Fleiri fréttir Roma náði ekki ellefta sigrinum í röð Roma varð að sætta sig 1-1 jafntefli við Torino á útivelli í kvöld. Roma hafði unnið tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu og sett með því met. Roma var 1-0 yfir í hálfleik. 3.11.2013 21:34 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3.11.2013 19:21 Start heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni Næst síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta var leikin í kvöld. Start lagði Lilleström 1-0 og tryggði með því sæti sitt í deildinni eftir fallbaráttu allt tímabilið. 3.11.2013 19:09 Loksins sigur hjá Club Brugge Club Brugge batt endi á þriggja leikja taphrinu þegar liðið lagði Lokeren 1-0 í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eiður Smári lék síðustu 20 mínútur leiksins. 3.11.2013 18:53 Heerenveen tapaði í Utrecht Utrecht skellti Heerenveen 2-0 á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð Finnbogason lék allan leikinn fyrir Heerenveen. 3.11.2013 17:22 Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 3.11.2013 16:20 Halmstad fer í umspilið Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í dag með heillri umferð. Kristinn Steindórsson og félagar í Hamlstad þurfa að fara í umspil um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðinu mistókst að vinna Brommapojkarna á heimavelli. 3.11.2013 16:08 Hellas Verona með góðan sigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag. 3.11.2013 15:54 Jol óttast ekki að verða rekinn Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham óttast ekki að verða rekinn frá félaginu en liðið hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu og tapað þremur leikjum í röð. 3.11.2013 14:45 Johnson útskrifaður af spítala | Klár í næsta leik Liverpool reiknar með því að hægri bakvörðurinn Glen Johnson verði í leikmannahópi liðsins sem mætir Fulham um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2013 14:15 Garcia: Metið hefur ekki áhrif á Roma Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar. 3.11.2013 13:45 Eriksson: Ég átti að taka við af Ferguson 2002 Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson segist hafa átt að taka við Sir Alex Ferguson sem þjálfari Manchester United sumarið 2002 áður en Ferguson hætti við að hætta með liðið og ákvað að þjálfa liðið í rúman áratug í viðbót. 3.11.2013 12:45 Rodgers gagnrýnir Atkinson Brendan Rodgers þjálfari Liverpool var allt annað en sáttur við dómarann Martin Atkinson dómara vegna þess að mark Jordan Henderson fékk ekki að standa í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.11.2013 12:00 Ancelotti sakar leikmenn Real Madrid um værukærð Carlo Ancelotti þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid er allt enn en ánægður með að lið sitt hafi næstum því kastað þriggja marka forskoti tvívegis frá sér á fjórum dögum í spænska fótboltanum. 3.11.2013 11:30 Özil: Fótbolti á formúlu eitt hraða Mesut Özil var sáttur eftir 2-0 sigur Arsenal á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 3.11.2013 06:00 Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 3.11.2013 00:01 Cardiff vann baráttuna um Wales Steven Caulker var hetja Cardiff sem lagði Swansea 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Caulker skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Craig Bellamy. 3.11.2013 00:01 Markalaust á Goodison Park Everton og Tottham sættust á skiptan hlut þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í Liverpool í dag. Gylfi Sigurðsson kom inn á sem varamaður í leiknum. 3.11.2013 00:01 Öll mörkin úr leikjum dagsins Chelsea fór fýluferð til Newcastle, Manchester-liðin unnu stórsigra og Arsenal vann toppslaginn gegn Liverpool. 2.11.2013 21:52 Villas-Boas: Sé það á brosi Defoe að hann er ánægður hér Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að Jermain Defoe verði áfram á enska félaginu og freistist ekki af því að taka tilboði frá MLS-liðinu Toronto FC. 2.11.2013 22:30 Fiorentina vann AC Milan á San Siro Napoli og Juventus unnu bæði sína leiki í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og ætla ekki að gefa eftir í titilbaráttunni. 