Fleiri fréttir Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. 16.4.2015 08:00 Monk: Gylfi frábær í nýju hlutverki Stjóri Swansea segir landsliðsmanninn enn njóta sín þrátt fyrir að mörkum og stoðsendingum hafi fækkað. 15.4.2015 23:13 Bandaríski HM-hópurinn hefur spilað 101 landsleik að meðaltali Jill Ellis, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær þá 23 leikmenn sem munu spila fyrir hönd Bandaríkjanna á HM í Kanada í sumar. 15.4.2015 22:00 Kári fékk stig í fallbaráttunni Rotherham náði í stig á útivelli gegn Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. 15.4.2015 20:56 Gunnhildur Yrsa á skotskónum Spilað í norsku og sænsku kvennadeildunum í kvöld. 15.4.2015 19:36 Alfreð: Aldrei viljað væla í fjölmiðlum Alfreð Finnbogason ræddi um tímabilið á Spáni og fá tækifæri með íslenska landsliðinu í Akraborginni í dag. 15.4.2015 18:01 Fjöldi liða vill semja við Cleverley Það stefnir í mikinn slag um þjónustu miðjumannsins Tom Cleverley í sumar. 15.4.2015 17:30 Aftur hélt Guðbjörg hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir fer vel af stað með Lilleström í norsku úrvalsdeildinni. 15.4.2015 17:27 Raiola: Skandall að Zlatan fái ekki að spila í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en PSG verður án sinnar stærstu stjörnu í leiknum. 15.4.2015 16:30 Glæsimörk Suarez sáu um PSG | Sjáðu mörkin Barcelona svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 15.4.2015 15:57 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15.4.2015 15:55 Liverpool minnist fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Liverpool mun heiðra minningu fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag en þá verða 26 ár liðin frá þessum hryllilega atburði þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létust. 15.4.2015 14:00 Aron: Þetta hefur verið erfiðasta tímabil lífs míns Bandaríski landsliðsmaðurinn vonast til að fá tækifæri í MLS-deildinni þegar tímapunkturinn er réttur en yfirstandandi leiktíð hefur reynst honum erfið vegna meiðsla. 15.4.2015 13:45 Juraj Grizelj fær loks leikheimild hjá KA Samdi við KA um miðjan febrúar en vegna deilna félaganna missti hann af sex leikjum norðanliðsins í Lengjubikarnum. 15.4.2015 12:30 Klopp: Ég ætla ekki að taka mér frí Jürgen Klopp hættir sem þjálfari Borussia Dortmund eftir þetta tímabil en hann tilkynnti það á blaðamannafundi í dag. 15.4.2015 12:06 Jürgen Klopp hættir eftir tímabilið Jürgen Klopp staðfesti það á blaðamannafundi í dag að hann muni hætta sem þjálfari Borussia Dortmund eftir þetta tímabil. 15.4.2015 11:47 Íslenskir leikmenn í minnihluta í leik KR og FH í 1. umferð? Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar í dag athyglisverða grein um erlenda leikmenn í liðum KR og FH og bendir á möguleikann á því að 13 af 22 byrjunarliðsleikmönnum í stórleik liðanna í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla gætu verið erlendir leikmenn. 15.4.2015 10:15 Rooney kveikti í United-liðinu með þrumuræðu fyrir Manchester-slaginn Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, fær hrós frá félögum sínum í liðinu fyrir ræðuna sem hann hélt í klefanum fyrir 4-2 sigur liðsins á nágrönnunum í Manchester City. 15.4.2015 10:00 Klopp sagður vera hætta hjá Dortmund Þjálfari þýska liðsins vill losna undir samningi í lok leiktíðar en Dortmund heldur blaðamannafund seinna í dag. 15.4.2015 09:31 Carvajal: Ég beit hann ekki | Myndband Það var hart tekist á í fyrri leik Madridarliðana Atlético og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli Atlético Madrid. 