Fleiri fréttir Leeds tryggði sér umspilssæti Leeds United tryggði sér í kvöld sæti í umspili um sæti í ensku B-deildinni þegar það lagði Yeovil 1-0. Það er ekki síst merkilegur árangur í ljósi þess að Leeds hóf leik með fimmtán stig í mínus í sumar sem leið eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 25.4.2008 21:31 Gautaborg tapaði fyrir nýliðunum Sjöundu umferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í kvöld og þar urðu óvænt úrslit þegar meistarar Gautaborgar töpuðu 2-1 á útivelli fyrir nýliðum Ljungskile. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar sem situr í fjórða sæti deildarinnar. 25.4.2008 20:24 Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. 25.4.2008 18:40 Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. 25.4.2008 16:47 Vidic æfði með United í dag Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic æfði með Manchester United í dag og eru menn vongóðir um að hann verði tilbúinn í slaginn fyrir stórleikinn gegn Chelsea á morgun. 25.4.2008 16:45 Ráðast úrslitin á morgun? Ef Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans í Manchester United vinna Chelsea á Stamford Bridge á morgun eru þeir nánast öruggir með enska meistaratitilinn þetta árið. 25.4.2008 15:45 Pirlo bjartsýnn fyrir EM Andrea Pirlo er allt að því sigurviss fyrir Evrópumót landsliða á komandi sumri. Þessi 28 ára leikmaður var í ítalska landsliðinu sem vann HM fyrir tveimur árum og er bjartsýnn á að liðið geti endurtekið leikinn í sumar. 25.4.2008 14:50 Dyrnar opnar fyrir Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að dyrnar séu opnar fyrir David Beckham um að leika á heimsmeistaramótinu 2010. Mikið hefur verið rætt um hvort Beckham eigi framtíð með landsliðinu. 25.4.2008 14:03 Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. 25.4.2008 12:57 Newcastle hentar Modric vel Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að Newcastle United sé góður áfangastaður fyrir Luka Modric. Fjölmörg lið hafa áhuga á Modric sem leikur með Dinamo Zagreb en sagan segir að Newcastle sé að vinna kapphlaupið. 25.4.2008 12:44 Lampard ekki með á morgun Frank Lampard mun ekki leika með Chelsea á morgun þegar liðið tekur á móti Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Móðir hans lést úr lungnabólgu miðvikudagskvöld. 25.4.2008 12:15 McCarthy framlengir við Blackburn Benni McCarthy hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Blackburn Rovers og er því samningsbundinn félaginu til sumarsins 2011. 25.4.2008 11:41 Bara Arsenal kemur til greina Thierry Henry sagði í viðtali við BBC að hann væri ánægður í herbúðum Barcelona. Ef hann kæmi aftur í enska boltann væri Arsenal eina félagið sem til greina kæmi. 25.4.2008 11:25 Grétar Rafn: Ekki vanur botnbaráttu Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur fengið að kynnast botnbaráttunni síðan hann gekk til liðs við Bolton. Grétar var áður að berjast á hinum endanum með hollenska liðinu AZ Alkmaar. 25.4.2008 10:15 Álaborg að stinga af Álaborg er komið með sjö stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann 3-0 sigur á Randers í gær. Midtjylland situr í öðru sæti. 25.4.2008 09:53 Fram í úrslit Lengjubikarsins Fram komst í gær í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni. 25.4.2008 05:00 Zenit náði jafntefli í Þýskalandi Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Zenit St. Pétursborg gerði góða ferð til Þýskalands og náði útivallarmarki gegn Bayern München. 