Fleiri fréttir Gunnar Heiðar skoraði í sigri Vålerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 sigri liðsins á HamKam í kvöld. 5.6.2008 23:04 „Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5.6.2008 19:10 Tryggðu sér sigur með síðustu snertingu leiksins Þróttarar fögnuðu í kvöld dýrmætum 3-2 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld eftir að hafa lent tvívegis undir og skorað sigurmark leiksins með síðustu snertingu leiksins. 5.6.2008 19:02 Hver skoraði besta markið í fimmtu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 5.6.2008 18:30 Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 17:16 Mancini er miður sín Stjórnarmaður hjá Inter, Gabriele Oriali, segir að Roberto Mancini eigi mjög erfitt með að sætta sig við að hafa verið látinn taka pokann sinn hjá félaginu. Mancini er víst niðurbrotinn maður um þessar mundir. 5.6.2008 16:45 Adebayor efstur á óskalista AC Milan Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, er efstur á óskalista AC Milan fyrir sumarið. Búast má við miklum breytingum á liði Milan í sumar eftir að liðið olli miklum vonbrigðum á síðasta tímabili. 5.6.2008 16:15 Giovani segist á leið til Tottenham Giovani Dos Santos mun að öllum líkindum leika fyrir Tottenham á næsta tímabili. Hann segir aðalástæðu þess vera knattspyrnustjóri liðsins, Juande Ramos. 5.6.2008 15:31 Brasilísk vefsíða segir Ronaldo vilja til Real Madrid Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United og ganga til liðs við Real Madrid. Þetta segir virt brasilísk vefsíða, Terra. Ronaldo er nú í Sviss við æfingar með portúgalska landsliðinu. 5.6.2008 15:06 Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum. 5.6.2008 14:45 Okocha farinn frá Hull Jay-Jay Okocha er á förum frá Hull City sem vann sér á dögunum inn sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 34 ára Nígeríumaður hefur fengið þau skilaboð frá knattspyrnustjóranum Phil Brown að hann sé ekki í plönum hans. 5.6.2008 13:46 Kristinn: Fæ stórleik í afmælisgjöf „Þetta er bara algjör draumur," sagði Kristinn Jakobsson við Vísi en hann verður fulltrúi Íslands á Evrópumótinu sem hefst næstu helgi. Hann mun starfa sem fjórði dómari á mótinu og hefur verið úthlutað sínum fyrstu verkefnum. 5.6.2008 13:07 Þjóðverjar brjálaðir vegna myndar í pólsku dagblaði Pólska dagblaðið Super Express hefur gert allt vitlaust í Þýskalandi með mynd sem blaðið birti. Á myndinni má sjá Leo Beenhakker, þjálfara pólska landsliðsins, haldandi á hausum fyrirliða og þjálfara þýska landsliðsins. 5.6.2008 12:40 Jo og Ronaldinho færast nær City Allt útlit er fyrir að brasilíski sóknarmaðurinn Jo sé á leið til Manchester City og þá er talið að Ronaldinho sé ekki langt undan. Stjórnarmaður City sagðist reikna með að Jo yrði kominn í ljósbláa búninginn á næstu dögum. 5.6.2008 12:28 Sofia fær ekki að fara í Meistaradeildina CSKA Sofia, búlgörsku meistararnir, fá ekki að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þetta er samkvæmt ákvörðun knattspyrnusambands landsins. 5.6.2008 12:05 Emil: Skal skrifa undir á morgun ef þetta er satt Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er orðaður við Lazio í ítölskum fjölmiðlum. Emil og félagar í Reggina héldu sæti sínu í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 5.6.2008 11:27 Fjalar: Eigum enn mikið inni Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld. 5.6.2008 10:47 Landsleikurinn stendur Sigurleikur Englands gegn Trínidad og Tóbagó mun standa. FIFA hefur staðfest þetta en þessi vináttulandsleikur endaði 3-0. Talað var um að leikurinn yrði ekki skráður sem opinber landsleikur þar sem England framkvæmdi fleiri skiptingar en leyfilegar eru. 5.6.2008 10:35 Torres: Carvalho besti varnarmaðurinn Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segir að Ricardo Carvalho hjá Chelsea sé besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar að sínu mati. Torres átti frábært fyrsta tímabil í deildinni en segir að starf hans hafi verið gert auðveldara með lélegum varnarleik. 