Fleiri fréttir Óli Stef var með á æfingu hjá fótboltaliði Vals "Ég held að hann hafi klobbað einhvern,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, en Ólafur Stefánsson tók þátt í æfingu liðsins í dag. 16.7.2013 15:54 Vilanova: Fabregas vill vera áfram Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United. 16.7.2013 15:30 Happadrætti UEFA gæti ráðið örlögum íslensku stelpnanna á EM Það gæti farið svo að UEFA þurfi að draga um það á fimmtudagskvöldið hvaða tvær þjóðir komast áfram í átta liða úrslitin á EM í Svíþjóð af þeim þremur sem enda í þriðja sæti riðlanna þriggja. 16.7.2013 15:00 Real Madrid verðmætasta félag heims Manchester United er ekki lengur verðmætasta íþróttafélag heims samkvæmt úttekt bandaríska tímaritsins Forbes. 16.7.2013 14:30 Guðný fjórði miðjumaðurinn til meiðast eða veikjast Það er mikil óvissa í kringum miðjumenn íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn á móti Hollandi á morgun en þar gætu stelpurnar okkar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 16.7.2013 13:55 Dóra María búin að spila 28 landsleiki í röð Dóra María Lárusdóttir er sá leikmaður íslenska liðsins sem hefur spilað flesta landsleiki í röð án þess að missa úr leik. Dóra María hefur ekki misst úr landsleik síðan á Algarve-mótinu snemma árs 2011. 16.7.2013 13:45 Emil og Jóhann Berg á leið til Englands? Landsliðsmennirnir Emil Hallfreðsson og Jóhann Berg Guðmundsson hafa báðir verið orðaðir við lið á Englandi á síðustu dögum. 16.7.2013 13:00 Sjö hafa spilað allar 180 mínúturnar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar á morgun sinn þriðja og síðasta leik í riðlakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Íslenska liðið gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik en tapaði síðan síðasta leik á móti Þýskalandi. 16.7.2013 12:15 Elías: Vanari því að hirða boltann í teignum Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, stimplaði sig inn í Pepsi-deild karla með sannkölluðum þrumufleyg í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki um helgina. 16.7.2013 11:30 Bara þær þýsku hafa brotið oftar af sér en okkar stelpur Íslenska kvennalandsliðið fékk dæmdar á sig 25 aukaspyrnur í fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlakeppnini á EM í Svíþjóð eða í jafntefli á móti Noregi og tapi á móti Þýskalandi. Það er aðeins þýska liðið sem braut oftar af sér. 16.7.2013 10:45 Suarez fer með til Asíu Luis Suarez er í 28 manna leikmannahópi sem fer í æfingaferð Liverpool til Asíu og Ástralíu síðar í mánuðinum, þó svo að framtíð hans hjá félaginu virðist í óvissu. 16.7.2013 10:15 FH með frábæran útisigur á Ekranas FH-ingar unnu frábæran sigur, 1-0, á litháensku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Litháen. 16.7.2013 10:06 Frakkar fyrstir áfram | Öll ellefu liðin eiga enn möguleika Næstu þrjá daga munu úrslitin ráðast í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í Svíþjóð en barist er um sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 16.7.2013 09:30 Öll mörk elleftu umferðarinnar Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni í einu myndbandi. 16.7.2013 09:00 Nýkomin úr heitri laug á fjöllum Nýliðarnir Anna Björk og Soffía Arnþrúður eru enn að bíða eftir busuninni. 16.7.2013 08:00 Kata er hinn fullkomni fyrirliði Í íslenska landsliðshópnum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð eru fjórir leikmenn sem eru fyrirliðar sinna félagsliða. Þetta eru þær Sif Atladóttir, Dóra María Lárusdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir en tvær þeirra eru fyrirliðar hjá atvin 16.7.2013 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 0-0 Leikmönnum Vals og Víkings frá Ólafsvík tókst ekki að finna leiðina í markið í viðureign liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir voru síst slakari aðilinn og Valsmenn voru fjarri sínu besta. 15.7.2013 16:09 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - ÍA 1-1 Fylkir og ÍA skildu jöfn í botnslag Pepsi-deildar karla. Fylkismenn náðu að jafna á lokamínútunum þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. 15.7.2013 15:58 Drogba fékk faðmlag frá aðdáanda Chelsea í miðjum leik Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray lék vináttuleik gegn enska liðinu Shrewsbury um helgina en margir áhorfendur leiksins mættu greinilega til að sjá Didier Drogba, leikmann Galatasaray, á vellinum. 15.7.2013 23:30 Guðný Björk tók í harmonikkuna í Svíþjóð Guðný Björk Óðinsdóttir, landsliðskona, tók þátt í skemmtilegri uppákomu í Vaxjö í Svíþjóð en leikmaðurinn brá á það ráð að taka nokkur lög á harmonikkuna. 15.7.2013 22:45 Magnús Gylfa: Hann fór með takkana beint í legginn á honum "Mér fannst þetta vera púra rautt spjald. Hann var bara of seinn í tæklingu. Stökk í hann með takkana beint í leggina á honum. Ég veit ekki hvað er hættulegt ef þetta er ekki hættulegt,“ sagði Magnús Gylfason þjáflari Vals í leikslok. 15.7.2013 22:03 Richard Dunne samdi við QPR Knattspyrnumaðurinn Richard Dunne er genginn til liðs við Queens Park Rangers en Dunne hefur verið undanfarin fjögur ár hjá Aston Villa. 15.7.2013 22:00 Viðar: Hef ekkert fengið eftir viðtalið við þjálfara KR Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, fékk gult spjald fyrir leikaraskap í leiknum gegn ÍA í kvöld og hann var ekki ánægður með þann dóm Erlendar Eiríkssonar dómara. 15.7.2013 21:52 Guðmundur fór í viðtal í leyfisleysi Guðmundur Magnússon, framherji Víkings Ólafsvíkur, átti frábæran leik með liði sínu á Hlíðarenda í kvöld. 15.7.2013 21:46 Íslenska landsliðið skellti sér í danska vatnsleikfimi Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór í vatnsleikfimi fyrr í dag ef marka með mynd sem Hallbera Gísladóttir, leikmaður landsliðsins, setti inn á samfélagsmiðilinn Instagram. 15.7.2013 21:00 Frakkar með fínan sigur á Spánverjum Frakkland vann fínan sigur á Spánverjum í baráttunni um efsta sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana. 15.7.2013 20:24 Sara Björk enn spjaldalaus þrátt fyrir að brjóta oftast af sér Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að láta finna fyrir sér í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð. Engin leikmaður er búin að brjóta oftar af sér. 15.7.2013 19:45 Arnór Smárason kom við sögu í sigri Helsingborg Helsingborg vann fínan sigur, 3-0, á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Arnór Smárason gekk í raðir félagsins á dögunum. 15.7.2013 18:56 Hafþór Ægir á bekknum hjá ÍA | Fékk félagaskipti í dag Knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson er á varamannabekk ÍA fyrir leikinn gegn Fylkismönnum í kvöld. 15.7.2013 18:29 England og Rússland skildu jöfn England og Rússland gerði 1-1 jafntefli á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð en leikurinn fór fram á Linköping-vellinum. 15.7.2013 17:41 Maicon mun skrifa undir hjá Roma Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili. 15.7.2013 17:30 Ekki eins alvarleg meiðsli hjá Dagnýju og óttast var Dagný Brynjarsdóttir þurfti að fara af velli í hálfleik í gær í 0-3 tapi íslenska kvennalandsliðsins á móti Þýskalandi á EM í Svíþjóð. Dagný fékk slæmt spark, bólgnaði upp og var meðal annars borin út úr rútu eftir leik. 15.7.2013 16:45 Ingólfur fer á lán til Þróttar Ingólfur Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Þróttara en hann hefur undanfarna mánuði verið á mála hjá Valsmönnum. 15.7.2013 16:00 Faðir landsliðsmanns fékk hjartaáfall á Laugardalsvellinum Faðir Ara Freys Skúlasonar, leikmanns GIF Sundsvall í Svíþjóð og íslenska landsliðsins, fékk hjartaáfall er hann var staddur á leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í gær. 15.7.2013 15:26 Frjálsar eins og fuglinn fram á kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk tíma með fjölskyldu og vinum í dag en ekkert var á dagskrá hjá íslenska hópnum eftir morgunæfingu liðsins. Ísland tapaði á móti Þýskalandi í gærkvöldi en mætir Holland í lokaleik riðilsins eftir tvo daga. 15.7.2013 15:00 Þetta er ekki úrslitaleikur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, segir að það sé þolinmæðisverk fyrir lið að vinna sig úr fallbaráttu. 15.7.2013 14:30 Gerrard skrifaði undir nýjan samning Steven Gerrard verður áfram í herbúðum Liverpool en í dag tilkynnti félagið að hann hefði framlengt samning sinn við félagið. 15.7.2013 14:10 Sif á afmæli í dag | Kaka eftir æfingu Sif Atladóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, heldur upp á 28 ára afmælið sitt í dag. Hún er fædd 15. júlí 1985. Sif leikur með sænska liðinu Kristianstad en hún er dóttir landsliðsgoðsagnarinnar Atla Eðvaldssonar. 15.7.2013 14:00 Bara einn leikur af tólf sem eru eftir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, hefur fundið fyrir góðum stuðningi stjórnar knattspyrnudeildar Fylkis þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi Íslandsmótsins. 15.7.2013 13:31 Lars Lagerbäck sá um æfingu stelpnanna í dag Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn til Vaxjö og ætlar að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfara kvennaliðsins, fram að leiknum á móti Hollandi á miðvikudagskvöld. 15.7.2013 13:00 United gerði risatilboð í Fabregas Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi lagt fram tilboð í Börsunginn Cesc Fabregas upp á 30 milljónir evra, eða 4,8 milljarða króna. 15.7.2013 12:30 Stelpurnar lentu aftur í árekstri Sænsku rútubílstjórarnir hafa ekki verið sannfærandi í ferðum sínum með íslenska kvennalandsliðið á EM í fótbolta í Svíþjóð til þessa en íslenska rútan lenti öðru sinni í árekstri á leið sinni á æfingu í dag. 15.7.2013 12:00 "Rajko er algjör öðlingur“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, hefur ekki áhyggjur af því að markvörðurinn Srdjan Rajkovic muni bregðast illa við gagnrýni sem hann fékk fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV í gær. 15.7.2013 11:30 Koma Cavani mun fæla Zlatan í burtu Aurelio De Laurentiss, forseti Napoli, telur ekki líklegt að Zlatan Ibrahimovic muni ekki spila með franska stórliðinu PSG á næstu leiktíð. 15.7.2013 10:48 "Við fáum alltaf borgað" "Tímabilið hefur gengið nokkuð vel. Við vildum auðvitað vera nær KR-ingum en þeir hafa verið í fantaformi. Nú eigum við þrjá leiki sem við stefnum á að vinna til að komast í toppbaráttuna aftur,“ segir Skotinn Iain James Williamson, leikmaður Vals. 15.7.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óli Stef var með á æfingu hjá fótboltaliði Vals "Ég held að hann hafi klobbað einhvern,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, en Ólafur Stefánsson tók þátt í æfingu liðsins í dag. 16.7.2013 15:54
Vilanova: Fabregas vill vera áfram Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United. 16.7.2013 15:30
Happadrætti UEFA gæti ráðið örlögum íslensku stelpnanna á EM Það gæti farið svo að UEFA þurfi að draga um það á fimmtudagskvöldið hvaða tvær þjóðir komast áfram í átta liða úrslitin á EM í Svíþjóð af þeim þremur sem enda í þriðja sæti riðlanna þriggja. 16.7.2013 15:00
Real Madrid verðmætasta félag heims Manchester United er ekki lengur verðmætasta íþróttafélag heims samkvæmt úttekt bandaríska tímaritsins Forbes. 16.7.2013 14:30
Guðný fjórði miðjumaðurinn til meiðast eða veikjast Það er mikil óvissa í kringum miðjumenn íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn á móti Hollandi á morgun en þar gætu stelpurnar okkar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 16.7.2013 13:55
Dóra María búin að spila 28 landsleiki í röð Dóra María Lárusdóttir er sá leikmaður íslenska liðsins sem hefur spilað flesta landsleiki í röð án þess að missa úr leik. Dóra María hefur ekki misst úr landsleik síðan á Algarve-mótinu snemma árs 2011. 16.7.2013 13:45
Emil og Jóhann Berg á leið til Englands? Landsliðsmennirnir Emil Hallfreðsson og Jóhann Berg Guðmundsson hafa báðir verið orðaðir við lið á Englandi á síðustu dögum. 16.7.2013 13:00
Sjö hafa spilað allar 180 mínúturnar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar á morgun sinn þriðja og síðasta leik í riðlakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Íslenska liðið gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik en tapaði síðan síðasta leik á móti Þýskalandi. 16.7.2013 12:15
Elías: Vanari því að hirða boltann í teignum Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, stimplaði sig inn í Pepsi-deild karla með sannkölluðum þrumufleyg í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki um helgina. 16.7.2013 11:30
Bara þær þýsku hafa brotið oftar af sér en okkar stelpur Íslenska kvennalandsliðið fékk dæmdar á sig 25 aukaspyrnur í fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlakeppnini á EM í Svíþjóð eða í jafntefli á móti Noregi og tapi á móti Þýskalandi. Það er aðeins þýska liðið sem braut oftar af sér. 16.7.2013 10:45
Suarez fer með til Asíu Luis Suarez er í 28 manna leikmannahópi sem fer í æfingaferð Liverpool til Asíu og Ástralíu síðar í mánuðinum, þó svo að framtíð hans hjá félaginu virðist í óvissu. 16.7.2013 10:15
FH með frábæran útisigur á Ekranas FH-ingar unnu frábæran sigur, 1-0, á litháensku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Litháen. 16.7.2013 10:06
Frakkar fyrstir áfram | Öll ellefu liðin eiga enn möguleika Næstu þrjá daga munu úrslitin ráðast í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í Svíþjóð en barist er um sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 16.7.2013 09:30
Öll mörk elleftu umferðarinnar Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni í einu myndbandi. 16.7.2013 09:00
Nýkomin úr heitri laug á fjöllum Nýliðarnir Anna Björk og Soffía Arnþrúður eru enn að bíða eftir busuninni. 16.7.2013 08:00
Kata er hinn fullkomni fyrirliði Í íslenska landsliðshópnum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð eru fjórir leikmenn sem eru fyrirliðar sinna félagsliða. Þetta eru þær Sif Atladóttir, Dóra María Lárusdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir en tvær þeirra eru fyrirliðar hjá atvin 16.7.2013 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 0-0 Leikmönnum Vals og Víkings frá Ólafsvík tókst ekki að finna leiðina í markið í viðureign liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Gestirnir voru síst slakari aðilinn og Valsmenn voru fjarri sínu besta. 15.7.2013 16:09
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - ÍA 1-1 Fylkir og ÍA skildu jöfn í botnslag Pepsi-deildar karla. Fylkismenn náðu að jafna á lokamínútunum þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. 15.7.2013 15:58
Drogba fékk faðmlag frá aðdáanda Chelsea í miðjum leik Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray lék vináttuleik gegn enska liðinu Shrewsbury um helgina en margir áhorfendur leiksins mættu greinilega til að sjá Didier Drogba, leikmann Galatasaray, á vellinum. 15.7.2013 23:30
Guðný Björk tók í harmonikkuna í Svíþjóð Guðný Björk Óðinsdóttir, landsliðskona, tók þátt í skemmtilegri uppákomu í Vaxjö í Svíþjóð en leikmaðurinn brá á það ráð að taka nokkur lög á harmonikkuna. 15.7.2013 22:45
Magnús Gylfa: Hann fór með takkana beint í legginn á honum "Mér fannst þetta vera púra rautt spjald. Hann var bara of seinn í tæklingu. Stökk í hann með takkana beint í leggina á honum. Ég veit ekki hvað er hættulegt ef þetta er ekki hættulegt,“ sagði Magnús Gylfason þjáflari Vals í leikslok. 15.7.2013 22:03
Richard Dunne samdi við QPR Knattspyrnumaðurinn Richard Dunne er genginn til liðs við Queens Park Rangers en Dunne hefur verið undanfarin fjögur ár hjá Aston Villa. 15.7.2013 22:00
Viðar: Hef ekkert fengið eftir viðtalið við þjálfara KR Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, fékk gult spjald fyrir leikaraskap í leiknum gegn ÍA í kvöld og hann var ekki ánægður með þann dóm Erlendar Eiríkssonar dómara. 15.7.2013 21:52
Guðmundur fór í viðtal í leyfisleysi Guðmundur Magnússon, framherji Víkings Ólafsvíkur, átti frábæran leik með liði sínu á Hlíðarenda í kvöld. 15.7.2013 21:46
Íslenska landsliðið skellti sér í danska vatnsleikfimi Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór í vatnsleikfimi fyrr í dag ef marka með mynd sem Hallbera Gísladóttir, leikmaður landsliðsins, setti inn á samfélagsmiðilinn Instagram. 15.7.2013 21:00
Frakkar með fínan sigur á Spánverjum Frakkland vann fínan sigur á Spánverjum í baráttunni um efsta sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana. 15.7.2013 20:24
Sara Björk enn spjaldalaus þrátt fyrir að brjóta oftast af sér Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að láta finna fyrir sér í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð. Engin leikmaður er búin að brjóta oftar af sér. 15.7.2013 19:45
