Fleiri fréttir Sænski egóistinn gaf fjórar stoðsendingar í gær Svíinn Zlatan Ibrahimovic fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 4-0 sigri Paris Saint Germain á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær og það þrátt fyrir að ná ekki að skora mark í leiknum. Zlatan hefur verið þekktur fyrir að sýna hroka innan sem utan vallar og gera mikið úr eigin getu en í gær einbeitti hann sér að spila upp liðsfélagana. 7.11.2012 14:27 Lennon: Barcelona-liðið er ekki bara byggt í kringum Messi Celtic tekur á móti stórliði Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en það munaði ótrúlega litlu að Celtic-menn tækju með sér stig frá Nývangi í síðustu umferð. Börsungar skoruðu þá sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Neil Lennon, stjóri Celtic, lofaði Barca-liðið á blaðamannafundi fyrir leikinn á Celtic Park í kvöld en þarna mætast tvö efstu lið riðilsins. 7.11.2012 14:17 Rúnar Már og Elfar á óskalista danskra og sænskra liða Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og Elfar Freyr Helgason, fyrrum Bliki og nú síðast leikmaður með Stabæk í Noregi, eru báðir orðaðir við dönsku úrvalsdeildina í dönskum netmiðlum. Það er einnig áhugi á þeim í Svíþjóð samkvæmt Magnúsi Agnari Magnússyni sem er umboðsmaður beggja leikmanna. 7.11.2012 13:45 Jón Daði með tilboð frá Silkeborg Danska liðið Silkeborg mun hafa gert Jóni Daða Böðvarssyni samningstilboð samkvæmt dönskum fjölmiðlum. 7.11.2012 13:00 Apamaðurinn settur í bann hjá Chelsea Chelsea hefur ákveðið að meina Gavin Kirkham, 28 ára gömlum stuðningsmanni Chelsea, frá því að mæta á fleiri heimaleiki liðsins á meðan að lögreglan rannsakar athæfi hans á leik Chelsea og Manchester United í enska deildabikarnum. 7.11.2012 12:15 Mancini og Balotelli sleppa báðir við refsingu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki refsa Manchester City mönnunum Roberto Mancini og Mario Balotelli fyrir mótmæli þeirra í lok jafnteflisleiksins á móti Ajax í gær. Hvorki eftirlitsdómari leiksins eða danski dómarinn skrifuðu um háttarlag City-manna í skýrslu leiksins. 7.11.2012 11:58 Guðmundur á leið til Sarpsborg ÍBV hefur samþykkt norska liðsins Sarpsborg 08 í miðjumanninn Guðmund Þórarinsson. Hann sjálfur hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við félagið. 7.11.2012 11:52 Gylfi: Vil skora snemma Gylfi Þór Sigurðsson segir í viðtali á heimasíðu Tottenham að markmiðið sé að skora snemma í leik liðsins gegn NK Maribor í Evrópudeild UEFA annað kvöld. 7.11.2012 11:30 Ísland upp um eitt sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 96. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Liðið fer upp um eitt sæti frá síðasta lista. 7.11.2012 10:45 Mancini mögulega dæmdur í bann Roberto Mancini verður mögulega dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir að hella sér yfir dómara leiks sinna manna í Manchester City gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.11.2012 10:15 Gerrard: Langar að spila undir stjórn Mourinho Steven Gerrard, fyrirliði, segist gjarnan vilja fá tækifæri til að spila undir stjórn Jose Mourinho sem nú stýrir Real Madrid. 7.11.2012 09:30 Meistaramörkin: Allt um Real Madrid - Dortmund Real Madrid og Dortmund skildu jöfn, 2-2, í æsispennandi leik í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þorsteinn Joð og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leikinn í Meistaramörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 7.11.2012 09:15 Ólafur: Juventus hefur gríðarlegan sóknarþunga Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hefur starfað fyrir danska liðið Nordsjælland að undanförnu og leikgreint lið Ítalíumeistara Juventus. Þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fer fram í Tórínó. 7.11.2012 06:00 Mörk Heiðars og Arons dugðu ekki til Heiðar Helguson og Aron Einar Gunnarsson voru báðir á skotskónum fyrir Cardiff í kvöld er liðið tapaði, 5-4, í ótrúlegum leik gegn Charlton. 6.11.2012 22:05 Fletcher: Berst við sjúkdóminn á hverjum degi Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, segir að hann hái daglega baráttu við sáraristilbólgu en hann greindist með sjúkdóminn í fyrra. 