5.6.2008 10:30 Síðasti landsleikur Englendinga strokaður út? Fjórir leikmenn enska landsliðsins gætu misst sinn fyrsta landsleik en FIFA íhugar að skrá ekki 3-0 sigurinn á Trínidad og Tóbagó sem opinberan landsleik. Ástæðan er sú að enska liðið framkvæmdi sjö skiptingar en aðeins sex eru leyfðar í vináttulandsleikjum. 5.6.2008 09:16 Leicester á eftir Ince MK Dons hefur staðfest að Leicester hefur óskað formlega eftir því að fá að ræða við Paul Ince, knattspyrnustjóra liðsins. 4.6.2008 23:15 Xavi tryggði Spánverjum sigur Nokkrir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld en Spánn vann 1-0 sigur á Bandaríkjunum í Santander á Spáni. 4.6.2008 22:27 Ólafur Örn á leið í aðgerð Ólafur Örn Bjarnason mun gangast undir aðgerð á hné á föstudaginn vegna langvarandi meiðsla. 4.6.2008 22:21 Ashton búinn að semja við West Ham Sóknarmaðurinn Dean Ashton hefur skrifað undir nýjan samning við Íslendingaliðið West Ham sem gildir til loka leiktíðarinnar 2013. 4.6.2008 21:37 Tvö Íslendingalið á leið upp Þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með jafn mörgum liðum í norsku B-deildinni en tvö þeirra eru í toppbaráttu deildarinnar. 4.6.2008 21:10 Rosenborg og Brann skildu jöfn Rosenborg og Noregsmeistarar Brann gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.6.2008 20:46 Essien ætlar ekki til Inter Umboðsmaður Michael Essien segir að ekkert sé hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið frá Chelsea til Inter. 4.6.2008 20:39 Ballack vill ljúka ferlinum hjá Chelsea Michael Ballack segir að hann vilji klára feril sinn hjá Chelsea í Englandi. 4.6.2008 20:06 Donadoni framlengir við Ítali Ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það hefði framlengt samning landsliðsþjálfarans Roberto Donadoni fram yfir HM árið 2010. Donadoni náði munnlegu samkomulagi við sambandið fyrir nokkrum dögum en hefur nú undirritað samninginn. 4.6.2008 19:49 Villarreal samþykkir tilboð Barcelona í Caceres Barcelona tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hefði komist að samkomulagi við Villarreal um kaup á varnarmanninum Martin Caceres. 4.6.2008 19:47 Spilar á EM eftir nýrnaígræðslu Króatinn Ivan Klasnic verður fyrsti knattspyrnumaðurinn sem tekur þátt á stórmóti í knattsyrnu eftir að hafa gengist undir nýrnaígræðslu. 4.6.2008 19:05 Davíð Þór orðaður við Sundsvall GIF Sundsvall í Svíþjóð hefur áhuga á miðjumanninum Davíði Þór Viðarssyni hjá FH. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Davíð Þór er lykilmaður hjá Hafnarfjarðarliðinu sem trjónir á toppi Landsbankadeildarinnar. 4.6.2008 16:05 Dossena á leið til Liverpool Liverpool er nálægt því að krækja í vinstri bakvörðinn Andrea Dossena frá ítalska liðinu Udinese. Dossena er 26 ára og mun væntanlega gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í kvöld. 4.6.2008 15:44 U21 landsliðið mætir Noregi U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. 4.6.2008 15:09 Sumarhreinsanir hjá Keane Sumarhreingerningarnar eru hafnar hjá Roy Keane, knattspyrnustjóra Sunderland. Hann tilkynnti átta leikmönnum það í morgun að þeir gætu farið að leita sér að nýju liði. 4.6.2008 14:45 Porto bannað að taka þátt í Meistaradeildinni Fyrrum Evrópumeistarar Porto fá ekki að taka þátt í Meistaradeildinni næsta tímabil. Þetta hefur stjórn UEFA ákveðið en Porto á að hafa reynt að múta dómurum. 