Fleiri fréttir

Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum

Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið

Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar.

Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe

Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland.

Giggs komst næst því að fara frá Man. United sumarið 2004

Ryan Giggs, sem lék tæplega 700 leiki fyrir Manchester United, segir að hann hafi verið næst því að yfirgefa félagið tímabilið 2003/2004. Hann ákvað þó að taka slaginn áfram og safnaði hverjum titlinum á fætur öðrum.

Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag?

UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar.

Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun

Það er tíðinda af vænta úr enska boltanum í dag en öll tuttugu lið úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina.

„Enginn erfiðari en Rooney“

Petr Cech er einn af betri markmönnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessari öld en hann gerði garðinn frægann með Chelsea þar sem hann vann allt sem hægt var að vinna.

Krefjast svara vegna Aubameyang

Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Madrid vinnur nú hörðum höndum að því að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Arsenal.

Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána

Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku.

„Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“

Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn.

„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“

Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla.

Þriðji leikmaður Brighton greindist með veiruna

Þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton hafa nú greinst með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að hefja leik aftur í júní. Það verður fróðlegt að sjá hvort það takist.

Cannavaro fann til með Van Dijk

Fabio Cannavaro kveðst hafa fundið til með hollenska varnarmanninum Virgil Van Dijk þegar hann hafnaði í 2.sæti í kjöri á besta fótboltamanni heims 2019.

Chiellini vildi slá Balotelli utan undir

Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða.

Liverpool út ferilinn eða aftur til Celtic

Hinn 26 ára vinstri bakvörður Liverpool, Andrew Robertson, hefur hug á því að spila með Liverpool út ferilinn. Þetta sagði hann í samtali við Peter Crouch í hlaðvarpi þess síðarnefnda.

Skotmark Man. United og Real má yfirgefa Ajax

Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajxax, hefur staðfest að miðjumaðurinn Donny vaan de Beek geti yfirgefið félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar en þó bara fyrir ákveðna upphæð.

Sjá næstu 50 fréttir