Fleiri fréttir Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. 5.5.2010 22:35 Harry Redknapp: Við eigum þetta skilið Harry Redknapp stýrði Tottenham í kvöld inn í Meistaradeildina sem er frábær árangur hjá þessum flotta stjóra sem tók við liðinu í fallbaráttu á síðasta tímabili. Tottenham tryggði sér fjórða sætið með 1-0 sigri á Manchester City í kvöld. 5.5.2010 22:27 Michael Dawson: Þetta bætir fyrir það að missa af bikarúrslitaleiknum Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, var eins aðrir leikmenn liðsins í skýjunum eftir 1-0 útisigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér fjórða sætið og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 5.5.2010 21:45 Inter varð ítalskur bikarmeistari í kvöld og á enn möguleika á þrennunni Inter Milan tryggði sér í kvöld ítalska bikarmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Roma í úrslitaleiknum á Ólympíu-leikvanginum í Róm. Þetta er sjötti bikarmeistaratitill félagsins og sá fyrsti frá árinu 2006. 5.5.2010 21:21 Stoke vann Fulham og fór alla leið upp í 10. sæti Stoke komst alla leið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Fulham í kvöld. Það var Matthew Etherington sem tryggði Stoke-liðinu sigurinn. 5.5.2010 21:14 Peter Crouch tryggði Tottenham sæti í Meistaradeildinni Peter Crouch skoraði sigurmark Tottenham í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Manchester City en með því tryggði Tottenham-liðið sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni. 5.5.2010 20:53 Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi. 5.5.2010 19:30 Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum. 5.5.2010 19:00 Fulham biður um fleiri miða á úrslitaleikinn - allt seldist upp á 4 tímum Fulham hefur biðlað til UEFA um að fá fleiri miða á úrslitaleik liðsins á móti Atletico Madrid í Evrópudeildinni en gríðarlegur áhugi er á leiknum meðal stuðningsmanna félagsins. 5.5.2010 18:45 Eiður Smári og Patrick Vieira eru báðir á bekknum í kvöld Harry Redknapp, stjóri Tottenham og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir óopinberan úrslitaleik liðanna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. 5.5.2010 18:21 Fékk hjartaáfall í miðjum leik og dó en var spjaldaður fyrir leikaraskap Króatíski áhugamaðurinn Goran Tunjic lést eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik Mladost FC og Hrvatski Sokola í neðri deild í Króatíu á dögunum. Dómari leiksins áttaði sig ekki alveg á aðstæðum í fyrstu og spjaldaði leikmanninn fyrir leikaraskap. 5.5.2010 17:45 Áfrýjun Bayern hafnað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Franck Ribery verður ekki með Bayern München gegn Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðar í mánuðinum. 5.5.2010 17:00 Skrtel byrjaður að æfa Martin Skrtel er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir að hann ristarbrotnaði nú í febrúar síðastliðnum. 5.5.2010 16:30 Evans verður áfram hjá United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði í gærkvöldi að Jonny Evans hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. 5.5.2010 16:00 Hargreaves hlakkar til framtíðarinnar Owen Hargreaves er byrjaður að hlakka til framtíðarinnar á nýjan leik eftir að hafa loksins náð sér af erfiðum hnémeiðslum. 5.5.2010 15:30 Chamakh: Elska leikstíl Arsenal Marouane Chamakh hefur nánast staðfest að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal nú í sumar. 5.5.2010 15:00 Newcastle hefur ekki áhuga á Sölva Útsendari enska félagsins Newcastle á Norðurlöndunum, Ole Nielsen, segir að félagið hafi ekki áhuga á að fá Sölva Geir Ottesen í sínar raðir. 