Fleiri fréttir Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það. 19.12.2019 09:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19.12.2019 08:30 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19.12.2019 08:00 Coutinho spilar í barnatreyjum Engar alvöru Bayern München treyjur passa á Brassann. 18.12.2019 23:30 Manchesterliðin mætast í undanúrslitunum Það verður grannaslagur Manchesterliðanna í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. 18.12.2019 22:13 Þægilegt hjá United Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United. 18.12.2019 21:45 Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni Leicester spilar til undanúrslita í enska deildarbikarnum eftir sigur á Everton í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitunum. 18.12.2019 21:45 Dramatískur sigur Bayern Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 18.12.2019 21:30 Sterling kom City í undanúrslitin Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld. 18.12.2019 21:30 Markalaust í stórleiknum á Spáni Markalaust varð í El Clasico, leik Barcelona og Real Madrid, á Camp Nou í Barcelona í kvöld. 18.12.2019 20:45 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18.12.2019 20:24 Ronaldo tryggði Juventus sigur Juventus er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Sampdoria í kvöld. 18.12.2019 20:00 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18.12.2019 19:26 Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. 18.12.2019 19:05 Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 18.12.2019 18:49 Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.12.2019 17:00 Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. 18.12.2019 16:00 Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. 18.12.2019 15:45 Úrslitaleikur HM í Katar fer fram á þessum degi eftir þrjú ár Næsta heimsmeistarakeppni í knattspyrnu karla fer fram á óvenjulegum tíma þar sem ekki var hægt að spila í Katar yfir sumarmánuðina vegna mikils hita. 18.12.2019 15:30 Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. 18.12.2019 15:00 Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. 18.12.2019 14:30 Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30 Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00 Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. 18.12.2019 11:04 Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00 Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30 Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00 Listamaðurinn sagði „að við værum öll apar“ en Sería A hefur nú beðist afsökunar Gærdagurinn var ekkert sérstaklega góður dagur fyrir forráðamenn ítölsku fótboltadeildarinnar en Sería A hefur nú beðist afsökunar á stórfurðulegum veggspjöldum sínum sem áttu að hjálpa í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 18.12.2019 09:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00 Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. 18.12.2019 08:00 Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00 Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30 Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45 Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21 Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. 17.12.2019 20:30 Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24 Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. 17.12.2019 19:00 Íslendingar fá tækifæri til að vinna Pólverja í fyrsta sinn næsta sumar Ísland og Pólland mætast í vináttulandsleik í Poznan 9. júní næstkomandi. 17.12.2019 15:20 Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. 17.12.2019 14:00 Andri Lucas einn af tíu bestu ungu leikmönnum Norðurlandanna Andri Lucas Guðjohnsen er gríðarlega efnilegur leikmaður. 17.12.2019 13:30 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17.12.2019 13:00 Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. 17.12.2019 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það. 19.12.2019 09:00
Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19.12.2019 08:30
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19.12.2019 08:00
Coutinho spilar í barnatreyjum Engar alvöru Bayern München treyjur passa á Brassann. 18.12.2019 23:30
Manchesterliðin mætast í undanúrslitunum Það verður grannaslagur Manchesterliðanna í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. 18.12.2019 22:13
Þægilegt hjá United Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United. 18.12.2019 21:45
Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni Leicester spilar til undanúrslita í enska deildarbikarnum eftir sigur á Everton í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitunum. 18.12.2019 21:45
Dramatískur sigur Bayern Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 18.12.2019 21:30
Sterling kom City í undanúrslitin Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld. 18.12.2019 21:30
Markalaust í stórleiknum á Spáni Markalaust varð í El Clasico, leik Barcelona og Real Madrid, á Camp Nou í Barcelona í kvöld. 18.12.2019 20:45
„Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18.12.2019 20:24
Ronaldo tryggði Juventus sigur Juventus er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Sampdoria í kvöld. 18.12.2019 20:00
Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18.12.2019 19:26
Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. 18.12.2019 19:05
Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 18.12.2019 18:49
Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.12.2019 17:00
Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. 18.12.2019 16:00
Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. 18.12.2019 15:45
Úrslitaleikur HM í Katar fer fram á þessum degi eftir þrjú ár Næsta heimsmeistarakeppni í knattspyrnu karla fer fram á óvenjulegum tíma þar sem ekki var hægt að spila í Katar yfir sumarmánuðina vegna mikils hita. 18.12.2019 15:30
Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. 18.12.2019 15:00
Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. 18.12.2019 14:30
Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30
Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00
Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. 18.12.2019 11:04
Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00
Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30
Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00
Listamaðurinn sagði „að við værum öll apar“ en Sería A hefur nú beðist afsökunar Gærdagurinn var ekkert sérstaklega góður dagur fyrir forráðamenn ítölsku fótboltadeildarinnar en Sería A hefur nú beðist afsökunar á stórfurðulegum veggspjöldum sínum sem áttu að hjálpa í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 18.12.2019 09:30
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00
Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. 18.12.2019 08:00
Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00
Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30
Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45
Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21
Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. 17.12.2019 20:30
Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24
Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. 17.12.2019 19:00
Íslendingar fá tækifæri til að vinna Pólverja í fyrsta sinn næsta sumar Ísland og Pólland mætast í vináttulandsleik í Poznan 9. júní næstkomandi. 17.12.2019 15:20
Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. 17.12.2019 14:00
Andri Lucas einn af tíu bestu ungu leikmönnum Norðurlandanna Andri Lucas Guðjohnsen er gríðarlega efnilegur leikmaður. 17.12.2019 13:30
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17.12.2019 13:00
Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. 17.12.2019 12:30