Arnór Smárason kom við sögu í sigri Helsingborg Helsingborg vann fínan sigur, 3-0, á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Arnór Smárason gekk í raðir félagsins á dögunum. 15.7.2013 18:56
Hafþór Ægir á bekknum hjá ÍA | Fékk félagaskipti í dag Knattspyrnumaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson er á varamannabekk ÍA fyrir leikinn gegn Fylkismönnum í kvöld. 15.7.2013 18:29
England og Rússland skildu jöfn England og Rússland gerði 1-1 jafntefli á Evrópumóti kvenna í Svíþjóð en leikurinn fór fram á Linköping-vellinum. 15.7.2013 17:41
Maicon mun skrifa undir hjá Roma Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili. 15.7.2013 17:30
Ekki eins alvarleg meiðsli hjá Dagnýju og óttast var Dagný Brynjarsdóttir þurfti að fara af velli í hálfleik í gær í 0-3 tapi íslenska kvennalandsliðsins á móti Þýskalandi á EM í Svíþjóð. Dagný fékk slæmt spark, bólgnaði upp og var meðal annars borin út úr rútu eftir leik. 15.7.2013 16:45
Ingólfur fer á lán til Þróttar Ingólfur Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Þróttara en hann hefur undanfarna mánuði verið á mála hjá Valsmönnum. 15.7.2013 16:00
Faðir landsliðsmanns fékk hjartaáfall á Laugardalsvellinum Faðir Ara Freys Skúlasonar, leikmanns GIF Sundsvall í Svíþjóð og íslenska landsliðsins, fékk hjartaáfall er hann var staddur á leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í gær. 15.7.2013 15:26
Frjálsar eins og fuglinn fram á kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk tíma með fjölskyldu og vinum í dag en ekkert var á dagskrá hjá íslenska hópnum eftir morgunæfingu liðsins. Ísland tapaði á móti Þýskalandi í gærkvöldi en mætir Holland í lokaleik riðilsins eftir tvo daga. 15.7.2013 15:00
Þetta er ekki úrslitaleikur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, segir að það sé þolinmæðisverk fyrir lið að vinna sig úr fallbaráttu. 15.7.2013 14:30
Gerrard skrifaði undir nýjan samning Steven Gerrard verður áfram í herbúðum Liverpool en í dag tilkynnti félagið að hann hefði framlengt samning sinn við félagið. 15.7.2013 14:10
Sif á afmæli í dag | Kaka eftir æfingu Sif Atladóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, heldur upp á 28 ára afmælið sitt í dag. Hún er fædd 15. júlí 1985. Sif leikur með sænska liðinu Kristianstad en hún er dóttir landsliðsgoðsagnarinnar Atla Eðvaldssonar. 15.7.2013 14:00
Bara einn leikur af tólf sem eru eftir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, hefur fundið fyrir góðum stuðningi stjórnar knattspyrnudeildar Fylkis þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi Íslandsmótsins. 15.7.2013 13:31
Lars Lagerbäck sá um æfingu stelpnanna í dag Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn til Vaxjö og ætlar að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfara kvennaliðsins, fram að leiknum á móti Hollandi á miðvikudagskvöld. 15.7.2013 13:00
United gerði risatilboð í Fabregas Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi lagt fram tilboð í Börsunginn Cesc Fabregas upp á 30 milljónir evra, eða 4,8 milljarða króna. 15.7.2013 12:30
Stelpurnar lentu aftur í árekstri Sænsku rútubílstjórarnir hafa ekki verið sannfærandi í ferðum sínum með íslenska kvennalandsliðið á EM í fótbolta í Svíþjóð til þessa en íslenska rútan lenti öðru sinni í árekstri á leið sinni á æfingu í dag. 15.7.2013 12:00
"Rajko er algjör öðlingur“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, hefur ekki áhyggjur af því að markvörðurinn Srdjan Rajkovic muni bregðast illa við gagnrýni sem hann fékk fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV í gær. 15.7.2013 11:30
Koma Cavani mun fæla Zlatan í burtu Aurelio De Laurentiss, forseti Napoli, telur ekki líklegt að Zlatan Ibrahimovic muni ekki spila með franska stórliðinu PSG á næstu leiktíð. 15.7.2013 10:48
"Við fáum alltaf borgað" "Tímabilið hefur gengið nokkuð vel. Við vildum auðvitað vera nær KR-ingum en þeir hafa verið í fantaformi. Nú eigum við þrjá leiki sem við stefnum á að vinna til að komast í toppbaráttuna aftur,“ segir Skotinn Iain James Williamson, leikmaður Vals. 15.7.2013 07:00