Fleiri fréttir „Hvorki KSÍ né ég hafði áhuga á að ég færi í viðræður“ „Ég þakkaði pent fyrir áhugann en þetta fór ekki lengra en það,“ segir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um áhuga danska úrvalsdeildarfélagsins OB á að ráða hann til starfa. 19.5.2021 13:07 Hemmi Hreiðars ráðinn aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðs karla. Hann mun því vera hægri hönd Davíðs Snorra Jónassonar sem tók við U-21 árs liðinu í ársbyrjun. 19.5.2021 13:05 Ekki að sjá að uppáhalds drengurinn á Akranesi væri að spila sinn fyrsta leik í efstu deild Króatíski markvörðurinn Dino Hodzic lék sinn fyrsta leik í efstu deild þegar ÍA gerði markalaust jafntefli við Stjörnuna í fyrradag. Hann komst vel frá sínu eins og fjallað var um í Pepsi Max Stúkunni. 19.5.2021 12:53 Vantaði bara eina stoðsendingu til að ná meti pabba síns Dagur Kár Jónsson var allt í öllu þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígið á móti Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. 19.5.2021 12:31 23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984. 19.5.2021 12:01 Müller og Hummels snúa aftur í þýska landsliðið og fara á EM Thomas Müller og Mats Hummels snúa aftur í þýska landsliðshópinn sem tekur þátt á EM í sumar. 19.5.2021 11:35 Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins. 19.5.2021 11:21 Blaðamannafundi KSÍ frestað Blaðamannafundi KSÍ sem átti að vera klukkan 13:15 í dag hefur verið frestað vegna breytinga á landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi um næstu mánaðarmót. 19.5.2021 11:17 Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. 19.5.2021 11:01 KA bæði með fleiri stig og fleiri mörk en þegar liðið varð Íslandsmeistari 1989 Það er ekki nóg að fara aftur um þrjá áratugi til að finna betri byrjun hjá KA mönnum á Íslandsmótinu en í Pepsi Max deildinni í ár. Íslandsmeistaraárið stenst ekki þann samanburð. 19.5.2021 10:30 Xavi sagði nei við tilboði brasilíska landsliðsins Spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi Hernandez hafnaði tilboði brasilíska knattspyrnusambandsins á dögunum. 19.5.2021 10:00 Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.5.2021 09:31 Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. 19.5.2021 08:31 Boston í úrslitakeppnina þökk sé 50 stiga leik Tatums Eftir afar slæmt gengi síðasta mánuðinn af deildarkeppni NBA-deildarinnar náðu Boston Celtics að rífa sig í gang í nótt og koma sér í úrslitakeppnina. 19.5.2021 07:30 Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. 19.5.2021 07:01 Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík. 18.5.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18.5.2021 23:30 Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18.5.2021 23:10 Benzema í franska hópnum sem fer á EM Franski landsliðshópurinn fyrir EM 2020 - sem fer þó fram í sumar - var tilkynntur í kvöld. Karim Benzema er í hópnum en hann hefur ekki leikið með franska landsliðinu síðan árið 2015. 18.5.2021 22:15 Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. 18.5.2021 21:15 Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. 18.5.2021 20:45 Með 30-20-10 þrennu í úrslitakeppni 1. deildar karla Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina Aldana átti stórleik þegar Hamar komst í 1-0 í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í gær. 18.5.2021 20:32 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 74 - 86 | Hörður Axel sá til þess að Keflavík komst í 2-0 Keflavík er komið í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól. Leikurinn var jafn í seinni hálfleik en frábærar lokamínútur Keflavíkur ásamt stórleik Harðar Axels kláraði leikinn 74-86. 18.5.2021 20:15 Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. 18.5.2021 20:00 Rúnar Már rúmenskur meistari Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Cluj eru rúmenskir meistarar eftir 1-0 sigur í kvöld. 18.5.2021 19:45 Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. 18.5.2021 18:55 Kristianstad enn taplaust Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Linköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.5.2021 18:25 Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. 18.5.2021 18:06 Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. 18.5.2021 16:00 Spenntur fyrir að fara á Egilsstaði eftir að hafa búið nánast alla ævina í Njarðvík Einar Árni Jóhannsson segir að þeim Viðari Erni Hafsteinssyni hafi lengi rætt um það að starfa saman. Það gerist á næsta tímabili en Einar Árni hefur verið ráðinn þjálfari Hattar við hlið Viðars. 