Fleiri fréttir

Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr

Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma.

Daily Mirror: Ramos vill til Man. United

Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu.

Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar

Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS.

Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane

Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sverrir Ingi tryggði PAOK stig

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis.

Reyndur þýskur mark­vörður í markið hjá Sel­fossi

Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum.

Kol­beini og fé­lögum dæmdum ó­sigur

Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld.

Aron búinn að semja í Svíþjóð

Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest.

Sex marka jafntefli á Old Trafford

Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir