Fleiri fréttir

Gary Neville: Manchester United liðið verður bara betra

Gary Neville, knattspyrnuspekingur Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, er ánægður með sína gömlu félaga í Manchester United og hann er sáttur með starf knattspyrnustjórans Louis van Gaal.

Mark Jóhanns Berg með GoPro-vél | Myndband

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt tíunda deildarmark á tímabilinu þegar Charlton Athletic gerði jafntefli við Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni um helgina.

Pellegrini: Þetta er mér að kenna

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, tók sjálfur fulla ábyrgð á slæmu gengi liðsins að undanförnu en liðið tapaði 4-2 á móti nágrönnunum í Manchester United í gær.

HK framlengir við tvo lykilmenn

HK hefur framlengt samninga tveggja lykilmanna liðsins, þeirra Guðmundar Atla Steinþórssonar og Jóns Gunnars Eysteinssonar. Samningar þeirra beggja gilda út tímabilið.

Fimmta tap Ólafs og félaga í röð

Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn þegar Zulte Waregem tapaði 0-1 fyrir Mechelen í umspili um Evrópusæti í belgíska boltanum í kvöld.

Dramatískur sigur OB

OB komst aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð þegar liðið lagði Nordsjælland að velli, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Þór Hinriksson hættur hjá Val

Þór Hinriksson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val.

Jafntefli hjá Viðari og Sölva

Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku báðir allan leikinn þegar Jiangsu Guoxin-Sainty gerði 2-2 jafntefli við Changchun Yatai í kínversku ofurdeildinni í fótbolta í dag.

Pardew líkir spilamennsku Palace við Brasilíu

Crystal Palace rúllaði yfir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, en lokatölur urðu 4-1 sigur Palace. Yannick Bolasie var í stuði fyrir Palace, en hann skoraði þrennu fyrir Palace sem hafa verið að spila vel undanfarið.

Þór Hinriks hættur með Val?

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Þór Hinriksson hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu.

Wenger ekki að hugsa um titilinn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki vera hugsa um enska titilinn, en Arsenal vann góðan 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er fjórum stigum á eftir Chelsea, en Chelsea á þó tvo leiki til góða.

Kolbeinn á skotskónum fyrir Ajax

Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum fyrir Ajax sem vann 2-0 sigur á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron lagði upp mark í tapi

Aron Jóhannsson lagði upp eitt marka AZ Alkmaar í 5-2 tapi liðsins gegn SC Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Jafntefli í Íslendingaslag

Randers og Vestsjælland gerðu 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fimm mörk frá Vigni í jafntefli

Vignir Svavarsson skoraði fimm mörk í jafntefli HC Midtjylland gegn GOG Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Frábær sigur Guif á Hamburg

Eskilstuna Guif vann frábæran sigur á HSV Hamburg í átta liða úrslitum EHF-bikarsins, 29-26, en þetta var fyrri leikur liðanna.

Benteke tryggði Villa mikilvægan sigur

Christian Benteke tryggði Aston Villa mikilvægan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knatspyrnu í dag, 1-0. Eina markið kom í fyrri hálfleik.

Víkingur gerði út um vonir KA

Víkingur gerði út um vonir KA að fara áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins með 3-2 sigri norðan heiða.

Aron Einar: „Forréttindi að bera fyrirliðabandið í landsliðinu"

"Það gengur mjög vel. Bara eins og í sögu. Mér líður bara vel og ég er mjög ánægður og hamingjusamur,” sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og nýbakaður faðir, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu í gær.

Sér ekki eftir neinu

Gunnar Nielsen vill sanna sig hjá Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir