Fleiri fréttir Fylkir vann í Lettlandi Fylkir vann í dag glæsilegan 2-1 sigur á FK Riga á útivelli í Intertoto-keppninni í knattspyrnu. 21.6.2008 17:52 Eto'o gekkst ekki undir læknisskoðun hjá Arsenal Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að þær fregnir sem hafa birsti í enskum miðlum um að Eto'o sé við það að semja við Arsenal séu rangar. 21.6.2008 17:39 Fyrrum markvörður Sunderland fannst látinn Tim Carter, fyrrum markvörður Sunderland, fannst látinn af vegfaranda í Stretford nærri Manchester í gær. Hann var fertugur að aldri. 21.6.2008 17:29 Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. 21.6.2008 17:14 Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. 21.6.2008 17:13 Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. 21.6.2008 17:11 Glæsilegur sigur Íslands á Slóveníu Ísland vann í dag glæsilegan 5-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli en leikurinn var liður í undankeppni EM 2009. 21.6.2008 13:41 Ronaldo vill fara til Real Madrid Cristiano Ronaldo segist dreyma um að fara til Real Madrid þó svo að félag hans, Manchester United, hafi engan áhuga á að selja hann. 21.6.2008 12:37 Guðjón hefur ekkert heyrt frá Hearts Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Guðjóns Þórðarsonar, segir í samtali við skoska fjölmiðla í dag að hann hafi ekkert heyrt í forráðamönnum Hearts. 21.6.2008 12:25 Ótrúlegur sigur Tyrkja í vítaspyrnukeppni Tyrkland komst í undanúrslit Evrópumótsins í kvöld þegar liðið vann hreint ótrúlegan sigur á Króatíu. Það virðast einhver æðri máttarvöld vera í liði með Tyrkjum sem komust í átta liða úrslit með ótrúlegum sigri á Tékklandi. 20.6.2008 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Laugardalsvelli, á morgun kl. 14:00. 20.6.2008 21:24 Dagskrá hefst 12:30 á morgun Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009. 20.6.2008 20:42 Glen Little til Portsmouth Portsmouth hefur keypt vængmanninn Glen Little frá Reading. Little átti við meiðsli að stríða síðasta tímabil og lék aðeins tvo leiki. 20.6.2008 19:30 Bocanegra kominn í Rennes Bandaríski varnarmaðurinn Carlos Bocanegra hefur fundið sér nýtt lið. Hann er kominn til franska liðsins Rennes á frjálsri sölu. 20.6.2008 18:15 Clichy framlengir við Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að vinstri bakvörðurinn Gael Clichy hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Þessi 22 ára leikmaður kom til Arsenal frá Cannes í heimalandi sínu, Frakklandi, árið 2003. 20.6.2008 17:23 Aghahowa farinn frá Wigan Julius Aghahowa hefur fengið sig lausan frá Wigan Athletic. Hann lék 20 leiki með Wigan án þess að ná að skora. Aghahowa er nígerískur og hefur skrifað undir samning við liðið Kayserispor í Tyrklandi. 20.6.2008 17:01 Man City leikur á Oakwell Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Manchester City muni leika heimaleik sinn í forkeppni UEFA-bikarsins á Oakwell vellinum. Oakwell er heimavöllur Barnsley. 20.6.2008 16:38 Samskipti eigenda Liverpool orðin betri George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að samskipti sín við hinn eiganda félagsins, Tom Hicks, séu orðin mun betri en þau voru. Þeir tveir töluðust varla við um tíma eftir ágreining sem kom upp fyrr á þessu ári. 20.6.2008 15:39 Þrjár detta úr hópnum Í dag var kynntur endanlegur leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun. 20.6.2008 15:00 Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. 20.6.2008 14:45 Kristján: Viðurkenning til allra leikmanna Keflavíkur Kristján Guðmundsson var valinn besti þjálfarinn í umferðum 1-7. Kristján er auðvitað ánægður með uppskeru Keflavíkur á hófinu sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 20.6.2008 13:30 Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. 20.6.2008 12:58 Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. 20.6.2008 12:41 Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15 Átta ensk félög keypt á 244 milljarða frá 2003 Á undanförnum fimm árum hafa erlendir aðilar keypt átta ensk úrvalsdeildarfélög fyrir samtals 244 milljarða króna. Það gera 1541 milljónir punda. 20.6.2008 11:00 McClaren ráðinn til Twente Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur ráðið Steve McClaren sem þjálfara liðsins. McClaren er fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands en hann skrifaði undir samning til tveggja ára. 20.6.2008 10:34 Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. 