Fleiri fréttir

Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz

Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar.

Íslenskir leikmenn í minnihluta í leik KR og FH í 1. umferð?

Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar í dag athyglisverða grein um erlenda leikmenn í liðum KR og FH og bendir á möguleikann á því að 13 af 22 byrjunarliðsleikmönnum í stórleik liðanna í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla gætu verið erlendir leikmenn.

Carvajal: Ég beit hann ekki | Myndband

Það var hart tekist á í fyrri leik Madridarliðana Atlético og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli Atlético Madrid.

Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð?

Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni.

Enn eitt tapið hjá Cardiff

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði.

Messan: Farnir að líta út eins og góða gamla United-liðið

Ríkharð Guðnason, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leik Manchester United í Messunni í gær en United hefur spilar afar vel í síðustu leikjunum sínum sem flestir hafa verið á móti lið í baráttu um efstu sætinu í ensku úrvalsdeildinni.

Sigurgangan hefur komið Wenger á óvart

Arsenal hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og situr nú í öðru sæti deildarinnar sem yrði besta niðurstaða hjá félaginu í heilan áratug.

Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum

Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas.

Real í hefndarhug

Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar af stað í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir