Fleiri fréttir

Di Matteo hélt að hann yrði rekinn með Villas-Boas

Ítalínn Roberto di Matteo hefur náð mögnuðum árangri með Chelsea en fáir höfðu trú á því er hann var ráðinn á sínum tíma. Sjálfur var hann ekki öruggur um starf sitt og óttaðist að verða rekinn eftir tap gegn WBA í mars síðastliðnum.

Öruggt hjá Real Madrid

Real Madrid er átta stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir auðveldan og öruggan sigur á Athletic Bilbao í kvöld.

Messi skoraði tvö mörk í sigurleik

Barcelona er komið með sex stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir auðveldan 3-1 sigur á Real Zaragoza á heimavelli í kvöld.

Suarez í stuði | WBA skellti Chelsea

Luis Suarez getur ekki hætt að skora og hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri Liverpool á Wigan í dag. Suarez er búinn að skora í fjórum leikjum í röð.

Rodgers: Suarez er stórkostlegur framherji

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var í skýjunum með Luis Suarez eftir sigurinn í dag. Suarez er búinn að skora níu mörk í deildinni og er markahæstur.

Rauða spjaldið hjá Adebayor var dýrkeypt

Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, var heldur betur í sviðsljósinu þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í dag. Hann byrjaði á því að koma Spurs yfir í leiknum en var svo rekinn af velli skömmu síðar eftir heimskulega tæklingu.

Óður til Zlatans - 24 frábær mörk Svíans

Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur lengi verið talinn í hópi bestu fótboltamanna heims en eftir sýningu sína á móti Englandi á miðvikudagskvöldið er hægt að segja að hann sé nú kominn í úrvalshópinn með þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Methagnaður hjá Bayern München

Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern München brosa breitt þessa dagana en methagnaður var hjá þessu fornfræga knattspyrnuliði á síðasta rekstrarári. Hagnaður félagsins var 1,8 milljarðar kr., og er það met í 112 ára sögu liðsins. Heildarvelta félagsins var um 54 milljarðar kr. sem er einnig met.

Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin.

Emil lagði upp mark í jafnteflisleik

Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn.

Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast.

Fjórða tapið í röð hjá Aroni og félögum

AGF er heldur betur að gefa eftir í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið tapaði fjórða deildarleiknum í röð í kvöld. AGF tapaði þá 0-2 á heimavelli á móti FC Nordsjælland í 17. umferð deildarinnar.

Keane íhugar að spila á Englandi í vetur

Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi.

Valdano: Guardiola er Steve Jobs fótboltans

Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum.

Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool

Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri.

Sölvi: Ég er bara að hugsa um FCK

Samningur Sölva Geirs Ottsen við danska félagið FC Kaupmannahöfn rennur út í sumar en hann er ekki byrjaður að leita sér að nýju félagi.

Di Matteo: Terry verður frá í þrjár vikur

John Terry, fyrirliði Chelsea, mun "bara" missa af þremur vikum eftir að hann meiddist á hné í leik á móti Liverpool um síðustu helgi. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag.

Hallbera búin að framlengja við Piteå

Íslenska landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir verður áfram með Piteå IF í sænska kvennaboltanum en hún er búin að framlengja samning sinn við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu Pitea-Tidningen.

Evra: Balotelli saknar Ítalíu

Patrice Evra, leikmaður Manchester United, sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð að Mario Balotelli væri með heimþrá.

Rooney tæpur fyrir helgina

Ekki er víst að Wayne Rooney geti spilað með Manchester United gegn Norwich um helgina. Robin van Persie er þó klár í slaginn.

Mörkin úr leik Andorra og Íslands

Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson voru báðir á skotskónum þegar að Ísland vann 2-0 sigur á Andorra í vináttulandsleik ytra á miðvikudagskvöldið.

Downing má fara frá Liverpool í janúar

Staðarblaðið Liverpool Echo greinir frá því að Liverpool hafi hug á að selja Stewart Downing þegar að opnað verður fyrir félagaskipti í janúar næstkomandi.

Misvísandi fregnir frá Ástralíu um Beckham

Fulltrúar David Beckham harðneita því að kappinn hafi nokkrar áætlanir um að spila í Ástralíu en forráðamenn knattspyrnusambandsins þar í landi hafa haldið því fram.

Hvert fór eiginlega vítaspyrnan hans Neymar?

Brasilíumaðurinn Neymar skoraði mark Brasilíumanna í 1-1 jafntefli á móti Kólumbíu í vináttulandsleik í fyrri nótt en hann átti líka möguleika á því að tryggja Brössum sigur í leiknum þegar hann fékk að taka vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok.

