30 skemmtilegar staðreyndir frá HM 2010 Hjalti Þór Hreinsson skrifar 14. júlí 2010 17:30 Juan Sebastian Veron reyndi 153 sendingar gegn Grikklandi og 131 þeirra heppnuðust. Bæði eru met síðan 1966. AFP Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966.Hér eru staðreyndirnar 30:Argentína hefur ekki tapað landsleik eftir að hafa tekið forystu síðan í 3-1 tapi gegn Vestur-Þjóðverjum árið 1958.Japan átti aðeins þrjú skot að marki í sigrinum gegn Kamerún, það eru fæst skot sigurliðs að marki síðan árið 1966.Miroslav Klose (4) skoraði fleiri mörk á HM en hann gerði í þýsku úrvalsdeildinni (3).Ítalía hefur gert 21 jafntefli á lokakeppni HM, flest allra þjóða.Fyrir leik Brasilíu og Portúgals höfðu Brassar skoraði í 25 leikjum í röð á HM, síðan í 0-0 jafnteflinu við Spán árið 1978.Suður-Afríka var fyrsti gestgjafinn í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni.Sviss setti met á HM yfir að fá ekki á sig mark, það er nú 9 klukkutímar og 18 mínútur.Suður-Ameríkulið töpuðu aðeins einum af fimmtán leikjum sínum í riðlakeppninni.Ítalskir markmenn vörðu aðeins eitt skot á HM, þeir fengu á sig fimm mörk og sex skot á markið.Frá 16. til 24. júní voru átta dagar í röð þar sem rauð spjöld voru dregin upp í leikjum.Brasilía hefur verið í efsta sæti síns riðils síðan á HM 1982 eftir riðlakeppnina.Spánn var fyrsta liðið síðan Ungverjaland 1986 til að fá ekki spjald í riðlakeppninni.Í síðustu fimm leikjum Ástralíu á HM hafa sex rauð spjöld verið sýnd.England hefur ekki unnið leik á HM þar sem andstæðingur þeirra skorar síðan gegn Kamerún 1990.Eini undanúrslitaleikurinn á HM frá því 1986 sem hefur unnist með meira en eins marks mun var árið 2006 þegar Ítalía vann Þýskaland, og það var eftir framlengingu.Leikur Englands og Þýskalands var sá leikur þar sem fæst brot voru framin frá 1966 (þegar tölfræði var tekin í fyrsta sinn af Opta), alls þrettán brot.Þýskaland þurfti að bíða í 32 mínútur eftir fyrsta skoti sínu á markið í undanúrslitunum gegn Spánverjum, sem er lengsta bið í undanúrslitaleik síðan 1966.Abdelkader Ghezzal fékk tvö gul spjöld á skemmri tíma en nokkur annar varamaður í sögu HM, það tók hann aðeins 14 mínútur og 19 sekúndur.Lukas Podolski hefur skorað 40 mörk fyrir landsliðið, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni, 39 talsins.Aðeins einu sinni í sögunni hafa fleiri en sex markaskorarar skorað eins og gerðist í leik Portúgals og Norður-Kóreu, það var árið 1974 þegar Júgóslavara burstuðu Saír, þá skoruðu sjö leikmenn.Frank Lampard hefur átt 39 markskot á HM án þess að skora, fleiri en nokkur leikmaður síðan 1966.Tvö víti fóru forgörðum í leik Spánar og Paragvæ í sama leik, það er í fyrsta sinn síðan á fyrsta HM árið 1930 þegar Argentína og Mexíkó brenndu af sitt hvoru vítinu.Diego Forlán skoraði þrjú mörk utan teigs á HM, sá fyrsti sem gerir það síðan Lothar Matthaus gerði það árið 1990.Juan Sebastian Veron reyndi 153 sendingar gegn Grikklandi og 131 þeirra heppnuðust. Bæði eru met síðan 1966.Holland spilaði í númerum 1-11 í úrslitaleik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist.Holland fékk 22 gul spjöld á HM, aðeins einu frá meti Argentínu frá 1990 þegar það fékk 23 gul spjöld.Spánn varð fyrsta þjóðin til að vinna HM eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á mótinu.Spánn hefur sent 3547 heppnaðar sendingar frá því byrjað var að telja árið 1966, flest allra liða.Hollendingar hafa brotið oftast af sér af öllum liðum á HM í fjórum af síðustu sjö stórmótum sem það hefur keppt í. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966.Hér eru staðreyndirnar 30:Argentína hefur ekki tapað landsleik eftir að hafa tekið forystu síðan í 3-1 tapi gegn Vestur-Þjóðverjum árið 1958.Japan átti aðeins þrjú skot að marki í sigrinum gegn Kamerún, það eru fæst skot sigurliðs að marki síðan árið 1966.Miroslav Klose (4) skoraði fleiri mörk á HM en hann gerði í þýsku úrvalsdeildinni (3).Ítalía hefur gert 21 jafntefli á lokakeppni HM, flest allra þjóða.Fyrir leik Brasilíu og Portúgals höfðu Brassar skoraði í 25 leikjum í röð á HM, síðan í 0-0 jafnteflinu við Spán árið 1978.Suður-Afríka var fyrsti gestgjafinn í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni.Sviss setti met á HM yfir að fá ekki á sig mark, það er nú 9 klukkutímar og 18 mínútur.Suður-Ameríkulið töpuðu aðeins einum af fimmtán leikjum sínum í riðlakeppninni.Ítalskir markmenn vörðu aðeins eitt skot á HM, þeir fengu á sig fimm mörk og sex skot á markið.Frá 16. til 24. júní voru átta dagar í röð þar sem rauð spjöld voru dregin upp í leikjum.Brasilía hefur verið í efsta sæti síns riðils síðan á HM 1982 eftir riðlakeppnina.Spánn var fyrsta liðið síðan Ungverjaland 1986 til að fá ekki spjald í riðlakeppninni.Í síðustu fimm leikjum Ástralíu á HM hafa sex rauð spjöld verið sýnd.England hefur ekki unnið leik á HM þar sem andstæðingur þeirra skorar síðan gegn Kamerún 1990.Eini undanúrslitaleikurinn á HM frá því 1986 sem hefur unnist með meira en eins marks mun var árið 2006 þegar Ítalía vann Þýskaland, og það var eftir framlengingu.Leikur Englands og Þýskalands var sá leikur þar sem fæst brot voru framin frá 1966 (þegar tölfræði var tekin í fyrsta sinn af Opta), alls þrettán brot.Þýskaland þurfti að bíða í 32 mínútur eftir fyrsta skoti sínu á markið í undanúrslitunum gegn Spánverjum, sem er lengsta bið í undanúrslitaleik síðan 1966.Abdelkader Ghezzal fékk tvö gul spjöld á skemmri tíma en nokkur annar varamaður í sögu HM, það tók hann aðeins 14 mínútur og 19 sekúndur.Lukas Podolski hefur skorað 40 mörk fyrir landsliðið, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni, 39 talsins.Aðeins einu sinni í sögunni hafa fleiri en sex markaskorarar skorað eins og gerðist í leik Portúgals og Norður-Kóreu, það var árið 1974 þegar Júgóslavara burstuðu Saír, þá skoruðu sjö leikmenn.Frank Lampard hefur átt 39 markskot á HM án þess að skora, fleiri en nokkur leikmaður síðan 1966.Tvö víti fóru forgörðum í leik Spánar og Paragvæ í sama leik, það er í fyrsta sinn síðan á fyrsta HM árið 1930 þegar Argentína og Mexíkó brenndu af sitt hvoru vítinu.Diego Forlán skoraði þrjú mörk utan teigs á HM, sá fyrsti sem gerir það síðan Lothar Matthaus gerði það árið 1990.Juan Sebastian Veron reyndi 153 sendingar gegn Grikklandi og 131 þeirra heppnuðust. Bæði eru met síðan 1966.Holland spilaði í númerum 1-11 í úrslitaleik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist.Holland fékk 22 gul spjöld á HM, aðeins einu frá meti Argentínu frá 1990 þegar það fékk 23 gul spjöld.Spánn varð fyrsta þjóðin til að vinna HM eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á mótinu.Spánn hefur sent 3547 heppnaðar sendingar frá því byrjað var að telja árið 1966, flest allra liða.Hollendingar hafa brotið oftast af sér af öllum liðum á HM í fjórum af síðustu sjö stórmótum sem það hefur keppt í.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira