Fleiri fréttir Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. 11.2.2021 19:01 Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.2.2021 18:01 Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. 11.2.2021 17:03 Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11.2.2021 16:47 Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. 11.2.2021 16:20 Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11.2.2021 14:00 „Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. 11.2.2021 13:31 Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. 11.2.2021 13:00 Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11.2.2021 10:31 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11.2.2021 08:30 Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. 11.2.2021 07:00 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10.2.2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10.2.2021 22:52 „Treysta ekki Van de Beek“ Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. 10.2.2021 22:30 PSG áfram en Börsungar í vandræðum Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. 10.2.2021 21:59 Leicester áfram á flautumarki og Sheffield marði Bristol Leicester og Sheffield United eru komin áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Leicester vann 1-0 sigur á Brighton á meðan Sheffield United marði B-deildarliðið Bristol 1-0. 10.2.2021 21:28 Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.2.2021 21:06 Segja Real búið að gefast upp á viðræðunum við Ramos Sergio Ramos mun yfirgefa Real Madrid í sumar. Þetta er talið nokkuð ljóst eftir að miðvörðurinn hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá spænska risanum. 10.2.2021 20:31 Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. 10.2.2021 20:01 Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. 10.2.2021 19:21 Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. 10.2.2021 16:30 Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 10.2.2021 16:01 Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. 10.2.2021 14:31 Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 10.2.2021 14:13 Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. 10.2.2021 14:01 Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. 10.2.2021 13:31 „El Loco“ í þrítugasta félagið á ferlinum Gamli úrúgvæski landsliðsmaðurinn Sebastian „El Loco“ Abreu er ekki tilbúinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 10.2.2021 13:01 Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. 10.2.2021 12:01 Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. 10.2.2021 11:00 ESPN fjallar um mögulega framtíð Arons í Póllandi Bandaríkjamenn eru ekki hættir að fylgjast með framherjanum Aroni Jóhannssyni sem er að leita sér að nýju félagi. 10.2.2021 10:31 Dóra María ætlar að taka átjánda tímabilið með Val Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun því spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.2.2021 10:15 FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. 10.2.2021 09:30 Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. 10.2.2021 09:01 Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. 10.2.2021 08:00 Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. 10.2.2021 07:00 „Við þurftum á góðum úrslitum að halda eftir Everton leikinn“ Ole Gunnar Solskjær sagði að sínir menn hefðu þurft á góðum úrslitum að halda eftir leikinn gegn Everton á dögunum. Það tókst með herkjum en Manchester United er komið í 8-liða úrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik. 9.2.2021 22:35 McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. 9.2.2021 22:05 Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. 9.2.2021 22:01 Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9.2.2021 21:46 Jóhann Berg og félagar úr leik | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley féllu í kvöld úr leik í FA-bikarnum er liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir enska B-deildarliðinu Bournemouth. 9.2.2021 19:30 Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. 9.2.2021 18:30 Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku. 9.2.2021 16:20 Sá útvaldi ætlar að slá gamla liðið sitt út úr bikarnum David Moyes mætir með Hamrana á sinn gamla heimavöll þegar Manchester United og West Ham eigast við á Old Trafford í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9.2.2021 15:31 Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. 9.2.2021 14:30 Arsenal getur ekki farið til Portúgals og mætir Benfica í Róm Fyrri leikur Benfica og Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram í Róm. 9.2.2021 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. 11.2.2021 19:01
Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.2.2021 18:01
Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. 11.2.2021 17:03
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11.2.2021 16:47
Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. 11.2.2021 16:20
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11.2.2021 14:00
„Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. 11.2.2021 13:31
Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. 11.2.2021 13:00
Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11.2.2021 10:31
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11.2.2021 08:30
Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. 11.2.2021 07:00
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10.2.2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10.2.2021 22:52
„Treysta ekki Van de Beek“ Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. 10.2.2021 22:30
PSG áfram en Börsungar í vandræðum Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. 10.2.2021 21:59
Leicester áfram á flautumarki og Sheffield marði Bristol Leicester og Sheffield United eru komin áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Leicester vann 1-0 sigur á Brighton á meðan Sheffield United marði B-deildarliðið Bristol 1-0. 10.2.2021 21:28
Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.2.2021 21:06
Segja Real búið að gefast upp á viðræðunum við Ramos Sergio Ramos mun yfirgefa Real Madrid í sumar. Þetta er talið nokkuð ljóst eftir að miðvörðurinn hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá spænska risanum. 10.2.2021 20:31
Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. 10.2.2021 20:01
Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. 10.2.2021 19:21
Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. 10.2.2021 16:30
Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 10.2.2021 16:01
Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. 10.2.2021 14:31
Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 10.2.2021 14:13
Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. 10.2.2021 14:01
Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. 10.2.2021 13:31
„El Loco“ í þrítugasta félagið á ferlinum Gamli úrúgvæski landsliðsmaðurinn Sebastian „El Loco“ Abreu er ekki tilbúinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 10.2.2021 13:01
Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. 10.2.2021 12:01
Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. 10.2.2021 11:00
ESPN fjallar um mögulega framtíð Arons í Póllandi Bandaríkjamenn eru ekki hættir að fylgjast með framherjanum Aroni Jóhannssyni sem er að leita sér að nýju félagi. 10.2.2021 10:31
Dóra María ætlar að taka átjánda tímabilið með Val Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun því spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.2.2021 10:15
FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. 10.2.2021 09:30
Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. 10.2.2021 09:01
Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. 10.2.2021 08:00
Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. 10.2.2021 07:00
„Við þurftum á góðum úrslitum að halda eftir Everton leikinn“ Ole Gunnar Solskjær sagði að sínir menn hefðu þurft á góðum úrslitum að halda eftir leikinn gegn Everton á dögunum. Það tókst með herkjum en Manchester United er komið í 8-liða úrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik. 9.2.2021 22:35
McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. 9.2.2021 22:05
Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. 9.2.2021 22:01
Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9.2.2021 21:46
Jóhann Berg og félagar úr leik | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley féllu í kvöld úr leik í FA-bikarnum er liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir enska B-deildarliðinu Bournemouth. 9.2.2021 19:30
Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. 9.2.2021 18:30
Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku. 9.2.2021 16:20
Sá útvaldi ætlar að slá gamla liðið sitt út úr bikarnum David Moyes mætir með Hamrana á sinn gamla heimavöll þegar Manchester United og West Ham eigast við á Old Trafford í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9.2.2021 15:31
Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. 9.2.2021 14:30
Arsenal getur ekki farið til Portúgals og mætir Benfica í Róm Fyrri leikur Benfica og Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram í Róm. 9.2.2021 14:07