5.5.2010 14:30 Mourinho krefst virðingar José Mourinho, þjálfari Inter, missti sig í sigurvímunni gegn Barcelona á dögunum og lofaði því þá að hann yrði áfram hjá Inter næsta vetur. Hann hefur nú dregið í land með þær yfirlýsingar. 5.5.2010 14:00 Aquilani orðaður við Fiorentina Ítalski miðjumaðurinn hjá Liverpool, Alberto Aquilani, er orðaður við Fiorentina í ítölskum fjölmiðlum í dag. 5.5.2010 13:30 Silva: Yrði erfitt að hafna Man. Utd Spænski leikmaðurinn David Silva hjá Valencia er enn og aftur orðaður við Man. Utd þessa dagana og leikmaðurinn er nú farinn að gefa United undir fótinn. 5.5.2010 13:00 Wenger verður hjá Arsenal til 2013 Arsene Wenger hefur gert munnlegt samkomulag við stjórn Arsenal um framlengingu á samningi hans við félagið til ársins 2013. Gamli samningurinn átti að renna út sumarið 2011. 5.5.2010 12:30 Ronaldo og aðrar HM-stjörnur á nærbuxunum - myndband Tímaritið Vanity Fair er með umfjöllun um HM í nýjasta tölublaði sínu og þess utan með einstakan myndaþátt með nokkrum af helstu knattspyrnustjörnum heims. 5.5.2010 11:45 Ferguson ætlar ekki að kvelja sjálfan sig Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að líta um öxl og pirra sig á leikjum þar sem United missti mikilvæg stig ef liðið verður ekki meistari um næstu helgi. United er stigi á eftir Chelsea og gæti því misst af titlinum með aðeins einu stigi. 5.5.2010 11:00 Anelka aldrei verið eins hamingjusamur Frakkinn Nicolas Anelka segir að honum líði eins og heima hjá sér í herbúðum Chelsea og hann vonast til þess að leggja sitt af mörkum svo Chelsea vinni sögulegan tvöfaldan sigur í vetur. Chelsea hefur nefnilega aldrei unnið bæði deild og bikar á sama tímabili. 5.5.2010 10:30 Foster til í að yfirgefa Man. Utd Markvörðurinn Ben Foster óttast að hann verði að yfirgefa herbúðir Man. Utd til þess að bjarga ferli sínum en hann verður væntanlega ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar. 5.5.2010 10:00 Mancini hrósar Mark Hughes Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að forveri sinn, Mark Hughes, eigi skilið helminginn af hrósinu ef Man. City tekst að komast í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. 5.5.2010 09:30 James: Hefðum þurft að fá Grant fyrr David James telur að Avram Grant hefði náð að bjarga Portsmouth frá falli í ensku úrvalsdeildinni ef hann hefði verið með liðið allt tímabilið. 4.5.2010 23:45 Rafn Andri líklega með slitið krossband Ólíklegt er að Rafn Andri Haraldsson geti spilað með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í sumar þar sem talið er að hann sé með slitið krossband í hné. 4.5.2010 23:19 Benzema: Ég verð áfram hjá Real Karim Benzema segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið frá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. 4.5.2010 23:15 Rooney sankar að sér verðlaunum Wayne Rooney hélt í kvöld áfram að sanka að sér verðlaunum fyrir frammistöðuna með Manchester United á tímabilinu sem senn fer að ljúka. 4.5.2010 23:05 Park vill klára ferilinn hjá United Kóreumaðurinn Ji-Sung Park segist gjarnan vilja spila með Manchester United þar til að ferli hans lýkur. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2012 en er sagður vilja framlengja samning sinn strax. 4.5.2010 22:30 FH fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ FH vann í kvöld 1-0 sigur á Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í lokaleik undirbúningstímabilsins. 4.5.2010 21:13 Rolfes og Adler úr leik Þýska landsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli vegna meiðsla þeirra Simon Rolfes og Rene Adler sem verða ekki með á HM í Suður-Afríku í sumar. 4.5.2010 20:30 Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. 