Fleiri fréttir Forráðamenn United tilbúnir að láta Pogba fara frítt næsta sumar Enska knattspyrnufélagið Manchester United mun ekki selja franska miðjumanninn Paul Pogba í janúar og er félagið tilbúið að leyfa honum að fara frítt þegar samningur hans rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 30.10.2021 15:01 Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. 30.10.2021 14:30 Madrídingar endurheimtu toppsætið Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar. 30.10.2021 14:00 Arsenal kláraði Leicester í fyrri hálfleik Arsenal vann góðan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Leicester í fyrsta leik tíundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin voru skoruð á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 30.10.2021 13:26 Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. 30.10.2021 13:15 Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. 30.10.2021 12:15 Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá. 30.10.2021 11:45 Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. 30.10.2021 10:45 LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. 30.10.2021 10:00 Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. 30.10.2021 08:00 Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. 29.10.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 68-94 | Öruggur sigur Stjörnumanna og Þórsarar enn án stiga Þór og Stjarnan áttust við í 4. umferð Subway deildar karla í dag. Heimamenn stigalausir fyrir leikinn en gestirnir með tvö stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu gestirnir fram úr þegar líða fór á seinni hálfleikinn og höfðu að lokum 26 stiga sigur, 68-94. 29.10.2021 23:11 Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. 29.10.2021 23:01 Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. 29.10.2021 22:53 Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna. 29.10.2021 22:48 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. 29.10.2021 22:39 Jónatan Magnússon: KA-menn hafa hingað til ekki gefist upp Jónatan Magnússon, þjálfari KA var niðurlútur eftir fjórða tap sinna manna í röð. Tapaði KA 28-21 fyrir FH í kvöld. 29.10.2021 22:36 Helgi Már: Einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir KR fékk Njarðvík í heimsókn að Meistraravellum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Hjalti Már Magnússon, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn. 29.10.2021 22:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. 29.10.2021 21:58 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-32 | Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV er komið með átta stig í Olís-deild karla eftir sigur liðsins á Fram í Safamýrinni í kvöld en lokatölur voru 28-32. 29.10.2021 21:00 Di Maria reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin. 29.10.2021 20:54 Knezevic tekur við kvennaliði Skallagríms Nebojsa Knezevic hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms í Subway-deild kvenna í körfubolta. 29.10.2021 20:31 Grátlegt tap setur strik í reikninginn í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Heidenheim í þýsku B-deildinni í kvöld. 29.10.2021 18:39 Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. 29.10.2021 18:32 Segir að önnur lið vonist eftir sigri United svo Solskjær haldi starfinu Sparkspekingurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Paul Merson segir að stuðningsmenn annarra liða en Manchester United vonist eftir sigri Rauðu djöflanna gegn Tottenham á morgun svo Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær haldi starfi sínu lengur sem knattspyrnustjóri liðsins. 29.10.2021 17:46 L’Equipe segir að gamli Liverpool maðurinn sé að upplifa klíkuskap og erfiða tíma hjá PSG Georginio Wijnaldum vildi ekki framlengja samning sinn við Liverpool og yfirgaf félagið í sumar og samdi við Paris Saint Germain. Tími hans í París hefur síðan verið langt frá því að vera dans á rósum. 29.10.2021 16:31 Meiddist á lokamínútu æfingarinnar Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic. 29.10.2021 16:00 Neymar segir að djammið bitni ekki á fótboltaferlinum Neymar segir að tíðar ferðir hans á djammið komi ekki niður á ferli hans sem fótboltamaður. 29.10.2021 15:31 Meira en þúsund dagar síðan heimalið fagnaði sigri í leikjum KR og Njarðvíkur Í kvöld fer fram leikurinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þar sem heimaliðinu virðist hreinlega vera fyrirmunað að vinna. 29.10.2021 15:16 Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag. 29.10.2021 15:00 Inter tilbúið að leyfa Eriksen að fara svo hann geti spilað aftur Ítalíumeistarar Inter eru tilbúnir að leyfa Christian Eriksen að fara frá félaginu svo hann geti spilað fótbolta aftur. 29.10.2021 14:31 Brugðumst Solskjær á einum versta degi á okkar ferli Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að með niðurlægjandi 5-0 tapinu gegn Liverpool á sunnudag hafi leikmenn United brugðist knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær og öllum sem að félaginu komi. 29.10.2021 14:00 Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. 29.10.2021 13:00 Rodgers ofar en Conte á óskalista United Forráðamenn Manchester United hafa áhuga á Brendan Rodgers fari svo að Ole Gunnari Solskjær verði sagt upp sem knattspyrnustjóra liðsins. 29.10.2021 12:31 Vatnamótin til Fish Partner Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. 29.10.2021 12:01 Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. 29.10.2021 11:30 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29.10.2021 11:01 Ný veiðibók frá Sigga Haug Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði. 29.10.2021 10:09 Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. 29.10.2021 10:03 Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. 29.10.2021 10:01 Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. 29.10.2021 08:01 Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. 29.10.2021 07:30 Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. 29.10.2021 07:01 Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. 28.10.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28.10.2021 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forráðamenn United tilbúnir að láta Pogba fara frítt næsta sumar Enska knattspyrnufélagið Manchester United mun ekki selja franska miðjumanninn Paul Pogba í janúar og er félagið tilbúið að leyfa honum að fara frítt þegar samningur hans rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 30.10.2021 15:01
Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. 30.10.2021 14:30
Madrídingar endurheimtu toppsætið Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar. 30.10.2021 14:00
Arsenal kláraði Leicester í fyrri hálfleik Arsenal vann góðan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Leicester í fyrsta leik tíundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin voru skoruð á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 30.10.2021 13:26
Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. 30.10.2021 13:15
Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. 30.10.2021 12:15
Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá. 30.10.2021 11:45
Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. 30.10.2021 10:45
LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. 30.10.2021 10:00
Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. 30.10.2021 08:00
Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. 29.10.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 68-94 | Öruggur sigur Stjörnumanna og Þórsarar enn án stiga Þór og Stjarnan áttust við í 4. umferð Subway deildar karla í dag. Heimamenn stigalausir fyrir leikinn en gestirnir með tvö stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu gestirnir fram úr þegar líða fór á seinni hálfleikinn og höfðu að lokum 26 stiga sigur, 68-94. 29.10.2021 23:11
Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. 29.10.2021 23:01
Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. 29.10.2021 22:53
Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna. 29.10.2021 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. 29.10.2021 22:39
Jónatan Magnússon: KA-menn hafa hingað til ekki gefist upp Jónatan Magnússon, þjálfari KA var niðurlútur eftir fjórða tap sinna manna í röð. Tapaði KA 28-21 fyrir FH í kvöld. 29.10.2021 22:36
Helgi Már: Einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir KR fékk Njarðvík í heimsókn að Meistraravellum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Hjalti Már Magnússon, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn. 29.10.2021 22:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. 29.10.2021 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-32 | Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV er komið með átta stig í Olís-deild karla eftir sigur liðsins á Fram í Safamýrinni í kvöld en lokatölur voru 28-32. 29.10.2021 21:00
Di Maria reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin. 29.10.2021 20:54
Knezevic tekur við kvennaliði Skallagríms Nebojsa Knezevic hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms í Subway-deild kvenna í körfubolta. 29.10.2021 20:31
Grátlegt tap setur strik í reikninginn í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Heidenheim í þýsku B-deildinni í kvöld. 29.10.2021 18:39
Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. 29.10.2021 18:32
Segir að önnur lið vonist eftir sigri United svo Solskjær haldi starfinu Sparkspekingurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Paul Merson segir að stuðningsmenn annarra liða en Manchester United vonist eftir sigri Rauðu djöflanna gegn Tottenham á morgun svo Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær haldi starfi sínu lengur sem knattspyrnustjóri liðsins. 29.10.2021 17:46
L’Equipe segir að gamli Liverpool maðurinn sé að upplifa klíkuskap og erfiða tíma hjá PSG Georginio Wijnaldum vildi ekki framlengja samning sinn við Liverpool og yfirgaf félagið í sumar og samdi við Paris Saint Germain. Tími hans í París hefur síðan verið langt frá því að vera dans á rósum. 29.10.2021 16:31
Meiddist á lokamínútu æfingarinnar Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic. 29.10.2021 16:00
Neymar segir að djammið bitni ekki á fótboltaferlinum Neymar segir að tíðar ferðir hans á djammið komi ekki niður á ferli hans sem fótboltamaður. 29.10.2021 15:31
Meira en þúsund dagar síðan heimalið fagnaði sigri í leikjum KR og Njarðvíkur Í kvöld fer fram leikurinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þar sem heimaliðinu virðist hreinlega vera fyrirmunað að vinna. 29.10.2021 15:16
Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag. 29.10.2021 15:00
Inter tilbúið að leyfa Eriksen að fara svo hann geti spilað aftur Ítalíumeistarar Inter eru tilbúnir að leyfa Christian Eriksen að fara frá félaginu svo hann geti spilað fótbolta aftur. 29.10.2021 14:31
Brugðumst Solskjær á einum versta degi á okkar ferli Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að með niðurlægjandi 5-0 tapinu gegn Liverpool á sunnudag hafi leikmenn United brugðist knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær og öllum sem að félaginu komi. 29.10.2021 14:00
Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. 29.10.2021 13:00
Rodgers ofar en Conte á óskalista United Forráðamenn Manchester United hafa áhuga á Brendan Rodgers fari svo að Ole Gunnari Solskjær verði sagt upp sem knattspyrnustjóra liðsins. 29.10.2021 12:31
Vatnamótin til Fish Partner Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. 29.10.2021 12:01
Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. 29.10.2021 11:30
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29.10.2021 11:01
Ný veiðibók frá Sigga Haug Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði. 29.10.2021 10:09
Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. 29.10.2021 10:03
Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. 29.10.2021 10:01
Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. 29.10.2021 08:01
Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. 29.10.2021 07:30
Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. 29.10.2021 07:01
Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. 28.10.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28.10.2021 23:00