18.5.2021 15:32 Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. 18.5.2021 15:13 „Þetta er ekkert annað en vítaspyrna“ Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark KR í 2-3 tapinu fyrir Val í gær úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru á því að KR-ingar hefðu átt að fá annað víti sex mínútum áður. 18.5.2021 15:01 Eyjakonur semja við slóvenskan landsliðsbakvörð ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta en slóvenska landsliðskonan Kristina Erman hefur samið við Eyjamenn. 18.5.2021 14:30 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18.5.2021 14:10 Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. 18.5.2021 13:50 Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18.5.2021 13:31 Einar Árni þjálfar Hött með Viðari Einar Árni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta til næstu þriggja ára. 18.5.2021 12:56 Sindri fer á heimavöll bikarmeistaranna og nýtt uppgjör liðanna sem léku síðast í úrslitum Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í fótbolta í hádeginu í stúdíói hjá Stöð 2 á Suðurlandsbraut. 18.5.2021 12:22 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18.5.2021 12:01 „Ruslakonan“ Ásta Júlía fékk mikið hrós í Domino´s Körfuboltakvöldi Ásta Júlía Grímsdóttir átti mjög flottan leik þegar Valskonur komust í 2-0 á móti Fjölni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna en frammistaða hennar var tekin sérstaklega fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir leikinn. 18.5.2021 11:01 Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. 18.5.2021 10:31 Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. 18.5.2021 10:00 Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 18.5.2021 10:00 Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. 18.5.2021 09:42 Sjáðu mörkin í sigri Vals á KR og tvennu Ásgeirs og Ágústs FH, KA og Valur jöfnuðu Víking að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gær með sigrum. Liðin hafa nú tíu stig hvert eftir fjórar umferðir. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin á Vísi. 18.5.2021 09:33 Sjá næstu 50 fréttir
„Hvorki KSÍ né ég hafði áhuga á að ég færi í viðræður“ „Ég þakkaði pent fyrir áhugann en þetta fór ekki lengra en það,“ segir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um áhuga danska úrvalsdeildarfélagsins OB á að ráða hann til starfa. 19.5.2021 13:07
Hemmi Hreiðars ráðinn aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðs karla. Hann mun því vera hægri hönd Davíðs Snorra Jónassonar sem tók við U-21 árs liðinu í ársbyrjun. 19.5.2021 13:05
Ekki að sjá að uppáhalds drengurinn á Akranesi væri að spila sinn fyrsta leik í efstu deild Króatíski markvörðurinn Dino Hodzic lék sinn fyrsta leik í efstu deild þegar ÍA gerði markalaust jafntefli við Stjörnuna í fyrradag. Hann komst vel frá sínu eins og fjallað var um í Pepsi Max Stúkunni. 19.5.2021 12:53
Vantaði bara eina stoðsendingu til að ná meti pabba síns Dagur Kár Jónsson var allt í öllu þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígið á móti Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. 19.5.2021 12:31
23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984. 19.5.2021 12:01
Müller og Hummels snúa aftur í þýska landsliðið og fara á EM Thomas Müller og Mats Hummels snúa aftur í þýska landsliðshópinn sem tekur þátt á EM í sumar. 19.5.2021 11:35
Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins. 19.5.2021 11:21
Blaðamannafundi KSÍ frestað Blaðamannafundi KSÍ sem átti að vera klukkan 13:15 í dag hefur verið frestað vegna breytinga á landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi um næstu mánaðarmót. 19.5.2021 11:17
Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. 19.5.2021 11:01
KA bæði með fleiri stig og fleiri mörk en þegar liðið varð Íslandsmeistari 1989 Það er ekki nóg að fara aftur um þrjá áratugi til að finna betri byrjun hjá KA mönnum á Íslandsmótinu en í Pepsi Max deildinni í ár. Íslandsmeistaraárið stenst ekki þann samanburð. 19.5.2021 10:30
Xavi sagði nei við tilboði brasilíska landsliðsins Spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi Hernandez hafnaði tilboði brasilíska knattspyrnusambandsins á dögunum. 19.5.2021 10:00
Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.5.2021 09:31
Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. 19.5.2021 08:31
