Fleiri fréttir Jóhann Berg sendur til Dublin og Rúnar Alex skoðaður í dag Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum glíma við meiðsli og það er óvissa um þátttöku þeirra í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Þetta eru þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson. 4.6.2019 11:15 Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. 4.6.2019 11:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4.6.2019 10:30 Beckenbauer þráir ekkert heitar en að fá Klopp til Bayern Goðsögn Bæjaralands vill sjá Klopp stýra liðinu. 4.6.2019 10:00 Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað pistil sem birtist inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands en knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð hér heima og fram undan eru tveir gríðarlega mikilvægir heimaleikir í undankeppni EM 2020. 4.6.2019 09:30 Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. 4.6.2019 09:00 Segja United, Bayern og Real öll vilja Salah sem kostar tæplega 200 milljónir Egyptinn gæti verið á leið burt frá Liverpool. 4.6.2019 08:30 Anton Ari: Veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma Markvörðurinn hefur ekki samið við Breiðablik. 4.6.2019 08:00 Chelsea vill stela stjóra Watford Chelsea ætlar að næla sér í knattspyrnustjóra Watford, Javi Gracia, fari svo að Maurizio Sarri fari til Juventus. 4.6.2019 07:30 Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. 4.6.2019 06:00 Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. 3.6.2019 23:15 „Þarf að klára bestu liðin líka til að taka titilinn“ Stórleikur 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna er viðureign Þór/KA og Vals. 3.6.2019 20:31 Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins. 3.6.2019 19:46 Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. 3.6.2019 19:30 Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 3.6.2019 18:30 Þrenna frá Real Madrid í skiptum við Pogba? Real vill fá heimsmeistarann og íhugar nú að skipta þremur leikmönnum fyrir einn. 3.6.2019 18:00 Liverpool liðið keppir á HM í Katar í desember Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að heimsmeistarakeppni félagsliða fari fram í Katar 2019 og 2020. 3.6.2019 17:15 Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Fjórtán leikmenn leika á Íslandi en sex leikmenn eru hjá erlendum liðum. 3.6.2019 16:37 Southgate fagnar því að VARsjáin verði notuð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Enski stjórinn segir upplifunin frá HM í sumar af VAR hafi verið jákvæð. 3.6.2019 16:00 Landsliðsþjálfararnir drógu í Mjólkurbikarnum: Stórleikur fyrir norðan og Njarðvík heimsækir KR Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag. 3.6.2019 15:15 Ráðleggur De Ligt að velja Guardiola fram yfir Messi Van Gaal ráðleggur landa sínum. 3.6.2019 15:00 Sonur Dagnýjar tók þátt í fagnaðarlátunum í nótt Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns unnu flottan 3-0 sigur í bandarísku deildinni í nótt og eru þar með komnar upp í annað sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum. 3.6.2019 14:30 Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. 3.6.2019 14:15 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3.6.2019 14:00 Van Gaal lætur Woodward heyra það: „Hefur engan skilning á fótbolta“ Hollendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum. 3.6.2019 13:45 Sarri að hætta hjá Chelsea og taka við Juventus Reiknar með því að ná samkomulagi við Chelsea um starfslok á næstu dögum. 3.6.2019 13:31 Versta byrjun Óla Jóh síðan að hann féll með Skallagrími fyrir 22 árum Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni í sjöundu umferðinni í gær. 3.6.2019 13:00 Ágúst og Blikarnir hans með hreðjatak á FH: Unnið síðustu þrjár viðureignir með átta mörkum Ágúst Gylfason er að gera vel með Breiðablik, að minnsta kosti gegn FH. 3.6.2019 12:30 ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. 3.6.2019 12:15 Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3.6.2019 12:00 Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. 3.6.2019 11:30 Pepsi Max-mörkin: Þetta var ekki boðleg frammistaða hjá FH FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli. 3.6.2019 11:00 Sjáðu frábæra nýja Nike auglýsingu fyrir HM kvenna í fótbolta: „Ertu tilbúin“ Vel heppnuð Nike auglýsingu fyrir HM kvenna undir einkunnarorðunum: "Ekki breyta draumum þínum. Breyttu heiminum“. 3.6.2019 10:30 Enn eitt draumamarkið hjá Zlatan í Bandaríkjunum | Myndband Hinn 37 ára gamli Zlatan Ibrahimovic virðist eiga nóg eftir ef mið er tekið af markinu stórkostlega sem hann skoraði fyrir LA Galaxy í nótt. 3.6.2019 10:00 Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. 3.6.2019 09:30 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3.6.2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3.6.2019 08:30 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3.6.2019 08:00 PSG vill fá Coutinho lánaðan Coutinho er væntanlega á förum frá Spáni. 3.6.2019 07:00 „Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3.6.2019 06:00 PSG vill Coutinho lánaðan Coutinho er væntanlega á förum frá Spáni. 2.6.2019 23:00 Gary klárar tímabilið með ÍBV Enski framherjinn hefur samið við ÍBV. 2.6.2019 22:48 Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2.6.2019 22:30 Helgi: Vorum komnir alltof snemma í frí Þjálfari Fylkis var kátur eftir langþráðan sigur í Pepsi Max-deildinni. 2.6.2019 22:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 2-1 | Valur á botninum eftir dramatík í Garðabæ Íslandsmeistararar Vals eru neðstir er Pepsi Max-deildin fer í frí. 2.6.2019 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann Berg sendur til Dublin og Rúnar Alex skoðaður í dag Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum glíma við meiðsli og það er óvissa um þátttöku þeirra í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Þetta eru þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson. 4.6.2019 11:15
Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. 4.6.2019 11:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4.6.2019 10:30
Beckenbauer þráir ekkert heitar en að fá Klopp til Bayern Goðsögn Bæjaralands vill sjá Klopp stýra liðinu. 4.6.2019 10:00
Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað pistil sem birtist inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands en knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð hér heima og fram undan eru tveir gríðarlega mikilvægir heimaleikir í undankeppni EM 2020. 4.6.2019 09:30
Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. 4.6.2019 09:00
Segja United, Bayern og Real öll vilja Salah sem kostar tæplega 200 milljónir Egyptinn gæti verið á leið burt frá Liverpool. 4.6.2019 08:30
Anton Ari: Veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma Markvörðurinn hefur ekki samið við Breiðablik. 4.6.2019 08:00
Chelsea vill stela stjóra Watford Chelsea ætlar að næla sér í knattspyrnustjóra Watford, Javi Gracia, fari svo að Maurizio Sarri fari til Juventus. 4.6.2019 07:30
Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. 4.6.2019 06:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. 3.6.2019 23:15
„Þarf að klára bestu liðin líka til að taka titilinn“ Stórleikur 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna er viðureign Þór/KA og Vals. 3.6.2019 20:31
Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins. 3.6.2019 19:46
Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. 3.6.2019 19:30
Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 3.6.2019 18:30
Þrenna frá Real Madrid í skiptum við Pogba? Real vill fá heimsmeistarann og íhugar nú að skipta þremur leikmönnum fyrir einn. 3.6.2019 18:00
Liverpool liðið keppir á HM í Katar í desember Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að heimsmeistarakeppni félagsliða fari fram í Katar 2019 og 2020. 3.6.2019 17:15
Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Fjórtán leikmenn leika á Íslandi en sex leikmenn eru hjá erlendum liðum. 3.6.2019 16:37
Southgate fagnar því að VARsjáin verði notuð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Enski stjórinn segir upplifunin frá HM í sumar af VAR hafi verið jákvæð. 3.6.2019 16:00
Landsliðsþjálfararnir drógu í Mjólkurbikarnum: Stórleikur fyrir norðan og Njarðvík heimsækir KR Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag. 3.6.2019 15:15
Sonur Dagnýjar tók þátt í fagnaðarlátunum í nótt Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns unnu flottan 3-0 sigur í bandarísku deildinni í nótt og eru þar með komnar upp í annað sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum. 3.6.2019 14:30
Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. 3.6.2019 14:15
Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3.6.2019 14:00
Van Gaal lætur Woodward heyra það: „Hefur engan skilning á fótbolta“ Hollendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum. 3.6.2019 13:45
Sarri að hætta hjá Chelsea og taka við Juventus Reiknar með því að ná samkomulagi við Chelsea um starfslok á næstu dögum. 3.6.2019 13:31
Versta byrjun Óla Jóh síðan að hann féll með Skallagrími fyrir 22 árum Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni í sjöundu umferðinni í gær. 3.6.2019 13:00
Ágúst og Blikarnir hans með hreðjatak á FH: Unnið síðustu þrjár viðureignir með átta mörkum Ágúst Gylfason er að gera vel með Breiðablik, að minnsta kosti gegn FH. 3.6.2019 12:30
ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. 3.6.2019 12:15
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3.6.2019 12:00
Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. 3.6.2019 11:30
Pepsi Max-mörkin: Þetta var ekki boðleg frammistaða hjá FH FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli. 3.6.2019 11:00
Sjáðu frábæra nýja Nike auglýsingu fyrir HM kvenna í fótbolta: „Ertu tilbúin“ Vel heppnuð Nike auglýsingu fyrir HM kvenna undir einkunnarorðunum: "Ekki breyta draumum þínum. Breyttu heiminum“. 3.6.2019 10:30
Enn eitt draumamarkið hjá Zlatan í Bandaríkjunum | Myndband Hinn 37 ára gamli Zlatan Ibrahimovic virðist eiga nóg eftir ef mið er tekið af markinu stórkostlega sem hann skoraði fyrir LA Galaxy í nótt. 3.6.2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. 3.6.2019 09:30
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3.6.2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3.6.2019 08:30
Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3.6.2019 08:00
„Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3.6.2019 06:00
Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 2.6.2019 22:30
Helgi: Vorum komnir alltof snemma í frí Þjálfari Fylkis var kátur eftir langþráðan sigur í Pepsi Max-deildinni. 2.6.2019 22:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 2-1 | Valur á botninum eftir dramatík í Garðabæ Íslandsmeistararar Vals eru neðstir er Pepsi Max-deildin fer í frí. 2.6.2019 21:45