Fleiri fréttir

Madrídingar endurheimtu toppsætið

Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar.

Arsenal kláraði Leicester í fyrri hálfleik

Arsenal vann góðan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Leicester í fyrsta leik tíundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin voru skoruð á fyrstu tuttugu mínútum leiksins.

Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn

Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá.

LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf

LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt.

Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi

Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins.

Grindvíkingar fá liðsstyrk

Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta.

Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu

Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna.

Helgi Már: Einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir

KR fékk Njarðvík í heimsókn að Meistraravellum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Hjalti Már Magnússon, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn.

Di Maria reyndist hetja PSG

Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin.

Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag

Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld.

Meiddist á lokamínútu æfingarinnar

Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic.

Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin

U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag.

Brugðumst Solskjær á einum versta degi á okkar ferli

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að með niðurlægjandi 5-0 tapinu gegn Liverpool á sunnudag hafi leikmenn United brugðist knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær og öllum sem að félaginu komi.

Vatnamótin til Fish Partner

Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins.

Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala

David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu.

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði.

Rooney sakar leikmenn United um leti

Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram.

Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar

Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað.

Sjá næstu 50 fréttir