Fleiri fréttir KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. 20.7.2020 15:30 Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. 20.7.2020 15:02 Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. 20.7.2020 14:04 Gullboltinn ekki veittur í ár Enginn fær Gullboltann, sem veittur er besta leikmanni Evrópu, í ár. 20.7.2020 13:30 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. 20.7.2020 13:00 Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. 20.7.2020 12:00 Fyrrum markvörður Man. United skoraði í sænsku úrvalsdeildinni Markvörðurinn Anders Lindegaard gerði sér lítið fyrir og skoraði í sænska boltanum í gær er Helsingborgs gerði 2-2 jafntefli við Falkenbergs á útivelli. 20.7.2020 11:30 Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. 20.7.2020 11:00 Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20.7.2020 10:30 „Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. 20.7.2020 10:00 Buðu nýjan leikmann Dortmund velkominn með Bítlasmelli Borussia Dortmund hafði betur í baráttunni við Manchester United um ungstirnið Jude Bellingham. 20.7.2020 09:23 Sjáðu hrakfarir David de Gea á Wembley í gær David de Gea gerði sig sekan um tvö mistök er Manchester United tapaði 3-1 fyrir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins. 20.7.2020 09:00 Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. 20.7.2020 08:30 Arnar: Finnst eins og KR og Stjarnan hafi þessa þrjá hluti „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, eftir 6-2 stórsigur gegn ÍA í gærkvöld. 20.7.2020 07:30 Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. 20.7.2020 07:00 Dagskráin í dag: Damallsvenskan og toppslagur í Serie A Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi. 20.7.2020 06:00 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19.7.2020 22:40 Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. 19.7.2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-2 | Varamaðurinn Einar Karl tryggði Val stigin þrjú Varamaðurinn Einar Karl Ingvarsson tryggði Val 2-1 sigur á Breiðablik í kvöld. Markið kom beint úr aukaspyrnu undir lok leiks. 19.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19.7.2020 22:00 Lukaku bjargaði stigi fyrir Inter Inter Milan mistókst að minnka forystu Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti Roma í kvöld 19.7.2020 21:38 Meisturunum tókst ekki að enda tímabilið með sigri Lokaumferðin í spænsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld en ekki var ýkja mikil spenna fyrir hana. Real Madrid búið að tryggja sér titilinn og lítil barátta um önnur sæti. 19.7.2020 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19.7.2020 20:26 Jón Dagur og félagar unnu leikinn um 2.sæti Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF þegar liðið sótti FCK heim í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 19.7.2020 20:15 Birkir á bekknum þegar Brescia vann botnslaginn Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu á Ítalíu. 19.7.2020 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 2-1 | Selfoss kom til baka og lagði Þór/KA Selfoss vann 2-1 sigur á Þór/KA eftir að hafa lent undir og brennt af vítaspyrnu. 19.7.2020 19:35 Chelsea í úrslit eftir tveggja marka sigur á Man Utd David De Gea skúrkurinn þegar Chelsea sló Manchester United úr leik í enska bikarnum á Wembley í dag. 19.7.2020 19:08 Árni Vill kom inn af bekknum og tryggði sigur á Dynamo Kiev Árni Vilhjálmsson á skotskónum gegn stórliði Dynamo Kiev. 19.7.2020 18:42 Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. 19.7.2020 18:14 „Ætlast til að Blikarnir stígi upp og sýni að þeir séu meistarakandídatar“ Máni Pétursson hefur tröllatrú á verkefni Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Kópavogi. 19.7.2020 17:30 Messi og Suarez á skotskónum er Barcelona burstaði Alaves Barcelona endar í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en þeir voru hins vegar í stuði gegn Deportivo Alaves á útivelli í dag. Lokatölur 5-0. 19.7.2020 16:52 Kane heitur í sigri Tottenham sem gladi stuðningsmenn Man. United og Chelsea Tottenham rúllaði yfir Leicester í síðari leik dagsins í enska boltanum. Lokatölur urðu 3-0 eftir tvö mörk frá Harry Kane og sjálfsmark frá James Justin. 19.7.2020 16:50 Sjáðu átján sendinga mark Arsenal sem skaut þeim í bikarúrslit Arsenal komst í úrslitaleik enska bikarsins með 2-0 sigri á Manchester City í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í gær. 19.7.2020 16:00 Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. 