Fleiri fréttir

Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum

Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni.

Ajax hollenskur meistari

Ajax tryggði sér í gær sigur í hollensku deildinni með 4-0 sigri gegn Emmen á Johan Cruyff Arena. Þetta er í 35. skipti sem Ajax vinnur deildina.

Ryan Mason: Bale er í heimsklassa

Ryan Mason, tímabundinn stjóri Tottenham, hrósaði Gareth Bale í hástert eftir sigur liðsins gegn Sheffield United. Bale fékk ekki mikinn spiltíma undir Jose Mourinhho, en þakkaði traustið með þrennu 4-0 sigri í dag.

Leik Manchester United og Liverpool frestað

Leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 en vegna mótmæla stuðningsfólks Man United í kringum Old Trafford, heimavöll liðsins, hefur verið ákveðið að fresta leiknum.

Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag

Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

„Mættir í deildina sem við eigum heima í“

Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild.

„Engin stig fyrir kennitölur“

„Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt.

Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti.

Sjá næstu 50 fréttir