4.5.2010 19:58 Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. 4.5.2010 19:30 Davíð skoraði í tapleik Davíð Þór Viðarsson skoraði eina mark Öster er liðið tapaði fyrir Brage, 3-1, á útivelli í sænsku B-deildinni í kvöld. 4.5.2010 19:04 Torres tæpur fyrir fyrsta leik á HM Fernando Torres er sagður vera tæpur fyrir fyrsta leik spænska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar vegna meiðsla sinna. 4.5.2010 18:00 Ronaldinho líklega á förum frá Milan Ítalskir fjölmiðlar segja afar litlar líkur á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði áfram í herbúðum AC Milan á næsta ári. 4.5.2010 16:30 Gylfi: Slekk á símanum og nýt sumarsins Gylfi Sigurðsson segist vera ánægður hjá Reading og að hann geti vel ímyndað sér að leika áfram með félaginu næstu tvö árin. 4.5.2010 16:03 Coleman rekinn frá Coventry Coventry City rak í morgun knattspyrnustjórann sinn, Chris Coleman. Coventry hafnaði í 19. sæti í ensku 1. deildinni og það var einfaldlega ekki nógu gott. 4.5.2010 15:00 Benitez: Sýnið mér seðlana eða ég fer Rafa Benitez vill vera áfram í herbúðum Liverpool en bara ef hann fær einhverja peninga til þess að versla leikmenn í sumar. Þetta segir umboðsmaður hans, Manuel Garcia Quilon. 4.5.2010 13:00 Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 4.5.2010 12:30 Chelsea með risatilboð í tvo leikmenn Milan? Fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea ætli sér að gera risatilboð í tvo leikmenn AC Milan, þá Alexandre Pato og Thiago Silva. 4.5.2010 11:45 Inzaghi vill vera áfram hjá Milan Framherjinn Filippo Inzaghi er bjartsýnn á að fá nýjan samning hjá AC Milan en hann vill hvergi annars staðar spila en þar. 4.5.2010 11:15 Wenger með allt á hornum sér Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær. 4.5.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. 5.5.2010 22:35
Harry Redknapp: Við eigum þetta skilið Harry Redknapp stýrði Tottenham í kvöld inn í Meistaradeildina sem er frábær árangur hjá þessum flotta stjóra sem tók við liðinu í fallbaráttu á síðasta tímabili. Tottenham tryggði sér fjórða sætið með 1-0 sigri á Manchester City í kvöld. 5.5.2010 22:27
Michael Dawson: Þetta bætir fyrir það að missa af bikarúrslitaleiknum Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, var eins aðrir leikmenn liðsins í skýjunum eftir 1-0 útisigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér fjórða sætið og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 5.5.2010 21:45
Inter varð ítalskur bikarmeistari í kvöld og á enn möguleika á þrennunni Inter Milan tryggði sér í kvöld ítalska bikarmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Roma í úrslitaleiknum á Ólympíu-leikvanginum í Róm. Þetta er sjötti bikarmeistaratitill félagsins og sá fyrsti frá árinu 2006. 5.5.2010 21:21
Stoke vann Fulham og fór alla leið upp í 10. sæti Stoke komst alla leið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Fulham í kvöld. Það var Matthew Etherington sem tryggði Stoke-liðinu sigurinn. 5.5.2010 21:14
Peter Crouch tryggði Tottenham sæti í Meistaradeildinni Peter Crouch skoraði sigurmark Tottenham í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Manchester City en með því tryggði Tottenham-liðið sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni. 5.5.2010 20:53
Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi. 5.5.2010 19:30
Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum. 5.5.2010 19:00
Fulham biður um fleiri miða á úrslitaleikinn - allt seldist upp á 4 tímum Fulham hefur biðlað til UEFA um að fá fleiri miða á úrslitaleik liðsins á móti Atletico Madrid í Evrópudeildinni en gríðarlegur áhugi er á leiknum meðal stuðningsmanna félagsins. 5.5.2010 18:45
