Fleiri fréttir James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. 3.5.2013 17:41 Pirlo hættir eftir HM HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun. 3.5.2013 17:30 Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi. 3.5.2013 16:45 Chelsea vill fá Alonso Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar. 3.5.2013 16:00 Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. 3.5.2013 15:30 Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. 3.5.2013 15:04 Dómari í dái eftir hnefahögg leikmanns Farsæll knattspyrnudómari í Utah berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Utah í Bandaríkjunum eftir að hafa orðið fyrir árás frá 17 ára knattspyrnumanni í leik um síðustu helgi. 3.5.2013 15:00 Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi. 3.5.2013 14:30 Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra. 3.5.2013 14:15 Konan og börnin fá að vita þetta fyrst Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum. 3.5.2013 13:45 Færeyskur liðsstyrkur til Ólafsvíkur Karl Abrahamsson Løkin gekk í dag til liðs við Víkings Ólafsvík frá NSÍ Runavík í Færeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings Ólafsvíkur. 3.5.2013 13:29 Benitez og Van Persie bestir í aprílmánuði Robin van Persie, framherji Manchester United og Rafael Benitez, stjóri Chelsea, voru valdir bestir í aprílmánuði af sérstakri valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. 3.5.2013 13:19 Man. Utd ætlar ekki að eyða miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, talaði um það fyrr í vikunni að hann væri þegar búinn að hripa upp lista með þeim leikmönnum sem hann hefði áhuga á að kaupa í sumar. 3.5.2013 12:15 Segjast vera með hreina samvisku Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa nú hafið rannsókn á deildarleik milli Levante og Deportivo La Coruna sem fram fór í aprílmánuði en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. 3.5.2013 11:30 Gerrard hrósar Sturridge og Coutinho Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er afar ánægður með innkomu þeirra Daniel Sturridge og Philippe Coutinho og trúir því að Liverpool væri að berjast um Meistaradeildarsæti ef þeir hefðu komið fyrr til liðsins. 3.5.2013 09:14 Áratugur síðan spáin gekk eftir Þótt Þórsurum hafi verið spáð neðsta sætinu í Pepsi-deild karla í sumar eru litlar líkur á að þeir hafni þar ef horft er aftur í tímann. 3.5.2013 09:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3.5.2013 07:00 Ætlar ekki að borða með Bæjurum Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. 2.5.2013 23:00 Enn snjór fyrir norðan Forsvarsmenn knattspyrnudeildar KA á Akureyri hafa undanfarin þrjú ár skellt sér á Akureyrarvöll og myndað ástand vallarins. Óhætt er að segja að ástandið hafi oft verið betra. 2.5.2013 22:00 Öryggisverðirnir stöðvuðu Basel Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðureign Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. 2.5.2013 21:25 Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 2.5.2013 20:45 Svíi mættur á Skipaskaga ÍA hefur fengið Svíann Joakim Wrele á láni frá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 2.5.2013 18:25 FH og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitli FH og Stjarnan verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013 samkvæmt spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða. Spáin var kynnt á Nordica-hótelinu þar sem kynningarfundur Pepsi-deildarinnar fór fram. 2.5.2013 17:04 Mata hrósar Benitez Spánverjinn Juan Mata segir að leikmenn Chelsea standi þétt á bak við stjórann, Rafa Benitez, sem hefur mátt þola mikið mótlæti síðan hann tók við stjórastöðunni hjá félaginu. 2.5.2013 16:00 Ég ræð því hvaða leikmenn koma Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að það muni aldrei gerast að Liverpool kaupi leikmann til félagsins án hans samþykkis. 2.5.2013 15:30 Eiginkona Suarez óhrædd við að láta hann heyra það Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekki bara í vondum málum þar sem hann er farinn í langt leikbann. Eiginkona hans, Sofia, er einnig allt annað en sátt við eiginmanninn. 2.5.2013 14:30 Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. 2.5.2013 13:03 Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. 2.5.2013 13:01 Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. 