Fleiri fréttir

Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis

Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær.

Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar

Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð.

Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld

KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum.

Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn

Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu.

Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni

Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi.

Hásinin slitnaði aftur hjá Birki

Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni.

Fram staðfestir komu Einars

Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld.

Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams

Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams.

„Þetta hefur verið erfitt“

„Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld.

Messi allt í öllu en Barcelona úr leik

Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG.

Færa­veisla í Búda­pest og Liver­pool á­fram

Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0.

Stiga­ regn í sigri Hauka

Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar.

Fram burstaði Stjörnuna

Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld.

Haukur öflugur í Evrópusigri

Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61.

Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sann­gjarnt

„Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. 

Suarez hetjan og sex stiga for­ysta At­letico

Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld.

Marka­­súpa er City komst aftur á beinu brautina

Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni.

Arnór Ingvi á leiðinni til Banda­ríkjanna

Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag.

Alfreð vill fækka liðum

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Sjá næstu 50 fréttir