15.4.2015 09:00 Bestu lið Frakklands í stríð við franska sjónvarpsstöð Paris Saint-Germain og Marseille, tvö af bestu liðunum í frönsku fótboltadeildinni, ætla að sniðganga frönsku sjónvarpsstöðina Canal Plus það sem eftir er tímabilsins. 15.4.2015 08:00 Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð? Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni. 15.4.2015 07:30 Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. 14.4.2015 23:30 Enrique: PSG getur unnið án Zlatan Þjálfari Barcelona reiknar ekki með auðveldum leik í París á morgun. 14.4.2015 22:45 Enn eitt tapið hjá Cardiff Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði. 14.4.2015 21:19 „365 færir pressuna af KR yfir á FH og Stjörnuna“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var í athyglisverðu viðtali í Akraborginni á X-inu í dag. 14.4.2015 20:05 Schoop: Allir segja að það sé frábært að spila á Íslandi Enn bættist í hóp danskra knattspyrnumannna sem leggja leið sína til Íslands í dag. 14.4.2015 19:37 Balotelli þarf brauð og vatn til að skora en ekki Ferrari Forseti Sampdoria í Seríu A segir Mario Balotelli alltof saddan til að skora mörk því hann fær svo mikið borgað. 14.4.2015 17:30 Cantona: Þetta er ekki klám heldur listaverk Eric Cantona lék í vafasamri bíómynd sem líkt var við ljósbláa klámmynd. 14.4.2015 17:00 Juventus skrefi nær undanúrslitunum | Sjáðu markið Vítaspyrna Vidal tryggði Juventus 1-0 sigur á Monaco. 14.4.2015 16:04 Blóðug barátta í markalausum Madrídarslag Madridarliðin Atlético Madrid og Real Madrid mætast aftur í Meistaradeildinni ellefu mánuðum eftir að þau spiluðu til úrslita þar sem Real vann 4-1. 14.4.2015 16:04 Messan: Farnir að líta út eins og góða gamla United-liðið Ríkharð Guðnason, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leik Manchester United í Messunni í gær en United hefur spilar afar vel í síðustu leikjunum sínum sem flestir hafa verið á móti lið í baráttu um efstu sætinu í ensku úrvalsdeildinni. 14.4.2015 16:00 Sigurgangan hefur komið Wenger á óvart Arsenal hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og situr nú í öðru sæti deildarinnar sem yrði besta niðurstaða hjá félaginu í heilan áratug. 14.4.2015 15:30 Hjörvar: Allur skítur flýtur í velgengni Arsenal hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni ræddu spilmennsku og velgengni liðsins að undanförnu. 14.4.2015 14:30 Jóhann Berg 40. besti leikmaður ensku b-deildarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í hópi fimmtíu bestu leikmanna ensku b-deildarinnar í fótbolta í nýrri úttekt tímaritsins Four Four Two. 14.4.2015 14:00 Samherji Ara Freys og Hallgríms samdi við KR Jacob Schoop genginn í raðir KR frá OB í Óðinsvéum og hittir nýju liðsfélagana á Spáni á morgun. 14.4.2015 11:06 Cantona: Javier Pastore er besti leikmaður heims Fyrrverandi leikmaður Manchester United horfði á tvo leiki með PSG bara til að sjá Argentínumanninn spila. 14.4.2015 11:00 Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. 14.4.2015 09:30 Fótboltabullur réðust að króatíska landsliðsþjálfaranum Niko Kovac, þjálfari króatíska fótboltalandsliðsins, var í hópi frá króatíska knattspyrnusambandinu sem varð í gær fyrir árás frá fótboltabullum á leið sinni til fundar í Split. 14.4.2015 09:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14.4.2015 08:30 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14.4.2015 08:00 Real í hefndarhug Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar af stað í kvöld. 14.4.2015 06:30 Pétur: Hefði getað drukkið minna og reykt minna Pétur Pétursson fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali við Hjört Hjartarson. 13.4.2015 23:22 Sturridge tæpur fyrir helgina Daniel Sturridge er enn að glíma við meiðsli og gæti misst af bikarleiknum um helgina. 13.4.2015 22:46 Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13.4.2015 22:33 Sjá næstu 50 fréttir
Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. 16.4.2015 08:00
Monk: Gylfi frábær í nýju hlutverki Stjóri Swansea segir landsliðsmanninn enn njóta sín þrátt fyrir að mörkum og stoðsendingum hafi fækkað. 15.4.2015 23:13
Bandaríski HM-hópurinn hefur spilað 101 landsleik að meðaltali Jill Ellis, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær þá 23 leikmenn sem munu spila fyrir hönd Bandaríkjanna á HM í Kanada í sumar. 15.4.2015 22:00
Kári fékk stig í fallbaráttunni Rotherham náði í stig á útivelli gegn Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. 15.4.2015 20:56
Alfreð: Aldrei viljað væla í fjölmiðlum Alfreð Finnbogason ræddi um tímabilið á Spáni og fá tækifæri með íslenska landsliðinu í Akraborginni í dag. 15.4.2015 18:01
Fjöldi liða vill semja við Cleverley Það stefnir í mikinn slag um þjónustu miðjumannsins Tom Cleverley í sumar. 15.4.2015 17:30
Aftur hélt Guðbjörg hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir fer vel af stað með Lilleström í norsku úrvalsdeildinni. 15.4.2015 17:27
Raiola: Skandall að Zlatan fái ekki að spila í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en PSG verður án sinnar stærstu stjörnu í leiknum. 15.4.2015 16:30
Glæsimörk Suarez sáu um PSG | Sjáðu mörkin Barcelona svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 15.4.2015 15:57
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15.4.2015 15:55
Liverpool minnist fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Liverpool mun heiðra minningu fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag en þá verða 26 ár liðin frá þessum hryllilega atburði þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létust. 15.4.2015 14:00
Aron: Þetta hefur verið erfiðasta tímabil lífs míns Bandaríski landsliðsmaðurinn vonast til að fá tækifæri í MLS-deildinni þegar tímapunkturinn er réttur en yfirstandandi leiktíð hefur reynst honum erfið vegna meiðsla. 15.4.2015 13:45
Juraj Grizelj fær loks leikheimild hjá KA Samdi við KA um miðjan febrúar en vegna deilna félaganna missti hann af sex leikjum norðanliðsins í Lengjubikarnum. 15.4.2015 12:30
Klopp: Ég ætla ekki að taka mér frí Jürgen Klopp hættir sem þjálfari Borussia Dortmund eftir þetta tímabil en hann tilkynnti það á blaðamannafundi í dag. 15.4.2015 12:06
Jürgen Klopp hættir eftir tímabilið Jürgen Klopp staðfesti það á blaðamannafundi í dag að hann muni hætta sem þjálfari Borussia Dortmund eftir þetta tímabil. 15.4.2015 11:47
Íslenskir leikmenn í minnihluta í leik KR og FH í 1. umferð? Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar í dag athyglisverða grein um erlenda leikmenn í liðum KR og FH og bendir á möguleikann á því að 13 af 22 byrjunarliðsleikmönnum í stórleik liðanna í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla gætu verið erlendir leikmenn. 15.4.2015 10:15
Rooney kveikti í United-liðinu með þrumuræðu fyrir Manchester-slaginn Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, fær hrós frá félögum sínum í liðinu fyrir ræðuna sem hann hélt í klefanum fyrir 4-2 sigur liðsins á nágrönnunum í Manchester City. 15.4.2015 10:00
Klopp sagður vera hætta hjá Dortmund Þjálfari þýska liðsins vill losna undir samningi í lok leiktíðar en Dortmund heldur blaðamannafund seinna í dag. 15.4.2015 09:31
Carvajal: Ég beit hann ekki | Myndband Það var hart tekist á í fyrri leik Madridarliðana Atlético og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli Atlético Madrid. 15.4.2015 09:00
