Fleiri fréttir

Dóttir Boulahrouz látin

Nýfædd dóttir Khalid Boulahrouz, leikmanns hollenska landsliðsins, og eiginkonu hans lést í gær en hún var fyrirburi.

Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni

Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins.

Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin

HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins.

Rússar fylgja Spánverjum

Rússland vann Svíþjóð 2-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Spánverjum í átta liða úrslitin. Svíum hefði dugað jafntefli til að komast áfram.

Nasri búinn að semja við Arsenal

Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu.

Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum

Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn.

Sér eftir að hafa beðið unnustu sinnar í beinni

Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, bað unnustu sinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Þetta gerði hann strax eftir 2-0 tap Frakklands fyrir Ítalíu en eftir leikinn var ljóst að Frakkar væru úr leik á EM.

Riise kominn til Roma

Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool.

Jo í eigu þriðja aðila

Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez.

Leiktíma KR-KB ekki breytt

Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega.

Eigum ekki átján treyjur

KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna.

Vantrauststillagan orðin að veruleika

Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins.

Löw í eins leiks bann

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður í leikbanni er hans menn mæta Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008.

Ribery meiddur á ökkla og hné

Franck Ribery er meiddur á bæði ökkla og hné eftir að hafa lent í samstuði við Gianluca Zambrotta í leik Frakklands og Ítalíu á EM 2008 í gær.

Hicks: Torres er ómissandi

Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir að Fernando Torres sé algjörlega ómissandi í liði félagsins.

Demirel fékk tveggja leikja bann

Tyrkneski markvörðurinn Volkan Demirel var dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk undir lok viðureign Tyrkja og Tékka.

Kaka vill ekki fara til Chelsea

Kaka segist engan áhuga á að yfirgefa herbúðir AC Milan en hann hefur sterklega verið orðaður við Chelsea.

Ítalía mun mæta Spáni

Ítalska landsliðið komst upp úr C-riðli Evrópumótsins. Liðið vann Frakkland 2-0 í kvöld á sama tíma og Holland vann Rúmeníu 2-0.

United fylgist með miðjumanni Schalke

Jermaine Jones, miðjumaður Schalke, hefur verið undir smásjá Manchester United samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Jones er 26 ára og segist mjög stoltur af áhuga United.

Porto fær að vera með

Porto, portúgölsku meistararnir, munu fá að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta staðfesti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, í fréttatilkynningu.

Tjáir sig eftir EM

Cristiano Ronaldo ætlar ekkert að tjá sig um framtíð sína fyrr en eftir EM. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid sem hyggst gera Manchester United risatilboð.

Park missir af Ólympíuleikunum

Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United, mun ekki vera með Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum vegna meiðsla á hné. Þessi 27 ára leikmaður átti að vera einn af þremur yfir 23 ára mönnum í hópi Suður Kóreu.

Tveir nýir A-dómarar

KSÍ hefur fært tvo dómara upp í flokk A-dómara en það eru þeir sem dæma í Landsbankadeild karla. Það eru þeir Valgeir Valgeirsson sem dæmir fyrir ÍA og Þorvaldur Árnason sem dæmir fyrir Fylki.

Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum

Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum.

Gungor ekki meira með Tyrkjum

Emre Gungor, varnarmaður tyrkneska landsliðsins, leikur ekki meira á Evrópumótinu. Hann meiddist á kálfa í hinum ótrúlega 3-2 sigri á Tékklandi.

Aragones tekur við Fenerbahce

Luis Aragones mun taka við stjórn tyrneska liðsins Fenerbahce eftir Evrópumótið 2008. Þetta segja nokkrir fjölmiðlar á Spáni.

Perrin rekinn frá Lyon

Alain Perrin hefur verið rekinn frá franska liðinu Lyon. Undir stjórn Perrin vann liðið bæði franska meistaratitilinn og frönsku bikarkeppnina á síðasta leiktímabili.

Ballack skaut Þýskalandi áfram

Þýskaland komst í átta liða úrslit Evrópumótsins í kvöld með 1-0 sigri á Austurríki. Michael Ballack skoraði eina mark leiksins með glæsilegu þrumuskoti beint úr aukaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks.

Breiðablik vann FH

Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 4-1 sigur á FH í Landsbankadeildinni í kvöld.

Muamba til Bolton

Bolton hefur keypt miðjumanninn Fabrice Muamba frá Birmingham og hefur hann gert fjögurra ára samning við félagið. Muamba er U21 árs landsliðsmaður og lék með Birmingham síðasta vetur.

Lampard efstur á óskalista Inter

Ítalíumeistarar Inter hafa gefið út að miðjumaðurinn Frank Lampard sé efstur á óskalista félagsins í sumar. Þetta staðfesti Massimo Moratti, forseti Inter.

FIFA ætlar ekki að bregðast við

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfestir að hafa fengið kvörtun frá Manchester United vegna Real Madrid. FIFA segist þó ekki hafa nokkrar sannanir um að Real Madrid hafi brotið einhver lög og mun því ekki bregðast við.

Jón Þorgrímur gæti spilað í kvöld

Jón Þorgrímur Stefánsson gæti komið við sögu í leik Fram og Fjölnis í kvöld en hann hefur verið frá síðan hann meiddist í leik Fram og Fylkis í fyrstu umferð mótsins.

Austurríki hafði betur gegn Þýskalandi

Nokkuð sérstök viðureign fór fram á bökkum Dónár í Vínarborg í gær. Þar áttust við lið Austurríkis og Þýskalands sem voru skipuð ansi fáklæddum leikmönnum.

Esbjerg fékk Gunnar Heiðar án greiðslu

Eftir þvi sem fram kemur á heimasíðu danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg fékk liðið Gunnar Heiðar Þorvaldsson án greiðslu frá Hannover 96 í Þýskalandi.

Kannski ætti tengdamamma þín að spila

Leo Beenhakker, landsliðsþjálfari Póllands, stakk upp á því að Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, ætti að nota tengdamömmu sína í sókninni gegn Pólverjum í kvöld.

Hættir Ferguson ef United selur Ronaldo?

The Telegraph heldur því fram í dag að Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gæti hætt ef félagið ákveður að selja Cristiano Ronaldo.

Sjá næstu 50 fréttir