Fleiri fréttir

England kemur til greina hjá Mourinho

Jose Mourinho er tilbúinn að skoða þann möguleika að gerast landsliðsþjálfari Englendinga. Þetta segir ráðgjafi portúgalska þjálfarans.

Rooney verður með í kvöld

Framherjinn Wayne Rooney verður í liði Manchester United á ný eftir meiðsli þegar liðið tekur á móti Fulham í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þá gætu þeir Ryan Giggs, Wes Brown, Owen Hargreaves og Edwin van der Sar allir komið aftur inn í lið United.

Cuper rekinn frá Betis

Spænska félagið Real Betis rak í dag þjálfara sinn Hector Cuper úr starfi eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Atletico á heimavelli í gær. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar og þar með líkur aðeins rúmlega fjögurra mánaða starfi Cuper hjá félaginu.

Engin kaup á dagskránni hjá Ferguson

Sir Alex Ferguson segir ólíklegt að hann muni styrkja hóp Manchester United með leikmannakaupum í janúarglugganum. Hann segir hóp sinn nógu sterkan eins og staðan er í dag.

Mourinho til AC Milan?

Breska blaðið News of the World er fullt af góðu slúðri um helgina og þar kemur fram að Jermain Defoe hjá Tottenham sé búinn að lofa að framlengja samning sinn við félagið eftir miklar vangaveltur.

Klæmist á netinu fyrir leiki

Enski landsliðsmaðurinn Ashley Young tók bókstaflega til hendinni áður en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Englendinga gegn Rússum í síðasta mánuði. Hinn 22 ára gamli Young skellti sér þannig á netið og átti frjálsleg samskipti við stúlku.

Ætla að áfrýja brottvísun Keane

Tottenham ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem fyrirliðinn Robbie Keane fékk að líta hjá Phil Dowd dómara í leiknum gegn Birmingham í gær. Dómurinn þótti nokkuð harður og spilaði nokkurn þátt í því að heimamenn töpuðu enn einum leiknum í deildinni.

Endurkoma Deco slæm tíðindi fyrir Eið Smára

Spænskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að nú styttist óðum í endurkomu þeirra Deco og Samuel Eto´o inn í byrjunarlið Barcelona, en þeir hafa báðir átt við meiðsli að stríða að undanförnu.

Bröndby náði jafntefli gegn FCK

Stefán Gíslason lék allan leikinn fyrir Bröndby sem gerði 1-1 jafntefli við FC Kaupmannahöfn á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Ekkert gengur hjá AZ

AZ Alkmaar er í tíunda sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði fyrir Twente á útivelli í dag.

Henry frá í tvær vikur til viðbótar

Thierry Henry verður frá keppni næstu tvær vikurnar að minnsta kosti en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum Barcelona sem hefur báðum lyktað með jafntefli.

Úrslitum leikja Króatíu ekki hagrætt

Undanfarinn sólarhring hafa fregnir borist frá Englandi þess efnis að möguleiki sé að úrslitum Króatíu í undankeppni EM 2008 hafi verið hagrætt.

Jóhannes Karl mætir Arsenal

Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar.

EM 2008: Ummæli allra þjálfara um riðlana

Landsliðsþjálfarar liðanna í úrslitakeppni EM 2008 voru auðvitað misánægðir með hvernig skipaðist í riðlana í mótinu sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári.

Kaka er bestur í Evrópu

Brasilíumaðurinn Kaka var í morgun útnefndur knattspyrnumaður Evrópu af tímaritinu France Football.

Leikjaniðurröðunin klár

Frakkland og Ítalía mætast í lokaumferð riðlakeppninnar á Evrópumeistaramótinu í Sviss og Austurríki á næsta ári.

Holland, Frakkland og Ítalía saman í riðli

Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Óhætt er að segja að dauðariðill keppninnar sé C-riðill.

Eiður hafði hægt um sig í grannaslagnum

Espanyol og Barcelona gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrstu 72 mínútur leiksins og hafði hægt um sig.

Emil fór meiddur af velli

Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0.

Eiður og Bojan halda Ronaldinho á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen og Bojan Krkic halda sætum sínum í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í kvöld. Ronaldinho er hins vegar enn á bekknum.

Staines úr leik í ensku bikarkeppninni

Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni.

Arsenal með fimm stiga forskot

Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1.

UEFA grunar að úrslitum leikja hafi verið hagrætt

Knattspyrnusamband Evrópu hefur afhent alþjóðalögreglunni Interpol 96 síðna skjal þar sem fram koma grunsemdir sambandsins um að úrslitum fimmtán leikja í hinum ýmsu keppnum hafi verið hagrætt undanfarin tvö ár.

Sjá næstu 50 fréttir