Fleiri fréttir Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. 28.10.2021 22:04 Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. 28.10.2021 22:03 „Kemur ekki inn í svona leik með svona frammistöðu og ætlast til að góðir hlutir gerist“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik gegn Brno í Evrópubikarnum í kvöld. 28.10.2021 21:57 Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. 28.10.2021 21:54 Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. 28.10.2021 21:26 Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.10.2021 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. 28.10.2021 20:52 Napoli á toppinn eftir öruggan sigur Napoli endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Bologna í kvöld. Seinni tvö mörk leiksins komu af vítapunktinum. 28.10.2021 20:38 Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. 28.10.2021 20:15 Viðar Örn skoraði í tapi Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 gegn Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.10.2021 19:57 Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér. 28.10.2021 19:31 Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.10.2021 18:59 Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2021 18:34 Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. 28.10.2021 18:18 Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. 28.10.2021 17:45 Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. 28.10.2021 16:43 Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. 28.10.2021 16:31 „Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. 28.10.2021 15:35 Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. 28.10.2021 14:31 Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. 28.10.2021 14:00 Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. 28.10.2021 13:31 Mergjað mark í MLS í nótt Dairon Asprilla skoraði stórkostlegt mark í leik Portland Timbers og San Jose Earthquakes í MLS-deildinni í nótt. 28.10.2021 12:31 Flugu með lúðrasveit til Íslands en Haukar ætla að vera háværari í kvöld Haukar vilja allar hendur á dekk í Ólafssal í kvöld þegar liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta. Gestirnir frá Tékklandi mæta með kröftuga stuðningsmannasveit með sér. 28.10.2021 12:00 Ráku Koeman í flugvélinni Forráðamenn Barcelona voru ekkert að tvínóna við hlutina eftir tapið fyrir Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í gær og ráku Ronald Koeman í flugvélinni á leiðinni frá Madríd til Barcelona. 28.10.2021 11:31 Mikael fordæmir kynþáttafordóma sem mótherji varð fyrir: „Skammist ykkar“ Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF og íslenska landsliðsins, fordæmir kynþáttafordóma sem Tosin Kehinde, leikmaður Randers, varð fyrir. 28.10.2021 11:01 Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. 28.10.2021 10:30 Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28.10.2021 10:01 Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. 28.10.2021 09:25 Draumur eða martröð í dag: Geggjað að byrja á Old Trafford en engin vill Frakka Fær Tólfan að berja trumbuna á Old Trafford næsta sumar? Leikur Ísland í riðli með Frakkagrýlunni á EM eða rætist draumur um að mæta Englandi og Belgíu? 28.10.2021 09:02 Telur að gullkynslóðin hafi fjarlægst raunveruleikann Í ítarlegri grein The Athletic um meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmenn karlalandsliðsins í fótbolta er ýjað að því að gullkynslóðin svokallaða hafi misst tengslin við raunveruleikann eftir velgengni landsliðsins. 28.10.2021 08:00 Lakers kastaði frá sér 26 stiga forskoti og tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar Los Angeles Lakers fer brösuglega af stað í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið fyrir Oklahoma City Thunders, 123-115. 28.10.2021 07:31 West Ham mun eiga næst stærsta völl úrvalsdeildarfélaganna Enska knattspyrnufélagið West Ham United mun geta tekið á móti allt að 67.000 áhorfendum á heimavöll sinn, London Stadium, á næstu árum. 28.10.2021 07:17 Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. 28.10.2021 06:58 Stærsta tap Bayern í 45 ár Bayern München tapaði óvænt 5-0 er liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku bikarkeppninni í kvöld, en þetta var stærsta tap félagsins síðan í október 1976. 27.10.2021 23:00 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27.10.2021 22:31 Fjölniskonur snéru leiknum við í þriðja leikhluta | Keflvíkingar unnu stórt Keflavík og Fjölnir unnu sigra í seinni tveim leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur snéru blaðinu við í þriðja leikhluta gegn Grindavík og unnu góðan fimm stiga sigur, 89-84, og Keflvíkingar unnu Breiðablik með 21 stigi, 80-59. 27.10.2021 22:00 Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. 27.10.2021 21:25 Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. 27.10.2021 21:04 Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 27.10.2021 20:47 Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27.10.2021 20:36 Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 31-86 | Botnliðið sá aldrei til sólar gegn heitum Njarðvíkingum Njarðvík vann stórsigur á Skallagrím í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur leiksins urðu 31-86 27.10.2021 20:18 Kristófer skoraði tvö í Íslendingaslag er SønderjyskE fór áfram í danska bikarnum Kristófer Ingi Kristinsson skoraði bæði mörk SønderjyskE er liðið vann 2-0 sigur í framlengingu gegn Íslendingaliðinu AGF í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 27.10.2021 20:16 Alfons og félagar höfðu betur í toppslagnum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu í kvöld mikilvægan 2-0 sigur geg Molde í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Eftir sigurinn eru nú fjögur stig sem skilja liðin að. 27.10.2021 19:51 Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. 27.10.2021 19:23 Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. 27.10.2021 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. 28.10.2021 22:04
Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. 28.10.2021 22:03
„Kemur ekki inn í svona leik með svona frammistöðu og ætlast til að góðir hlutir gerist“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik gegn Brno í Evrópubikarnum í kvöld. 28.10.2021 21:57
Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. 28.10.2021 21:54
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. 28.10.2021 21:26
Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.10.2021 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. 28.10.2021 20:52
Napoli á toppinn eftir öruggan sigur Napoli endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Bologna í kvöld. Seinni tvö mörk leiksins komu af vítapunktinum. 28.10.2021 20:38
Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. 28.10.2021 20:15
Viðar Örn skoraði í tapi Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 gegn Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.10.2021 19:57
Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér. 28.10.2021 19:31
Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.10.2021 18:59
Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2021 18:34
Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. 28.10.2021 18:18
Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. 28.10.2021 17:45
Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. 28.10.2021 16:43
Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. 28.10.2021 16:31
„Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. 28.10.2021 15:35
Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. 28.10.2021 14:31
Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. 28.10.2021 14:00
Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. 28.10.2021 13:31
Mergjað mark í MLS í nótt Dairon Asprilla skoraði stórkostlegt mark í leik Portland Timbers og San Jose Earthquakes í MLS-deildinni í nótt. 28.10.2021 12:31
Flugu með lúðrasveit til Íslands en Haukar ætla að vera háværari í kvöld Haukar vilja allar hendur á dekk í Ólafssal í kvöld þegar liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta. Gestirnir frá Tékklandi mæta með kröftuga stuðningsmannasveit með sér. 28.10.2021 12:00
Ráku Koeman í flugvélinni Forráðamenn Barcelona voru ekkert að tvínóna við hlutina eftir tapið fyrir Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í gær og ráku Ronald Koeman í flugvélinni á leiðinni frá Madríd til Barcelona. 28.10.2021 11:31
Mikael fordæmir kynþáttafordóma sem mótherji varð fyrir: „Skammist ykkar“ Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF og íslenska landsliðsins, fordæmir kynþáttafordóma sem Tosin Kehinde, leikmaður Randers, varð fyrir. 28.10.2021 11:01
Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. 28.10.2021 10:30
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28.10.2021 10:01
Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. 28.10.2021 09:25
Draumur eða martröð í dag: Geggjað að byrja á Old Trafford en engin vill Frakka Fær Tólfan að berja trumbuna á Old Trafford næsta sumar? Leikur Ísland í riðli með Frakkagrýlunni á EM eða rætist draumur um að mæta Englandi og Belgíu? 28.10.2021 09:02
Telur að gullkynslóðin hafi fjarlægst raunveruleikann Í ítarlegri grein The Athletic um meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmenn karlalandsliðsins í fótbolta er ýjað að því að gullkynslóðin svokallaða hafi misst tengslin við raunveruleikann eftir velgengni landsliðsins. 28.10.2021 08:00
Lakers kastaði frá sér 26 stiga forskoti og tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar Los Angeles Lakers fer brösuglega af stað í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið fyrir Oklahoma City Thunders, 123-115. 28.10.2021 07:31
West Ham mun eiga næst stærsta völl úrvalsdeildarfélaganna Enska knattspyrnufélagið West Ham United mun geta tekið á móti allt að 67.000 áhorfendum á heimavöll sinn, London Stadium, á næstu árum. 28.10.2021 07:17
Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. 28.10.2021 06:58
Stærsta tap Bayern í 45 ár Bayern München tapaði óvænt 5-0 er liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku bikarkeppninni í kvöld, en þetta var stærsta tap félagsins síðan í október 1976. 27.10.2021 23:00
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27.10.2021 22:31
Fjölniskonur snéru leiknum við í þriðja leikhluta | Keflvíkingar unnu stórt Keflavík og Fjölnir unnu sigra í seinni tveim leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur snéru blaðinu við í þriðja leikhluta gegn Grindavík og unnu góðan fimm stiga sigur, 89-84, og Keflvíkingar unnu Breiðablik með 21 stigi, 80-59. 27.10.2021 22:00
Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. 27.10.2021 21:25
Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. 27.10.2021 21:04
Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 27.10.2021 20:47
Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. 27.10.2021 20:36
Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 31-86 | Botnliðið sá aldrei til sólar gegn heitum Njarðvíkingum Njarðvík vann stórsigur á Skallagrím í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur leiksins urðu 31-86 27.10.2021 20:18
Kristófer skoraði tvö í Íslendingaslag er SønderjyskE fór áfram í danska bikarnum Kristófer Ingi Kristinsson skoraði bæði mörk SønderjyskE er liðið vann 2-0 sigur í framlengingu gegn Íslendingaliðinu AGF í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 27.10.2021 20:16
Alfons og félagar höfðu betur í toppslagnum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu í kvöld mikilvægan 2-0 sigur geg Molde í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Eftir sigurinn eru nú fjögur stig sem skilja liðin að. 27.10.2021 19:51
Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. 27.10.2021 19:23
Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. 27.10.2021 19:15