Fleiri fréttir

Fót­bolta­guðirnir með Atlético í liði

Marcos Llorente tryggði Atlético Madrid gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Mikil dramatík var í uppbótartíma leiksins.

Brig­hton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds

Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil.

Birkir kom Brescia á bragðið

Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi.

Rúnar Már í liði um­ferðarinnar: Sjáðu mörkin

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var valinn í lið umferðarinnar í rúmensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir frábæra frammistöðu með liði sínu CFR Cluj gegn Botosani í vikunni.

Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA

Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda.

Hljóm­sveitin KALEO framan á treyjum Aftur­eldingar

Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld.

Elías Már fann marka­skóna

Eftir að hafa ekki skorað í dágóðan tíma skoraði Elías Már Ómarsson tvö mörk er Excelsior vann 3-0 sigur á Dordrecht í hollensku B-deildinni í kvöld.

Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig

Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum.

Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins

Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru.

Reynir allt til að halda Cavani

Ole Gunnar Solskjær hefur reynt allt til að sannfæra Edinson Cavani um að halda kyrru fyrir hjá Manchester United og spila með liðinu á næstu leiktíð. Úrúgvæinn er hins vegar efins um að hann vilji verja öðru ári á Englandi.

„Finnur ekki betra heimili en Barcelona“

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill sjá fyrrum lærisveinn sinn, Lionel Messi, klára ferilinn í Barcelona og þar af leiðandi ekki skipta um lið í sumar.

Emery hrellti gömlu lærisveinana

Unai Emery náði höggi á sinn fyrrum vinnuveitanda, Arsenal, er hann stýrði Villarreal til 2-1 sigurs gegn Lundúnarliðinu í fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir