Fleiri fréttir Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. 9.2.2021 08:00 „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. 9.2.2021 07:01 Segir að Lampard væri enn í starfi ef Werner hefði staðið undir verðmiðanum Greame Souness, stjóri Chelsea, segir að ef Timo Werner hefði gert það sem hann hefði verið keyptur til Chelsea til þess að gera - þá væri Frank Lampard enn stjóri Chelsea. 8.2.2021 23:01 Daily Mirror: Ramos vill til Man. United Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu. 8.2.2021 22:30 Suarez skoraði tvö en Atletico missteig sig Atletico Madrid og Celta Vigo gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2021 22:05 Bielsa hafði betur í slag reynsluboltanna Leeds vann í kvöld 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Sigurinn skýtur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og upp fyrir meðal annars Arsenal. 8.2.2021 21:56 Rúnar til Rúmeníu og Axel til Lettlands Tveir íslenskir knattspyrnumenn skiptu um félög í dag. Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir CFR Cluj og Axel Óskar Andrésson samdi við Riga. 8.2.2021 20:09 Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. 8.2.2021 19:54 Mbappe himinlifandi með nýjustu fréttirnar af Neymar Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er ánægður með nýjustu fréttirnar af samherja sínum Neymar en fjölmiðlar greina frá því að Neymar sé við það að framlengja samning sinn við franska stórliðið. 8.2.2021 19:01 Annar Meistaradeildarleikur færður til Ungverjalands UEFA hefur staðfest að fyrri leikur Manchester City og Borussia Mönchengladbach fari fram á Puskás Aréna í Búdapest í Ungverjalandi. 8.2.2021 18:46 Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS. 8.2.2021 16:31 Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. 8.2.2021 15:01 Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. 8.2.2021 12:31 Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. 8.2.2021 11:00 Guardiola í góðum málum með allt nema vítin: Ederson gæti tekið næsta víti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, getur ekki kvartað yfir miklu þessa dagana en City jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri á Liverpool á Anfield í gær. 8.2.2021 10:01 Klopp sagði að Alisson gæti hafa verið kalt á fótunum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverði liðsins, Alisson, til varnar eftir tapið fyrir Manchester City og lagði til áhugaverða útskýringu á mistökum hans. 8.2.2021 09:02 Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum. 8.2.2021 08:31 „Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“ „Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust. 8.2.2021 08:00 Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 8.2.2021 07:01 Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 23:00 Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2021 21:57 Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2021 21:24 Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 21:08 Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7.2.2021 18:20 Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. 7.2.2021 16:45 Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum. 7.2.2021 16:20 Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 16:10 Sverrir Ingi tryggði PAOK stig Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis. 7.2.2021 15:30 Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. 7.2.2021 15:01 Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. 7.2.2021 14:30 Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 13:55 Kolbeini og félögum dæmdum ósigur Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld. 7.2.2021 13:02 Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður. 7.2.2021 11:00 Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 08:01 Aron búinn að semja í Svíþjóð Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest. 7.2.2021 07:01 Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 23:00 Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 22:39 Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6.2.2021 22:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.2.2021 19:26 Ronaldo með mark í öruggum sigri á Rómverjum Ítölsku meistararnir í Juventus áttu ekki í teljandi erfiðleikum með AS Roma þegar liðin áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 19:04 Daníel Hafsteinsson snýr aftur heim Daníel Hafsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. 6.2.2021 18:19 Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. 6.2.2021 17:31 Jón Daði lagði upp mark í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall þegar liðið tók á móti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.2.2021 17:20 Varane hetja Madrid gegn Huesca Raphaël Varane skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann nauman 2-1 útisigur á Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2021 17:10 Jóhann Berg tryggði Burnley stig og níu menn Newcastle héldu út Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eina mark Burnley í 1-1 jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá vann Newcastle United 3-2 sigur á Southampton. 6.2.2021 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. 9.2.2021 08:00
„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. 9.2.2021 07:01
Segir að Lampard væri enn í starfi ef Werner hefði staðið undir verðmiðanum Greame Souness, stjóri Chelsea, segir að ef Timo Werner hefði gert það sem hann hefði verið keyptur til Chelsea til þess að gera - þá væri Frank Lampard enn stjóri Chelsea. 8.2.2021 23:01
Daily Mirror: Ramos vill til Man. United Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu. 8.2.2021 22:30
Suarez skoraði tvö en Atletico missteig sig Atletico Madrid og Celta Vigo gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2021 22:05
Bielsa hafði betur í slag reynsluboltanna Leeds vann í kvöld 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Sigurinn skýtur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og upp fyrir meðal annars Arsenal. 8.2.2021 21:56
Rúnar til Rúmeníu og Axel til Lettlands Tveir íslenskir knattspyrnumenn skiptu um félög í dag. Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir CFR Cluj og Axel Óskar Andrésson samdi við Riga. 8.2.2021 20:09
Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. 8.2.2021 19:54
Mbappe himinlifandi með nýjustu fréttirnar af Neymar Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er ánægður með nýjustu fréttirnar af samherja sínum Neymar en fjölmiðlar greina frá því að Neymar sé við það að framlengja samning sinn við franska stórliðið. 8.2.2021 19:01
Annar Meistaradeildarleikur færður til Ungverjalands UEFA hefur staðfest að fyrri leikur Manchester City og Borussia Mönchengladbach fari fram á Puskás Aréna í Búdapest í Ungverjalandi. 8.2.2021 18:46
Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS. 8.2.2021 16:31
Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. 8.2.2021 15:01
Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. 8.2.2021 12:31
Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. 8.2.2021 11:00
Guardiola í góðum málum með allt nema vítin: Ederson gæti tekið næsta víti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, getur ekki kvartað yfir miklu þessa dagana en City jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri á Liverpool á Anfield í gær. 8.2.2021 10:01
Klopp sagði að Alisson gæti hafa verið kalt á fótunum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverði liðsins, Alisson, til varnar eftir tapið fyrir Manchester City og lagði til áhugaverða útskýringu á mistökum hans. 8.2.2021 09:02
Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum. 8.2.2021 08:31
„Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“ „Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust. 8.2.2021 08:00
Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 8.2.2021 07:01
Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 23:00
Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2021 21:57
Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2021 21:24
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 21:08
Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7.2.2021 18:20
Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. 7.2.2021 16:45
Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum. 7.2.2021 16:20
Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 16:10
Sverrir Ingi tryggði PAOK stig Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis. 7.2.2021 15:30
Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. 7.2.2021 15:01
Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. 7.2.2021 14:30
Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 13:55
Kolbeini og félögum dæmdum ósigur Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld. 7.2.2021 13:02
Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður. 7.2.2021 11:00
Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 08:01
Aron búinn að semja í Svíþjóð Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest. 7.2.2021 07:01
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 23:00
Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 22:39
Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6.2.2021 22:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.2.2021 19:26
Ronaldo með mark í öruggum sigri á Rómverjum Ítölsku meistararnir í Juventus áttu ekki í teljandi erfiðleikum með AS Roma þegar liðin áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 19:04
Daníel Hafsteinsson snýr aftur heim Daníel Hafsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. 6.2.2021 18:19
Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. 6.2.2021 17:31
Jón Daði lagði upp mark í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall þegar liðið tók á móti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.2.2021 17:20
Varane hetja Madrid gegn Huesca Raphaël Varane skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann nauman 2-1 útisigur á Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2021 17:10
Jóhann Berg tryggði Burnley stig og níu menn Newcastle héldu út Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eina mark Burnley í 1-1 jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá vann Newcastle United 3-2 sigur á Southampton. 6.2.2021 17:00