2.11.2013 21:57 Helgi Valur og félagar tóku stig af toppliðinu Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn með Belenenses þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Porto í kvöld í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2013 21:27 Jóhann Berg skoraði í sigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar þegar liðið vann 2-0 sigur á ADO Den Haag og komst í efsta sætið í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2013 20:43 Guðlaugur Victor lagði upp mark í endurkomu NEC Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen lentu 2-0 undir í fyrri hálfleik á útivelli á móti toppliði Twente en tókst samt á fá eitthvað út úr leiknum. Twente og NEC gerðu 2-2 jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.11.2013 20:37 Kolbeinn og félagar töpuðu á grátlegan hátt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax töpuðu 0-1 í toppslag á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.11.2013 20:14 Wenger: Sannfærandi sigur á góðu liði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er á góðri leik með að búa til meistaralið en hans menn sýndu frábæran leik í 2-0 sigri á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 20:02 Brendan Rodgers: Betra liðið vann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sína menn tapa sannfærandi á móti sterku liði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 19:51 Aaron Ramsey: Eitt af bestu mörkum mínum á ferlinum Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, skoraði sitt tíunda mark á tímabilinu þegar hann gerði seinna mark Arsenal í 2-0 sigri í toppslagnum á móti Liverpool. Hann var kátur í leikslok. 2.11.2013 19:41 Ronaldo með tvö mörk og Bale með tvær stoðsendingar Real Madrid er sex stigum á eftir Barcelona eftir nauman 3-2 útisigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og Gareth Bale lagði upp tvö. 2.11.2013 18:30 Begovic marka-markvörður Stoke: Ég finn til með Artur Boruc Asmir Begovic, markvörður Stoke, skoraði eina mark síns liðs í dag þegar hann skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik. Markið dugði þó ekki til sigurs því Southampton skoraði og tryggði sér 1-1 jafntefli. 2.11.2013 17:33 David Moyes: Þetta hefur alltaf verið mitt lið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hefur þar með unnið tvo deildarleiki í röð og fjóra leiki í röð í öllum keppnum. 2.11.2013 17:24 Arsenal sýndi mátt sinn í sigri á Liverpool - fimm stiga forskot Arsenal er komið með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi 2-0 sigur á Liverpool á Emirates-leikvanginum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. 2.11.2013 17:00 Bæjarar lentu undir en unnu og jöfnuðu metið Bayern München jafnaði í dag tæplega 31 árs gamalt met Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti 1899 Hoffenheim. 2.11.2013 16:28 Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn. 2.11.2013 15:57 HM-ævintýri í eyðimörkinni hjá strákaliði Svía Sænska 17 ára landsliðið í fótbolta hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en liðið er komið í undanúrslit á HM U-17 í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 2.11.2013 15:30 Markvörður Stoke skoraði eftir 14 sekúndur Asmir Begovic, markvörður Stoke City, skoraði í dag eitt ótrúlegasta mark sem hefur verið skorað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2013 15:10 Mourinho: Við áttum skilið að tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með sína menn sem töpuðu 0-2 á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefði komist á toppinn með sigri. 2.11.2013 15:01 Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. 2.11.2013 14:45 Manchester City skoraði sjö mörk á móti Norwich Manchester City sundurspilaði Norwich á Etihad leikvanginum í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City-menn skoruðu sjö mörk og þau hefðu auðveldlega getað mun fleiri svo voru yfirburðirnir. 2.11.2013 14:30 Frábær fyrri hálfleikur nægði Manchester United Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið sótti þrjú stig á Craven Cottage. United vann þá 3-1 sigur á Fulham þar sem öll mörk liðsins komu á fyrstu 22 mínútunum. 2.11.2013 14:30 Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk. 2.11.2013 14:13 Rosaleg vika framundan hjá Arsenal-liðinu Arsenal fær Liverpool í heimsókn klukkan 17.30 í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er nóg af risaleikjum framundan á næstu dögum hjá lærisveinum Arsene Wenger. 2.11.2013 13:30 Moyes: Manchester United er með besta framherjaparið í deildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er sannfærður um að besta framherjapar í fótboltaheiminum spili fyrir hann þrátt fyrir að Wayne Rooney og Robin van Persie hafi oft verið skæðari en í vetur. 2.11.2013 13:00 Newcastle endaði sigurgöngu Chelsea Newcastle endaði sex leikja sigurgöngu Chelsea í öllum keppnum og varð fyrsta liðið til að vinna lærisveina Jose Mourinho síðan 18. september. 2.11.2013 12:15 Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. 2.11.2013 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Roma náði ekki ellefta sigrinum í röð Roma varð að sætta sig 1-1 jafntefli við Torino á útivelli í kvöld. Roma hafði unnið tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu og sett með því met. Roma var 1-0 yfir í hálfleik. 3.11.2013 21:34
