Fleiri fréttir Zanetti vill fá Mascherano til Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna. 15.7.2010 11:15 Mancini ver kaupstefnu Man. City Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins. 15.7.2010 10:30 Balotelli og Maicon eru ekki til sölu Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu. 15.7.2010 09:57 Man. Utd frumsýndi nýja búninginn í Chicago Undirbúningstímabil Man. Utd er hafið en liðið er statt þessa dagana í Chicago við æfingar. Liðið notaði einnig tækifærið til þess að frumsýna nýjan búning félagsins fyrir veturinn. 15.7.2010 09:26 Beckham: Leikmönnum að kenna David Beckham segir að dapurt gengi enska landsliðsins á HM sé engum nema leikmönnunum sjálfum að kenna. 15.7.2010 09:07 Jóhann Berg kom inn á og skoraði á móti Fenerbache Jóhann Berg Guðmundsson átti góða innkomu í lið AZ Alkmaar í æfingaleik á móti tyrkneska liðinu Fenerbache en leikurinn var í fjögurra liða æfingamóti í Köln í Þýskalandi. 14.7.2010 22:45 Þórsarar tóku toppsætið af Víkingum - þrjú lið efst með 22 stig Þórsarar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla eftir úrslit kvöldsins í 1. deild karla í fótbolta. Víkingar misstu toppsætið eftir 0-2 tap á móti HK í Kópavogi en Þórsurum nægði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð á Eskifirði til að komast í toppsætið. 14.7.2010 22:04 KA-menn áfram í fallsæti eftir jafntefli við Skagamenn KA-menn sitja áfram í fallsæti 1.deild karla í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Skagamönnum í kvöld. KA komst yfir í leiknum en ÍA jafnaði í seinni hálfleik. 14.7.2010 21:18 Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. 14.7.2010 21:00 Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna 14.7.2010 20:30 Beckham fagnar komu Henry David Beckham er hæstánægður að Thierry Henry hafi ákveðið að koma og spila í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eins og áður hefur komið fram er Henry búinn að semja við NY Red Bulls. 14.7.2010 19:45 FH-ingar töpuðu 5-1 fyrir BATE í Hvíta-Rússlandi FH-ingar töpuðu illa fyrir BATE Borisov í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en leikið var í Borisov í Hvíta-Rússlandi í dag. BATE-liðið vann leikinn 5-1 og er komið með annan fótinn inn í næstu umferð. 14.7.2010 17:45 30 skemmtilegar staðreyndir frá HM 2010 Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966. 14.7.2010 17:30 Balotelli útskrifaðist með lágmarkseinkunn Ítalski vandræðagemlingurinn Mario Balotelli er búinn að klára framhaldsskóla og útskrifaðist með 6.0 í lokaeinkunn. Hann íhugar að fara í háskóla í Mílanó sem setur stórt spurningamerki við það hvort hann fari til Englands. 14.7.2010 16:45 Redknapp vill Bellamy en finnst hann of dýr Harry Redknapp var mjög opinskár um leikmannakaup í viðtali við Soccernet nýverið. Hann greindi meðal annars frá því að hann hefði áhuga á Craig Bellamy en að hann væri of dýr. 14.7.2010 16:00 Bara hommar í þýska landsliðinu Michael Becker, umboðsmaður Michael Ballack, er búinn að gera allt brjálað í Þýskalandi eftir að hann sagði að það væru ekkert nema hommar í þýska landsliðinu. 14.7.2010 15:30 Tannlæknar í Túnis íhuga að kæra Gallas Tannlæknar í Túnis eru allt annað en sáttir við franska varnarmanninn William Gallas og íhuga að kæra leikmanninn þar sem hann hafi skaðað orðspor þeirra. 14.7.2010 14:30 Torres missir af undirbúningstímabilinu Spænski framherjinn Fernando Torres er með rifinn lærvöðva og mun líklega missa af undirbúningstímabilinu hjá Liverpool. 14.7.2010 14:00 Henry búinn að semja við NY Red Bulls Franski landsliðsmaðurinn Thierry Henry hefur ákveðið að færa sig um set til Bandaríkjanna og spila með New York Red Bulls næstu árin. Félagið tilkynnti það í dag. 14.7.2010 13:30 Guardiola framlengir við Barcelona í dag Pep Guardiola mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag en þjálfarinn sigursæli var samningslaus og ekki víst hvort hann myndi halda áfram með liðið. 