2.5.2013 13:00 Welbeck aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af framherjanum Danny Welbeck þó svo hann sé aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur. Welbeck skoraði tólf mörk í fyrra. 2.5.2013 12:15 Ég gat ekki teflt Messi fram Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær. 2.5.2013 11:30 Bale bestur hjá blaðamönnum Gareth Bale, stórstjarna Tottenham, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af blaðamönnum. Leikmenn kusu Bale einnig bestan þannig að þetta er ansi góð uppskera hjá Walesverjanum. 2.5.2013 11:24 Týndi sonurinn snýr heim Andrés Már Jóhannesson hefur verið lánaður til Fylkis frá norska félaginu Haugesund. Þetta kemur fram á vef norska félagsins í dag. 2.5.2013 10:47 Enginn skítamórall í klefa Newcastle Það hefur lítið gengið hjá Newcastle í vetur og sögusagnir eru um að allt sé vitlaust í búningsklefa félagsins þar sem stór hluti leikmanna talar frönsku. 2.5.2013 10:45 Markvörðurinn var hjartveikur Staðfest hefur verið að Ivan Turina markvörður sænska knattspyrnuliðsins AIK, sem fannst látinn í rúmi sínu í morgun, hafi verið hjartveikur. 2.5.2013 10:21 Benitez vill ekki tala um Mourinho Það bendir flest til þess að Jose Mourinho verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð en hann sagði eftir leikinn gegn Dortmund í vikunni að hann ætlaði sér að vera þar sem fólk elskaði hann á næstu leiktíð. 2.5.2013 10:00 Markvörður AIK lést í nótt Ivan Turina, markvörður sænska félagsins AIK sem Helgi Valur Daníelsson leikur með, féll frá í nótt aðeins 32 ára að aldri. 2.5.2013 09:06 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2.5.2013 08:30 Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. 2.5.2013 08:00 Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2.5.2013 07:00 Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt. 1.5.2013 21:47 Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. 1.5.2013 23:00 Robben þakkar liðsheildinni árangurinn Hollendingurinn Arjen Robben kom Bayern München á bragðið með glæsimarki á Nývangi í Barcelona í kvöld. 1.5.2013 21:18 Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. 1.5.2013 21:11 Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. 1.5.2013 20:49 Sjá næstu 50 fréttir
James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. 3.5.2013 17:41
Pirlo hættir eftir HM HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun. 3.5.2013 17:30
Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi. 3.5.2013 16:45
Chelsea vill fá Alonso Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar. 3.5.2013 16:00
Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. 3.5.2013 15:30
Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. 3.5.2013 15:04
Dómari í dái eftir hnefahögg leikmanns Farsæll knattspyrnudómari í Utah berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Utah í Bandaríkjunum eftir að hafa orðið fyrir árás frá 17 ára knattspyrnumanni í leik um síðustu helgi. 3.5.2013 15:00
Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi. 3.5.2013 14:30
Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra. 3.5.2013 14:15
Konan og börnin fá að vita þetta fyrst Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum. 3.5.2013 13:45
Færeyskur liðsstyrkur til Ólafsvíkur Karl Abrahamsson Løkin gekk í dag til liðs við Víkings Ólafsvík frá NSÍ Runavík í Færeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings Ólafsvíkur. 3.5.2013 13:29
Benitez og Van Persie bestir í aprílmánuði Robin van Persie, framherji Manchester United og Rafael Benitez, stjóri Chelsea, voru valdir bestir í aprílmánuði af sérstakri valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. 3.5.2013 13:19
Man. Utd ætlar ekki að eyða miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, talaði um það fyrr í vikunni að hann væri þegar búinn að hripa upp lista með þeim leikmönnum sem hann hefði áhuga á að kaupa í sumar. 3.5.2013 12:15
Segjast vera með hreina samvisku Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa nú hafið rannsókn á deildarleik milli Levante og Deportivo La Coruna sem fram fór í aprílmánuði en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. 3.5.2013 11:30
Gerrard hrósar Sturridge og Coutinho Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er afar ánægður með innkomu þeirra Daniel Sturridge og Philippe Coutinho og trúir því að Liverpool væri að berjast um Meistaradeildarsæti ef þeir hefðu komið fyrr til liðsins. 3.5.2013 09:14
