Fleiri fréttir

Rooney-vændiskonan sér eftir öllu

Jenny Thompson, vændiskonan sem öðlaðist frægð fyrir að sænga hjá knattspyrnustjörnunni Wayne Rooney, sér nú eftir öllu saman.

Björn Bergmann og félagar töpuðu enn einum leiknum

Björn Bergmann Sigurðarson spilaði fyrstu 77 mínúturnar þegar Wolves tapaði 2-1 á útivelli á móti Leicester City í ensku b-deildinni í kvöld. Úlfarnir hafa nú aðeins náð í tvö stig út úr síðustu sex deildarleikjum sínum.

Hazard fær ekki lengra bann fyrir boltastráka-sparkið

Eden Hazard, vængmaður Chelsea, fær "bara" þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Swansea í undanúrslitaleik deildarbikarsins á dögunum. Hazard fékk þá rautt fyrir að sparka í boltastrák Swansea sem var að reyna að tefja leikinn.

Barnaspítali í París fær öll laun Beckham hjá PSG

David Beckham er nú á blaðamannafundi í París þar sem hann var tilkynntur sem nýr leikmaður Paris Saint-Germain. Beckham gerir fimm mánaða samning við Parísarliðið og segist ætla að hjálpa liðinu vaxa enn frekar.

Kolbeinn verður í hópnum á sunnudaginn

Kolbeinn Sigþórsson er kominn af stað á ný með Ajax eftir meiðsli en íslenski landsliðsframherjinn er þó ekki farinn að spila með liðinu. Kolbeinn verður ekki í leikmannahópi Ajax í kvöld þegar liðið mætir Vitesse í átta liða úrslitum hollenska bikarsins.

Suarez vill vera lengi hjá Liverpool

Luis Suarez áætlar að vera áfram hjá Liverpool um ókomin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður liðsins á tímabilinu.

Graham farinn til Sunderland

Sunderland nældi sér í öflugan framherja í dag er félagið keypti Danny Graham frá Swansea. Kaupverðið er 5 milljónir punda.

Santos lofar að standa sig betur

Andre Santos, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og lofar bót og betrun.

Samba samdi við QPR

QPR hefur gengið frá kaupum á varnarmanninum Christopher Samba fyrir 12,5 milljónir punda eða um 2,5 milljarða króna. Um félagsmet er að ræða hjá QPR.

Beckham á leið til Parísar

David Beckham er við það að ganga frá samningum við franska stórliðið PSG, eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC.

Kristín Ýr kemur aftur til Vals

Kristín Ýr Bjarnadóttir mun spila með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar en hún var síðast á mála hjá Avaldsnes í Noregi.

Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi

Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í vikunni og má nú sjá samantektir úr öllum leikjunum á Sjónvarpsvef Vísis - öll mörkin og helstu tilþrifin.

Elfar Freyr orðaður við Randers

Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hafa forráðamenn danska úrvalsdeildarfélagsins Randers hug á að klófesta hinn samningslausa Elfar Frey Helgason.

Benitez: Erfitt að sætta sig við þetta

Chelsea hafði mikla yfirburði gegn Reading í kvöld en tókst samt að missa unnin leik niður í jafntefli. Adam le Fondre með tvö mörk fyrir Reading undir lokin.

Ferguson: Við vorum heppnir

Man. Utd nýtti sér jafntefli Man. City í gær og náði sjö stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með sigri á Southampton.

Rodgers: Áttum að skora fleiri mörk

Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Arsenal í kvöld og stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, var að vonum svekktur eftir leik.

Klopp: Ég vil verða nýi Mourinho í augum Guardiola

Jürgen Klopp, hinn litríki og sigursæli þjálfari Borussia Dortmund, bíður spenntur eftir því að hefja baráttu sína við lið Bayern München undir stjórn Pep Guardiola. Spænski þjálfarinn tekur við liði Bayern í sumar eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning.

Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar

Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico.

Fer fer hvergi

Everton hefur staðfest að ekkert verði af kaupunum á Leroy Fer eftir að Hollendingurinn féll á læknisskoðun í gær.

Mögnuð endurkoma hjá Arsenal

Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Arsenal á Emirates-vellinum í kvöld og var svo heppið að tapa ekki leiknum eftir allt saman.

Butland vill ekki fara til Chelsea

Jack Butland, markvörður b-deildarliðsins Birmingham City, hafnaði viðræðum við enska stórliðið Chelsea samkvæmt frétt á Guardian. Birmingham hafði samþykkt 3,5 milljón punda tilboð Chelsea í leikmanninn.

Chelsea bauð í Butland

Chelsea hefur gert tilboð í markvörðinn Jack Butland hjá Birmingham og hefur leikmaðurinn fengið leyfi til að ræða við Evrópumeistarana.

Keypti Katar HM 2022?

Franska blaðið France Football segist hafa sannanir sem sýni að fulltrúar Katar hafi keypt atkvæði í kosningunni um HM 2022 á sínum tíma.

Mourinho er hættur að tala við leikmenn sína

Samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Iker Casillas, markvarðar Real, var ekki gott og það er væntanlega orðið enn verra eftir að kærasta Casillas fór að tjá sig um málefni félagsins í fjölmiðlum.

Coloccini vill ekki fara frá Newcastle

Argentínumaðurinn Fabricio Coloccini hefur sannfært stuðningsmenn Newcastle um að hann muni gefa allt til félagsins. Sögusagnir voru um að hann vildi fara heim til Argentínu.

Sjá næstu 50 fréttir