Fleiri fréttir Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16.7.2020 20:59 Barcelona þarf að sætta sig við silfrið Eftir að hafa unnið spænska meistaratitilinn tvö síðustu ár verður Barcelona að sætta sig við silfur í ár en liðið tapaði í kvöld gegn Osasuna í næstsíðustu umferð, 2-1. 16.7.2020 20:57 Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. 16.7.2020 20:00 Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16.7.2020 19:52 „Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. 16.7.2020 19:30 Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. 16.7.2020 19:00 Leicester setti pressu á Man. Utd - Walcott gerði stöðu Villa erfiðari Everton og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Villa er því þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 16.7.2020 18:54 Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið. 16.7.2020 17:54 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16.7.2020 17:26 Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. 16.7.2020 17:00 Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. 16.7.2020 16:32 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16.7.2020 16:01 Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16.7.2020 15:42 Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 16.7.2020 15:03 Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. 16.7.2020 14:30 Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. 16.7.2020 14:15 Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. 16.7.2020 14:00 UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. 16.7.2020 13:30 Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. 16.7.2020 13:00 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16.7.2020 12:49 Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. 16.7.2020 12:30 Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Valur og Breiðablik voru einu íslensku félögin sem borguðu umboðsmönnum meira en eina milljón íslenskra króna í umboðslaun á síðasta starfsári. 16.7.2020 12:00 Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. 16.7.2020 11:30 Leipzig á meiri möguleika að vinna Meistaradeildina en Liverpool banarnir Manchester City vann sigur á UEFA fyrr í vikunni og á líka mestu möguleikana á því að vinna Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði. 16.7.2020 11:00 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16.7.2020 10:12 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 16.7.2020 10:00 Andrea Rán: Veinaði á gólfinu eftir að hún sá fréttina um að hún væri smituð Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur nú lýst fimmtudeginum 25. júní síðastliðnum sem var mikill örlagadagur fyrir hana og báðar Pepsi Max deildirnar í fótbolta. 16.7.2020 09:30 Solskjær segir að Chelsea fái ósanngjarnt forskot fyrir bikarleikinn við Man. United Manchester United spilar í kvöld og svo aftur á sunnudaginn í undanúrslitum þar sem liðið mætir „úthvíldu“ Chelsea liði. 16.7.2020 08:00 Klopp: Get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt Vikan varð enn betri fyrir Manchester City eftir að stigamet félagsins er úr hættu eftir tap Liverpool í gær. 16.7.2020 07:30 Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. 15.7.2020 23:00 Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15.7.2020 22:52 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15.7.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15.7.2020 22:30 Kenny Dalglish verður viðloðandi bikarafhendingu Liverpool Það verður stuð og stemning er Liverpool lyftir enska meistaratitlinum í næstu viku eftir þrjátíu ára bið. 15.7.2020 22:00 Juventus kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Sassuolo Juventus mistókst að stíga risa stórt skref í átt að ítalska meistaratitlinum er liðið gerði 3-3 jafntefli við Sassuolo á útivelli í dag eftir að hafa náð tveggja marka forystu. 15.7.2020 21:40 Meistararnir í gjafastuði gegn Arsenal Englandsmeistarar Liverpool eiga ekki möguleika á að ná stigameti Manchester City eftir 2-1 tap gegn Arsenal á útivelli í kvöld. 15.7.2020 21:10 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15.7.2020 20:42 Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.7.2020 20:30 Óli Stefán segir að dagurinn hafi verið viðburðaríkur og þakkar fyrir kveðjurnar Óli Stefán Flóventsson ritaði nú undir kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann fer yfir atburðarrás dagsins en hann hætti í dag sem þjálfari KA í Pepsi Max-deildinni. 15.7.2020 20:17 „Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. 15.7.2020 19:30 Svava Rós skoraði í sigri | Glódís aftur á beinubrautina Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem vann 3-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.7.2020 19:02 Bournemouth í vandræðum eftir tap á Etihad | Wolves kastaði frá sér sigrinum Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-1 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag en City hefur ekki miklu að keppa í ensku úrvalsdeildinni. 15.7.2020 18:55 200. mark Kane hélt Evrópudraumum Tottenham á lífi Tottenham skaust upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Newcastle á útivelli. 15.7.2020 18:50 Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. 15.7.2020 17:56 Man Utd þarf að ná Meistaradeildarsæti til að fá Sancho Jadon Sancho, 20 ára gamall leikmaður Dortmund, er sagður vilja koma til Manchester United eftir yfirstandandi tímabil ef liðið nær Meistaradeildarsæti. 15.7.2020 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16.7.2020 20:59