20.6.2008 10:27 Markmið West Ham að lækka launakostnað Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir í samtali við Vísi að það sé markmið félagisns að minnka hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum félagsins. 20.6.2008 10:00 United ítrekar að Ronaldo sé ekki til sölu Manchester United hefur ítrekað að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Ronaldo er í fyrirsögnum um allan heim þar sem Real Madrid sækist hart eftir þjónustu hans. 20.6.2008 09:40 Aukinn launakostnaður þungur baggi á West Ham Þó svo að tekjur West Ham hafi minnkað um nærri tvær milljónir punda á milli ára jókst launakostnaður félagsins um tæpar þrettán milljónir. 20.6.2008 09:00 Howard Webb sendur heim Enski dómarinn Howard Webb hefur verið sendur heim frá EM í Austurríki og Sviss og fær ekki að dæma meira í keppninni. 19.6.2008 23:00 Ronaldo enn óákveðinn Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga. 19.6.2008 22:39 Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. 19.6.2008 22:30 Barzagli úr leik Varnarmaðurinn Andrea Barzagli mun ekki leika meira með ítalska landsliðinu á EM 2008 vegna hnémeiðsla. 19.6.2008 22:00 KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. 19.6.2008 21:21 Gengur alltaf vel gegn Portúgal Bastian Schweinsteiger var maður leiksins í kvöld er Þýskaland vann 3-2 sigur á Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 21:09 Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann. 19.6.2008 20:30 Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26 Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. 19.6.2008 19:59 Þýskaland í undanúrslit Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld. 19.6.2008 19:34 Mellberg ætlar ekki að hætta Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær. 19.6.2008 18:45 Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 18:15 Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. 19.6.2008 17:45 Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. 19.6.2008 16:45 Hearts í biðstöðu Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu. 19.6.2008 15:44 Sjá næstu 50 fréttir
Fylkir vann í Lettlandi Fylkir vann í dag glæsilegan 2-1 sigur á FK Riga á útivelli í Intertoto-keppninni í knattspyrnu. 21.6.2008 17:52
Eto'o gekkst ekki undir læknisskoðun hjá Arsenal Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að þær fregnir sem hafa birsti í enskum miðlum um að Eto'o sé við það að semja við Arsenal séu rangar. 21.6.2008 17:39
Fyrrum markvörður Sunderland fannst látinn Tim Carter, fyrrum markvörður Sunderland, fannst látinn af vegfaranda í Stretford nærri Manchester í gær. Hann var fertugur að aldri. 21.6.2008 17:29
Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. 21.6.2008 17:14
Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. 21.6.2008 17:13
Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. 21.6.2008 17:11
Glæsilegur sigur Íslands á Slóveníu Ísland vann í dag glæsilegan 5-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli en leikurinn var liður í undankeppni EM 2009. 21.6.2008 13:41
Ronaldo vill fara til Real Madrid Cristiano Ronaldo segist dreyma um að fara til Real Madrid þó svo að félag hans, Manchester United, hafi engan áhuga á að selja hann. 21.6.2008 12:37
Guðjón hefur ekkert heyrt frá Hearts Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Guðjóns Þórðarsonar, segir í samtali við skoska fjölmiðla í dag að hann hafi ekkert heyrt í forráðamönnum Hearts. 21.6.2008 12:25
Ótrúlegur sigur Tyrkja í vítaspyrnukeppni Tyrkland komst í undanúrslit Evrópumótsins í kvöld þegar liðið vann hreint ótrúlegan sigur á Króatíu. Það virðast einhver æðri máttarvöld vera í liði með Tyrkjum sem komust í átta liða úrslit með ótrúlegum sigri á Tékklandi. 20.6.2008 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Laugardalsvelli, á morgun kl. 14:00. 20.6.2008 21:24
Dagskrá hefst 12:30 á morgun Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009. 20.6.2008 20:42
Glen Little til Portsmouth Portsmouth hefur keypt vængmanninn Glen Little frá Reading. Little átti við meiðsli að stríða síðasta tímabil og lék aðeins tvo leiki. 20.6.2008 19:30
Bocanegra kominn í Rennes Bandaríski varnarmaðurinn Carlos Bocanegra hefur fundið sér nýtt lið. Hann er kominn til franska liðsins Rennes á frjálsri sölu. 20.6.2008 18:15