6.11.2012 18:15 Systur Hulk rænt í Brasilíu Lögreglan í Brasilíu rannsaka nú staðhæfingar um að systur knattspyrnumannsins Hulk hafi verið rænt. 6.11.2012 17:30 Babel: Of mörg stór nöfn í City Ryan Babel, leikmaður Ajax, segir að leikmenn Manchester City virðist frekar vera reiðubúnir að rífast en að standa saman og berjast. 6.11.2012 16:45 Skrtel: Ég fer ekki frá Liverpool Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé mögulega á leið aftur í rússneska boltann og þá til Anzhi Makhachkala. 6.11.2012 16:00 Villa hefði getað misst fótinn Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Villa, leikmanni Barcelona, eftir að sá síðarnefndi meiddist í fyrra segir að örlög hans hefðu mögulega getað orðið mun verri. 6.11.2012 15:15 Stoke bauð Shawcross sex ára samning Forráðamenn Stoke vilja tryggja að varnarmaðurinn Ryan Shawcross verði áfram í herbúðum félagsins og hafa boðið honum nýjan sex ára samning. 6.11.2012 14:30 Viking fékk 22 milljónir frá stuðningsmanni Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri á í fjárhagskröggum og ákvað stuðninsgmaður liðsins að styrkja liðið með einni milljón norskri króna - um 22 milljónum íslenskra króna. 6.11.2012 13:45 Endurkomur hjá Real og Man. City | Úrslit kvöldsins Stórmeistarajafntefli var í öllum stórleikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid kom til baka gegn Dortmund og Man. City gerði slíkt hið sama á heimavelli gegn Ajax. 6.11.2012 13:31 Mourinho kokhraustur eftir jafnteflið gegn Dortmund Aukaspyrnumark Þjóðverjans Mesut Özil í blálokin bjargaði Real Madrid um eitt stig gegn Dortmund á heimavelli sínum í kvöld. Þjálfarinn, Jose Mourinho, hefur engar áhyggjur af því að liðið komist ekki áfram. 6.11.2012 13:30 Mancini: Dómarinn og línuverðirnir hörmulegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við danska dómarann, Peter Rasmussen, eftir leik liðsins gegn Ajax í Meistaradeildinni í kvöld. 6.11.2012 13:29 Wenger: Þetta voru sanngjörn úrslit Arsenal komst í 0-2 gegn Schalke í Þýskalandi en missti forskotið niður og varð að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli. 6.11.2012 13:28 Mancini: Eigendurnir eru ekki ánægðir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að eigendur félagsins sé eðlilega ekki ánægður með slæmt gengi liðsins í Meistaradeild Evrópu. 6.11.2012 13:18 Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Fjórða umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld. Þar ber hæst baráttan í D-riðlinum þar sem að spænska meistaraliðið Real Madrid tekur á móti Borussia Dortmund, sem eru Þýskalandsmeistarar. Og örlög Englandsmeistaraliðs Manchester City gætu ráðist þar sem liðið tekur á móti Ajax frá Hollandi. 6.11.2012 13:00 Balotelli fer ekki í feðraorlof Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Mario Balotelli hafi farið fram á tveggja vikna feðraorlof um jólin. Því neitar félag hans, Manchester City. 6.11.2012 12:59 Mata og Ferguson bestir í október Juan Mata, leikmaður Chelsea, og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hafa verið útnefndir menn októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 6.11.2012 12:29 Suarez skoraði mark helgarinnar Tvö bestu mörk nýliðannar umferðar í ensku úrvalsdeildinni voru mörkin í 1-1 jafntefli Liverpool og Newcastle um helgina. 6.11.2012 12:15 Clattenburg dæmir ekki heldur um næstu helgi Mark Clattenburg mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi, ekki frekar en um síðustu helgi. 6.11.2012 10:45 Santos: Robin bað um að skiptast á treyjum Andre Santos hefur beðið stuðningsmenn Arsenal fyrir að skiptast á treyjum við Robin van Persie, leikmann Manchester United, áður en leik liðanna lauk um helgina. 6.11.2012 10:15 Sir Alex fær styttu fyrir utan Old Trafford Manchester United mun afhjúpa nýja styttu af Sir Alex Ferguson, stjóra liðsins, fyrir utan Old Trafford fyrir leik liðsins gegn QPR um helgina. 6.11.2012 09:30 Gullmolinn Lewandowski Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004. 6.11.2012 07:00 Stuðningsmenn Liverpool fengu óvænta sturtu Það var augljóslega ekki galin hugmynd að mæta í regngalla á leik Liverpool og Newcastle á Anfield í gær. Hluti áhorfenda fékk nefnilega að blotna heilmikið. 5.11.2012 23:30 Sonur Messi skráður í stuðningsmannafélag í Argentínu Þó svo Lionel Messi hafi yfirgefið Newell's Old Boys aðeins þrettán ára gamall er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. 