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. 3.11.2013 19:21
Start heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni Næst síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta var leikin í kvöld. Start lagði Lilleström 1-0 og tryggði með því sæti sitt í deildinni eftir fallbaráttu allt tímabilið. 3.11.2013 19:09
Loksins sigur hjá Club Brugge Club Brugge batt endi á þriggja leikja taphrinu þegar liðið lagði Lokeren 1-0 í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eiður Smári lék síðustu 20 mínútur leiksins. 3.11.2013 18:53
Heerenveen tapaði í Utrecht Utrecht skellti Heerenveen 2-0 á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð Finnbogason lék allan leikinn fyrir Heerenveen. 3.11.2013 17:22
Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 3.11.2013 16:20
Halmstad fer í umspilið Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í dag með heillri umferð. Kristinn Steindórsson og félagar í Hamlstad þurfa að fara í umspil um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðinu mistókst að vinna Brommapojkarna á heimavelli. 3.11.2013 16:08
Hellas Verona með góðan sigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag. 3.11.2013 15:54
Jol óttast ekki að verða rekinn Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham óttast ekki að verða rekinn frá félaginu en liðið hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu og tapað þremur leikjum í röð. 3.11.2013 14:45
Johnson útskrifaður af spítala | Klár í næsta leik Liverpool reiknar með því að hægri bakvörðurinn Glen Johnson verði í leikmannahópi liðsins sem mætir Fulham um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2013 14:15
Garcia: Metið hefur ekki áhrif á Roma Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar. 3.11.2013 13:45
Eriksson: Ég átti að taka við af Ferguson 2002 Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson segist hafa átt að taka við Sir Alex Ferguson sem þjálfari Manchester United sumarið 2002 áður en Ferguson hætti við að hætta með liðið og ákvað að þjálfa liðið í rúman áratug í viðbót. 3.11.2013 12:45
Rodgers gagnrýnir Atkinson Brendan Rodgers þjálfari Liverpool var allt annað en sáttur við dómarann Martin Atkinson dómara vegna þess að mark Jordan Henderson fékk ekki að standa í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.11.2013 12:00
Ancelotti sakar leikmenn Real Madrid um værukærð Carlo Ancelotti þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid er allt enn en ánægður með að lið sitt hafi næstum því kastað þriggja marka forskoti tvívegis frá sér á fjórum dögum í spænska fótboltanum. 3.11.2013 11:30
Özil: Fótbolti á formúlu eitt hraða Mesut Özil var sáttur eftir 2-0 sigur Arsenal á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 3.11.2013 06:00
Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 3.11.2013 00:01
Cardiff vann baráttuna um Wales Steven Caulker var hetja Cardiff sem lagði Swansea 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Caulker skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Craig Bellamy. 3.11.2013 00:01
Markalaust á Goodison Park Everton og Tottham sættust á skiptan hlut þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í Liverpool í dag. Gylfi Sigurðsson kom inn á sem varamaður í leiknum. 3.11.2013 00:01
Öll mörkin úr leikjum dagsins Chelsea fór fýluferð til Newcastle, Manchester-liðin unnu stórsigra og Arsenal vann toppslaginn gegn Liverpool. 2.11.2013 21:52
Villas-Boas: Sé það á brosi Defoe að hann er ánægður hér Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að Jermain Defoe verði áfram á enska félaginu og freistist ekki af því að taka tilboði frá MLS-liðinu Toronto FC. 2.11.2013 22:30
Fiorentina vann AC Milan á San Siro Napoli og Juventus unnu bæði sína leiki í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og ætla ekki að gefa eftir í titilbaráttunni. 2.11.2013 21:57
Helgi Valur og félagar tóku stig af toppliðinu Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn með Belenenses þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Porto í kvöld í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2013 21:27
Jóhann Berg skoraði í sigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar þegar liðið vann 2-0 sigur á ADO Den Haag og komst í efsta sætið í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2013 20:43
