Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2013 14:45 Asmir Begović horfir á eftir skotinu sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. Manchester-liðin voru bæði í ham og unnu örugga sigra í leikjum sínum en Manchester City skoraði sjö mörk á heimavelli á móti Norwich. Hull vann 1-0 sigur á sjálfsmarki Carlos Cuellar á 25. mínútu en Saido Berahino og Gareth McAuley skoruðu mörk West Brom í 2-0 sigri á Crystal Palace. Sunderland endaði leikinn tveimur mönnum færri því bæði Lee Cattermole og Andrea Dossena fengu rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Newcastle vann 2-0 sigur á Chelsea í hádegisleiknum og seinna í kvöld mætast Arsenal og Liverpool í stórleik helgarinnar. Asmir Begović, markvörður Stoke, skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik en það nægði ekki því Jay Rodriguez jafnaði metin í lok fyrri hálfleiks. Begović var fimmti markvörðurinn í sögunni til að skora mark í ensku úrvalsdeildinni.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Newcastle - Chelsea 2-0 1-0 Yoan Gouffran (68.), 2-0 Loïc Remy (89.)West Ham - Aston Villa 0-0Stoke - Southampton 1-1 1-0 Asmir Begović (1.), 1-1 Jay Rodriguez (42.)Manchester City - Norwich 7-0 1-0 Sjálfsmark (16.), 2-0 David Silva (20.), 3-0 Matija Nastasić (25.), 4-0 Álvaro Negredo (36.), 5-0 Yaya Touré (60.), 6-0 Sergio Agüero (71.), 7-0 Edin Džeko (86.)Hull - Sunderland 1-0 1-0 Sjálfsmark (25.)Fulham - Manchester United 1-3 0-1 Antonio Valencia (9.), 0-2 Robin van Persie (20.), 0-3 Wayne Rooney (22.), 1-3 Alex Kačaniklić (65.).West Brom - Crystal Palace 2-0 1-0 Saido Berahino (44.), 2-0 Gareth McAuley (83.)Staðan í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. Manchester-liðin voru bæði í ham og unnu örugga sigra í leikjum sínum en Manchester City skoraði sjö mörk á heimavelli á móti Norwich. Hull vann 1-0 sigur á sjálfsmarki Carlos Cuellar á 25. mínútu en Saido Berahino og Gareth McAuley skoruðu mörk West Brom í 2-0 sigri á Crystal Palace. Sunderland endaði leikinn tveimur mönnum færri því bæði Lee Cattermole og Andrea Dossena fengu rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Newcastle vann 2-0 sigur á Chelsea í hádegisleiknum og seinna í kvöld mætast Arsenal og Liverpool í stórleik helgarinnar. Asmir Begović, markvörður Stoke, skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik en það nægði ekki því Jay Rodriguez jafnaði metin í lok fyrri hálfleiks. Begović var fimmti markvörðurinn í sögunni til að skora mark í ensku úrvalsdeildinni.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Newcastle - Chelsea 2-0 1-0 Yoan Gouffran (68.), 2-0 Loïc Remy (89.)West Ham - Aston Villa 0-0Stoke - Southampton 1-1 1-0 Asmir Begović (1.), 1-1 Jay Rodriguez (42.)Manchester City - Norwich 7-0 1-0 Sjálfsmark (16.), 2-0 David Silva (20.), 3-0 Matija Nastasić (25.), 4-0 Álvaro Negredo (36.), 5-0 Yaya Touré (60.), 6-0 Sergio Agüero (71.), 7-0 Edin Džeko (86.)Hull - Sunderland 1-0 1-0 Sjálfsmark (25.)Fulham - Manchester United 1-3 0-1 Antonio Valencia (9.), 0-2 Robin van Persie (20.), 0-3 Wayne Rooney (22.), 1-3 Alex Kačaniklić (65.).West Brom - Crystal Palace 2-0 1-0 Saido Berahino (44.), 2-0 Gareth McAuley (83.)Staðan í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira