Fleiri fréttir Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.11.2013 21:41 Dortmund rústaði Stuttgart Borussia Dortmund rústaði Stuttgart, 6-1, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. 1.11.2013 21:34 Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1.11.2013 20:16 Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. 1.11.2013 19:30 Theodór Elmar vann Íslendingaslaginn gegn Hallgrími Theodór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu góðan sigur, 3-1, á SønderjyskE í dönsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en með SønderjyskE leikur Hallgrímur Jónasson. 1.11.2013 19:19 Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 1.11.2013 18:00 Þrír mótmæltu fyrir utan KSÍ Aðeins þrír mættu til að mótmæla miðasölunni á leik Íslands og Króatíu fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Boðað hafði verið til mótmælanna í gær á Facebook. 1.11.2013 17:28 Pistill Robbie Savage: United nær ekki Meistaradeildarsæti Robbie Savage, fyrrum leikmaður unglingaliðs Manchester United og atvinnumaður með Leicester, Birmingham og Blackburn, er nú pistlahöfundur hjá Daily Mirror og hann tjáir sig um gengi Manchester United í nýjasta pistli sínum. 1.11.2013 17:00 Arteta hrósar Luis Suarez Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 1.11.2013 16:30 Mark Hughes er fimmtugur í dag Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963. 1.11.2013 15:45 Joe Hart búinn að missa sætið sitt í City-liðinu Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, verður ekki í byrjunarliði Manchester City sem mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun en þetta hefur enska blaðið Daily Telegraph eftir heimildarmönnum sínum. 1.11.2013 15:00 Martin O'Neill að taka við írska landsliðinu Breskir miðlar greina frá því að Martin O'Neill muni taka við írska landsliðinu í fótbolta í síðasta lagi í næstu viku. Írar eru að leita að landsliðsþjálfara eftir að Ítalinn Giovanni Trapattoni hætti með liðið í haust. 1.11.2013 12:33 Sonur David Beckham æfir með Manchester United David Beckham skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannsamning við Manchester United þegar hann var 17 ára gamall og nú ætlar sonur hans að feta sömu slóð. 1.11.2013 11:30 Bjarni Hólm og Viktor Bjarki verða áfram með Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson verða áfram með Fram í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Framara sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að þessir reynslumiklu menn hafi framlengt samninga sína. 1.11.2013 11:09 Áskorun Patrice Evra: Vinnum tíu í röð Patrice Evra hefur sett stefnuna á tíu sigurleiki í röð og segir að einungis slík sigurganga segi honum að Manchester United liðið sé komið aftur í gang. 1.11.2013 10:30 Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. 1.11.2013 09:45 Við hlökkum til næsta árs Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða. 1.11.2013 06:00 Brendan Rodgers: Við seljum ekki leikmenn til okkar helstu keppninauta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í eltingarleik Arsneal við stjörnuleikmann hans Luis Suarez í sumar. Liverpool mætir einmitt Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 31.10.2013 23:30 Tíu sigrar í tíu leikjum hjá Roma Roma varð í kvöld fyrsta ítalska fótboltaliðið sem nær að vinna tíu fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Chievo. 31.10.2013 22:00 David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. 31.10.2013 21:03 Van Basten fékk bikarsigur frá Alfreð og félögum í afmælisgjöf Heerenveen varð í kvöld fjórða Íslendingaliðið sem komst áfram í sextán liða úrslit hollenska bikarsins en Heerenveen vann þá 1-0 sigur á b-deildarliðinu VVV-Venlo. 31.10.2013 19:43 Coleman sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace um að taka við liðinu. 31.10.2013 19:15 Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. 31.10.2013 18:51 Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. 31.10.2013 17:52 Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. 31.10.2013 17:37 Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn. 31.10.2013 17:30 Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. 31.10.2013 17:20 Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. 31.10.2013 17:02 Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. 