24.4.2008 21:29 Eyjólfur og Hannes skoruðu Leikið var í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eins og oft áður voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. Eyjólfur Héðinsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín. 24.4.2008 19:15 Cardiff fær að fara í Evrópukeppnina Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cardiff City verði fulltrúi þess í Evrópukeppni félagsliða ef því tekst að vinna sigur í úrslitaleik FA bikarsins 24.4.2008 17:33 Lofar meiri sóknarbolta Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lofar meiri sóknarbolta frá sínum mönnum í seinni leiknum gegn Barcelona. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á miðvikudag. 24.4.2008 16:49 Aurelio ekki meira með Að öllum líkindum er tímabilið búið hjá Fabio Aurelio, vinstri bakverði Liverpool. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Chelsea og í hans stað kom John Arne Riise inná. 24.4.2008 16:37 Valur í úrslit eftir sigur á ÍA í markaleik í Kórnum Pálmi Rafn Pálmason og Dennis Bo Mortensen skoruðu báðir tvívegis fyrir Val sem vann 5-2 sigur á ÍA í Kórnum í dag. Eftir að Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald keyrðu Íslandsmeistararnir yfir þá. 24.4.2008 15:50 Jo til City í sumar? Umboðsmaður sóknarmannsins Jo telur góðar líkur á því að Manchester City geti krækt í leikmanninn í sumar. Til þess þarf félagið að ná samkomulagi við CSKA Moskvu, liðið sem Jo leikur með. 24.4.2008 13:30 Móðir Lampards er látin Móðir Frank Lampards, knattspyrnumanns í Chelsea, er látin eftir erfið veikindi. Hún var 58 ára gömul og hafði barist gegn lungnasjúkdómi sem á endanum dró hana til dauða. 24.4.2008 12:01 Inter hefur áhuga á Hleb Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur staðfest að Alexander Hleb sé á óskalista sínum fyrir sumarið. Hleb er í herbúðum Arsenal og hefur oft verið orðaður við Inter síðustu mánuði. 24.4.2008 11:15 Vel heppnaður fundur Tom Hicks, annar af eigendum Liverpool, fundaði með Rafael Benítez í kringum leikinn gegn Chelsea í vikunni. Á fundinum vildi Benítez fá ýmis mál á hreint og þá var rædd um hugsanleg kaup á komandi sumri. 24.4.2008 10:58 Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. 24.4.2008 12:20 Rijkaard: Fleiri hafa trú á okkur Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, segir að fleiri hafi nú trú á því að félagið komist í úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik kvöldsins. 23.4.2008 23:03 Vidic tæpur fyrir Chelsea-leikinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það verði bónus ef Nemanja Vidic geti spilað með liðinu gegn Chelsea um helgina. 23.4.2008 22:03 Ferguson ánægður með úrslitin Alex Ferguson var ánægður með úrslitin á Nou Camp í kvöld og neitaði að kenna Ronaldo um að hans mönnum tókst ekki að skora í kvöld. 23.4.2008 21:42 Ronaldo ætlar að bæta fyrir vítaspyrnuna Cristiano Ronaldo lofaði því eftir leik Barcelona og Manchester United að hann ætlaði að skora í síðari leik liðanna í næstu viku. 23.4.2008 21:28 Roy Keane viðurkennir mistök Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í viðtali í dag að Roy Keane, stjóri Sunderland, viðurkenndi að hann hafi gert smávægileg mistök á tímabilinu og gert of miklar kröfur til leikmanna sinna á tímabilinu. 23.4.2008 20:30 Kalmar styrkti stöðu sína á toppnum Kalmar er nú með sjö stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Helsingborg í kvöld. 23.4.2008 19:57 McClaren fer á EM í sumar Steve McClaren verður á EM í fótbolta í sumar þó svo að honum hafi misstekist að fara þangað með enska landsliðið þegar hann starfaði sem landsliðsþjálfari. 23.4.2008 19:30 United hélt hreinu í Barcelona Ekkert mark var skorað í viðureign Barcelona og Manchester United í kvöld þó svo að heimamenn hafi verið mun meira með boltann og Cristiano Ronaldo misnotaði vítaspyrnu. 23.4.2008 18:47 Jafntefli hjá Bröndby Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2008 18:23 Eiður á bekknum - Vidic ekki með Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2008 18:12 Drogba til Inter í skiptum fyrir táning? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið Inter Didier Drogba en aðeins ef þeir fá táninginn Mario Balotelli í staðinn. 23.4.2008 17:48 Riise fær stuðning frá Gerrard Steven Gerrard segir að John Arne Riise verði ekki gerður að neinum sökudólgi eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í gær. Riise jafnaði með sjálfsmarki á lokasekúndunni. 23.4.2008 16:35 Zlatan vill til Spánar eða Englands Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður Inter, segist vilja spila á Spáni eða Englandi. Þessi skemmtilegi 27 ára leikmaður er nú í heimalandi sínu, Svíþjóð, að jafna sig af meiðslum í hné. 23.4.2008 15:00 Erfitt að hugsa um fótbolta Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að hafa ekki verið andlega tilbúinn fyrir leikinn gegn Liverpool í gær. Hann lék ekki með Chelsea um síðustu helgi þar sem hann var á sjúkrahúsi við hlið móður sinnar sem var þungt haldin vegna sjúkdóms í lungum. 23.4.2008 13:33 Berlusconi hættir hjá AC Milan Silvio Berlusconi hyggst hætta sem forseti hjá AC Milan eftir að hann tekur sæti forsætisráðherra Ítalíu í þriðja sinn í næsta mánuði. 23.4.2008 13:15 Óvíst með Vidic í kvöld Óvíst er hvort varnarmaðurinn Nemanja Vidic verði með Manchester United gegn Barcelona í kvöld. Vidic hefur verið að kljást við meiðsli á hné en það er þó ekki ástæðan fyrir því að hann tók ekki þátt í æfingu í gær. 23.4.2008 12:00 Tímabilinu lokið hjá Hleb Alexander Hleb hefur ákveðið að gangast undir ákæru frá enska knattspyrnusambandinu. Hann fer því í þriggja leikja bann og mun ekki vera með Arsenal í þremur síðustu leikjum tímabilsins. 23.4.2008 11:40 Fabianski í mark Arsenal Arsene Wenger ætlar að gefa pólska markverðinum Lukasz Fabianski tækifæri í marki Arsenal. Leikmaðurinn kom til Arsenal frá Legia Varsjá síðasta sumar en hefur enn ekki leikið með liðinu í úrvalsdeildinni. 23.4.2008 11:10 Sjá næstu 50 fréttir
Leeds tryggði sér umspilssæti Leeds United tryggði sér í kvöld sæti í umspili um sæti í ensku B-deildinni þegar það lagði Yeovil 1-0. Það er ekki síst merkilegur árangur í ljósi þess að Leeds hóf leik með fimmtán stig í mínus í sumar sem leið eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 25.4.2008 21:31
Gautaborg tapaði fyrir nýliðunum Sjöundu umferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í kvöld og þar urðu óvænt úrslit þegar meistarar Gautaborgar töpuðu 2-1 á útivelli fyrir nýliðum Ljungskile. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar sem situr í fjórða sæti deildarinnar. 25.4.2008 20:24
Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. 25.4.2008 18:40
Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. 25.4.2008 16:47
Vidic æfði með United í dag Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic æfði með Manchester United í dag og eru menn vongóðir um að hann verði tilbúinn í slaginn fyrir stórleikinn gegn Chelsea á morgun. 25.4.2008 16:45
Ráðast úrslitin á morgun? Ef Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans í Manchester United vinna Chelsea á Stamford Bridge á morgun eru þeir nánast öruggir með enska meistaratitilinn þetta árið. 25.4.2008 15:45
Pirlo bjartsýnn fyrir EM Andrea Pirlo er allt að því sigurviss fyrir Evrópumót landsliða á komandi sumri. Þessi 28 ára leikmaður var í ítalska landsliðinu sem vann HM fyrir tveimur árum og er bjartsýnn á að liðið geti endurtekið leikinn í sumar. 25.4.2008 14:50
Dyrnar opnar fyrir Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að dyrnar séu opnar fyrir David Beckham um að leika á heimsmeistaramótinu 2010. Mikið hefur verið rætt um hvort Beckham eigi framtíð með landsliðinu. 25.4.2008 14:03
Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. 25.4.2008 12:57