Eiður Smári og Patrick Vieira eru báðir á bekknum í kvöld Harry Redknapp, stjóri Tottenham og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir óopinberan úrslitaleik liðanna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. 5.5.2010 18:21
Fékk hjartaáfall í miðjum leik og dó en var spjaldaður fyrir leikaraskap Króatíski áhugamaðurinn Goran Tunjic lést eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik Mladost FC og Hrvatski Sokola í neðri deild í Króatíu á dögunum. Dómari leiksins áttaði sig ekki alveg á aðstæðum í fyrstu og spjaldaði leikmanninn fyrir leikaraskap. 5.5.2010 17:45
Áfrýjun Bayern hafnað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Franck Ribery verður ekki með Bayern München gegn Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðar í mánuðinum. 5.5.2010 17:00
Skrtel byrjaður að æfa Martin Skrtel er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir að hann ristarbrotnaði nú í febrúar síðastliðnum. 5.5.2010 16:30
Evans verður áfram hjá United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði í gærkvöldi að Jonny Evans hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. 5.5.2010 16:00
Hargreaves hlakkar til framtíðarinnar Owen Hargreaves er byrjaður að hlakka til framtíðarinnar á nýjan leik eftir að hafa loksins náð sér af erfiðum hnémeiðslum. 5.5.2010 15:30
Chamakh: Elska leikstíl Arsenal Marouane Chamakh hefur nánast staðfest að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal nú í sumar. 5.5.2010 15:00
Newcastle hefur ekki áhuga á Sölva Útsendari enska félagsins Newcastle á Norðurlöndunum, Ole Nielsen, segir að félagið hafi ekki áhuga á að fá Sölva Geir Ottesen í sínar raðir. 5.5.2010 14:30
Mourinho krefst virðingar José Mourinho, þjálfari Inter, missti sig í sigurvímunni gegn Barcelona á dögunum og lofaði því þá að hann yrði áfram hjá Inter næsta vetur. Hann hefur nú dregið í land með þær yfirlýsingar. 5.5.2010 14:00
Aquilani orðaður við Fiorentina Ítalski miðjumaðurinn hjá Liverpool, Alberto Aquilani, er orðaður við Fiorentina í ítölskum fjölmiðlum í dag. 5.5.2010 13:30
Silva: Yrði erfitt að hafna Man. Utd Spænski leikmaðurinn David Silva hjá Valencia er enn og aftur orðaður við Man. Utd þessa dagana og leikmaðurinn er nú farinn að gefa United undir fótinn. 5.5.2010 13:00
Wenger verður hjá Arsenal til 2013 Arsene Wenger hefur gert munnlegt samkomulag við stjórn Arsenal um framlengingu á samningi hans við félagið til ársins 2013. Gamli samningurinn átti að renna út sumarið 2011. 5.5.2010 12:30
Ronaldo og aðrar HM-stjörnur á nærbuxunum - myndband Tímaritið Vanity Fair er með umfjöllun um HM í nýjasta tölublaði sínu og þess utan með einstakan myndaþátt með nokkrum af helstu knattspyrnustjörnum heims. 5.5.2010 11:45
Ferguson ætlar ekki að kvelja sjálfan sig Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að líta um öxl og pirra sig á leikjum þar sem United missti mikilvæg stig ef liðið verður ekki meistari um næstu helgi. United er stigi á eftir Chelsea og gæti því misst af titlinum með aðeins einu stigi. 5.5.2010 11:00
Anelka aldrei verið eins hamingjusamur Frakkinn Nicolas Anelka segir að honum líði eins og heima hjá sér í herbúðum Chelsea og hann vonast til þess að leggja sitt af mörkum svo Chelsea vinni sögulegan tvöfaldan sigur í vetur. Chelsea hefur nefnilega aldrei unnið bæði deild og bikar á sama tímabili. 5.5.2010 10:30
Foster til í að yfirgefa Man. Utd Markvörðurinn Ben Foster óttast að hann verði að yfirgefa herbúðir Man. Utd til þess að bjarga ferli sínum en hann verður væntanlega ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar. 5.5.2010 10:00