19.7.2020 15:20 Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. 19.7.2020 15:06 Bournemouth rær lífróður eftir tap á heimavelli Bournemouth rær lífróður í ensku úvralsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Southampton á heimavelli í dag. 19.7.2020 14:55 Fimm Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð en Kolbeinn og Arnór ekki í hópum AIK og Malmö Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allan leikinn fyrir Norrköping sem tapaði 4-2 fyrir Sirius á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.7.2020 14:31 „Versta tímabilið á ferlinum“ Það eru blendnar tilfinningar hjá Eden Hazard, stórstjörnu Real Madrid, um tímabilið í ár sem er senn á enda. 19.7.2020 13:57 Messi í öðru sæti og Griezmann í því átjánda er stuðningsmennirnir kusu leikmann ársins Það kom mörgum á óvart að Lionel Messi var ekki kosinn besti leikmaður ársins hjá Barcelona að mati stuðningsmanna. Það má með sanni segja að Antoine Griezmann eigi ekki upp á palborðið hjá þeim. 19.7.2020 13:30 „Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. 19.7.2020 13:00 Spurningar vakna um framtíð Zidane hjá Real eftir ummæli hans Zinedine Zidane, stjóri spænsku meistaranna í Real Madrid, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ummæli hans á blaðamannafundi um helgina vakti upp spurningar blaðamanna. 19.7.2020 11:30 Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19.7.2020 11:00 Gary skaut föstum skotum: „Dómarinn hlýtur að hafa verið með sólgleraugu því hann virtist ekki sjá neitt“ Enski framherjinn, Gary Martin, fór mikinn í viðtali við Fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Þór á Akureyri í Lengjudeildinni í gær. 19.7.2020 10:30 Hefur fylgst með Ólafi síðan hann stýrði Blikum og segir þjálfarasætið ekki volgt Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. 19.7.2020 09:30 Kristinn framlengir samning sinn við Breiðablik Kristinn Steindórsson hefur framlengt samning sinn við Pepsi-Max deildarlið Breiðabliks en hann gekk í raðir félagsins í vetur eftir dvöl hjá FH. 19.7.2020 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. 20.7.2020 15:30
Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. 20.7.2020 15:02
Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. 20.7.2020 14:04
Gullboltinn ekki veittur í ár Enginn fær Gullboltann, sem veittur er besta leikmanni Evrópu, í ár. 20.7.2020 13:30
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. 20.7.2020 13:00
Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. 20.7.2020 12:00
Fyrrum markvörður Man. United skoraði í sænsku úrvalsdeildinni Markvörðurinn Anders Lindegaard gerði sér lítið fyrir og skoraði í sænska boltanum í gær er Helsingborgs gerði 2-2 jafntefli við Falkenbergs á útivelli. 20.7.2020 11:30
Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. 20.7.2020 11:00
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20.7.2020 10:30
„Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. 20.7.2020 10:00
Buðu nýjan leikmann Dortmund velkominn með Bítlasmelli Borussia Dortmund hafði betur í baráttunni við Manchester United um ungstirnið Jude Bellingham. 20.7.2020 09:23
Sjáðu hrakfarir David de Gea á Wembley í gær David de Gea gerði sig sekan um tvö mistök er Manchester United tapaði 3-1 fyrir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins. 20.7.2020 09:00
Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. 20.7.2020 08:30
Arnar: Finnst eins og KR og Stjarnan hafi þessa þrjá hluti „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, eftir 6-2 stórsigur gegn ÍA í gærkvöld. 20.7.2020 07:30
Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. 20.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Damallsvenskan og toppslagur í Serie A Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi. 20.7.2020 06:00
Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19.7.2020 22:40
Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. 19.7.2020 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-2 | Varamaðurinn Einar Karl tryggði Val stigin þrjú Varamaðurinn Einar Karl Ingvarsson tryggði Val 2-1 sigur á Breiðablik í kvöld. Markið kom beint úr aukaspyrnu undir lok leiks. 19.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19.7.2020 22:00