Guðlaugur Victor lagði upp mark í endurkomu NEC Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen lentu 2-0 undir í fyrri hálfleik á útivelli á móti toppliði Twente en tókst samt á fá eitthvað út úr leiknum. Twente og NEC gerðu 2-2 jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.11.2013 20:37
Kolbeinn og félagar töpuðu á grátlegan hátt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax töpuðu 0-1 í toppslag á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.11.2013 20:14
Wenger: Sannfærandi sigur á góðu liði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er á góðri leik með að búa til meistaralið en hans menn sýndu frábæran leik í 2-0 sigri á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 20:02
Brendan Rodgers: Betra liðið vann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sína menn tapa sannfærandi á móti sterku liði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 19:51
Aaron Ramsey: Eitt af bestu mörkum mínum á ferlinum Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, skoraði sitt tíunda mark á tímabilinu þegar hann gerði seinna mark Arsenal í 2-0 sigri í toppslagnum á móti Liverpool. Hann var kátur í leikslok. 2.11.2013 19:41
Ronaldo með tvö mörk og Bale með tvær stoðsendingar Real Madrid er sex stigum á eftir Barcelona eftir nauman 3-2 útisigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og Gareth Bale lagði upp tvö. 2.11.2013 18:30
Begovic marka-markvörður Stoke: Ég finn til með Artur Boruc Asmir Begovic, markvörður Stoke, skoraði eina mark síns liðs í dag þegar hann skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik. Markið dugði þó ekki til sigurs því Southampton skoraði og tryggði sér 1-1 jafntefli. 2.11.2013 17:33
David Moyes: Þetta hefur alltaf verið mitt lið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hefur þar með unnið tvo deildarleiki í röð og fjóra leiki í röð í öllum keppnum. 2.11.2013 17:24
Arsenal sýndi mátt sinn í sigri á Liverpool - fimm stiga forskot Arsenal er komið með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi 2-0 sigur á Liverpool á Emirates-leikvanginum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. 2.11.2013 17:00
Bæjarar lentu undir en unnu og jöfnuðu metið Bayern München jafnaði í dag tæplega 31 árs gamalt met Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti 1899 Hoffenheim. 2.11.2013 16:28
Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn. 2.11.2013 15:57
HM-ævintýri í eyðimörkinni hjá strákaliði Svía Sænska 17 ára landsliðið í fótbolta hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en liðið er komið í undanúrslit á HM U-17 í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 2.11.2013 15:30
Markvörður Stoke skoraði eftir 14 sekúndur Asmir Begovic, markvörður Stoke City, skoraði í dag eitt ótrúlegasta mark sem hefur verið skorað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2013 15:10
Mourinho: Við áttum skilið að tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með sína menn sem töpuðu 0-2 á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefði komist á toppinn með sigri. 2.11.2013 15:01
Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. 2.11.2013 14:45
Manchester City skoraði sjö mörk á móti Norwich Manchester City sundurspilaði Norwich á Etihad leikvanginum í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City-menn skoruðu sjö mörk og þau hefðu auðveldlega getað mun fleiri svo voru yfirburðirnir. 2.11.2013 14:30
Frábær fyrri hálfleikur nægði Manchester United Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið sótti þrjú stig á Craven Cottage. United vann þá 3-1 sigur á Fulham þar sem öll mörk liðsins komu á fyrstu 22 mínútunum. 2.11.2013 14:30
Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk. 2.11.2013 14:13
Rosaleg vika framundan hjá Arsenal-liðinu Arsenal fær Liverpool í heimsókn klukkan 17.30 í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er nóg af risaleikjum framundan á næstu dögum hjá lærisveinum Arsene Wenger. 2.11.2013 13:30
Moyes: Manchester United er með besta framherjaparið í deildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er sannfærður um að besta framherjapar í fótboltaheiminum spili fyrir hann þrátt fyrir að Wayne Rooney og Robin van Persie hafi oft verið skæðari en í vetur. 2.11.2013 13:00
Newcastle endaði sigurgöngu Chelsea Newcastle endaði sex leikja sigurgöngu Chelsea í öllum keppnum og varð fyrsta liðið til að vinna lærisveina Jose Mourinho síðan 18. september. 2.11.2013 12:15
Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. 2.11.2013 12:00