Clichy framlengir við Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að vinstri bakvörðurinn Gael Clichy hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Þessi 22 ára leikmaður kom til Arsenal frá Cannes í heimalandi sínu, Frakklandi, árið 2003. 20.6.2008 17:23
Aghahowa farinn frá Wigan Julius Aghahowa hefur fengið sig lausan frá Wigan Athletic. Hann lék 20 leiki með Wigan án þess að ná að skora. Aghahowa er nígerískur og hefur skrifað undir samning við liðið Kayserispor í Tyrklandi. 20.6.2008 17:01
Man City leikur á Oakwell Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Manchester City muni leika heimaleik sinn í forkeppni UEFA-bikarsins á Oakwell vellinum. Oakwell er heimavöllur Barnsley. 20.6.2008 16:38
Samskipti eigenda Liverpool orðin betri George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að samskipti sín við hinn eiganda félagsins, Tom Hicks, séu orðin mun betri en þau voru. Þeir tveir töluðust varla við um tíma eftir ágreining sem kom upp fyrr á þessu ári. 20.6.2008 15:39
Þrjár detta úr hópnum Í dag var kynntur endanlegur leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun. 20.6.2008 15:00
Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. 20.6.2008 14:45
Kristján: Viðurkenning til allra leikmanna Keflavíkur Kristján Guðmundsson var valinn besti þjálfarinn í umferðum 1-7. Kristján er auðvitað ánægður með uppskeru Keflavíkur á hófinu sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 20.6.2008 13:30
Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. 20.6.2008 12:58
Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. 20.6.2008 12:41
Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15
Átta ensk félög keypt á 244 milljarða frá 2003 Á undanförnum fimm árum hafa erlendir aðilar keypt átta ensk úrvalsdeildarfélög fyrir samtals 244 milljarða króna. Það gera 1541 milljónir punda. 20.6.2008 11:00
McClaren ráðinn til Twente Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur ráðið Steve McClaren sem þjálfara liðsins. McClaren er fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands en hann skrifaði undir samning til tveggja ára. 20.6.2008 10:34
Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. 20.6.2008 10:27
Markmið West Ham að lækka launakostnað Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir í samtali við Vísi að það sé markmið félagisns að minnka hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum félagsins. 20.6.2008 10:00
United ítrekar að Ronaldo sé ekki til sölu Manchester United hefur ítrekað að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Ronaldo er í fyrirsögnum um allan heim þar sem Real Madrid sækist hart eftir þjónustu hans. 20.6.2008 09:40
Aukinn launakostnaður þungur baggi á West Ham Þó svo að tekjur West Ham hafi minnkað um nærri tvær milljónir punda á milli ára jókst launakostnaður félagsins um tæpar þrettán milljónir. 20.6.2008 09:00
Howard Webb sendur heim Enski dómarinn Howard Webb hefur verið sendur heim frá EM í Austurríki og Sviss og fær ekki að dæma meira í keppninni. 19.6.2008 23:00
Ronaldo enn óákveðinn Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga. 19.6.2008 22:39
Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. 19.6.2008 22:30
Barzagli úr leik Varnarmaðurinn Andrea Barzagli mun ekki leika meira með ítalska landsliðinu á EM 2008 vegna hnémeiðsla. 19.6.2008 22:00
KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. 19.6.2008 21:21
Gengur alltaf vel gegn Portúgal Bastian Schweinsteiger var maður leiksins í kvöld er Þýskaland vann 3-2 sigur á Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 21:09
Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann. 19.6.2008 20:30
Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26
Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. 19.6.2008 19:59
Þýskaland í undanúrslit Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld. 19.6.2008 19:34
Mellberg ætlar ekki að hætta Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær. 19.6.2008 18:45
Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 18:15
Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. 19.6.2008 17:45
Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. 19.6.2008 16:45
Hearts í biðstöðu Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu. 19.6.2008 15:44