4.6.2008 14:18 Viðræður milli Juventus og Liverpool um Xabi Alonso Umboðsmaður spænska miðjumannsins Xabi Alonso segir að Juventus hafi sett sig í samband við Liverpool vegna áhuga á leikmanninum. Hann segir að frekari viðræður séu áætlaðar. 4.6.2008 14:12 Hughes búinn að skrifa undir Mark Hughes hefur skrifað undir þriggja ára samning við Manchester City. Hughes var einnig orðaður við Chelsea en samkvæmt BBC var það orðrómur sem var rangur. 4.6.2008 13:31 Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní. 4.6.2008 13:23 Tekur Spalletti við Chelsea? Luciano Spalletti er kominn efst á óskalista Chelsea eftir að liðinu mistókst að fá Carlo Ancelotti sem knattspyrnustjóra. Þá var liðið orðað við Mark Hughes sem er á leið til Manchester City. 4.6.2008 11:32 Óvæntustu úrslit í bikarnum í fjögur ár Nú í hádeginu verður dregið í 32 liða úrslit VISA-bikarsins í fótbolta. Liðin tólf í Landsbankadeildinni koma þá inn í keppnina. Í þessari viku varð ljóst hvaða önnur lið komust í pottinn. 4.6.2008 11:07 Ísland stendur í stað Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi. 4.6.2008 10:43 Everton komið í baráttuna um Ramsey Cardiff hefur tekið tilboði frá Everton í hinn efnilega Aaron Ramsey. Manchester United og Arsenal fengu fimm milljón punda tilboð sín samþykkt í gær og Everton hefur jafnað þá upphæð. 4.6.2008 10:31 Ancelotti yfirgefur ekki AC Milan Carlo Ancelotti segist ekki vera að taka við Chelsea, hann vilji halda áfram sem þjálfari AC Milan um ókomin ár. Stjórnarmenn AC Milan segja að Ancelotti sé alls ekki á förum frá félaginu. 4.6.2008 10:03 Búinn að ná munnlegu samkomulagi við City Nokkrir enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Hughes hafi náð munnlegu samkomulagi við Manchester City um að taka við knattspyrnustjórn liðsins. 4.6.2008 09:39 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Heiðar skoraði í sigri Vålerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 sigri liðsins á HamKam í kvöld. 5.6.2008 23:04
„Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5.6.2008 19:10
Tryggðu sér sigur með síðustu snertingu leiksins Þróttarar fögnuðu í kvöld dýrmætum 3-2 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld eftir að hafa lent tvívegis undir og skorað sigurmark leiksins með síðustu snertingu leiksins. 5.6.2008 19:02
Hver skoraði besta markið í fimmtu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 5.6.2008 18:30
Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 17:16
Mancini er miður sín Stjórnarmaður hjá Inter, Gabriele Oriali, segir að Roberto Mancini eigi mjög erfitt með að sætta sig við að hafa verið látinn taka pokann sinn hjá félaginu. Mancini er víst niðurbrotinn maður um þessar mundir. 5.6.2008 16:45
Adebayor efstur á óskalista AC Milan Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, er efstur á óskalista AC Milan fyrir sumarið. Búast má við miklum breytingum á liði Milan í sumar eftir að liðið olli miklum vonbrigðum á síðasta tímabili. 5.6.2008 16:15
Giovani segist á leið til Tottenham Giovani Dos Santos mun að öllum líkindum leika fyrir Tottenham á næsta tímabili. Hann segir aðalástæðu þess vera knattspyrnustjóri liðsins, Juande Ramos. 5.6.2008 15:31
Brasilísk vefsíða segir Ronaldo vilja til Real Madrid Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United og ganga til liðs við Real Madrid. Þetta segir virt brasilísk vefsíða, Terra. Ronaldo er nú í Sviss við æfingar með portúgalska landsliðinu. 5.6.2008 15:06
Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum. 5.6.2008 14:45