Áratugur síðan spáin gekk eftir Þótt Þórsurum hafi verið spáð neðsta sætinu í Pepsi-deild karla í sumar eru litlar líkur á að þeir hafni þar ef horft er aftur í tímann. 3.5.2013 09:00
Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3.5.2013 07:00
Ætlar ekki að borða með Bæjurum Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. 2.5.2013 23:00
Enn snjór fyrir norðan Forsvarsmenn knattspyrnudeildar KA á Akureyri hafa undanfarin þrjú ár skellt sér á Akureyrarvöll og myndað ástand vallarins. Óhætt er að segja að ástandið hafi oft verið betra. 2.5.2013 22:00
Öryggisverðirnir stöðvuðu Basel Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðureign Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. 2.5.2013 21:25
Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 2.5.2013 20:45
Svíi mættur á Skipaskaga ÍA hefur fengið Svíann Joakim Wrele á láni frá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 2.5.2013 18:25
FH og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitli FH og Stjarnan verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013 samkvæmt spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða. Spáin var kynnt á Nordica-hótelinu þar sem kynningarfundur Pepsi-deildarinnar fór fram. 2.5.2013 17:04
Mata hrósar Benitez Spánverjinn Juan Mata segir að leikmenn Chelsea standi þétt á bak við stjórann, Rafa Benitez, sem hefur mátt þola mikið mótlæti síðan hann tók við stjórastöðunni hjá félaginu. 2.5.2013 16:00
Ég ræð því hvaða leikmenn koma Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að það muni aldrei gerast að Liverpool kaupi leikmann til félagsins án hans samþykkis. 2.5.2013 15:30
Eiginkona Suarez óhrædd við að láta hann heyra það Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekki bara í vondum málum þar sem hann er farinn í langt leikbann. Eiginkona hans, Sofia, er einnig allt annað en sátt við eiginmanninn. 2.5.2013 14:30
Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. 2.5.2013 13:03
Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. 2.5.2013 13:01
Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. 2.5.2013 13:00
Welbeck aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af framherjanum Danny Welbeck þó svo hann sé aðeins búinn að skora tvö mörk í vetur. Welbeck skoraði tólf mörk í fyrra. 2.5.2013 12:15
Ég gat ekki teflt Messi fram Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær. 2.5.2013 11:30
Bale bestur hjá blaðamönnum Gareth Bale, stórstjarna Tottenham, var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af blaðamönnum. Leikmenn kusu Bale einnig bestan þannig að þetta er ansi góð uppskera hjá Walesverjanum. 2.5.2013 11:24
Týndi sonurinn snýr heim Andrés Már Jóhannesson hefur verið lánaður til Fylkis frá norska félaginu Haugesund. Þetta kemur fram á vef norska félagsins í dag. 2.5.2013 10:47
Enginn skítamórall í klefa Newcastle Það hefur lítið gengið hjá Newcastle í vetur og sögusagnir eru um að allt sé vitlaust í búningsklefa félagsins þar sem stór hluti leikmanna talar frönsku. 2.5.2013 10:45
Markvörðurinn var hjartveikur Staðfest hefur verið að Ivan Turina markvörður sænska knattspyrnuliðsins AIK, sem fannst látinn í rúmi sínu í morgun, hafi verið hjartveikur. 2.5.2013 10:21
Benitez vill ekki tala um Mourinho Það bendir flest til þess að Jose Mourinho verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð en hann sagði eftir leikinn gegn Dortmund í vikunni að hann ætlaði sér að vera þar sem fólk elskaði hann á næstu leiktíð. 2.5.2013 10:00
Markvörður AIK lést í nótt Ivan Turina, markvörður sænska félagsins AIK sem Helgi Valur Daníelsson leikur með, féll frá í nótt aðeins 32 ára að aldri. 2.5.2013 09:06
Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2.5.2013 08:30
Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. 2.5.2013 08:00
Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2.5.2013 07:00
Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt. 1.5.2013 21:47
Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. 1.5.2013 23:00
Robben þakkar liðsheildinni árangurinn Hollendingurinn Arjen Robben kom Bayern München á bragðið með glæsimarki á Nývangi í Barcelona í kvöld. 1.5.2013 21:18
Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. 1.5.2013 21:11
Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. 1.5.2013 20:49
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn