Fleiri fréttir Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. 11.3.2021 16:31 NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. 11.3.2021 15:15 Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð. 11.3.2021 15:08 Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. 11.3.2021 14:51 Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum. 11.3.2021 14:30 Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. 11.3.2021 14:11 The Players hefst í dag: „Skrýtið að eiga enn titil að verja“ Bestu kylfingar heims eru mættir til Flórída þar sem stærsta golfmót ársins hingað til, The Players meistaramótið, hefst í dag. Rory McIlroy hefur titil að verja, líkt og í fyrra. 11.3.2021 14:01 Adomas Drungilas missir bara af leik kvöldsins: Hér má sjá atvikið Þórsarinn Adomas Drungilas hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi á dögunum. 11.3.2021 13:31 Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. 11.3.2021 13:01 Brynjólfur: Er að bíða eftir að EM-hópurinn verði valinn Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson mun hefja atvinnumannaferilinn í Noregi seinna í vor en fyrst á dagskrá er að hjálpa íslenska 21 árs landsliðinu á Evrópumótinu seinna í þessum mánuði. 11.3.2021 12:30 Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. 11.3.2021 12:10 Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. 11.3.2021 12:00 Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. 11.3.2021 11:31 Lærði helling af pabbanum en er aðeins rólegri í skapinu en hann Um æðar Patriks Sigurðar Gunnarssonar rennur markvarðablóð en faðir hans stóð milli stanganna hjá liðum á borð við ÍBV, Fram og FH á árum áður. 11.3.2021 11:00 Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. 11.3.2021 10:45 Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. 11.3.2021 10:31 Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11.3.2021 10:01 Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11.3.2021 09:30 Sjáðu mörkin úr langþráðum Liverpool-sigri og draumamark Messi Liverpool og Paris Saint-Germain komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. 11.3.2021 09:01 Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. 11.3.2021 08:00 Gylfi og félagar fá aukna öryggisgæslu eftir innbrotið hjá markverði Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton ætlar að bjóða leikmönnum sínum aukna öryggisgæslu eftir að brotist var inn til markvarðarins Robins Olsen. 11.3.2021 07:31 Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. 11.3.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. 10.3.2021 23:26 Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. 10.3.2021 23:10 Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. 10.3.2021 23:01 Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. 10.3.2021 22:42 „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10.3.2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10.3.2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10.3.2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10.3.2021 21:51 Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. 10.3.2021 21:47 Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10.3.2021 21:17 Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. 10.3.2021 20:55 Haukur öflugur í Evrópusigri Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61. 10.3.2021 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10.3.2021 20:27 Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. 10.3.2021 19:58 Suarez hetjan og sex stiga forysta Atletico Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld. 10.3.2021 19:57 Markasúpa er City komst aftur á beinu brautina Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni. 10.3.2021 19:54 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2021 19:10 Bókaði herbergi á hóteli Börsunga en var að endingu handtekinn Stuðningsmaður PSG ætlaði sér að vera sniðugur í gærkvöldi en það endaði ekki betur en svo að hann gisti fangageymslu í nótt. 10.3.2021 18:30 Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. 10.3.2021 18:00 Alfreð vill fækka liðum Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 10.3.2021 17:00 Enginn mætti á blaðamannafund stjóra Porto eftir leikinn gegn Juventus Framlengja þurfti leik Juventus og Porto í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Blaðamannafundur knattspyrnustjóra Porto, Sérgio Conceicao, tók hins vegar enga stund. Bókstaflega. 10.3.2021 16:30 „Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. 10.3.2021 16:01 Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. 10.3.2021 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. 11.3.2021 16:31
NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. 11.3.2021 15:15
Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð. 11.3.2021 15:08
Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. 11.3.2021 14:51
Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum. 11.3.2021 14:30
Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. 11.3.2021 14:11
The Players hefst í dag: „Skrýtið að eiga enn titil að verja“ Bestu kylfingar heims eru mættir til Flórída þar sem stærsta golfmót ársins hingað til, The Players meistaramótið, hefst í dag. Rory McIlroy hefur titil að verja, líkt og í fyrra. 11.3.2021 14:01
Adomas Drungilas missir bara af leik kvöldsins: Hér má sjá atvikið Þórsarinn Adomas Drungilas hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi á dögunum. 11.3.2021 13:31
Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi. 11.3.2021 13:01
Brynjólfur: Er að bíða eftir að EM-hópurinn verði valinn Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson mun hefja atvinnumannaferilinn í Noregi seinna í vor en fyrst á dagskrá er að hjálpa íslenska 21 árs landsliðinu á Evrópumótinu seinna í þessum mánuði. 11.3.2021 12:30
Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. 11.3.2021 12:10
Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. 11.3.2021 12:00
Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. 11.3.2021 11:31
Lærði helling af pabbanum en er aðeins rólegri í skapinu en hann Um æðar Patriks Sigurðar Gunnarssonar rennur markvarðablóð en faðir hans stóð milli stanganna hjá liðum á borð við ÍBV, Fram og FH á árum áður. 11.3.2021 11:00
Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. 11.3.2021 10:45
Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. 11.3.2021 10:31
Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11.3.2021 10:01
Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11.3.2021 09:30
Sjáðu mörkin úr langþráðum Liverpool-sigri og draumamark Messi Liverpool og Paris Saint-Germain komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. 11.3.2021 09:01
Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. 11.3.2021 08:00
Gylfi og félagar fá aukna öryggisgæslu eftir innbrotið hjá markverði Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton ætlar að bjóða leikmönnum sínum aukna öryggisgæslu eftir að brotist var inn til markvarðarins Robins Olsen. 11.3.2021 07:31
Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. 11.3.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. 10.3.2021 23:26
Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. 10.3.2021 23:10
Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. 10.3.2021 23:01
Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. 10.3.2021 22:42
„Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10.3.2021 22:18
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10.3.2021 22:11
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10.3.2021 21:53
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10.3.2021 21:51
Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. 10.3.2021 21:47
Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10.3.2021 21:17
Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. 10.3.2021 20:55
Haukur öflugur í Evrópusigri Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61. 10.3.2021 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10.3.2021 20:27
Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. 10.3.2021 19:58
Suarez hetjan og sex stiga forysta Atletico Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld. 10.3.2021 19:57
Markasúpa er City komst aftur á beinu brautina Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni. 10.3.2021 19:54
Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2021 19:10
Bókaði herbergi á hóteli Börsunga en var að endingu handtekinn Stuðningsmaður PSG ætlaði sér að vera sniðugur í gærkvöldi en það endaði ekki betur en svo að hann gisti fangageymslu í nótt. 10.3.2021 18:30
Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. 10.3.2021 18:00
Alfreð vill fækka liðum Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 10.3.2021 17:00
Enginn mætti á blaðamannafund stjóra Porto eftir leikinn gegn Juventus Framlengja þurfti leik Juventus og Porto í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Blaðamannafundur knattspyrnustjóra Porto, Sérgio Conceicao, tók hins vegar enga stund. Bókstaflega. 10.3.2021 16:30
„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. 10.3.2021 16:01
Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. 10.3.2021 15:48