Cantona: Ég er til í að taka við Manchester United

Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United eftir að hafa unnið sex stóra titla með liðinu á árunum 1993 til 1997. Frakkinn eftirminnilegi heldur því opnu í viðtali við Daily Mirror að hann snúi aftur á Old Trafford í framtíðinni.

Reina og Shelvey klárir í slaginn

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Pepe Reina og Jonjo Shelvey geti spilað á ný um helgina. Þá er Lucas byrjaður að æfa á nýjan leik.

Alfreð hjálpar til að velja nýjan búning hjá Heerenveen

Alfreð Finnbogason hefur slegið í gegn með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta og er búinn að skora 9 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum fyrir lið Marco Van Basten. Alfreð er framtíðarframherji liðsins og er einn þriggja leikmanna liðsins sem fá að hjálpa til að velja búninga liðsins fyrir næsta tímabil.

Verður Thierry Henry kosinn bestur í bandarísku deildinni?

Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, er einn af þremur leikmönnum sem koma til greina sem besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili en það eru leikmenn, þjálfarar, forráðamenn og fjölmiðlamenn sem hafa atkvæðarétt í kjörinu.

Drillo um mark Zlatans: Þetta var nú ekki það erfitt

Egil "Drillo" Olsen , þjálfari norska fótboltalandsliðsins er ekki jafn hrifnn og margir aðrir af marki Zlatan Ibrahimovic í 4-2 sigri Svía á Englandi í gær. Drillo ræddi markið í viðtali við norska Dagblaðið.

Villas-Boas: Tottenham verður bara að enda ofar en Arsenal

Andre Villas-Boas, stóri Tottenham, segir að sínir menn verði að enda ofar í töflunni í vor heldur en nágrannar þeirra í Arsenal. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leikur þeirra fer fram á Emirates Stadium í hádeginu á laugardaginn.

Marki Zlatans ekki bætt inn á lista FIFA yfir bestu mörk ársins

Sænski knattspyrnusnillingurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði frábært mark þegar hann innsiglaði fernu sína á móti Englendingum í gær. Eftir leikinn voru knattspyrnuspekingar og knattspyrnuáhugamenn ekki að velta því fyrir sér hvort þetta væri besta mark ársins heldur frekar að ræða það hvort að það hafi verið skorað fallegra mark í knattspyrnusögunni.

Rodgers ætlar ekki að selja Luis Suarez

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, segir að Luis Suarez verði áfram hjá félaginu. Framherjinn frá Úrúgvæ hefur verið sterklega orðaður við Englandsmeistaralið Manchester City en leikmannamarkaðurinn opnar á ný í janúar.

Hertar fjárhagsreglur í ensku úrvalsdeildinni?

Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Wigan, telur að forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni samþykkja tillögu þess efnis að liðin geti ekki eytt umfram þær tekjur sem liðin afla sér á hverju tímabili. Kosið verður um tillögu þess efnis í dag og ef tillagan verður samþykkt mun nýja reglan taka gildi strax á næstu leiktíð.

Zlatan sá fyrsti sem skorar fjögur mörk gegn Englendingum

Zlatan Ibrahimovich fór á kostum í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörkin í 4-2 sigri Svía gegn Englendingum í vináttulandsleik í knattspyrnu. Fjórða markið sem Zlatan skoraði er helsta fréttaefnið í dag enda stórglæsilegt en samkvæmt heimildum Infostrada er Zlatan sá fyrsti sem skorar fjögur mörk í landsleik gegn Englendingum.

Alexander Scholz: Lokeren virðist henta mér vel

Pepsi-deildarlið Stjörnunnar þarf að horfa á bak góðum manni því samningar hafa tekist um söluna á Dananum Alexander Scholz til Lokeren. Leikmaðurinn heldur utan til Belgíu í dag og mun væntanlega skrifa undir samning við félagið um helgina.

Togast á um Wimbledon-nafnið

Forráðamenn enska D-deildarliðsins AFC Wimbledon vilja að MK Dons breyti um nafn og hætti að nota Dons-nafnið. Þessi lið mætast í fyrsta sinn í sögunni í ensku bikarkeppninni í næsta mánuði.

Níu hafa náð því að skora í fyrsta landsleik frá 1987

Rúnar Már Sigurjónsson varð í gær níundu leikmaðurinn á síðustu 25 árum sem nær því að skora í sínum fyrsta landsleik. Rúnar og Kolbeinn Sigþórsson eru þeir einu sem hafa byrjað svona vel með A-landsliðinu á síðasta ártug.

Sjá næstu 50 fréttir