Okocha farinn frá Hull Jay-Jay Okocha er á förum frá Hull City sem vann sér á dögunum inn sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 34 ára Nígeríumaður hefur fengið þau skilaboð frá knattspyrnustjóranum Phil Brown að hann sé ekki í plönum hans. 5.6.2008 13:46
Kristinn: Fæ stórleik í afmælisgjöf „Þetta er bara algjör draumur," sagði Kristinn Jakobsson við Vísi en hann verður fulltrúi Íslands á Evrópumótinu sem hefst næstu helgi. Hann mun starfa sem fjórði dómari á mótinu og hefur verið úthlutað sínum fyrstu verkefnum. 5.6.2008 13:07
Þjóðverjar brjálaðir vegna myndar í pólsku dagblaði Pólska dagblaðið Super Express hefur gert allt vitlaust í Þýskalandi með mynd sem blaðið birti. Á myndinni má sjá Leo Beenhakker, þjálfara pólska landsliðsins, haldandi á hausum fyrirliða og þjálfara þýska landsliðsins. 5.6.2008 12:40
Jo og Ronaldinho færast nær City Allt útlit er fyrir að brasilíski sóknarmaðurinn Jo sé á leið til Manchester City og þá er talið að Ronaldinho sé ekki langt undan. Stjórnarmaður City sagðist reikna með að Jo yrði kominn í ljósbláa búninginn á næstu dögum. 5.6.2008 12:28
Sofia fær ekki að fara í Meistaradeildina CSKA Sofia, búlgörsku meistararnir, fá ekki að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þetta er samkvæmt ákvörðun knattspyrnusambands landsins. 5.6.2008 12:05
Emil: Skal skrifa undir á morgun ef þetta er satt Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er orðaður við Lazio í ítölskum fjölmiðlum. Emil og félagar í Reggina héldu sæti sínu í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 5.6.2008 11:27
Fjalar: Eigum enn mikið inni Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld. 5.6.2008 10:47
Landsleikurinn stendur Sigurleikur Englands gegn Trínidad og Tóbagó mun standa. FIFA hefur staðfest þetta en þessi vináttulandsleikur endaði 3-0. Talað var um að leikurinn yrði ekki skráður sem opinber landsleikur þar sem England framkvæmdi fleiri skiptingar en leyfilegar eru. 5.6.2008 10:35
Torres: Carvalho besti varnarmaðurinn Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segir að Ricardo Carvalho hjá Chelsea sé besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar að sínu mati. Torres átti frábært fyrsta tímabil í deildinni en segir að starf hans hafi verið gert auðveldara með lélegum varnarleik. 5.6.2008 10:30
Síðasti landsleikur Englendinga strokaður út? Fjórir leikmenn enska landsliðsins gætu misst sinn fyrsta landsleik en FIFA íhugar að skrá ekki 3-0 sigurinn á Trínidad og Tóbagó sem opinberan landsleik. Ástæðan er sú að enska liðið framkvæmdi sjö skiptingar en aðeins sex eru leyfðar í vináttulandsleikjum. 5.6.2008 09:16
Leicester á eftir Ince MK Dons hefur staðfest að Leicester hefur óskað formlega eftir því að fá að ræða við Paul Ince, knattspyrnustjóra liðsins. 4.6.2008 23:15
Xavi tryggði Spánverjum sigur Nokkrir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld en Spánn vann 1-0 sigur á Bandaríkjunum í Santander á Spáni. 4.6.2008 22:27
Ólafur Örn á leið í aðgerð Ólafur Örn Bjarnason mun gangast undir aðgerð á hné á föstudaginn vegna langvarandi meiðsla. 4.6.2008 22:21
Ashton búinn að semja við West Ham Sóknarmaðurinn Dean Ashton hefur skrifað undir nýjan samning við Íslendingaliðið West Ham sem gildir til loka leiktíðarinnar 2013. 4.6.2008 21:37
Tvö Íslendingalið á leið upp Þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með jafn mörgum liðum í norsku B-deildinni en tvö þeirra eru í toppbaráttu deildarinnar. 4.6.2008 21:10
Rosenborg og Brann skildu jöfn Rosenborg og Noregsmeistarar Brann gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.6.2008 20:46
Essien ætlar ekki til Inter Umboðsmaður Michael Essien segir að ekkert sé hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið frá Chelsea til Inter. 4.6.2008 20:39