14.7.2010 13:00 Ísland hækkar á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur stórt stökk á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland er komið í 79. sæti af 207 þjóðum á listanum og hækkar sig um ellefu sæti frá síðasta lista. Kína er í sætinu á undan Íslandi og Mósambík í sætinu á eftir. 14.7.2010 11:45 Scholes útilokar ekki að taka eitt ár í viðbót Paul Scholes, miðjumaður Man. Utd, er ekki enn búinn að ákveða hvort næsta tímabil verði það síðasta á hans ferli eður ei. 14.7.2010 11:15 Casillas býst við Cole hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, er bjartsýnn á að enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole muni gangi í raðir Real Madrid í sumar. 14.7.2010 10:30 The Sun kallar Alfreð hinn nýja Eið Smára Blikinn Alfreð Finnbogason er í viðtali við breska slúðurblaðið The Sun í dag vegna Evrópuleiks Blika og Motherwell sem fer fram á morgun. Þar er Alfreð kallaður hinn nýi Eiður Smári og talað um skoskan bakgrunn Alfreðs en hann bjó um tíma í Edinborg. 14.7.2010 10:00 Webb sáttur við sína frammistöðu Enski dómarinn Howard Webb er ánægður með frammistöðu sína í úrslitaleik HM en hann hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í leiknum. 14.7.2010 09:30 Fabregas gerir lítið úr búningamálinu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekkert að vera að æsa sig of mikið yfir því að hann hafi verið klæddur í Barcelona-búning er spænska landsliðið var að fagna heimsmeistaratitlinum. 14.7.2010 09:05 Hollenska liðið í bátsferð um síki Amsterdam í dag - myndasyrpa Hollenska fótboltalandsliðið fékk höfðinglegar móttökur í Amsterdam í dag þegar liðið sigldi um síki borgarinnar og heilsaði löndum sínum. Hollenska liðið gat þarna brosað í gegnum tárin eftir sárt tap í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn. 13.7.2010 23:30 Jimmy Jump fékk 32 þúsund krónur í sekt Sprelligosinn Jimmy Jump var dæmdur til þess að greiða 260 dollara í sekt fyrir að hlaupa inn á völlinn rétt fyrir úrslitaleik HM á sunnudaginn en það gera rúmlega 32 þúsund íslenska krónur. 13.7.2010 23:00 Lukas Podolski inn í framtíðarplönum AC Milan Lukas Podolski stóð sig mjög vel með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku og er fyrir vikið kominn inn í framtíðarplön ítalska liðsins AC Milan. 13.7.2010 22:30 Aron með þrennu og sigurmark í uppbótartíma Fjölnismenn unnu 4-3 sigur á Leikni í 1. deild karla í kvöld og komu þar með í veg fyrir að Leiknismenn kæmust aftur á topp deildarinnar. Botnlið Gróttu vann 1-0 sigur á Njarðvík og er nú aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. 13.7.2010 21:56 Fylkir skoraði fimm á móti Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. 13.7.2010 20:42 Redknapp með nýjan samning við Tottenham til ársins 2013 Harry Redknapp hefur framlengt samning sinn sem stjóri Tottenham til ársins 2013 en þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Redknapp hefur náð frábærum árangri með Lundúnaliðið á stuttum tíma. 13.7.2010 20:00 73 prósent leikmanna völdu Arjen Robben bestan Hollendingurinn Arjen Robben var langbesti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna í deildinni en niðurstaðan úr vali leikmannasamtakanna var tilkynnt í dag. 13.7.2010 19:15 England aldrei verið neðar á HM - í 13. sæti samkæmt mati FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út lokaröð þeirra 32 þjóða sem tóku þátt í HM í Suður-Afríku. Það var þegar ljóst hvaða lið enduðu í fjórum efstu sætunum en röð hinna liðanna sem duttu út úr 8 liða úrslitum, 16 liða úrslitum og riðlakeppninni hefur verið reiknuð út samkvæmt reglum FIFA. 13.7.2010 18:30 Manchesterliðin slást um Zlatan Forráðamenn Man. Utd og Man. City munu hitta umboðsmann Svíans Zlatan Ibrahimovic í næstu viku til þess að ræða framtíð leikmannsins. 