Fleiri fréttir

Arnar Grétarsson: Fyrsta upplegg var að halda hreinu

,,Fyrsta upplegg var að halda hreinu en markmiðið var að setja mark, við ætluðum að koma hingað og taka öll þrjú stigin. En ég held við getum alveg verið sáttir með stig miðað við hvernig leikurinn spilaðist.‘‘

Grunur um að Arnór og Hörður hafi smitast

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon verða ekki með CSKA Moskvu í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag vegna gruns um að þeir hafi smitast af kórónuveirunni.

Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Breiðablik vann stórsigur á Val, 4-0, í uppgjöri efstu liða Pepsi Max-deildar kvenna.

De Bruyne og Sterling bættu eigin met

Kevin De Bruyne og Raheem Sterling bættu sinn besta árangur í deildinni er Manchester City valtaði yfir Watford með fjórum mörkum gegn engu í dag.

Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni

Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt.

Sjá næstu 50 fréttir