Newcastle hentar Modric vel Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að Newcastle United sé góður áfangastaður fyrir Luka Modric. Fjölmörg lið hafa áhuga á Modric sem leikur með Dinamo Zagreb en sagan segir að Newcastle sé að vinna kapphlaupið. 25.4.2008 12:44
Lampard ekki með á morgun Frank Lampard mun ekki leika með Chelsea á morgun þegar liðið tekur á móti Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Móðir hans lést úr lungnabólgu miðvikudagskvöld. 25.4.2008 12:15
McCarthy framlengir við Blackburn Benni McCarthy hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Blackburn Rovers og er því samningsbundinn félaginu til sumarsins 2011. 25.4.2008 11:41
Bara Arsenal kemur til greina Thierry Henry sagði í viðtali við BBC að hann væri ánægður í herbúðum Barcelona. Ef hann kæmi aftur í enska boltann væri Arsenal eina félagið sem til greina kæmi. 25.4.2008 11:25
Grétar Rafn: Ekki vanur botnbaráttu Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur fengið að kynnast botnbaráttunni síðan hann gekk til liðs við Bolton. Grétar var áður að berjast á hinum endanum með hollenska liðinu AZ Alkmaar. 25.4.2008 10:15
Álaborg að stinga af Álaborg er komið með sjö stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann 3-0 sigur á Randers í gær. Midtjylland situr í öðru sæti. 25.4.2008 09:53
Fram í úrslit Lengjubikarsins Fram komst í gær í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni. 25.4.2008 05:00
Zenit náði jafntefli í Þýskalandi Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Zenit St. Pétursborg gerði góða ferð til Þýskalands og náði útivallarmarki gegn Bayern München. 24.4.2008 21:29
Eyjólfur og Hannes skoruðu Leikið var í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eins og oft áður voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. Eyjólfur Héðinsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín. 24.4.2008 19:15
Cardiff fær að fara í Evrópukeppnina Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cardiff City verði fulltrúi þess í Evrópukeppni félagsliða ef því tekst að vinna sigur í úrslitaleik FA bikarsins 24.4.2008 17:33
Lofar meiri sóknarbolta Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lofar meiri sóknarbolta frá sínum mönnum í seinni leiknum gegn Barcelona. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á miðvikudag. 24.4.2008 16:49
Aurelio ekki meira með Að öllum líkindum er tímabilið búið hjá Fabio Aurelio, vinstri bakverði Liverpool. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Chelsea og í hans stað kom John Arne Riise inná. 24.4.2008 16:37
Valur í úrslit eftir sigur á ÍA í markaleik í Kórnum Pálmi Rafn Pálmason og Dennis Bo Mortensen skoruðu báðir tvívegis fyrir Val sem vann 5-2 sigur á ÍA í Kórnum í dag. Eftir að Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald keyrðu Íslandsmeistararnir yfir þá. 24.4.2008 15:50
Jo til City í sumar? Umboðsmaður sóknarmannsins Jo telur góðar líkur á því að Manchester City geti krækt í leikmanninn í sumar. Til þess þarf félagið að ná samkomulagi við CSKA Moskvu, liðið sem Jo leikur með. 24.4.2008 13:30
Móðir Lampards er látin Móðir Frank Lampards, knattspyrnumanns í Chelsea, er látin eftir erfið veikindi. Hún var 58 ára gömul og hafði barist gegn lungnasjúkdómi sem á endanum dró hana til dauða. 24.4.2008 12:01
Inter hefur áhuga á Hleb Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur staðfest að Alexander Hleb sé á óskalista sínum fyrir sumarið. Hleb er í herbúðum Arsenal og hefur oft verið orðaður við Inter síðustu mánuði. 24.4.2008 11:15
Vel heppnaður fundur Tom Hicks, annar af eigendum Liverpool, fundaði með Rafael Benítez í kringum leikinn gegn Chelsea í vikunni. Á fundinum vildi Benítez fá ýmis mál á hreint og þá var rædd um hugsanleg kaup á komandi sumri. 24.4.2008 10:58
Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. 24.4.2008 12:20
Rijkaard: Fleiri hafa trú á okkur Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, segir að fleiri hafi nú trú á því að félagið komist í úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik kvöldsins. 23.4.2008 23:03
Vidic tæpur fyrir Chelsea-leikinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það verði bónus ef Nemanja Vidic geti spilað með liðinu gegn Chelsea um helgina. 23.4.2008 22:03
Ferguson ánægður með úrslitin Alex Ferguson var ánægður með úrslitin á Nou Camp í kvöld og neitaði að kenna Ronaldo um að hans mönnum tókst ekki að skora í kvöld. 23.4.2008 21:42
Ronaldo ætlar að bæta fyrir vítaspyrnuna Cristiano Ronaldo lofaði því eftir leik Barcelona og Manchester United að hann ætlaði að skora í síðari leik liðanna í næstu viku. 23.4.2008 21:28
Roy Keane viðurkennir mistök Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í viðtali í dag að Roy Keane, stjóri Sunderland, viðurkenndi að hann hafi gert smávægileg mistök á tímabilinu og gert of miklar kröfur til leikmanna sinna á tímabilinu. 23.4.2008 20:30
Kalmar styrkti stöðu sína á toppnum Kalmar er nú með sjö stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Helsingborg í kvöld. 23.4.2008 19:57
McClaren fer á EM í sumar Steve McClaren verður á EM í fótbolta í sumar þó svo að honum hafi misstekist að fara þangað með enska landsliðið þegar hann starfaði sem landsliðsþjálfari. 23.4.2008 19:30
United hélt hreinu í Barcelona Ekkert mark var skorað í viðureign Barcelona og Manchester United í kvöld þó svo að heimamenn hafi verið mun meira með boltann og Cristiano Ronaldo misnotaði vítaspyrnu. 23.4.2008 18:47
Jafntefli hjá Bröndby Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2008 18:23
Eiður á bekknum - Vidic ekki með Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2008 18:12
Drogba til Inter í skiptum fyrir táning? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið Inter Didier Drogba en aðeins ef þeir fá táninginn Mario Balotelli í staðinn. 23.4.2008 17:48
Riise fær stuðning frá Gerrard Steven Gerrard segir að John Arne Riise verði ekki gerður að neinum sökudólgi eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í gær. Riise jafnaði með sjálfsmarki á lokasekúndunni. 23.4.2008 16:35
Zlatan vill til Spánar eða Englands Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður Inter, segist vilja spila á Spáni eða Englandi. Þessi skemmtilegi 27 ára leikmaður er nú í heimalandi sínu, Svíþjóð, að jafna sig af meiðslum í hné. 23.4.2008 15:00
Erfitt að hugsa um fótbolta Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að hafa ekki verið andlega tilbúinn fyrir leikinn gegn Liverpool í gær. Hann lék ekki með Chelsea um síðustu helgi þar sem hann var á sjúkrahúsi við hlið móður sinnar sem var þungt haldin vegna sjúkdóms í lungum. 23.4.2008 13:33
Berlusconi hættir hjá AC Milan Silvio Berlusconi hyggst hætta sem forseti hjá AC Milan eftir að hann tekur sæti forsætisráðherra Ítalíu í þriðja sinn í næsta mánuði. 23.4.2008 13:15
Óvíst með Vidic í kvöld Óvíst er hvort varnarmaðurinn Nemanja Vidic verði með Manchester United gegn Barcelona í kvöld. Vidic hefur verið að kljást við meiðsli á hné en það er þó ekki ástæðan fyrir því að hann tók ekki þátt í æfingu í gær. 23.4.2008 12:00
Tímabilinu lokið hjá Hleb Alexander Hleb hefur ákveðið að gangast undir ákæru frá enska knattspyrnusambandinu. Hann fer því í þriggja leikja bann og mun ekki vera með Arsenal í þremur síðustu leikjum tímabilsins. 23.4.2008 11:40
Fabianski í mark Arsenal Arsene Wenger ætlar að gefa pólska markverðinum Lukasz Fabianski tækifæri í marki Arsenal. Leikmaðurinn kom til Arsenal frá Legia Varsjá síðasta sumar en hefur enn ekki leikið með liðinu í úrvalsdeildinni. 23.4.2008 11:10