Fleiri fréttir Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. 25.6.2015 14:54 Zlatan spilar mögulega með Svíum á ÓL í Ríó Zlatan Ibrahimovic var fljótur að óska drengjunum í 21 árs landsliði Svía til hamingju með sætið í undanúrslitunum á EM 21 árs landsliða í Tékklandi en með því að komast þangað tryggði sænska liðið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. 25.6.2015 14:30 Southampton samþykkti tilboð Liverpool í Clyne Bakvörðurinn ungi mun gangast undir læknisskoðun í næstu viku samkvæmt enskum fjölmiðlum. 25.6.2015 13:26 Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25.6.2015 13:20 Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. 25.6.2015 13:00 Firmino valdi ellefuna | Milner verður númer sjö Roberto Firmino, nýjasta liðsmanni Liverpool, hefur verið úthlutað treyjunúmerinu 11. 25.6.2015 13:00 Gerrard lét allt flakka í viðtali við Ferdinand Sjáðu allt viðtalið sem Rio Ferdinand tók við Steven Gerrard um feril sinn hjá Liverpool. 25.6.2015 12:30 Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25.6.2015 12:27 Spáði fyrir um kaupin á Firmino fyrir tveimur árum Stuðningsmaður Liverpool sá fyrir að félagið myndi kaupa Brasilíumanninn Roberto Firmino. 25.6.2015 12:00 Þekktur ítalskur íþróttablaðamaður brjálaður út í Svía Svíar komust í undanúrslit í gær í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða eftir jafntefli á móti Portúgölum í lokaleiknum. Úrslitin nægðu báðum þjóðum til þess að komast áfram og einn ítalskur blaðamaður Gazzetta dello Sport var allt annað en sáttur við Svía. 25.6.2015 11:30 Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. 25.6.2015 11:00 Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. 25.6.2015 10:30 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25.6.2015 09:37 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25.6.2015 09:30 Southgate vill halda áfram með U-21 ára liðið Gareth Southgate segist tilbúinn að halda áfram sem þjálfari enska U-21 árs landsliðsins sem féll úr leik á EM í gær eftir 3-1 tap fyrir Ítalíu. 25.6.2015 08:57 Langþráður sigur Columbus Crew Kristinn Steindórsson kom inn á sem varamaður þegar Columbus Crew bar 2-1 sigurorð af New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 25.6.2015 08:28 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25.6.2015 08:06 Hannes býst við að fara í sumar: „Það eru enn ljón í veginum“ 25.6.2015 07:30 Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 25.6.2015 06:30 Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. 25.6.2015 06:00 Forseti Koper býst við að komast í gegnum Víkinga í Evrópudeildinni Fossvogsliðið spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 gegn slóvenska liðinu Koper eftir rúma viku. 24.6.2015 22:15 Ensku strákarnir úr leik | Svíþjóð í undanúrslit á kostnað Ítalíu Harry Kane skoraði ekki mark á Evrópumóti landsliða 21 árs og yngri. 24.6.2015 20:39 Capello gæti verið að missa starfið Ítalski knattspyrnuþjálfarinn verður líklega ekki við stjórnvölinn hjá rússneska liðinu á HM 2018 eins og stóð til. 24.6.2015 20:15 Viking áfram í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni gegn 2. deildar liði Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrra mark Viking sem komst áfram með naumindum í bikarnum. 24.6.2015 19:39 Juventus tryggir sér þjónustu Pereyra næstu árin Juventus hefur gengið frá kaupunum á argentínska miðjumanninum Roberto Pereyra frá Udinese. 24.6.2015 19:00 Jackson Martínez á leið til Atletico Madrid samkvæmt umboðsmanni hans Umboðsmaður Jackson Martínez segir að Atletico Madrid hafi komist að samkomulagi við Porto um kaup á kólumbíska framherjanum. 24.6.2015 18:30 Hólmar Örn lagði upp mark í stórsigri Rosenborg í bikarnum Toppliðið norsku úrvalsdeildarinnar komst auðveldlega í átta liða úrslit bikarkeppninnar. 24.6.2015 17:50 Pellegrini sendir Mourinho pillu "Þegar hann vinnur vill hann eigna sér heiðurinn af öllu saman,“ segir Manuel Pellegrini um Jose Mourinho. 24.6.2015 17:30 Leicester kaupir Huth af Stoke Þýski varnarmaðurinn stóð sig vel á láni hjá Refunum og flytur sig nú alveg yfir. 24.6.2015 16:45 Bjóða ekki meira en 40 milljónir punda í Sterling Chelsea vill fá sóknarmanninn tvítuga frá Liverpool en ekki á uppsettu verði. 24.6.2015 15:15 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24.6.2015 14:43 Gerrard: Bekkjarsetan í Madríd gerði útslagið Steven Gerrard segist hafa gert sér grein fyrir því að hann þyrfti að fara frá Liverpool þegar hann var settur á bekkinn fyrir leik gegn Real Madrid. 24.6.2015 14:30 Viðar tryggði Jiangsu sigur með sínu sjötta deildarmarki Viðar Örn Kjartansson var hetja Jiangsu Guoxin-Sainty þegar liðið vann 3-2 sigur á Shanghai Shenhua í kínversku ofurdeildinni í fótbolta í dag. 24.6.2015 13:44 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24.6.2015 13:36 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24.6.2015 13:24 Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. 24.6.2015 13:01 Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. 24.6.2015 11:25 Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24.6.2015 11:16 Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24.6.2015 10:42 Níu ára drengur gaf knattspyrnudeild Fylkis pening fyrir betri leikmönnum Egill Hrafn safnaði 1100 krónum fyrir knattspyrnudeild Fylkis. 24.6.2015 10:03 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Gylfa og félaga Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á sænska markverðinum Kristoffer Nordfeldt frá Heerenveen í Hollandi. 24.6.2015 09:45 West Ham að landa stoðsendingakóngi frönsku deildarinnar West Ham hefur komist að samkomulagi við Marseille um kaup á franska miðjumanninum Dimitri Payet. 24.6.2015 09:15 Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24.6.2015 08:45 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24.6.2015 07:43 Heimsmeistararnir komust áfram Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. 24.6.2015 07:24 Sjá næstu 50 fréttir
Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. 25.6.2015 14:54
Zlatan spilar mögulega með Svíum á ÓL í Ríó Zlatan Ibrahimovic var fljótur að óska drengjunum í 21 árs landsliði Svía til hamingju með sætið í undanúrslitunum á EM 21 árs landsliða í Tékklandi en með því að komast þangað tryggði sænska liðið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. 25.6.2015 14:30
Southampton samþykkti tilboð Liverpool í Clyne Bakvörðurinn ungi mun gangast undir læknisskoðun í næstu viku samkvæmt enskum fjölmiðlum. 25.6.2015 13:26
Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25.6.2015 13:20
Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. 25.6.2015 13:00
Firmino valdi ellefuna | Milner verður númer sjö Roberto Firmino, nýjasta liðsmanni Liverpool, hefur verið úthlutað treyjunúmerinu 11. 25.6.2015 13:00
Gerrard lét allt flakka í viðtali við Ferdinand Sjáðu allt viðtalið sem Rio Ferdinand tók við Steven Gerrard um feril sinn hjá Liverpool. 25.6.2015 12:30
Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25.6.2015 12:27
Spáði fyrir um kaupin á Firmino fyrir tveimur árum Stuðningsmaður Liverpool sá fyrir að félagið myndi kaupa Brasilíumanninn Roberto Firmino. 25.6.2015 12:00
Þekktur ítalskur íþróttablaðamaður brjálaður út í Svía Svíar komust í undanúrslit í gær í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða eftir jafntefli á móti Portúgölum í lokaleiknum. Úrslitin nægðu báðum þjóðum til þess að komast áfram og einn ítalskur blaðamaður Gazzetta dello Sport var allt annað en sáttur við Svía. 25.6.2015 11:30
Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. 25.6.2015 11:00
Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. 25.6.2015 10:30
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25.6.2015 09:37
Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25.6.2015 09:30
