Fleiri fréttir

Hearts vann Motherwell

Heart styrkti stöðu sína í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Motherwell í gær.

Aron lagði upp mark hjá Coventry

Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða.

United náði aftur sjö stiga forskoti

Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli.

80 mínútum frá Evrópumetinu

Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni.

Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea

Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið.

Toure meiddist í gær

Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik.

Schmeichel: Vidic er lykillinn

Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag.

Ummæli Mourinho til skoðunar

Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum.

Liverpool gengur betur án Torres

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur.

Aðgerð Arteta heppnaðist vel

Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton.

Rummenigge: Ribery fer hvergi

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins.

Fulham vill halda Hangeland

Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur staðfest að félagið hafi hafið samningaviðræður við Norðmanninn Brede Hangeland sem hann vill ólmur halda hjá félaginu.

Behrami staðfestir meiðslin

Valon Behrami hefur staðfest að hann muni ekki spila meira með West Ham á tímabilinu vegna meiðsla.

Mourinho: United verður meistari

Jose Mourinho á von á því að Manchester United verði Englandsmeistari í vor en telur þó sína menn skipa besta lið Evrópu um þessar mundir.

Ferguson: Þýðir ekkert að slaka á

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn hafi ekki efni á að slaka á þrátt fyrir sterka stöðu liðsins í deildinni.

Passið ykkur á Cahill

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að dómarar verði að hafa sérstakar gætur á Tim Cahill, leikmanni Everton.

Öll mörkin á Vísi

Hægt er að sjá öll mörk gærkvöldsins úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi en þá fóru þrír leikir fram.

Hart og Kidd stýra Portsmouth til loka leiktíðar

Paul Hart og Brian Kidd munu gegna hlutverki knattspyrnustjóra hjá Portsmouth til loka leiktíðarinnar en það var staðfest eftir að liðið tapaði fyrir Chelsea, 1-0, á heimavelli í gær.

Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi

Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Lazio vann Juventus heima

Lazio vann Juventus 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Juventus komst yfir í leiknum en Lazio gafst ekki upp og náði að innbyrða sigur.

Reading upp í annað sætið

Reading vann 2-1 útisigur á Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Reading en Ívar Ingimarsson er á meiðslalistanum.

Crewe tapaði á heimavelli

Crewe tapaði 1-2 á heimavelli sínum fyrir Carlisle í ensku C-deildinni í kvöld. Carlisle náði forystunni tvívegis í leiknum en sigurmarkið kom á 73. mínútu.

Liverpool vann verðskuldað

Liverpool vann í kvöld sinn fyrsta heimasigur í deildinni síðan á öðrum degi jóla. Liðið vann verðskuldaðan 2-0 sigur gegn Sunderland á Anfield en bæði mörkin komu í seinni hálfleik.

Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea með útisigra

Chelsea heldur öðru sætinu í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann 1-0 útisigur á Portsmouth í kvöld. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í vörn Portsmouth og komst nálægt því að skora snemma leiks en skaut framhjá.

Huddlestone biður um tækifæri

Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, viðurkennir að vera orðinn óþolinmóður í bið sinni eftir því að fá tækifæri til að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu.

Dalglish rífur þögnina um Hillsborough-slysið

Kenny Dalglish hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega um hið fræga Hillsborough-slys. Dalglish var knattspyrnustjóri Liverpool á þessum tíma en hefur aldrei viljað tjá sig um atvikið.

Stóll Ancelotti ansi heitur

„Carlo Ancelotti verður áfram ef við endum í þriðja sæti," sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, í samtali við Gazzetta dello Sport. Staða Ancelotti sem þjálfari félagsins er alls ekki örugg.

Kaladze undir hnífinn

Kakha Kaladze, varnarmaður AC Milan, leikur ekki meira á þessu tímabili en hann gekkst undir uppskurð á hné í dag. Þessi georgíski landsliðsmaður fór í skoðun hjá virtum læknum í morgun og var ákveðið að framkvæma uppskurð samstundis.

Mánuður í Laursen

Varnarmaðurinn Martin Laursen hefur sett sér það markmið að snúa aftur úr meiðslum í leiknum gegn Manchester United þann 5. apríl. Hann hefur ekkert leikið síðan 10. janúar en hann þurfti að gangast undir uppskurð á vinstra hné.

Modric þorði ekki að taka víti í úrslitaleiknum

Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric hjá Tottenham viðurkennir að hann hafi beðist undan því að taka eina af spyrnum liðsins í vítakeppni úrslitaleiksins í deildabikarnum um helgina.

Sunderland vann síðast á Anfield árið 1983

Þrír leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liverpool þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir 2-0 skell gegn Middlesbrough á dögunum.

Bellamy verður frá í þrjár vikur

Walesverjinn Craig Bellamy hjá Manchester City getur ekki leikið með liði sínu næstu þrjár vikurnar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn West Ham um helgina.

Rooney klár annað kvöld

Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United verður væntanlega í byrjunarliðinu annað kvöld þegar meistararnir sækja Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni.

Hvað verður um Ledley King?

Ledley King, fyrirliði Tottenham, viðurkennir að samningsstaða hans hjá félaginu kunni að vera óráðin í ljósi meiðslasögu hans undanfarin ár.

Sjá næstu 50 fréttir