Bestu lið Frakklands í stríð við franska sjónvarpsstöð Paris Saint-Germain og Marseille, tvö af bestu liðunum í frönsku fótboltadeildinni, ætla að sniðganga frönsku sjónvarpsstöðina Canal Plus það sem eftir er tímabilsins. 15.4.2015 08:00
Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð? Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni. 15.4.2015 07:30
Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. 14.4.2015 23:30
Enrique: PSG getur unnið án Zlatan Þjálfari Barcelona reiknar ekki með auðveldum leik í París á morgun. 14.4.2015 22:45
Enn eitt tapið hjá Cardiff Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði. 14.4.2015 21:19
„365 færir pressuna af KR yfir á FH og Stjörnuna“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var í athyglisverðu viðtali í Akraborginni á X-inu í dag. 14.4.2015 20:05
Schoop: Allir segja að það sé frábært að spila á Íslandi Enn bættist í hóp danskra knattspyrnumannna sem leggja leið sína til Íslands í dag. 14.4.2015 19:37
Balotelli þarf brauð og vatn til að skora en ekki Ferrari Forseti Sampdoria í Seríu A segir Mario Balotelli alltof saddan til að skora mörk því hann fær svo mikið borgað. 14.4.2015 17:30
Cantona: Þetta er ekki klám heldur listaverk Eric Cantona lék í vafasamri bíómynd sem líkt var við ljósbláa klámmynd. 14.4.2015 17:00
Juventus skrefi nær undanúrslitunum | Sjáðu markið Vítaspyrna Vidal tryggði Juventus 1-0 sigur á Monaco. 14.4.2015 16:04
Blóðug barátta í markalausum Madrídarslag Madridarliðin Atlético Madrid og Real Madrid mætast aftur í Meistaradeildinni ellefu mánuðum eftir að þau spiluðu til úrslita þar sem Real vann 4-1. 14.4.2015 16:04
Messan: Farnir að líta út eins og góða gamla United-liðið Ríkharð Guðnason, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leik Manchester United í Messunni í gær en United hefur spilar afar vel í síðustu leikjunum sínum sem flestir hafa verið á móti lið í baráttu um efstu sætinu í ensku úrvalsdeildinni. 14.4.2015 16:00
Sigurgangan hefur komið Wenger á óvart Arsenal hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og situr nú í öðru sæti deildarinnar sem yrði besta niðurstaða hjá félaginu í heilan áratug. 14.4.2015 15:30
Hjörvar: Allur skítur flýtur í velgengni Arsenal hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni ræddu spilmennsku og velgengni liðsins að undanförnu. 14.4.2015 14:30
Jóhann Berg 40. besti leikmaður ensku b-deildarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í hópi fimmtíu bestu leikmanna ensku b-deildarinnar í fótbolta í nýrri úttekt tímaritsins Four Four Two. 14.4.2015 14:00
Samherji Ara Freys og Hallgríms samdi við KR Jacob Schoop genginn í raðir KR frá OB í Óðinsvéum og hittir nýju liðsfélagana á Spáni á morgun. 14.4.2015 11:06
Cantona: Javier Pastore er besti leikmaður heims Fyrrverandi leikmaður Manchester United horfði á tvo leiki með PSG bara til að sjá Argentínumanninn spila. 14.4.2015 11:00
Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. 14.4.2015 09:30
Fótboltabullur réðust að króatíska landsliðsþjálfaranum Niko Kovac, þjálfari króatíska fótboltalandsliðsins, var í hópi frá króatíska knattspyrnusambandinu sem varð í gær fyrir árás frá fótboltabullum á leið sinni til fundar í Split. 14.4.2015 09:00
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14.4.2015 08:30
Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14.4.2015 08:00
Pétur: Hefði getað drukkið minna og reykt minna Pétur Pétursson fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali við Hjört Hjartarson. 13.4.2015 23:22
Sturridge tæpur fyrir helgina Daniel Sturridge er enn að glíma við meiðsli og gæti misst af bikarleiknum um helgina. 13.4.2015 22:46
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13.4.2015 22:33