Fleiri fréttir

Leiknir kom til baka og lagði Magna að velli

Leiknir Reykjavík fékk Magna Grenivík í heimsókn í síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla. Liðin hafa byrjað deildina á afar ólíkan hátt þar sem Leiknismenn eru í efri hluta deildarinnar á meðan Magnamenn mættu stigalausir til leiks í dag.

Sextán ára bið Leeds á enda

Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld.

Schürrle hættur aðeins 29 ára

Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur.

Þjálfarinn sem getur ekki hætt

Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum.

Sjá næstu 50 fréttir