Mancini hrósar Mark Hughes Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að forveri sinn, Mark Hughes, eigi skilið helminginn af hrósinu ef Man. City tekst að komast í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. 5.5.2010 09:30
James: Hefðum þurft að fá Grant fyrr David James telur að Avram Grant hefði náð að bjarga Portsmouth frá falli í ensku úrvalsdeildinni ef hann hefði verið með liðið allt tímabilið. 4.5.2010 23:45
Rafn Andri líklega með slitið krossband Ólíklegt er að Rafn Andri Haraldsson geti spilað með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í sumar þar sem talið er að hann sé með slitið krossband í hné. 4.5.2010 23:19
Benzema: Ég verð áfram hjá Real Karim Benzema segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið frá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. 4.5.2010 23:15
Rooney sankar að sér verðlaunum Wayne Rooney hélt í kvöld áfram að sanka að sér verðlaunum fyrir frammistöðuna með Manchester United á tímabilinu sem senn fer að ljúka. 4.5.2010 23:05
Park vill klára ferilinn hjá United Kóreumaðurinn Ji-Sung Park segist gjarnan vilja spila með Manchester United þar til að ferli hans lýkur. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2012 en er sagður vilja framlengja samning sinn strax. 4.5.2010 22:30
FH fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ FH vann í kvöld 1-0 sigur á Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í lokaleik undirbúningstímabilsins. 4.5.2010 21:13
Rolfes og Adler úr leik Þýska landsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli vegna meiðsla þeirra Simon Rolfes og Rene Adler sem verða ekki með á HM í Suður-Afríku í sumar. 4.5.2010 20:30
Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. 4.5.2010 19:58
Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. 4.5.2010 19:30
Davíð skoraði í tapleik Davíð Þór Viðarsson skoraði eina mark Öster er liðið tapaði fyrir Brage, 3-1, á útivelli í sænsku B-deildinni í kvöld. 4.5.2010 19:04
Torres tæpur fyrir fyrsta leik á HM Fernando Torres er sagður vera tæpur fyrir fyrsta leik spænska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar vegna meiðsla sinna. 4.5.2010 18:00
Ronaldinho líklega á förum frá Milan Ítalskir fjölmiðlar segja afar litlar líkur á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði áfram í herbúðum AC Milan á næsta ári. 4.5.2010 16:30
Gylfi: Slekk á símanum og nýt sumarsins Gylfi Sigurðsson segist vera ánægður hjá Reading og að hann geti vel ímyndað sér að leika áfram með félaginu næstu tvö árin. 4.5.2010 16:03
Coleman rekinn frá Coventry Coventry City rak í morgun knattspyrnustjórann sinn, Chris Coleman. Coventry hafnaði í 19. sæti í ensku 1. deildinni og það var einfaldlega ekki nógu gott. 4.5.2010 15:00
Benitez: Sýnið mér seðlana eða ég fer Rafa Benitez vill vera áfram í herbúðum Liverpool en bara ef hann fær einhverja peninga til þess að versla leikmenn í sumar. Þetta segir umboðsmaður hans, Manuel Garcia Quilon. 4.5.2010 13:00
Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 4.5.2010 12:30
Chelsea með risatilboð í tvo leikmenn Milan? Fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea ætli sér að gera risatilboð í tvo leikmenn AC Milan, þá Alexandre Pato og Thiago Silva. 4.5.2010 11:45
Inzaghi vill vera áfram hjá Milan Framherjinn Filippo Inzaghi er bjartsýnn á að fá nýjan samning hjá AC Milan en hann vill hvergi annars staðar spila en þar. 4.5.2010 11:15
Wenger með allt á hornum sér Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær. 4.5.2010 10:00