5.11.2012 22:45 Emil og félagar skelltu toppliðinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru komnir upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á toppliði Sassuolo í kvöld. 5.11.2012 21:54 Neymar gráti næst | Hylltur af andstæðingunum Svo frábær var Brasilíumaðurinn Neymar með Santos um helgina að stuðningsmenn andstæðinganna í Cruzeiro stóðu upp og hylltu hann. 5.11.2012 20:30 Cabaye: Cole ætti að fara aftur til Lille Franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, Yohan Cabaye, hefur hvatt Joe Cole, leikmann Liverpool, til þess að drífa sig aftur til Lille í Frakklandi. 5.11.2012 19:00 Ronaldo: Ég myndi kjósa sjálfan mig Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er ekki feiminn við að viðurkenna að hann myndi kjósa sjálfan sig í kosningunni um leikmann ársins hjá FIFA. 5.11.2012 18:15 Skotar ráku Levein Craig Levein hefur verið rekinn sem þjálfari skoska landsliðsins. Tíðindin koma lítið á óvart enda hefur liðið ekkert getað í undankeppni HM 2014 og situr í neðsta sæti síns riðils. 5.11.2012 17:50 Eiður Smári og Arnar komnir með nýjan stjóra Hollendingurinn Foeke Booy er nýr þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Cercle Brugge, sem Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson leika með. 5.11.2012 16:45 Lagerbäck: Eiður gæti komið inn á næsta ári Landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Lars Lagerbäck, segir í samtali við heimasíðu KSÍ að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn í myndinni hjá sér þó svo hann hafi ekki verið valinn í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra. 5.11.2012 15:12 Rúnar eini nýliðinn í Andorra-hópnum Svíinn Lars Lagerbäck tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik gegn Andorra ytra en leikurinn fer fram 14. þessa mánaðar. 5.11.2012 15:06 Rodgers vill fá sóknarmann í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vill styrkja leikmannahóp sinn í janúar með því að fá annan sóknarmann til liðsins. 5.11.2012 15:02 Sjá næstu 50 fréttir
Sænski egóistinn gaf fjórar stoðsendingar í gær Svíinn Zlatan Ibrahimovic fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 4-0 sigri Paris Saint Germain á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær og það þrátt fyrir að ná ekki að skora mark í leiknum. Zlatan hefur verið þekktur fyrir að sýna hroka innan sem utan vallar og gera mikið úr eigin getu en í gær einbeitti hann sér að spila upp liðsfélagana. 7.11.2012 14:27
Lennon: Barcelona-liðið er ekki bara byggt í kringum Messi Celtic tekur á móti stórliði Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en það munaði ótrúlega litlu að Celtic-menn tækju með sér stig frá Nývangi í síðustu umferð. Börsungar skoruðu þá sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Neil Lennon, stjóri Celtic, lofaði Barca-liðið á blaðamannafundi fyrir leikinn á Celtic Park í kvöld en þarna mætast tvö efstu lið riðilsins. 7.11.2012 14:17
Rúnar Már og Elfar á óskalista danskra og sænskra liða Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og Elfar Freyr Helgason, fyrrum Bliki og nú síðast leikmaður með Stabæk í Noregi, eru báðir orðaðir við dönsku úrvalsdeildina í dönskum netmiðlum. Það er einnig áhugi á þeim í Svíþjóð samkvæmt Magnúsi Agnari Magnússyni sem er umboðsmaður beggja leikmanna. 7.11.2012 13:45
Jón Daði með tilboð frá Silkeborg Danska liðið Silkeborg mun hafa gert Jóni Daða Böðvarssyni samningstilboð samkvæmt dönskum fjölmiðlum. 7.11.2012 13:00
Apamaðurinn settur í bann hjá Chelsea Chelsea hefur ákveðið að meina Gavin Kirkham, 28 ára gömlum stuðningsmanni Chelsea, frá því að mæta á fleiri heimaleiki liðsins á meðan að lögreglan rannsakar athæfi hans á leik Chelsea og Manchester United í enska deildabikarnum. 7.11.2012 12:15
Mancini og Balotelli sleppa báðir við refsingu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki refsa Manchester City mönnunum Roberto Mancini og Mario Balotelli fyrir mótmæli þeirra í lok jafnteflisleiksins á móti Ajax í gær. Hvorki eftirlitsdómari leiksins eða danski dómarinn skrifuðu um háttarlag City-manna í skýrslu leiksins. 7.11.2012 11:58
Guðmundur á leið til Sarpsborg ÍBV hefur samþykkt norska liðsins Sarpsborg 08 í miðjumanninn Guðmund Þórarinsson. Hann sjálfur hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við félagið. 7.11.2012 11:52
Gylfi: Vil skora snemma Gylfi Þór Sigurðsson segir í viðtali á heimasíðu Tottenham að markmiðið sé að skora snemma í leik liðsins gegn NK Maribor í Evrópudeild UEFA annað kvöld. 7.11.2012 11:30
Ísland upp um eitt sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 96. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Liðið fer upp um eitt sæti frá síðasta lista. 7.11.2012 10:45
Mancini mögulega dæmdur í bann Roberto Mancini verður mögulega dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir að hella sér yfir dómara leiks sinna manna í Manchester City gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.11.2012 10:15
Gerrard: Langar að spila undir stjórn Mourinho Steven Gerrard, fyrirliði, segist gjarnan vilja fá tækifæri til að spila undir stjórn Jose Mourinho sem nú stýrir Real Madrid. 7.11.2012 09:30
Meistaramörkin: Allt um Real Madrid - Dortmund Real Madrid og Dortmund skildu jöfn, 2-2, í æsispennandi leik í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þorsteinn Joð og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leikinn í Meistaramörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 7.11.2012 09:15
Ólafur: Juventus hefur gríðarlegan sóknarþunga Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hefur starfað fyrir danska liðið Nordsjælland að undanförnu og leikgreint lið Ítalíumeistara Juventus. Þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fer fram í Tórínó. 7.11.2012 06:00
Mörk Heiðars og Arons dugðu ekki til Heiðar Helguson og Aron Einar Gunnarsson voru báðir á skotskónum fyrir Cardiff í kvöld er liðið tapaði, 5-4, í ótrúlegum leik gegn Charlton. 6.11.2012 22:05
Fletcher: Berst við sjúkdóminn á hverjum degi Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, segir að hann hái daglega baráttu við sáraristilbólgu en hann greindist með sjúkdóminn í fyrra. 6.11.2012 18:15
Systur Hulk rænt í Brasilíu Lögreglan í Brasilíu rannsaka nú staðhæfingar um að systur knattspyrnumannsins Hulk hafi verið rænt. 6.11.2012 17:30
Babel: Of mörg stór nöfn í City Ryan Babel, leikmaður Ajax, segir að leikmenn Manchester City virðist frekar vera reiðubúnir að rífast en að standa saman og berjast. 6.11.2012 16:45
Skrtel: Ég fer ekki frá Liverpool Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé mögulega á leið aftur í rússneska boltann og þá til Anzhi Makhachkala. 6.11.2012 16:00
Villa hefði getað misst fótinn Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Villa, leikmanni Barcelona, eftir að sá síðarnefndi meiddist í fyrra segir að örlög hans hefðu mögulega getað orðið mun verri. 6.11.2012 15:15
Stoke bauð Shawcross sex ára samning Forráðamenn Stoke vilja tryggja að varnarmaðurinn Ryan Shawcross verði áfram í herbúðum félagsins og hafa boðið honum nýjan sex ára samning. 6.11.2012 14:30
Viking fékk 22 milljónir frá stuðningsmanni Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri á í fjárhagskröggum og ákvað stuðninsgmaður liðsins að styrkja liðið með einni milljón norskri króna - um 22 milljónum íslenskra króna. 6.11.2012 13:45
Endurkomur hjá Real og Man. City | Úrslit kvöldsins Stórmeistarajafntefli var í öllum stórleikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid kom til baka gegn Dortmund og Man. City gerði slíkt hið sama á heimavelli gegn Ajax. 6.11.2012 13:31
Mourinho kokhraustur eftir jafnteflið gegn Dortmund Aukaspyrnumark Þjóðverjans Mesut Özil í blálokin bjargaði Real Madrid um eitt stig gegn Dortmund á heimavelli sínum í kvöld. Þjálfarinn, Jose Mourinho, hefur engar áhyggjur af því að liðið komist ekki áfram. 6.11.2012 13:30
Mancini: Dómarinn og línuverðirnir hörmulegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við danska dómarann, Peter Rasmussen, eftir leik liðsins gegn Ajax í Meistaradeildinni í kvöld. 6.11.2012 13:29
Wenger: Þetta voru sanngjörn úrslit Arsenal komst í 0-2 gegn Schalke í Þýskalandi en missti forskotið niður og varð að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli. 6.11.2012 13:28