Barcelona þarf að sætta sig við silfrið Eftir að hafa unnið spænska meistaratitilinn tvö síðustu ár verður Barcelona að sætta sig við silfur í ár en liðið tapaði í kvöld gegn Osasuna í næstsíðustu umferð, 2-1. 16.7.2020 20:57
Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. 16.7.2020 20:00
Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16.7.2020 19:52
„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. 16.7.2020 19:30
Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. 16.7.2020 19:00
Leicester setti pressu á Man. Utd - Walcott gerði stöðu Villa erfiðari Everton og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Villa er því þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 16.7.2020 18:54
Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið. 16.7.2020 17:54
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16.7.2020 17:26
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. 16.7.2020 17:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. 16.7.2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16.7.2020 16:01
Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16.7.2020 15:42
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 16.7.2020 15:03
Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. 16.7.2020 14:30
Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. 16.7.2020 14:15
Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. 16.7.2020 14:00
UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. 16.7.2020 13:30
Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. 16.7.2020 13:00
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16.7.2020 12:49
Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. 16.7.2020 12:30
Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Valur og Breiðablik voru einu íslensku félögin sem borguðu umboðsmönnum meira en eina milljón íslenskra króna í umboðslaun á síðasta starfsári. 16.7.2020 12:00
Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. 16.7.2020 11:30
Leipzig á meiri möguleika að vinna Meistaradeildina en Liverpool banarnir Manchester City vann sigur á UEFA fyrr í vikunni og á líka mestu möguleikana á því að vinna Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði. 16.7.2020 11:00
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16.7.2020 10:12
„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 16.7.2020 10:00
Andrea Rán: Veinaði á gólfinu eftir að hún sá fréttina um að hún væri smituð Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur nú lýst fimmtudeginum 25. júní síðastliðnum sem var mikill örlagadagur fyrir hana og báðar Pepsi Max deildirnar í fótbolta. 16.7.2020 09:30
Solskjær segir að Chelsea fái ósanngjarnt forskot fyrir bikarleikinn við Man. United Manchester United spilar í kvöld og svo aftur á sunnudaginn í undanúrslitum þar sem liðið mætir „úthvíldu“ Chelsea liði. 16.7.2020 08:00
Klopp: Get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt Vikan varð enn betri fyrir Manchester City eftir að stigamet félagsins er úr hættu eftir tap Liverpool í gær. 16.7.2020 07:30
Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. 15.7.2020 23:00
Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15.7.2020 22:52
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15.7.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15.7.2020 22:30
Kenny Dalglish verður viðloðandi bikarafhendingu Liverpool Það verður stuð og stemning er Liverpool lyftir enska meistaratitlinum í næstu viku eftir þrjátíu ára bið. 15.7.2020 22:00
Juventus kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Sassuolo Juventus mistókst að stíga risa stórt skref í átt að ítalska meistaratitlinum er liðið gerði 3-3 jafntefli við Sassuolo á útivelli í dag eftir að hafa náð tveggja marka forystu. 15.7.2020 21:40
Meistararnir í gjafastuði gegn Arsenal Englandsmeistarar Liverpool eiga ekki möguleika á að ná stigameti Manchester City eftir 2-1 tap gegn Arsenal á útivelli í kvöld. 15.7.2020 21:10
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15.7.2020 20:42
Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.7.2020 20:30
Óli Stefán segir að dagurinn hafi verið viðburðaríkur og þakkar fyrir kveðjurnar Óli Stefán Flóventsson ritaði nú undir kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann fer yfir atburðarrás dagsins en hann hætti í dag sem þjálfari KA í Pepsi Max-deildinni. 15.7.2020 20:17
„Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. 15.7.2020 19:30
Svava Rós skoraði í sigri | Glódís aftur á beinubrautina Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem vann 3-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.7.2020 19:02
Bournemouth í vandræðum eftir tap á Etihad | Wolves kastaði frá sér sigrinum Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-1 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag en City hefur ekki miklu að keppa í ensku úrvalsdeildinni. 15.7.2020 18:55
200. mark Kane hélt Evrópudraumum Tottenham á lífi Tottenham skaust upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Newcastle á útivelli. 15.7.2020 18:50
Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. 15.7.2020 17:56
Man Utd þarf að ná Meistaradeildarsæti til að fá Sancho Jadon Sancho, 20 ára gamall leikmaður Dortmund, er sagður vilja koma til Manchester United eftir yfirstandandi tímabil ef liðið nær Meistaradeildarsæti. 15.7.2020 17:30