Lukaku bjargaði stigi fyrir Inter Inter Milan mistókst að minnka forystu Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti Roma í kvöld 19.7.2020 21:38
Meisturunum tókst ekki að enda tímabilið með sigri Lokaumferðin í spænsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld en ekki var ýkja mikil spenna fyrir hana. Real Madrid búið að tryggja sér titilinn og lítil barátta um önnur sæti. 19.7.2020 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19.7.2020 20:26
Jón Dagur og félagar unnu leikinn um 2.sæti Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF þegar liðið sótti FCK heim í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 19.7.2020 20:15
Birkir á bekknum þegar Brescia vann botnslaginn Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu á Ítalíu. 19.7.2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 2-1 | Selfoss kom til baka og lagði Þór/KA Selfoss vann 2-1 sigur á Þór/KA eftir að hafa lent undir og brennt af vítaspyrnu. 19.7.2020 19:35
Chelsea í úrslit eftir tveggja marka sigur á Man Utd David De Gea skúrkurinn þegar Chelsea sló Manchester United úr leik í enska bikarnum á Wembley í dag. 19.7.2020 19:08
Árni Vill kom inn af bekknum og tryggði sigur á Dynamo Kiev Árni Vilhjálmsson á skotskónum gegn stórliði Dynamo Kiev. 19.7.2020 18:42
Aron Elís og félagar skrefi nær Evrópusæti Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum víðsvegar um Evrópu í dag. 19.7.2020 18:14
„Ætlast til að Blikarnir stígi upp og sýni að þeir séu meistarakandídatar“ Máni Pétursson hefur tröllatrú á verkefni Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Kópavogi. 19.7.2020 17:30
Messi og Suarez á skotskónum er Barcelona burstaði Alaves Barcelona endar í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en þeir voru hins vegar í stuði gegn Deportivo Alaves á útivelli í dag. Lokatölur 5-0. 19.7.2020 16:52
Kane heitur í sigri Tottenham sem gladi stuðningsmenn Man. United og Chelsea Tottenham rúllaði yfir Leicester í síðari leik dagsins í enska boltanum. Lokatölur urðu 3-0 eftir tvö mörk frá Harry Kane og sjálfsmark frá James Justin. 19.7.2020 16:50
Sjáðu átján sendinga mark Arsenal sem skaut þeim í bikarúrslit Arsenal komst í úrslitaleik enska bikarsins með 2-0 sigri á Manchester City í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í gær. 19.7.2020 16:00
Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. 19.7.2020 15:20
Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. 19.7.2020 15:06
Bournemouth rær lífróður eftir tap á heimavelli Bournemouth rær lífróður í ensku úvralsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Southampton á heimavelli í dag. 19.7.2020 14:55
Fimm Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð en Kolbeinn og Arnór ekki í hópum AIK og Malmö Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allan leikinn fyrir Norrköping sem tapaði 4-2 fyrir Sirius á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.7.2020 14:31
„Versta tímabilið á ferlinum“ Það eru blendnar tilfinningar hjá Eden Hazard, stórstjörnu Real Madrid, um tímabilið í ár sem er senn á enda. 19.7.2020 13:57
Messi í öðru sæti og Griezmann í því átjánda er stuðningsmennirnir kusu leikmann ársins Það kom mörgum á óvart að Lionel Messi var ekki kosinn besti leikmaður ársins hjá Barcelona að mati stuðningsmanna. Það má með sanni segja að Antoine Griezmann eigi ekki upp á palborðið hjá þeim. 19.7.2020 13:30
„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. 19.7.2020 13:00
Spurningar vakna um framtíð Zidane hjá Real eftir ummæli hans Zinedine Zidane, stjóri spænsku meistaranna í Real Madrid, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ummæli hans á blaðamannafundi um helgina vakti upp spurningar blaðamanna. 19.7.2020 11:30
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19.7.2020 11:00
Gary skaut föstum skotum: „Dómarinn hlýtur að hafa verið með sólgleraugu því hann virtist ekki sjá neitt“ Enski framherjinn, Gary Martin, fór mikinn í viðtali við Fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Þór á Akureyri í Lengjudeildinni í gær. 19.7.2020 10:30
Hefur fylgst með Ólafi síðan hann stýrði Blikum og segir þjálfarasætið ekki volgt Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. 19.7.2020 09:30
Kristinn framlengir samning sinn við Breiðablik Kristinn Steindórsson hefur framlengt samning sinn við Pepsi-Max deildarlið Breiðabliks en hann gekk í raðir félagsins í vetur eftir dvöl hjá FH. 19.7.2020 09:00