Fleiri fréttir

Aron og Heiðar komnir til Vals

Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag.

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur.

Fá milljónir í bætur vegna EM-fara

Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög.

Xavi vill komast „heim“ á Nývang

Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu.

Benzema hetja Real enn á ný

Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó.

„Gott að sjá Emil brosa“

Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa.

Stjóri Atalanta sagði Ronaldo að fara til helvítis

Eftir leik Atalanta og Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gær sagði Gian Piero Gasperini, knattspyrnustjóri ítalska liðsins, Cristiano Ronaldo, hetju Rauðu djöflana, að fara til helvítis, í léttum dúr þó.

Keflavík fær markvörð frá grönnunum

Markvörðurinn Rúnar Gissurarson hefur leikið fyrir fjögur félög á Reykjanesi og hefur nú samið við knattspyrnudeild Keflavíkur þar sem hann verður út næstu leiktíð hið minnsta.

Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára

Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Eriksen gæti snúið aftur til Ajax

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar.

Ronaldo: „Við vorum heppnir“

Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér.

Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United

Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma.

Wolfsburg hleypti spennu í G-riðil

Þýska liðið Wolfsburg krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 2-1 sigri er liðið tók á móti Salzburg í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir