Fleiri fréttir Íþróttastjórinn í frí á miðju tímabili eftir deilur við þjálfarann Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Lyngby inni á vellinum í dönsku úrvalsdeildinni það sem af leiktíðinni og það virðist einnig hafa verið vandræði utan vallar. 3.11.2020 23:00 Ósáttur með VAR eftir rauða spjald Kjartans: „Þetta er barátta um boltann“ Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. 3.11.2020 22:31 Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3.11.2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3.11.2020 21:49 Fyrirliði Vals vonast til að tvær æfingar séu nóg til að komast áfram í Meistaradeildinni Valur mætir HJK frá Helsinki á morgun í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Undirbúningurinn hefur verið sérstakur segir fyrirliði liðsins, Hallbera Guðný Gísladóttir. 3.11.2020 21:00 Maradona sendur í bráðaaðgerð á heila Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. 3.11.2020 20:02 Mönchengladbach niðurlægði Shakhtar og Atletico fékk bara eitt stig í Rússlandi Borussia Mönchengladbach gerði sér lítið fyrir og skellti Shakhtar Donetsk, 6-0, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Í A-riðlinum gerðu Lokomotiv Moskva og Atletico Madrid 1-1 jafntefli. 3.11.2020 19:47 Aron Einar með fyrirliðabandið í markalausu bikarjafntefli Aron Einar Gunnarsson var með fyrirliðabandið og í byrjunarliði Al Arabi er liðið gerði markalaust jafntefli við Al-Gharafa í katarska bikarnum í dag. 3.11.2020 18:24 Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. 3.11.2020 17:46 Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. 3.11.2020 16:16 Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag. 3.11.2020 15:16 „Myndi ekki einu sinni ráða Koeman sem búningastjóra“ Real Betis-hetjan Joaquín fer ekkert leynt með andúð sína á Ronald Koeman en hann lék undir stjórn Hollendingsins hjá Valencia. 3.11.2020 15:01 Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Ryan Giggs stýrir ekki velska landsliðinu í nóvemberglugganum eftir að hafa handtekinn fyrir heimilisofbeldi. 3.11.2020 14:00 Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Þrátt fyrir endasleppt Íslandsmót verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjan er. 3.11.2020 13:31 9 dagar í Ungverjaleik: Yrði jafnsögulegt fyrir Ungverja og fyrir Íslendinga Ungverjar og Íslendingar spila hreinan úrslitaleik um sæti á EM og um leið geta knattspyrnulið beggja þjóða náð sögulegum árangri í knattspyrnusögu sinnar þjóðar. 3.11.2020 12:31 Þorvaldur hættur með U19 landsliðið Knattspyrnuþjálfarinn Þorvaldur Örlygsson og KSÍ hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur hætti sem þjálfari U19-landsliðs karla. 3.11.2020 11:46 Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Liverpool hefur unnið tvöfalt fleiri sigra í ensku úrvalsdeildinni en Manchester United síðan að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í knattspyrnustjórastólinn á Old Trafford. 3.11.2020 11:01 Pochettino segist elska Tottenham Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan. 3.11.2020 10:30 Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Jürgen Klopp hristi bara hausinn og kom sínum manni Mohamed Salah til varnar á blaðamannafundi í gær en egypski framherjinn var sakaður um dýfingar í síðasta deildarleik af stjóra mótherjanna. 3.11.2020 09:31 Gæti snúið aftur í landsliðið á fæðingarári tvíburanna: „Ekkert heyrt í Jóni Þór“ Guðbjörg Gunnarsdóttir gæti komið inn í íslenska landsliðið fyrir leikina um næstu mánaðamót sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM í Englandi. Hún er byrjuð að spila á ný eftir að hafa fætt tvíbura fyrir níu mánuðum. 3.11.2020 09:00 Maradona fluttur á spítala Diego Maradona var fluttur á spítala, nokkrum dögum eftir að hann fagnaði 60 ára afmæli sínu. 3.11.2020 08:01 Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn. 3.11.2020 07:30 „Markaðurinn á Íslandi er einhver lélegasti markaður í Evrópu og ég er ekki að tala um gæðin“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður, hrífst ekki af íslenska leikmannamarkaðnum og segir hann einhvern lélegasta markað í Evrópu. 3.11.2020 07:01 Meistararæða Þorsteins á Zoom hitti beint í mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi. 2.11.2020 23:00 Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2020 22:21 Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2.11.2020 21:54 Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. 2.11.2020 21:00 Segir að Ísak sé bestur í Norrköping Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú aðstoðarþjálfari KR, hrósaði bróðursyni sínum, Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, í hástert í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina. 2.11.2020 20:31 UEFA íhugar að spila EM í einu landi og Rússarnir eru taldir líklegastir UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. 2.11.2020 20:00 Fyrsti sigur Fulham en vandræði WBA halda áfram Það var nýliðaslagur á Cravan Cottage í kvöld er Fulham og WBA mættust en þessi lið komu upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Fulham vann 2-0 sigur. 2.11.2020 19:28 FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. 2.11.2020 19:00 Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. 2.11.2020 18:24 „Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. 2.11.2020 17:45 Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“ Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni. 2.11.2020 16:31 Gærdagurinn ekki alslæmur fyrir Solskjær-fjölskylduna Sonur Ole Gunnars Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni, skömmu eftir að lið föður hans tapaði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2020 15:31 Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2.11.2020 15:00 '69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. 2.11.2020 14:31 Liverpool í toppsæti lista sem sæmir varla toppliði deildarinnar Það kemur kannski ekki á óvart að Liverpool sé í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar nema þegar menn skoða listann yfir mörk fengin á sig. 2.11.2020 13:31 Kári vonast til að mega æfa: Gæti hjálpað geðheilsu þjóðarinnar Kári Árnason hefur jafnað sig eftir að hann meiddist í sigrinum á Rúmeníu. Hann segir unnið að lausn svo hann geti æft fótbolta fram að úrslitaleiknum við Ungverjaland um sæti á EM. 2.11.2020 13:00 10 dagar í Ungverjaleik: Höfum aldrei unnið Ungverja án Guðna formanns Það er kannski spurning um að klæða formann KSÍ aftur í íslenska landsliðsbúninginn þegar Ísland mætir Ungverjum í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. 2.11.2020 12:31 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2.11.2020 12:01 Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 2.11.2020 11:30 Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefur Paul Pogba fengið á sig þrjár vítaspyrnur. Hann hefur hins vegar ekki komið með beinum hætti að marki í þessum sex deildarleikjum. 2.11.2020 11:01 Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. 2.11.2020 10:30 Skaut á Real Madrid eftir sigurmark Bales: „Ætla að kíkja á heimasíðuna þeirra“ Eftir fyrsta mark Gareths Bale fyrir Tottenham síðan 2013 gat José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins, ekki stillt sig um að skjóta á fyrrverandi vinnuveitendur velska landsliðsmannsins. 2.11.2020 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Íþróttastjórinn í frí á miðju tímabili eftir deilur við þjálfarann Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Lyngby inni á vellinum í dönsku úrvalsdeildinni það sem af leiktíðinni og það virðist einnig hafa verið vandræði utan vallar. 3.11.2020 23:00
Ósáttur með VAR eftir rauða spjald Kjartans: „Þetta er barátta um boltann“ Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. 3.11.2020 22:31
Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3.11.2020 21:52
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3.11.2020 21:49
Fyrirliði Vals vonast til að tvær æfingar séu nóg til að komast áfram í Meistaradeildinni Valur mætir HJK frá Helsinki á morgun í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Undirbúningurinn hefur verið sérstakur segir fyrirliði liðsins, Hallbera Guðný Gísladóttir. 3.11.2020 21:00
Maradona sendur í bráðaaðgerð á heila Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. 3.11.2020 20:02
Mönchengladbach niðurlægði Shakhtar og Atletico fékk bara eitt stig í Rússlandi Borussia Mönchengladbach gerði sér lítið fyrir og skellti Shakhtar Donetsk, 6-0, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Í A-riðlinum gerðu Lokomotiv Moskva og Atletico Madrid 1-1 jafntefli. 3.11.2020 19:47
Aron Einar með fyrirliðabandið í markalausu bikarjafntefli Aron Einar Gunnarsson var með fyrirliðabandið og í byrjunarliði Al Arabi er liðið gerði markalaust jafntefli við Al-Gharafa í katarska bikarnum í dag. 3.11.2020 18:24
Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. 3.11.2020 17:46
Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. 3.11.2020 16:16
Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag. 3.11.2020 15:16
„Myndi ekki einu sinni ráða Koeman sem búningastjóra“ Real Betis-hetjan Joaquín fer ekkert leynt með andúð sína á Ronald Koeman en hann lék undir stjórn Hollendingsins hjá Valencia. 3.11.2020 15:01
Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Ryan Giggs stýrir ekki velska landsliðinu í nóvemberglugganum eftir að hafa handtekinn fyrir heimilisofbeldi. 3.11.2020 14:00
Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Þrátt fyrir endasleppt Íslandsmót verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjan er. 3.11.2020 13:31
9 dagar í Ungverjaleik: Yrði jafnsögulegt fyrir Ungverja og fyrir Íslendinga Ungverjar og Íslendingar spila hreinan úrslitaleik um sæti á EM og um leið geta knattspyrnulið beggja þjóða náð sögulegum árangri í knattspyrnusögu sinnar þjóðar. 3.11.2020 12:31
