Fleiri fréttir

Klippa af Messi sem vekur undrun

Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins.

Breyta Anfield í skimunarstöð

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð.

Foden með á ný gegn Íslandi

Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september.

United sagt í sambandi við Pochettino

Manchester United er sagt hafa áhuga á að ráða Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra í stað Ole Gunnars Solskjær eftir dapra frammistöðu liðsins að undanförnu.

Maradona á góðum batavegi

Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi.

Havertz með kórónuveiruna

Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna.

Frá­bær pressa Vals skilaði þeim örugg­lega á­fram í Evrópu

Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag.

Sjá næstu 50 fréttir