglýst laus staða yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Arnar Þór Viðarsson hefur gegnt starfinu samhliða því að þjálfa A-landslið karla frá því í lok árs 2020 en mun frá og með haustinu geta einbeitt sér alfarið að landsliðinu.

New­cast­le að ganga frá kaupunum á Bot­man

Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra.

Sveinn Aron með frá­bæra inn­komu í stór­sigri Elfs­borg

Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði í stórsigri Elfsborg, Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í sigri Kalmar og Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í tapi Sirius.

Petr Cech hættur hjá Chelsea

Það eru umrótatímar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea eftir að nýir eigendur tóku yfir félagið.

Tilboð Clowes í Derby samþykkt

Tilboð David Clowes í Derby County hefur verið samþykkt og hann vonast til að klára kaupin á félaginu næstkomandi miðvikudag.

KR-ingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Njarðvík

KR-ingar eru komnir í átta liða úrslit eftir torsóttan 0-1 sigur gegn Njarðvík í kvöld. KR leikur í Bestu-deildinni en Njarðvík í 2. deild og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigri Vesturbæinga.

Arnar: Mjög stutt í eitthvað spennandi

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans tryggði sig inn í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins með 4-1 sigri á Fram fyrir norðan. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu í leiknum, þar af tvö mörk af vítapunktinum.

Allt jafnt í Víkinni

Víkingur og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gerðu 1-1 jafntefli í Lengjudeild kvenna.

West Ham kaupir Areola frá París

Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur fest kaup á franska markverðinum Alphonse Areola. Hann kemur frá París Saint-Germain en markvörðurinn var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð.

Häcken henti frá sér tveggja marka for­ystu

Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði BK Häcken og Ari Freyr Skúlason byrjaði hjá Norrköping.

Þor­leifur á skotskónum og valinn maður leiksins

Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots.

Elías Rafn kominn til baka eftir handleggsbrot

Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland, lék í dag sinn fyrsta leik í um það bil þrjá mánuði þega hann spilaði fyrri hálfleikinn í 3-2 sigri í æfingaleik liðsins gegn OB.

Sjá næstu 50 fréttir