Fleiri fréttir

Ivanovic fyrirgefur Suarez

Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ.

Meistaradeildarmörkin: Gul gleði í Madríd

Dramatíkin var allsráðandi þegar Real Madrid var hársbreidd frá því að snúa við vonlausri stöðu í undanúrslitaeinvíginu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Læsti sig inni á klósetti

Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld.

Tapaðist í fyrri leiknum

Cristiano Ronaldo náði sér engan veginn á strik í 2-0 sigri Real Madrid gegn Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn dugði ekki þar sem Dortmund vann fyrri leikinn 4-1.

Vil vera þar sem ég er elskaður

Jose Mourinho gaf sterklega í skyn á blaðamannafundi eftir leik Real Madrid og Dortmund í kvöld að hann væri á förum frá félaginu.

Eftirmaður Sam Tillen hjá Fram fundinn

Jordan Halsman, 21 árs vinstri bakvörður frá Skotlandi, hefur samið við Fram um að leika með liðinu í efstu deild í sumar. Frá þessu er greint á heimasíðu Fram.

Dramatík í lokin en Dortmund fór í úrslit

Borussia Dortmund er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld.

Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi

Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi.

Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund

Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu.

Leikmenn Real biðla til stuðningsmanna | Myndband

Leikmenn Real Madrid hafa ekki gefið upp alla von um að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Dortmund í kvöld í seinni leik liðanna en Dortmund leiðir einvígið, 4-1.

Eitthvað sögulegt mun gerast í þessum leik

Borussia Dortmund mætir á Santiago Bernabeu í kvöld með 4-1 forskot á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gott forskot en þjálfari liðsins, Jürgen Klopp, veit að hans menn verða að gæta að sér.

Milan sektað vegna hegðunar stuðningsmanna

Stuðningsmenn AC Milan urðu sér til skamamr um helgina er þeir gerðu grín að Javier Zanetti, fyrirliða Inter. Þeir skemmtu sér konunglega á leiknum gegn Catania þar sem Zanetti hafði meiðst illa.

Carragher verður með Neville í sjónvarpinu

Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, leggur skóna á hilluna í sumar eftir langan feril. Hann er búinn að finna sér nýja vinnu því hann hefur samið við Sky Sports.

Man. City á eftir Marco Reus

Man. City er sagt hafa mikinn áhuga á Marco Reus, stjörnu Dortmund, og ku ætla að gera Dortmund risatilboð í leikmanninn.

Segir af sér sem heiðursforseti FIFA

Hinn afar umdeildi Joao Havelange hefur sagt af sér sem heiðursforseti FIFA. Það gerir hann þar sem enn er verið að rannsaka mútumál sem hann tengist. Havelange er 96 ára gamall.

Mourinho hrósar þýskum fótbolta

Fyrri farmiðinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu verður gefinn út í kvöld en þá tekur Real Madrid á móti Dortmund. Það er verk að vinna hjá spænska stórliðinu eftir að hafa steinlegið, 4-1, í fyrri leiknum í Þýskalandi.

Evra sendir stuðningsmönnum Arsenal tóninn

Patrice Evra, leikmaður Man. Utd, var ekki sáttur við þær móttökur sem Robin van Persie fékk á sínum gamla heimavelli um síðustu helgi. Hann segir að stuðningsmenn Arsenal eigi að vera þakklátir fyrir það sem Van Persie gerði fyrir félagið.

Riise hraunar yfir félaga sína

Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise er allt annað en sáttur við ákvörðun landsliðsþjálfara Norðmanna að velja Tarik Elyounoussi sem varafyrirliða liðsins.

Þurfa mörk frá Ronaldo

Real Madrid þarf að blása til sóknar þegar liðið tekur á móti Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Redknapp áfram með QPR

Tony Fernandes, eigandi QPR, staðfesti eftir fund með Harry Redknapp í dag að sá síðarnefndi yrði áfram knattspyrnustjóri félagsins.

Simmonds samdi við ÍBV | Leikmannahópurinn klár

"Ég var að skutla honum niður á hótel," segir Óskar Örn Ólafsson formaður knattspyrnudeildar ÍBV við Vísi. Liðið hefur gengið frá samningi við hinn sókndjarfa Bradley Simmonds.

Aðstoðardómari réðst á leikmann

Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni.

Balotelli ósáttur við dómarana

Mario Balotelli, framherji AC Milan, er ekki sáttur við dómarana í ítölsku deildinni en hann segist ekki fá sömu meðferð hjá þeim og aðrir leikmenn.

Notaði n-orðið ítrekað

Samtök atvinnumanna í knattspyrnu á Englandi hafa verið gagnrýnd fyrir að fá grínistann Reginald D. Hunter til þess að skemmta á hófi sínu í gærkvöldi.

Khedira: Þurfum á Ronaldo að halda

Leikmanna Real Madrid bíður risavaxið verkefni á morgun er liðið fær Dortmund í heimsókn í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Juventus hefur áhuga á Robben og Sanchez

Juventus er svo gott sem búið að tryggja sér meistaratitilinn á Ítalíu annað árið í röð og forráðamenn félagsins eru þegar farnir að horfa til næsta tímabils.

Wenger á eftir Kondogbia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann sé spenntur fyrir Geoffrey Kondogbia, miðjumanni Sevilla. Wenger sér hann fyrir sér sem arftaka Abou Diaby.

Ronaldo neitar frétt um framhjáhald

Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni.

Sunderland leitt til slátrunar

Belginn Christian Benteke reimaði skotskóna á sig fyrir alvöru á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa burstaði Sunderland 6-1 í ensku úrvalsdeildinni.

Baulað á Suarez

Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi héldu lokahóf sitt í gær þar sem Gareth Bale tók tvö stærstu verðlaunin.

Óhefðbundinn knattspyrnuleikur í Noregi

Norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga spilaði æfingarleik á dögunum, sem er kannski ekki sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að í liði keppinautarins voru tuttugu og tveir leikmenn.

Sjá næstu 50 fréttir