Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í frumraun sinni með Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt fimm marka Lyon í frumraun sinni með franska stórveldinu. 18.7.2020 20:13 Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18.7.2020 18:48 Jóhann Berg lagði upp í þægilegum sigri á botnliðinu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley áttu ekki í teljandi vandræðum með botnlið Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.7.2020 18:30 Alfons og félagar óstöðvandi í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum verkefnum í efstu deildum Evrópu. 18.7.2020 18:16 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18.7.2020 18:00 Leiknir kom til baka og lagði Magna að velli Leiknir Reykjavík fékk Magna Grenivík í heimsókn í síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla. Liðin hafa byrjað deildina á afar ólíkan hátt þar sem Leiknismenn eru í efri hluta deildarinnar á meðan Magnamenn mættu stigalausir til leiks í dag. 18.7.2020 17:58 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 1-0 | Dramatískur sigur í fyrsta leik Arnars Arnar Grétarsson stýrði KA í fyrsta sinn í dag þegar liðið bar sigurorð af Gróttu með einu marki gegn engu. 18.7.2020 17:50 Hagur Juventus vænkast eftir jafntefli Atalanta Atalanta mistókst að minnka forystu Ítalíumeistara Juventus niður í fjögur stig þegar liðið heimsótti Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.7.2020 17:17 Jón Daði spilaði í tapi í sjö marka leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Millwall sigla lygnan sjó. 18.7.2020 16:45 Annað jafntefli Eyjamanna í röð - Vestri hafði betur í nýliðaslag Tvær landsbyggðaorrustur fóru fram í Lengjudeild karla í dag þar sem Þór fékk ÍBV í heimsókn á Þórsvöll á Akureyri á meðan Vestri var í heimsókn hjá Leikni F. í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. 18.7.2020 15:57 Fimm lið á Ítalíu og þrjú úrvalsdeildarfélög á Englandi spurðust fyrir um Andra Fannar Kópavogsdrengurinn er eftirsóttur en hann hefur slegið í gegn hjá Bologna. 18.7.2020 15:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18.7.2020 14:30 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18.7.2020 13:36 Fimm ára samningur bíður Andra Fannars hjá Bologna Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur heldur betur slegið í gegn hjá Bologna. 18.7.2020 13:00 David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Það vantaði ekki reynsluna í þjálfarateymi Þróttar úr Vogum í 2. deildinni í gær. 18.7.2020 12:00 Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18.7.2020 11:30 Mourinho talaði um Manchester United og heppnina Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hafði ekki mikið spáð í Meistaradeildarbaráttunni er hann var spurður út í hana á blaðamannafundi gærdagsins. 18.7.2020 10:00 Guardiola hlær að spekingunum þegar þeir tala um David Luiz Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. 18.7.2020 09:00 Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. 18.7.2020 08:00 Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deildinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær en í báðum leikjum voru nýir þjálfarar að þreyta frumraun sína. 18.7.2020 08:00 Risarnir á Ítalíu sagðir horfa til Pochettino velji þeir að sparka þjálfurunum Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er sagður ofarlega á lista tveggja risa á Ítalíu; Juventus og AC Milan en hann er án starfs þessa daganna. 18.7.2020 07:00 Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. 17.7.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17.7.2020 22:15 Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. 17.7.2020 21:21 Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17.7.2020 21:09 Hamrarnir svo gott sem sloppnir við fall eftir sigur á Watford West Ham er í góðri stöðu eftir sigur á Watford í mikilvægum fallbaráttuslag. 17.7.2020 20:50 Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. 17.7.2020 20:00 Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2020 19:26 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17.7.2020 18:30 Fyrstur til að verða meistari með báðum Madrídarliðunum Belgíski landsliðsmarkvörðurinn náði merkum áfanga í gær þegar hann bætti enn einum titlinum á ferilskrána. 17.7.2020 17:15 Vonast til að áhorfendur geti mætt aftur á leiki í október Ef allt gengur að óskum geta áhorfendur verið viðstaddir fótboltaleiki á Englandi frá og með október. 17.7.2020 16:30 Slæmar fréttir fyrir Leicester í baráttunni við United Leicester verður án mikilvægra leikmanna í þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, þar sem liðið á í harðri baráttu við Manchester United um Meistaradeildarsæti. 17.7.2020 15:43 Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. 17.7.2020 15:11 Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17.7.2020 15:00 Schürrle hættur aðeins 29 ára Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur. 17.7.2020 14:30 Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. 17.7.2020 14:00 Sánchez komið að átta mörkum eftir Covid Alexis Sánchez hefur sýnt gamla takta með Inter eftir að keppni hófst á ný eftir kórónuveirufaraldurinn. 17.7.2020 13:13 Stutt svar Elísabetar við væli andstæðinganna: „Þrjú stig“ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann sterkan sigur gegn Eskilstuna á útivelli, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Eskilstunafólk kvartaði og kveinaði eftir tapið. 17.7.2020 12:30 Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17.7.2020 12:00 VAR hefur dæmt sjö mörk af mótherjum Manchester United Sumir eru farnir að tala um VARchester United eftir öll skiptin sem Manchester United liðið hefur grætt á VAR á þessu tímabili. 17.7.2020 11:00 Innlit hjá Ísak: „Ef þú ert ekki góð manneskja ertu ekki neitt“ Fréttamaður Dplay Sport tók hús á Ísak Bergmann Jóhannessyni sem hefur slegið í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni og ræddi við hann um fjölskylduna, framtíðina og margt annað. 17.7.2020 10:30 Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. 17.7.2020 10:00 Thiago vill koma og Klopp segir já en Liverpool og Bayern ósammála um verð Jürgen Klopp hefur samþykkt kaupin á Thiago frá Bayern en Liverpool ætlar samt ekki að borga of mikið fyrir hann. 17.7.2020 08:30 Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Lionel Messi er ekki yfirlýsingaglaður maður en hann lét menn heyra það eftir að Barcelona tapaði á heimavelli á móti liðinu í ellefta sæti í gærkvöldi en á sama tíma vann Real Madrid titilinn. 17.7.2020 07:30 Sáttafundir hjá City og Ceferin sem vilja hreinsa andrúmsloftið Sáttafundir hafa verið haldnir á milli forseta UEFA og stjórnarformanns Manchester City til þess að hreinsa loftið eftir dómsmálið er City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. 17.7.2020 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sara Björk á skotskónum í frumraun sinni með Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt fimm marka Lyon í frumraun sinni með franska stórveldinu. 18.7.2020 20:13
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18.7.2020 18:48
Jóhann Berg lagði upp í þægilegum sigri á botnliðinu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley áttu ekki í teljandi vandræðum með botnlið Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.7.2020 18:30
Alfons og félagar óstöðvandi í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum verkefnum í efstu deildum Evrópu. 18.7.2020 18:16
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18.7.2020 18:00
Leiknir kom til baka og lagði Magna að velli Leiknir Reykjavík fékk Magna Grenivík í heimsókn í síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla. Liðin hafa byrjað deildina á afar ólíkan hátt þar sem Leiknismenn eru í efri hluta deildarinnar á meðan Magnamenn mættu stigalausir til leiks í dag. 18.7.2020 17:58
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 1-0 | Dramatískur sigur í fyrsta leik Arnars Arnar Grétarsson stýrði KA í fyrsta sinn í dag þegar liðið bar sigurorð af Gróttu með einu marki gegn engu. 18.7.2020 17:50
Hagur Juventus vænkast eftir jafntefli Atalanta Atalanta mistókst að minnka forystu Ítalíumeistara Juventus niður í fjögur stig þegar liðið heimsótti Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.7.2020 17:17
Jón Daði spilaði í tapi í sjö marka leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Millwall sigla lygnan sjó. 18.7.2020 16:45
Annað jafntefli Eyjamanna í röð - Vestri hafði betur í nýliðaslag Tvær landsbyggðaorrustur fóru fram í Lengjudeild karla í dag þar sem Þór fékk ÍBV í heimsókn á Þórsvöll á Akureyri á meðan Vestri var í heimsókn hjá Leikni F. í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. 18.7.2020 15:57
Fimm lið á Ítalíu og þrjú úrvalsdeildarfélög á Englandi spurðust fyrir um Andra Fannar Kópavogsdrengurinn er eftirsóttur en hann hefur slegið í gegn hjá Bologna. 18.7.2020 15:30
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18.7.2020 14:30
Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18.7.2020 13:36
Fimm ára samningur bíður Andra Fannars hjá Bologna Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur heldur betur slegið í gegn hjá Bologna. 18.7.2020 13:00
David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Það vantaði ekki reynsluna í þjálfarateymi Þróttar úr Vogum í 2. deildinni í gær. 18.7.2020 12:00
Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18.7.2020 11:30
Mourinho talaði um Manchester United og heppnina Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hafði ekki mikið spáð í Meistaradeildarbaráttunni er hann var spurður út í hana á blaðamannafundi gærdagsins. 18.7.2020 10:00
Guardiola hlær að spekingunum þegar þeir tala um David Luiz Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. 18.7.2020 09:00
Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. 18.7.2020 08:00
Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deildinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær en í báðum leikjum voru nýir þjálfarar að þreyta frumraun sína. 18.7.2020 08:00
Risarnir á Ítalíu sagðir horfa til Pochettino velji þeir að sparka þjálfurunum Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er sagður ofarlega á lista tveggja risa á Ítalíu; Juventus og AC Milan en hann er án starfs þessa daganna. 18.7.2020 07:00
Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. 17.7.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17.7.2020 22:15
Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. 17.7.2020 21:21
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17.7.2020 21:09
Hamrarnir svo gott sem sloppnir við fall eftir sigur á Watford West Ham er í góðri stöðu eftir sigur á Watford í mikilvægum fallbaráttuslag. 17.7.2020 20:50
Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. 17.7.2020 20:00
Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2020 19:26
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17.7.2020 18:30
Fyrstur til að verða meistari með báðum Madrídarliðunum Belgíski landsliðsmarkvörðurinn náði merkum áfanga í gær þegar hann bætti enn einum titlinum á ferilskrána. 17.7.2020 17:15
Vonast til að áhorfendur geti mætt aftur á leiki í október Ef allt gengur að óskum geta áhorfendur verið viðstaddir fótboltaleiki á Englandi frá og með október. 17.7.2020 16:30
Slæmar fréttir fyrir Leicester í baráttunni við United Leicester verður án mikilvægra leikmanna í þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, þar sem liðið á í harðri baráttu við Manchester United um Meistaradeildarsæti. 17.7.2020 15:43
Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. 17.7.2020 15:11
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17.7.2020 15:00
Schürrle hættur aðeins 29 ára Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur. 17.7.2020 14:30
Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. 17.7.2020 14:00
Sánchez komið að átta mörkum eftir Covid Alexis Sánchez hefur sýnt gamla takta með Inter eftir að keppni hófst á ný eftir kórónuveirufaraldurinn. 17.7.2020 13:13
Stutt svar Elísabetar við væli andstæðinganna: „Þrjú stig“ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann sterkan sigur gegn Eskilstuna á útivelli, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Eskilstunafólk kvartaði og kveinaði eftir tapið. 17.7.2020 12:30
Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17.7.2020 12:00
VAR hefur dæmt sjö mörk af mótherjum Manchester United Sumir eru farnir að tala um VARchester United eftir öll skiptin sem Manchester United liðið hefur grætt á VAR á þessu tímabili. 17.7.2020 11:00
Innlit hjá Ísak: „Ef þú ert ekki góð manneskja ertu ekki neitt“ Fréttamaður Dplay Sport tók hús á Ísak Bergmann Jóhannessyni sem hefur slegið í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni og ræddi við hann um fjölskylduna, framtíðina og margt annað. 17.7.2020 10:30
Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. 17.7.2020 10:00
Thiago vill koma og Klopp segir já en Liverpool og Bayern ósammála um verð Jürgen Klopp hefur samþykkt kaupin á Thiago frá Bayern en Liverpool ætlar samt ekki að borga of mikið fyrir hann. 17.7.2020 08:30
Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Lionel Messi er ekki yfirlýsingaglaður maður en hann lét menn heyra það eftir að Barcelona tapaði á heimavelli á móti liðinu í ellefta sæti í gærkvöldi en á sama tíma vann Real Madrid titilinn. 17.7.2020 07:30
Sáttafundir hjá City og Ceferin sem vilja hreinsa andrúmsloftið Sáttafundir hafa verið haldnir á milli forseta UEFA og stjórnarformanns Manchester City til þess að hreinsa loftið eftir dómsmálið er City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. 17.7.2020 07:00