Fleiri fréttir

Stóra buxnamálið

Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik.

Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið

Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum.

Foster frá í þrjá mánuði

WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði.

Zato valinn í landslið Tógó

Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti.

Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld

Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld.

Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu

Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag.

Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur

Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt.

Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju.

Liverpool langar í Moses

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan.

Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf

Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs.

Vilja fá tilboð með sjö núllum

Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld.

Deco leggur skóna á hilluna

Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010.

Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu

Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar.

Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig

Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal.

Markalaust í stórleiknum í Manchester

Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér.

Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United

Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United á móti Chelsea í kvöld en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við.

Atletico vill fá Mata

Það er mikið slúðrað um framtíð Spánverjans Juan Mata hjá Chelsea þessa dagana. Með komu Willian til Chelsea er búist við því að mínútum Mata á vellinum muni fara fækkandi.

Sögulegt sigurmark Eiðs Smára fyrir níu árum

Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur komið upp í aðdraganda leiks Manchester United og Chelsea en þessi stórleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Old Trafford í kvöld. Eiður Smári tryggði nefnilega Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, hans fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni fyrir níu árum síðan.

Heilaþvegnir stuðningsmenn hjá Arsenal

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir að styrkja ekki liðið fyrir tímabilið og 1-3 tap á móti Aston Villa var bara olía á þann eld. Hann ræddi þessa gagnrýni á blaðamannfundi í dag.

Alfreð má hefja viðræður við Cardiff

Alfreð Finnbogason, framherji hollenska liðsins Heerenveen og langmarkahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar eins og er gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir í hollenskum fjölmiðlum.

Svona á að klæða sig | Myndir

Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær.

Sparkaði í andlit dómarans | Myndband

Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins.

"Sýndu íslenskt attitude"

Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær.

Upphitun fyrir stórleik kvöldsins

Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða.

„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“

Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt.

Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur

Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur.

Tveir nýir stjórar berjast um England

England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford.

Ætla sér sænska gullið

Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter.

Sjá næstu 50 fréttir