Ballack vill ljúka ferlinum hjá Chelsea Michael Ballack segir að hann vilji klára feril sinn hjá Chelsea í Englandi. 4.6.2008 20:06
Donadoni framlengir við Ítali Ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það hefði framlengt samning landsliðsþjálfarans Roberto Donadoni fram yfir HM árið 2010. Donadoni náði munnlegu samkomulagi við sambandið fyrir nokkrum dögum en hefur nú undirritað samninginn. 4.6.2008 19:49
Villarreal samþykkir tilboð Barcelona í Caceres Barcelona tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hefði komist að samkomulagi við Villarreal um kaup á varnarmanninum Martin Caceres. 4.6.2008 19:47
Spilar á EM eftir nýrnaígræðslu Króatinn Ivan Klasnic verður fyrsti knattspyrnumaðurinn sem tekur þátt á stórmóti í knattsyrnu eftir að hafa gengist undir nýrnaígræðslu. 4.6.2008 19:05
Davíð Þór orðaður við Sundsvall GIF Sundsvall í Svíþjóð hefur áhuga á miðjumanninum Davíði Þór Viðarssyni hjá FH. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Davíð Þór er lykilmaður hjá Hafnarfjarðarliðinu sem trjónir á toppi Landsbankadeildarinnar. 4.6.2008 16:05
Dossena á leið til Liverpool Liverpool er nálægt því að krækja í vinstri bakvörðinn Andrea Dossena frá ítalska liðinu Udinese. Dossena er 26 ára og mun væntanlega gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í kvöld. 4.6.2008 15:44
U21 landsliðið mætir Noregi U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. 4.6.2008 15:09
Sumarhreinsanir hjá Keane Sumarhreingerningarnar eru hafnar hjá Roy Keane, knattspyrnustjóra Sunderland. Hann tilkynnti átta leikmönnum það í morgun að þeir gætu farið að leita sér að nýju liði. 4.6.2008 14:45
Porto bannað að taka þátt í Meistaradeildinni Fyrrum Evrópumeistarar Porto fá ekki að taka þátt í Meistaradeildinni næsta tímabil. Þetta hefur stjórn UEFA ákveðið en Porto á að hafa reynt að múta dómurum. 4.6.2008 14:18
Viðræður milli Juventus og Liverpool um Xabi Alonso Umboðsmaður spænska miðjumannsins Xabi Alonso segir að Juventus hafi sett sig í samband við Liverpool vegna áhuga á leikmanninum. Hann segir að frekari viðræður séu áætlaðar. 4.6.2008 14:12
Hughes búinn að skrifa undir Mark Hughes hefur skrifað undir þriggja ára samning við Manchester City. Hughes var einnig orðaður við Chelsea en samkvæmt BBC var það orðrómur sem var rangur. 4.6.2008 13:31
Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní. 4.6.2008 13:23
Tekur Spalletti við Chelsea? Luciano Spalletti er kominn efst á óskalista Chelsea eftir að liðinu mistókst að fá Carlo Ancelotti sem knattspyrnustjóra. Þá var liðið orðað við Mark Hughes sem er á leið til Manchester City. 4.6.2008 11:32
Óvæntustu úrslit í bikarnum í fjögur ár Nú í hádeginu verður dregið í 32 liða úrslit VISA-bikarsins í fótbolta. Liðin tólf í Landsbankadeildinni koma þá inn í keppnina. Í þessari viku varð ljóst hvaða önnur lið komust í pottinn. 4.6.2008 11:07
Ísland stendur í stað Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi. 4.6.2008 10:43
Everton komið í baráttuna um Ramsey Cardiff hefur tekið tilboði frá Everton í hinn efnilega Aaron Ramsey. Manchester United og Arsenal fengu fimm milljón punda tilboð sín samþykkt í gær og Everton hefur jafnað þá upphæð. 4.6.2008 10:31
Ancelotti yfirgefur ekki AC Milan Carlo Ancelotti segist ekki vera að taka við Chelsea, hann vilji halda áfram sem þjálfari AC Milan um ókomin ár. Stjórnarmenn AC Milan segja að Ancelotti sé alls ekki á förum frá félaginu. 4.6.2008 10:03
Búinn að ná munnlegu samkomulagi við City Nokkrir enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Hughes hafi náð munnlegu samkomulagi við Manchester City um að taka við knattspyrnustjórn liðsins. 4.6.2008 09:39