Boston í úrslitakeppnina þökk sé 50 stiga leik Tatums Eftir afar slæmt gengi síðasta mánuðinn af deildarkeppni NBA-deildarinnar náðu Boston Celtics að rífa sig í gang í nótt og koma sér í úrslitakeppnina. 19.5.2021 07:30
Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. 19.5.2021 07:01
Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík. 18.5.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18.5.2021 23:30
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18.5.2021 23:10
Benzema í franska hópnum sem fer á EM Franski landsliðshópurinn fyrir EM 2020 - sem fer þó fram í sumar - var tilkynntur í kvöld. Karim Benzema er í hópnum en hann hefur ekki leikið með franska landsliðinu síðan árið 2015. 18.5.2021 22:15
Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. 18.5.2021 21:15
Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. 18.5.2021 20:45
Með 30-20-10 þrennu í úrslitakeppni 1. deildar karla Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina Aldana átti stórleik þegar Hamar komst í 1-0 í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í gær. 18.5.2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 74 - 86 | Hörður Axel sá til þess að Keflavík komst í 2-0 Keflavík er komið í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól. Leikurinn var jafn í seinni hálfleik en frábærar lokamínútur Keflavíkur ásamt stórleik Harðar Axels kláraði leikinn 74-86. 18.5.2021 20:15
Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. 18.5.2021 20:00
Rúnar Már rúmenskur meistari Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Cluj eru rúmenskir meistarar eftir 1-0 sigur í kvöld. 18.5.2021 19:45
Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. 18.5.2021 18:55
Kristianstad enn taplaust Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Linköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.5.2021 18:25
Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. 18.5.2021 18:06
Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. 18.5.2021 16:00
Spenntur fyrir að fara á Egilsstaði eftir að hafa búið nánast alla ævina í Njarðvík Einar Árni Jóhannsson segir að þeim Viðari Erni Hafsteinssyni hafi lengi rætt um það að starfa saman. Það gerist á næsta tímabili en Einar Árni hefur verið ráðinn þjálfari Hattar við hlið Viðars. 18.5.2021 15:32
Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. 18.5.2021 15:13
„Þetta er ekkert annað en vítaspyrna“ Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark KR í 2-3 tapinu fyrir Val í gær úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru á því að KR-ingar hefðu átt að fá annað víti sex mínútum áður. 18.5.2021 15:01
Eyjakonur semja við slóvenskan landsliðsbakvörð ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta en slóvenska landsliðskonan Kristina Erman hefur samið við Eyjamenn. 18.5.2021 14:30
Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18.5.2021 14:10
Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. 18.5.2021 13:50
Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18.5.2021 13:31
Einar Árni þjálfar Hött með Viðari Einar Árni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta til næstu þriggja ára. 18.5.2021 12:56
Sindri fer á heimavöll bikarmeistaranna og nýtt uppgjör liðanna sem léku síðast í úrslitum Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í fótbolta í hádeginu í stúdíói hjá Stöð 2 á Suðurlandsbraut. 18.5.2021 12:22
24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18.5.2021 12:01
„Ruslakonan“ Ásta Júlía fékk mikið hrós í Domino´s Körfuboltakvöldi Ásta Júlía Grímsdóttir átti mjög flottan leik þegar Valskonur komust í 2-0 á móti Fjölni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna en frammistaða hennar var tekin sérstaklega fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir leikinn. 18.5.2021 11:01
Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. 18.5.2021 10:31
Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. 18.5.2021 10:00
Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 18.5.2021 10:00
Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. 18.5.2021 09:42
Sjáðu mörkin í sigri Vals á KR og tvennu Ásgeirs og Ágústs FH, KA og Valur jöfnuðu Víking að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gær með sigrum. Liðin hafa nú tíu stig hvert eftir fjórar umferðir. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin á Vísi. 18.5.2021 09:33