Fleiri fréttir Messan: Varnarleikur Cardiff til fyrirmyndar Nýliðar Cardiff sýndu stórstjörnum Manchester City enga virðingu í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 27.8.2013 15:45 Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. 27.8.2013 15:15 Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum. 27.8.2013 15:10 Foster frá í þrjá mánuði WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði. 27.8.2013 15:00 Messan: Leikskilningur Coutinho og tilþrif Sturridge Daniel Sturridge hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Liverpool sem hefur fullt hús stiga eftir tvo leiki. 27.8.2013 13:30 Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. 27.8.2013 13:03 Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. 27.8.2013 12:45 Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag. 27.8.2013 11:50 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27.8.2013 11:30 Messan: Ekki stuðningsmönnum að skapi að vinna leiki núna Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni var til umræðunni hjá Messumönnum í þætti gærkvöldsins. 27.8.2013 11:00 Reyndu að „skora“ eftir markalausan leik Ástin tók völdin hjá ónafngreindu pari að loknu markalausu jafntefli Bröndby og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. 27.8.2013 10:30 Messan: Aron Einar útvegaði Gulla treyju Joe Hart | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í 3-2 sigri á Manchester City um helgina. 27.8.2013 09:15 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27.8.2013 09:00 Liverpool langar í Moses Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan. 27.8.2013 08:30 Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 27.8.2013 08:00 Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. 27.8.2013 00:01 Metfjöldi sá Dempsey spila með Seattle Clint Dempsey fór frá Tottenham til Seattle Sounders í sumar og það er mikil stemning í Seattle fyrir fyrirliða bandaríska landsliðsins. 26.8.2013 23:30 Vilja fá tilboð með sjö núllum Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld. 26.8.2013 22:54 Deco leggur skóna á hilluna Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010. 26.8.2013 22:30 Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar. 26.8.2013 22:14 Moyes: Dómararnir eru ekki með þetta á hreinu Manchester United gerði markalaust jafntefli við Chelsea í kvöld í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. 26.8.2013 21:53 Mourinho: Það grætur enginn þessi úrslit Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn gera markalaust jafntefli á móti Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford í kvöld. 26.8.2013 21:41 Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal. 26.8.2013 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. 26.8.2013 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. 26.8.2013 18:30 Markalaust í stórleiknum í Manchester Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér. 26.8.2013 18:30 Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United á móti Chelsea í kvöld en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við. 26.8.2013 18:11 Atletico vill fá Mata Það er mikið slúðrað um framtíð Spánverjans Juan Mata hjá Chelsea þessa dagana. Með komu Willian til Chelsea er búist við því að mínútum Mata á vellinum muni fara fækkandi. 26.8.2013 17:45 Sögulegt sigurmark Eiðs Smára fyrir níu árum Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur komið upp í aðdraganda leiks Manchester United og Chelsea en þessi stórleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Old Trafford í kvöld. Eiður Smári tryggði nefnilega Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, hans fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni fyrir níu árum síðan. 26.8.2013 17:41 Heilaþvegnir stuðningsmenn hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir að styrkja ekki liðið fyrir tímabilið og 1-3 tap á móti Aston Villa var bara olía á þann eld. Hann ræddi þessa gagnrýni á blaðamannfundi í dag. 26.8.2013 17:15 Alfreð má hefja viðræður við Cardiff Alfreð Finnbogason, framherji hollenska liðsins Heerenveen og langmarkahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar eins og er gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir í hollenskum fjölmiðlum. 26.8.2013 16:42 Áhyggjulaus þrátt fyrir rýra uppskeru Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, hefur ekki áhyggjur af stigaleysi liðsins eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2013 16:30 Di Canio lenti í ryskingum við stuðningsmenn Southampton Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, lendir oftar en ekki í hlutum sem annað fólk lendir ekki í. Hann lenti í enn einni skrautlegu uppákomunni um helgina. 26.8.2013 15:45 Svona á að klæða sig | Myndir Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær. 26.8.2013 15:00 Sparkaði í andlit dómarans | Myndband Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins. 26.8.2013 14:15 "Sýndu íslenskt attitude" Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær. 26.8.2013 13:59 Albert hafnaði Arsenal fyrir Heerenveen Albert Guðmundsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður unglingaliðs Heerenveen í Hollandi. 26.8.2013 13:53 Upphitun fyrir stórleik kvöldsins Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða. 26.8.2013 13:45 „Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. 26.8.2013 13:42 Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26.8.2013 12:00 Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. 26.8.2013 11:15 Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 26.8.2013 10:30 Tveir nýir stjórar berjast um England England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford. 26.8.2013 09:00 Berglind Björg opnaði markareikninginn vestanhafs Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis fyrir háskólalið Florida State í sigurleik í gær. Liðið fer vel af stað í NCAA-deildinni. 26.8.2013 08:30 Ætla sér sænska gullið Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter. 26.8.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Messan: Varnarleikur Cardiff til fyrirmyndar Nýliðar Cardiff sýndu stórstjörnum Manchester City enga virðingu í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 27.8.2013 15:45
Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. 27.8.2013 15:15
Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum. 27.8.2013 15:10
Foster frá í þrjá mánuði WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði. 27.8.2013 15:00
Messan: Leikskilningur Coutinho og tilþrif Sturridge Daniel Sturridge hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Liverpool sem hefur fullt hús stiga eftir tvo leiki. 27.8.2013 13:30
Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. 27.8.2013 13:03
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. 27.8.2013 12:45
Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag. 27.8.2013 11:50
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27.8.2013 11:30
Messan: Ekki stuðningsmönnum að skapi að vinna leiki núna Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni var til umræðunni hjá Messumönnum í þætti gærkvöldsins. 27.8.2013 11:00
Reyndu að „skora“ eftir markalausan leik Ástin tók völdin hjá ónafngreindu pari að loknu markalausu jafntefli Bröndby og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. 27.8.2013 10:30
Messan: Aron Einar útvegaði Gulla treyju Joe Hart | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í 3-2 sigri á Manchester City um helgina. 27.8.2013 09:15
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27.8.2013 09:00
Liverpool langar í Moses Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan. 27.8.2013 08:30
Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 27.8.2013 08:00
Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. 27.8.2013 00:01
Metfjöldi sá Dempsey spila með Seattle Clint Dempsey fór frá Tottenham til Seattle Sounders í sumar og það er mikil stemning í Seattle fyrir fyrirliða bandaríska landsliðsins. 26.8.2013 23:30
Vilja fá tilboð með sjö núllum Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld. 26.8.2013 22:54
Deco leggur skóna á hilluna Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010. 26.8.2013 22:30
Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar. 26.8.2013 22:14
Moyes: Dómararnir eru ekki með þetta á hreinu Manchester United gerði markalaust jafntefli við Chelsea í kvöld í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. 26.8.2013 21:53
Mourinho: Það grætur enginn þessi úrslit Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn gera markalaust jafntefli á móti Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford í kvöld. 26.8.2013 21:41
Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal. 26.8.2013 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. 26.8.2013 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. 26.8.2013 18:30
Markalaust í stórleiknum í Manchester Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér. 26.8.2013 18:30
Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United á móti Chelsea í kvöld en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við. 26.8.2013 18:11
Atletico vill fá Mata Það er mikið slúðrað um framtíð Spánverjans Juan Mata hjá Chelsea þessa dagana. Með komu Willian til Chelsea er búist við því að mínútum Mata á vellinum muni fara fækkandi. 26.8.2013 17:45
Sögulegt sigurmark Eiðs Smára fyrir níu árum Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur komið upp í aðdraganda leiks Manchester United og Chelsea en þessi stórleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Old Trafford í kvöld. Eiður Smári tryggði nefnilega Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, hans fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni fyrir níu árum síðan. 26.8.2013 17:41
Heilaþvegnir stuðningsmenn hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir að styrkja ekki liðið fyrir tímabilið og 1-3 tap á móti Aston Villa var bara olía á þann eld. Hann ræddi þessa gagnrýni á blaðamannfundi í dag. 26.8.2013 17:15
Alfreð má hefja viðræður við Cardiff Alfreð Finnbogason, framherji hollenska liðsins Heerenveen og langmarkahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar eins og er gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir í hollenskum fjölmiðlum. 26.8.2013 16:42
Áhyggjulaus þrátt fyrir rýra uppskeru Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, hefur ekki áhyggjur af stigaleysi liðsins eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2013 16:30
Di Canio lenti í ryskingum við stuðningsmenn Southampton Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, lendir oftar en ekki í hlutum sem annað fólk lendir ekki í. Hann lenti í enn einni skrautlegu uppákomunni um helgina. 26.8.2013 15:45
Svona á að klæða sig | Myndir Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær. 26.8.2013 15:00
Sparkaði í andlit dómarans | Myndband Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins. 26.8.2013 14:15
"Sýndu íslenskt attitude" Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær. 26.8.2013 13:59
Albert hafnaði Arsenal fyrir Heerenveen Albert Guðmundsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður unglingaliðs Heerenveen í Hollandi. 26.8.2013 13:53
Upphitun fyrir stórleik kvöldsins Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða. 26.8.2013 13:45
„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. 26.8.2013 13:42
Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26.8.2013 12:00
Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. 26.8.2013 11:15
Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 26.8.2013 10:30
Tveir nýir stjórar berjast um England England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford. 26.8.2013 09:00
Berglind Björg opnaði markareikninginn vestanhafs Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis fyrir háskólalið Florida State í sigurleik í gær. Liðið fer vel af stað í NCAA-deildinni. 26.8.2013 08:30
Ætla sér sænska gullið Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter. 26.8.2013 08:00