Mancini: Eigendurnir eru ekki ánægðir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að eigendur félagsins sé eðlilega ekki ánægður með slæmt gengi liðsins í Meistaradeild Evrópu. 6.11.2012 13:18
Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Fjórða umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld. Þar ber hæst baráttan í D-riðlinum þar sem að spænska meistaraliðið Real Madrid tekur á móti Borussia Dortmund, sem eru Þýskalandsmeistarar. Og örlög Englandsmeistaraliðs Manchester City gætu ráðist þar sem liðið tekur á móti Ajax frá Hollandi. 6.11.2012 13:00
Balotelli fer ekki í feðraorlof Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Mario Balotelli hafi farið fram á tveggja vikna feðraorlof um jólin. Því neitar félag hans, Manchester City. 6.11.2012 12:59
Mata og Ferguson bestir í október Juan Mata, leikmaður Chelsea, og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hafa verið útnefndir menn októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 6.11.2012 12:29
Suarez skoraði mark helgarinnar Tvö bestu mörk nýliðannar umferðar í ensku úrvalsdeildinni voru mörkin í 1-1 jafntefli Liverpool og Newcastle um helgina. 6.11.2012 12:15
Clattenburg dæmir ekki heldur um næstu helgi Mark Clattenburg mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi, ekki frekar en um síðustu helgi. 6.11.2012 10:45
Santos: Robin bað um að skiptast á treyjum Andre Santos hefur beðið stuðningsmenn Arsenal fyrir að skiptast á treyjum við Robin van Persie, leikmann Manchester United, áður en leik liðanna lauk um helgina. 6.11.2012 10:15
Sir Alex fær styttu fyrir utan Old Trafford Manchester United mun afhjúpa nýja styttu af Sir Alex Ferguson, stjóra liðsins, fyrir utan Old Trafford fyrir leik liðsins gegn QPR um helgina. 6.11.2012 09:30
Gullmolinn Lewandowski Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004. 6.11.2012 07:00
Stuðningsmenn Liverpool fengu óvænta sturtu Það var augljóslega ekki galin hugmynd að mæta í regngalla á leik Liverpool og Newcastle á Anfield í gær. Hluti áhorfenda fékk nefnilega að blotna heilmikið. 5.11.2012 23:30
Sonur Messi skráður í stuðningsmannafélag í Argentínu Þó svo Lionel Messi hafi yfirgefið Newell's Old Boys aðeins þrettán ára gamall er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. 5.11.2012 22:45
Emil og félagar skelltu toppliðinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru komnir upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á toppliði Sassuolo í kvöld. 5.11.2012 21:54
Neymar gráti næst | Hylltur af andstæðingunum Svo frábær var Brasilíumaðurinn Neymar með Santos um helgina að stuðningsmenn andstæðinganna í Cruzeiro stóðu upp og hylltu hann. 5.11.2012 20:30
Cabaye: Cole ætti að fara aftur til Lille Franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, Yohan Cabaye, hefur hvatt Joe Cole, leikmann Liverpool, til þess að drífa sig aftur til Lille í Frakklandi. 5.11.2012 19:00
Ronaldo: Ég myndi kjósa sjálfan mig Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er ekki feiminn við að viðurkenna að hann myndi kjósa sjálfan sig í kosningunni um leikmann ársins hjá FIFA. 5.11.2012 18:15
Skotar ráku Levein Craig Levein hefur verið rekinn sem þjálfari skoska landsliðsins. Tíðindin koma lítið á óvart enda hefur liðið ekkert getað í undankeppni HM 2014 og situr í neðsta sæti síns riðils. 5.11.2012 17:50
Eiður Smári og Arnar komnir með nýjan stjóra Hollendingurinn Foeke Booy er nýr þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Cercle Brugge, sem Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson leika með. 5.11.2012 16:45
Lagerbäck: Eiður gæti komið inn á næsta ári Landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Lars Lagerbäck, segir í samtali við heimasíðu KSÍ að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn í myndinni hjá sér þó svo hann hafi ekki verið valinn í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra. 5.11.2012 15:12
Rúnar eini nýliðinn í Andorra-hópnum Svíinn Lars Lagerbäck tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik gegn Andorra ytra en leikurinn fer fram 14. þessa mánaðar. 5.11.2012 15:06
Rodgers vill fá sóknarmann í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vill styrkja leikmannahóp sinn í janúar með því að fá annan sóknarmann til liðsins. 5.11.2012 15:02