Fleiri fréttir

Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn

Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd.

Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi

Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR.

Hefur upplifað súrrealískar aðstæður

Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að fyrstu vikurnar hjá Arnari Grétarssyni í starfi sem þjálfari karlaliðs Roeselare í knattspyrnu hafi verið viðburðaríkar

UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina

UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum.

Sjá næstu 50 fréttir