13.7.2010 17:45 Metáhorf á knattspyrnu í Bandaríkjunum Áhugi Bandaríkjamanna á knattspyrnu fer sívaxandi og áhorfið á HM í Suður-Afríku var 41 prósenti meira en á HM í Þýskalandi fyrir fjórum árum síðan. 13.7.2010 16:15 Mascherano vill ólmur komast til Inter Umboðsmaður Javier Mascherano segir að Argentínumaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Inter. 13.7.2010 15:15 HM-leikmennirnir verða ekki klárir í fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í dag að einhverjir leikmanna liðsins sem tóku þátt í HM verði ekki klárir í slaginn í upphafi tímabilsins. 13.7.2010 13:45 Ngog verður áfram hjá Liverpool Umboðsmaður framherjans unga hjá Liverpool, David Ngog, segir ekkert hæft í þeim fréttum að leikmaðurinn verði ekki í herbúðum Liverpool í vetur. 13.7.2010 13:15 Víkingur frá Ólafsvík sækir Íslandsmeistarana heim Spútniklið VISA-bikarkeppni karla, Víkingur frá Ólafsvík, mun mæta Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum keppninnar en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ nú í hádeginu. 13.7.2010 12:26 Valur mætir Þór/KA í stórleik undanúrslita VISA-bikars kvenna Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í VISA-bikarkeppni kvenna. Í pottinum voru lið Vals, Þórs/KA, Stjörnunnar og ÍBV sem leikur í 1. deildinni. 13.7.2010 12:24 Meiðsli hjá Valskonum Topplið Vals í Pepsi-deild kvenna þarf að spjara sig án tveggja sterkra leikmanna sem verða frá næstu vikurnar vegna meiðsla. 13.7.2010 11:34 Mateja Zver best í fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Nú fyrir hádegi var tilkynnt um val á bestu leikmönnum fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en það eru þjálfarar deildarinnar og Rúv sem standa að kjörinu. 13.7.2010 11:19 Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum. 13.7.2010 11:15 Iniesta býður Kasabian á leik og að gista heima hjá sér Leikmenn spænska landsliðsins halda áfram að dásama bresku rokkhljómsveitina Kasabian sem þeir segja að hafi spilað stóran þátt í gengi liðsins á HM. 13.7.2010 10:35 Sjá næstu 50 fréttir
Zanetti vill fá Mascherano til Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna. 15.7.2010 11:15
Mancini ver kaupstefnu Man. City Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins. 15.7.2010 10:30
Balotelli og Maicon eru ekki til sölu Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu. 15.7.2010 09:57
Man. Utd frumsýndi nýja búninginn í Chicago Undirbúningstímabil Man. Utd er hafið en liðið er statt þessa dagana í Chicago við æfingar. Liðið notaði einnig tækifærið til þess að frumsýna nýjan búning félagsins fyrir veturinn. 15.7.2010 09:26
Beckham: Leikmönnum að kenna David Beckham segir að dapurt gengi enska landsliðsins á HM sé engum nema leikmönnunum sjálfum að kenna. 15.7.2010 09:07
Jóhann Berg kom inn á og skoraði á móti Fenerbache Jóhann Berg Guðmundsson átti góða innkomu í lið AZ Alkmaar í æfingaleik á móti tyrkneska liðinu Fenerbache en leikurinn var í fjögurra liða æfingamóti í Köln í Þýskalandi. 14.7.2010 22:45
Þórsarar tóku toppsætið af Víkingum - þrjú lið efst með 22 stig Þórsarar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla eftir úrslit kvöldsins í 1. deild karla í fótbolta. Víkingar misstu toppsætið eftir 0-2 tap á móti HK í Kópavogi en Þórsurum nægði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð á Eskifirði til að komast í toppsætið. 14.7.2010 22:04
KA-menn áfram í fallsæti eftir jafntefli við Skagamenn KA-menn sitja áfram í fallsæti 1.deild karla í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Skagamönnum í kvöld. KA komst yfir í leiknum en ÍA jafnaði í seinni hálfleik. 14.7.2010 21:18
Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. 14.7.2010 21:00
Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna 14.7.2010 20:30
Beckham fagnar komu Henry David Beckham er hæstánægður að Thierry Henry hafi ákveðið að koma og spila í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eins og áður hefur komið fram er Henry búinn að semja við NY Red Bulls. 14.7.2010 19:45
