Enski boltinn

Öll mörkin á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Yossi Benayoun fagnar öðru marka Liverpool gegn Sunderland í gær.
Yossi Benayoun fagnar öðru marka Liverpool gegn Sunderland í gær. Nordic Photos / Getty Images
Hægt er að sjá öll mörk gærkvöldsins úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi en þá fóru þrír leikir fram.

Liverpool, Arsenal og Chelsea unnu öll sigra í gær en Manchester United getur endurheimt sjö stiga forystu á toppi deildairnnar með sigri á Newcastle á útivelli í kvöld.

Alls fara fram sjö leikir í deildinni í kvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum á sama stað fljótlega eftir að þeim lýkur.

Smelltu hér til að sjá mörkin í leikjum gærkvöldsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×