Southgate vill halda áfram með U-21 ára liðið Gareth Southgate segist tilbúinn að halda áfram sem þjálfari enska U-21 árs landsliðsins sem féll úr leik á EM í gær eftir 3-1 tap fyrir Ítalíu. 25.6.2015 08:57
Langþráður sigur Columbus Crew Kristinn Steindórsson kom inn á sem varamaður þegar Columbus Crew bar 2-1 sigurorð af New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 25.6.2015 08:28
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25.6.2015 08:06
Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 25.6.2015 06:30
Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. 25.6.2015 06:00
Forseti Koper býst við að komast í gegnum Víkinga í Evrópudeildinni Fossvogsliðið spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 gegn slóvenska liðinu Koper eftir rúma viku. 24.6.2015 22:15
Ensku strákarnir úr leik | Svíþjóð í undanúrslit á kostnað Ítalíu Harry Kane skoraði ekki mark á Evrópumóti landsliða 21 árs og yngri. 24.6.2015 20:39
Capello gæti verið að missa starfið Ítalski knattspyrnuþjálfarinn verður líklega ekki við stjórnvölinn hjá rússneska liðinu á HM 2018 eins og stóð til. 24.6.2015 20:15
Viking áfram í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni gegn 2. deildar liði Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrra mark Viking sem komst áfram með naumindum í bikarnum. 24.6.2015 19:39
Juventus tryggir sér þjónustu Pereyra næstu árin Juventus hefur gengið frá kaupunum á argentínska miðjumanninum Roberto Pereyra frá Udinese. 24.6.2015 19:00
Jackson Martínez á leið til Atletico Madrid samkvæmt umboðsmanni hans Umboðsmaður Jackson Martínez segir að Atletico Madrid hafi komist að samkomulagi við Porto um kaup á kólumbíska framherjanum. 24.6.2015 18:30
Hólmar Örn lagði upp mark í stórsigri Rosenborg í bikarnum Toppliðið norsku úrvalsdeildarinnar komst auðveldlega í átta liða úrslit bikarkeppninnar. 24.6.2015 17:50
Pellegrini sendir Mourinho pillu "Þegar hann vinnur vill hann eigna sér heiðurinn af öllu saman,“ segir Manuel Pellegrini um Jose Mourinho. 24.6.2015 17:30
Leicester kaupir Huth af Stoke Þýski varnarmaðurinn stóð sig vel á láni hjá Refunum og flytur sig nú alveg yfir. 24.6.2015 16:45
Bjóða ekki meira en 40 milljónir punda í Sterling Chelsea vill fá sóknarmanninn tvítuga frá Liverpool en ekki á uppsettu verði. 24.6.2015 15:15
Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24.6.2015 14:43
Gerrard: Bekkjarsetan í Madríd gerði útslagið Steven Gerrard segist hafa gert sér grein fyrir því að hann þyrfti að fara frá Liverpool þegar hann var settur á bekkinn fyrir leik gegn Real Madrid. 24.6.2015 14:30
Viðar tryggði Jiangsu sigur með sínu sjötta deildarmarki Viðar Örn Kjartansson var hetja Jiangsu Guoxin-Sainty þegar liðið vann 3-2 sigur á Shanghai Shenhua í kínversku ofurdeildinni í fótbolta í dag. 24.6.2015 13:44
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24.6.2015 13:36
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24.6.2015 13:24
Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. 24.6.2015 13:01
Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. 24.6.2015 11:25
Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24.6.2015 11:16
Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24.6.2015 10:42
Níu ára drengur gaf knattspyrnudeild Fylkis pening fyrir betri leikmönnum Egill Hrafn safnaði 1100 krónum fyrir knattspyrnudeild Fylkis. 24.6.2015 10:03
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Gylfa og félaga Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á sænska markverðinum Kristoffer Nordfeldt frá Heerenveen í Hollandi. 24.6.2015 09:45
West Ham að landa stoðsendingakóngi frönsku deildarinnar West Ham hefur komist að samkomulagi við Marseille um kaup á franska miðjumanninum Dimitri Payet. 24.6.2015 09:15
Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24.6.2015 08:45
Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24.6.2015 07:43
Heimsmeistararnir komust áfram Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. 24.6.2015 07:24