FH-ingar töpuðu 5-1 fyrir BATE í Hvíta-Rússlandi FH-ingar töpuðu illa fyrir BATE Borisov í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en leikið var í Borisov í Hvíta-Rússlandi í dag. BATE-liðið vann leikinn 5-1 og er komið með annan fótinn inn í næstu umferð. 14.7.2010 17:45
30 skemmtilegar staðreyndir frá HM 2010 Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966. 14.7.2010 17:30
Balotelli útskrifaðist með lágmarkseinkunn Ítalski vandræðagemlingurinn Mario Balotelli er búinn að klára framhaldsskóla og útskrifaðist með 6.0 í lokaeinkunn. Hann íhugar að fara í háskóla í Mílanó sem setur stórt spurningamerki við það hvort hann fari til Englands. 14.7.2010 16:45
Redknapp vill Bellamy en finnst hann of dýr Harry Redknapp var mjög opinskár um leikmannakaup í viðtali við Soccernet nýverið. Hann greindi meðal annars frá því að hann hefði áhuga á Craig Bellamy en að hann væri of dýr. 14.7.2010 16:00
Bara hommar í þýska landsliðinu Michael Becker, umboðsmaður Michael Ballack, er búinn að gera allt brjálað í Þýskalandi eftir að hann sagði að það væru ekkert nema hommar í þýska landsliðinu. 14.7.2010 15:30
Tannlæknar í Túnis íhuga að kæra Gallas Tannlæknar í Túnis eru allt annað en sáttir við franska varnarmanninn William Gallas og íhuga að kæra leikmanninn þar sem hann hafi skaðað orðspor þeirra. 14.7.2010 14:30
Torres missir af undirbúningstímabilinu Spænski framherjinn Fernando Torres er með rifinn lærvöðva og mun líklega missa af undirbúningstímabilinu hjá Liverpool. 14.7.2010 14:00
Henry búinn að semja við NY Red Bulls Franski landsliðsmaðurinn Thierry Henry hefur ákveðið að færa sig um set til Bandaríkjanna og spila með New York Red Bulls næstu árin. Félagið tilkynnti það í dag. 14.7.2010 13:30
Guardiola framlengir við Barcelona í dag Pep Guardiola mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag en þjálfarinn sigursæli var samningslaus og ekki víst hvort hann myndi halda áfram með liðið. 14.7.2010 13:00
Ísland hækkar á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur stórt stökk á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland er komið í 79. sæti af 207 þjóðum á listanum og hækkar sig um ellefu sæti frá síðasta lista. Kína er í sætinu á undan Íslandi og Mósambík í sætinu á eftir. 14.7.2010 11:45
Scholes útilokar ekki að taka eitt ár í viðbót Paul Scholes, miðjumaður Man. Utd, er ekki enn búinn að ákveða hvort næsta tímabil verði það síðasta á hans ferli eður ei. 14.7.2010 11:15
Casillas býst við Cole hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, er bjartsýnn á að enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole muni gangi í raðir Real Madrid í sumar. 14.7.2010 10:30
The Sun kallar Alfreð hinn nýja Eið Smára Blikinn Alfreð Finnbogason er í viðtali við breska slúðurblaðið The Sun í dag vegna Evrópuleiks Blika og Motherwell sem fer fram á morgun. Þar er Alfreð kallaður hinn nýi Eiður Smári og talað um skoskan bakgrunn Alfreðs en hann bjó um tíma í Edinborg. 14.7.2010 10:00
Webb sáttur við sína frammistöðu Enski dómarinn Howard Webb er ánægður með frammistöðu sína í úrslitaleik HM en hann hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í leiknum. 14.7.2010 09:30
Fabregas gerir lítið úr búningamálinu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekkert að vera að æsa sig of mikið yfir því að hann hafi verið klæddur í Barcelona-búning er spænska landsliðið var að fagna heimsmeistaratitlinum. 14.7.2010 09:05
Hollenska liðið í bátsferð um síki Amsterdam í dag - myndasyrpa Hollenska fótboltalandsliðið fékk höfðinglegar móttökur í Amsterdam í dag þegar liðið sigldi um síki borgarinnar og heilsaði löndum sínum. Hollenska liðið gat þarna brosað í gegnum tárin eftir sárt tap í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn. 13.7.2010 23:30
Jimmy Jump fékk 32 þúsund krónur í sekt Sprelligosinn Jimmy Jump var dæmdur til þess að greiða 260 dollara í sekt fyrir að hlaupa inn á völlinn rétt fyrir úrslitaleik HM á sunnudaginn en það gera rúmlega 32 þúsund íslenska krónur. 13.7.2010 23:00
Lukas Podolski inn í framtíðarplönum AC Milan Lukas Podolski stóð sig mjög vel með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku og er fyrir vikið kominn inn í framtíðarplön ítalska liðsins AC Milan. 13.7.2010 22:30
Aron með þrennu og sigurmark í uppbótartíma Fjölnismenn unnu 4-3 sigur á Leikni í 1. deild karla í kvöld og komu þar með í veg fyrir að Leiknismenn kæmust aftur á topp deildarinnar. Botnlið Gróttu vann 1-0 sigur á Njarðvík og er nú aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. 13.7.2010 21:56
Fylkir skoraði fimm á móti Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. 13.7.2010 20:42
Redknapp með nýjan samning við Tottenham til ársins 2013 Harry Redknapp hefur framlengt samning sinn sem stjóri Tottenham til ársins 2013 en þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Redknapp hefur náð frábærum árangri með Lundúnaliðið á stuttum tíma. 13.7.2010 20:00
73 prósent leikmanna völdu Arjen Robben bestan Hollendingurinn Arjen Robben var langbesti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna í deildinni en niðurstaðan úr vali leikmannasamtakanna var tilkynnt í dag. 13.7.2010 19:15
England aldrei verið neðar á HM - í 13. sæti samkæmt mati FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út lokaröð þeirra 32 þjóða sem tóku þátt í HM í Suður-Afríku. Það var þegar ljóst hvaða lið enduðu í fjórum efstu sætunum en röð hinna liðanna sem duttu út úr 8 liða úrslitum, 16 liða úrslitum og riðlakeppninni hefur verið reiknuð út samkvæmt reglum FIFA. 13.7.2010 18:30
Manchesterliðin slást um Zlatan Forráðamenn Man. Utd og Man. City munu hitta umboðsmann Svíans Zlatan Ibrahimovic í næstu viku til þess að ræða framtíð leikmannsins. 13.7.2010 17:45
Metáhorf á knattspyrnu í Bandaríkjunum Áhugi Bandaríkjamanna á knattspyrnu fer sívaxandi og áhorfið á HM í Suður-Afríku var 41 prósenti meira en á HM í Þýskalandi fyrir fjórum árum síðan. 13.7.2010 16:15
Mascherano vill ólmur komast til Inter Umboðsmaður Javier Mascherano segir að Argentínumaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Inter. 13.7.2010 15:15
HM-leikmennirnir verða ekki klárir í fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í dag að einhverjir leikmanna liðsins sem tóku þátt í HM verði ekki klárir í slaginn í upphafi tímabilsins. 13.7.2010 13:45
Ngog verður áfram hjá Liverpool Umboðsmaður framherjans unga hjá Liverpool, David Ngog, segir ekkert hæft í þeim fréttum að leikmaðurinn verði ekki í herbúðum Liverpool í vetur. 13.7.2010 13:15
Víkingur frá Ólafsvík sækir Íslandsmeistarana heim Spútniklið VISA-bikarkeppni karla, Víkingur frá Ólafsvík, mun mæta Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum keppninnar en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ nú í hádeginu. 13.7.2010 12:26
Valur mætir Þór/KA í stórleik undanúrslita VISA-bikars kvenna Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í VISA-bikarkeppni kvenna. Í pottinum voru lið Vals, Þórs/KA, Stjörnunnar og ÍBV sem leikur í 1. deildinni. 13.7.2010 12:24
Meiðsli hjá Valskonum Topplið Vals í Pepsi-deild kvenna þarf að spjara sig án tveggja sterkra leikmanna sem verða frá næstu vikurnar vegna meiðsla. 13.7.2010 11:34
Mateja Zver best í fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Nú fyrir hádegi var tilkynnt um val á bestu leikmönnum fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en það eru þjálfarar deildarinnar og Rúv sem standa að kjörinu. 13.7.2010 11:19
Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum. 13.7.2010 11:15
Iniesta býður Kasabian á leik og að gista heima hjá sér Leikmenn spænska landsliðsins halda áfram að dásama bresku rokkhljómsveitina Kasabian sem þeir segja að hafi spilað stóran þátt í gengi liðsins á HM. 13.7.2010 10:35