Þorvaldur hættur með U19 landsliðið Knattspyrnuþjálfarinn Þorvaldur Örlygsson og KSÍ hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur hætti sem þjálfari U19-landsliðs karla. 3.11.2020 11:46
Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Liverpool hefur unnið tvöfalt fleiri sigra í ensku úrvalsdeildinni en Manchester United síðan að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í knattspyrnustjórastólinn á Old Trafford. 3.11.2020 11:01
Pochettino segist elska Tottenham Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan. 3.11.2020 10:30
Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Jürgen Klopp hristi bara hausinn og kom sínum manni Mohamed Salah til varnar á blaðamannafundi í gær en egypski framherjinn var sakaður um dýfingar í síðasta deildarleik af stjóra mótherjanna. 3.11.2020 09:31
Gæti snúið aftur í landsliðið á fæðingarári tvíburanna: „Ekkert heyrt í Jóni Þór“ Guðbjörg Gunnarsdóttir gæti komið inn í íslenska landsliðið fyrir leikina um næstu mánaðamót sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM í Englandi. Hún er byrjuð að spila á ný eftir að hafa fætt tvíbura fyrir níu mánuðum. 3.11.2020 09:00
Maradona fluttur á spítala Diego Maradona var fluttur á spítala, nokkrum dögum eftir að hann fagnaði 60 ára afmæli sínu. 3.11.2020 08:01
Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn. 3.11.2020 07:30
„Markaðurinn á Íslandi er einhver lélegasti markaður í Evrópu og ég er ekki að tala um gæðin“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður, hrífst ekki af íslenska leikmannamarkaðnum og segir hann einhvern lélegasta markað í Evrópu. 3.11.2020 07:01
Meistararæða Þorsteins á Zoom hitti beint í mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi. 2.11.2020 23:00
Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2020 22:21
Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2.11.2020 21:54
Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. 2.11.2020 21:00
Segir að Ísak sé bestur í Norrköping Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú aðstoðarþjálfari KR, hrósaði bróðursyni sínum, Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, í hástert í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina. 2.11.2020 20:31
UEFA íhugar að spila EM í einu landi og Rússarnir eru taldir líklegastir UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. 2.11.2020 20:00
Fyrsti sigur Fulham en vandræði WBA halda áfram Það var nýliðaslagur á Cravan Cottage í kvöld er Fulham og WBA mættust en þessi lið komu upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Fulham vann 2-0 sigur. 2.11.2020 19:28
FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. 2.11.2020 19:00
Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. 2.11.2020 18:24
„Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. 2.11.2020 17:45
Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“ Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni. 2.11.2020 16:31
Gærdagurinn ekki alslæmur fyrir Solskjær-fjölskylduna Sonur Ole Gunnars Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni, skömmu eftir að lið föður hans tapaði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2020 15:31
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2.11.2020 15:00
'69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. 2.11.2020 14:31
Liverpool í toppsæti lista sem sæmir varla toppliði deildarinnar Það kemur kannski ekki á óvart að Liverpool sé í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar nema þegar menn skoða listann yfir mörk fengin á sig. 2.11.2020 13:31
Kári vonast til að mega æfa: Gæti hjálpað geðheilsu þjóðarinnar Kári Árnason hefur jafnað sig eftir að hann meiddist í sigrinum á Rúmeníu. Hann segir unnið að lausn svo hann geti æft fótbolta fram að úrslitaleiknum við Ungverjaland um sæti á EM. 2.11.2020 13:00
10 dagar í Ungverjaleik: Höfum aldrei unnið Ungverja án Guðna formanns Það er kannski spurning um að klæða formann KSÍ aftur í íslenska landsliðsbúninginn þegar Ísland mætir Ungverjum í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. 2.11.2020 12:31
Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2.11.2020 12:01
Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 2.11.2020 11:30
Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefur Paul Pogba fengið á sig þrjár vítaspyrnur. Hann hefur hins vegar ekki komið með beinum hætti að marki í þessum sex deildarleikjum. 2.11.2020 11:01
Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. 2.11.2020 10:30
Skaut á Real Madrid eftir sigurmark Bales: „Ætla að kíkja á heimasíðuna þeirra“ Eftir fyrsta mark Gareths Bale fyrir Tottenham síðan 2013 gat José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins, ekki stillt sig um að skjóta á fyrrverandi vinnuveitendur velska landsliðsmannsins. 2.11.2020 10:01