31.10.2013 16:48 Páll Gísli verður áfram í markinu hjá Skagamönnum Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Skagamanna og verður því áfram á milli stanganna hjá liðinu í 1. deildinni á næsta ári. 31.10.2013 16:45 Philippe Coutinho fær grænt ljós Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september. 31.10.2013 16:00 Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum. 31.10.2013 15:15 Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ "Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segja mótmælendur. 31.10.2013 14:14 „Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. 31.10.2013 14:11 Maradona: Aguero er aumingi Argentínumaðurinn Diego Maradona lætur fyrrum tengdason sinn Sergio Aguero heyra það í fjölmiðlum og kallar hann aumingja en Aguero var giftur Giannina, dóttur Maradona í fjögur ár. 31.10.2013 13:30 Hér býr vallarstjórinn Vallarstjórinn á FK Obilic leikvanginum í Belgrad þarf ekki að fara langt til þess að mæta í vinnuna. 31.10.2013 12:46 Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. 31.10.2013 12:08 Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. 31.10.2013 11:30 Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss. 31.10.2013 11:00 Miðasalan á leikinn út í Króatíu hafin Miðasala er hafin á leik Króatíu og Íslands sem mætast ytra í umspili um sæti í lokakeppni HM 2014 í Brasilíu á næsta ár. 31.10.2013 10:15 Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. 31.10.2013 09:41 Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær. 31.10.2013 08:00 Gylfi: Var farinn að undirbúa mig fyrir aðra spyrnu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark er Tottenham komst áfram í 8-liða úrslit enskadeildarbikarsins í gær eftir magnaðan sigur á Hull City á White Hart Lane. 31.10.2013 07:11 FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérflokki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. 31.10.2013 07:00 Loksins eru allir leikmenn í toppstandi Stelpurnar okkar mæta Serbum í undankeppni HM ytra í dag. Allir leikmenn liðsins eru klárir í slaginn en ljóst er að Serbar eru sterkari en áður í ljósi jafnteflis liðsins við Dani um helgina. 31.10.2013 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.11.2013 21:41
Dortmund rústaði Stuttgart Borussia Dortmund rústaði Stuttgart, 6-1, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. 1.11.2013 21:34
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. 1.11.2013 20:16
Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. 1.11.2013 19:30
Theodór Elmar vann Íslendingaslaginn gegn Hallgrími Theodór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu góðan sigur, 3-1, á SønderjyskE í dönsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en með SønderjyskE leikur Hallgrímur Jónasson. 1.11.2013 19:19
Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 1.11.2013 18:00
Þrír mótmæltu fyrir utan KSÍ Aðeins þrír mættu til að mótmæla miðasölunni á leik Íslands og Króatíu fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Boðað hafði verið til mótmælanna í gær á Facebook. 1.11.2013 17:28
Pistill Robbie Savage: United nær ekki Meistaradeildarsæti Robbie Savage, fyrrum leikmaður unglingaliðs Manchester United og atvinnumaður með Leicester, Birmingham og Blackburn, er nú pistlahöfundur hjá Daily Mirror og hann tjáir sig um gengi Manchester United í nýjasta pistli sínum. 1.11.2013 17:00
Arteta hrósar Luis Suarez Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 1.11.2013 16:30
Mark Hughes er fimmtugur í dag Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963. 1.11.2013 15:45
Joe Hart búinn að missa sætið sitt í City-liðinu Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, verður ekki í byrjunarliði Manchester City sem mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun en þetta hefur enska blaðið Daily Telegraph eftir heimildarmönnum sínum. 1.11.2013 15:00
Martin O'Neill að taka við írska landsliðinu Breskir miðlar greina frá því að Martin O'Neill muni taka við írska landsliðinu í fótbolta í síðasta lagi í næstu viku. Írar eru að leita að landsliðsþjálfara eftir að Ítalinn Giovanni Trapattoni hætti með liðið í haust. 1.11.2013 12:33
Sonur David Beckham æfir með Manchester United David Beckham skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannsamning við Manchester United þegar hann var 17 ára gamall og nú ætlar sonur hans að feta sömu slóð. 1.11.2013 11:30
Bjarni Hólm og Viktor Bjarki verða áfram með Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson verða áfram með Fram í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Framara sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að þessir reynslumiklu menn hafi framlengt samninga sína. 1.11.2013 11:09
Áskorun Patrice Evra: Vinnum tíu í röð Patrice Evra hefur sett stefnuna á tíu sigurleiki í röð og segir að einungis slík sigurganga segi honum að Manchester United liðið sé komið aftur í gang. 1.11.2013 10:30
Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. 1.11.2013 09:45
Við hlökkum til næsta árs Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða. 1.11.2013 06:00
Brendan Rodgers: Við seljum ekki leikmenn til okkar helstu keppninauta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í eltingarleik Arsneal við stjörnuleikmann hans Luis Suarez í sumar. Liverpool mætir einmitt Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 31.10.2013 23:30
Tíu sigrar í tíu leikjum hjá Roma Roma varð í kvöld fyrsta ítalska fótboltaliðið sem nær að vinna tíu fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Chievo. 31.10.2013 22:00
David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. 31.10.2013 21:03
Van Basten fékk bikarsigur frá Alfreð og félögum í afmælisgjöf Heerenveen varð í kvöld fjórða Íslendingaliðið sem komst áfram í sextán liða úrslit hollenska bikarsins en Heerenveen vann þá 1-0 sigur á b-deildarliðinu VVV-Venlo. 31.10.2013 19:43
Coleman sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace um að taka við liðinu. 31.10.2013 19:15
Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. 31.10.2013 18:51
Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. 31.10.2013 17:52
Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. 31.10.2013 17:37
Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn. 31.10.2013 17:30
Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. 31.10.2013 17:20
Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. 31.10.2013 17:02
Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. 31.10.2013 16:48
Páll Gísli verður áfram í markinu hjá Skagamönnum Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Skagamanna og verður því áfram á milli stanganna hjá liðinu í 1. deildinni á næsta ári. 31.10.2013 16:45
Philippe Coutinho fær grænt ljós Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september. 31.10.2013 16:00
Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum. 31.10.2013 15:15
Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ "Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segja mótmælendur. 31.10.2013 14:14
„Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. 31.10.2013 14:11
Maradona: Aguero er aumingi Argentínumaðurinn Diego Maradona lætur fyrrum tengdason sinn Sergio Aguero heyra það í fjölmiðlum og kallar hann aumingja en Aguero var giftur Giannina, dóttur Maradona í fjögur ár. 31.10.2013 13:30
Hér býr vallarstjórinn Vallarstjórinn á FK Obilic leikvanginum í Belgrad þarf ekki að fara langt til þess að mæta í vinnuna. 31.10.2013 12:46
Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. 31.10.2013 12:08
Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. 31.10.2013 11:30
Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss. 31.10.2013 11:00
Miðasalan á leikinn út í Króatíu hafin Miðasala er hafin á leik Króatíu og Íslands sem mætast ytra í umspili um sæti í lokakeppni HM 2014 í Brasilíu á næsta ár. 31.10.2013 10:15
Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. 31.10.2013 09:41
Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær. 31.10.2013 08:00
Gylfi: Var farinn að undirbúa mig fyrir aðra spyrnu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark er Tottenham komst áfram í 8-liða úrslit enskadeildarbikarsins í gær eftir magnaðan sigur á Hull City á White Hart Lane. 31.10.2013 07:11
FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérflokki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. 31.10.2013 07:00
Loksins eru allir leikmenn í toppstandi Stelpurnar okkar mæta Serbum í undankeppni HM ytra í dag. Allir leikmenn liðsins eru klárir í slaginn en ljóst er að Serbar eru sterkari en áður í ljósi jafnteflis liðsins við Dani um helgina. 31.10.2013 06:30